Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 11
— Farðu ekki með Voron, hann er svikari, segir Akso við Winonah drottningu, en hún hefir þegar 9. dagur tekið álcvörðun sína. Hún þráir son sinn, Ervin prins. ' 'Akse fylgist áhyggjufuU’ux með mönnunum, sem bera farangur um borð. Ókuna skipið verður brátt ferðbúið. Aðeins, ef hann gæti sannfært Winonah um að hún megi ekki iara með skipinu. Hann gengur á ftmd Voron og stigur upp á því, að þeir útvegi sjáifir skip, sem gæti visaS hinu ótamna drekaskipi leiðina. Voron þver'tekttr fyrir þetta, og Akse er nú ekki í nokkrum vafa leMgar (m að hann eé svikari. rííflNN, fimmtudaginn 1G. október 1958. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 10.30 Veðurfregnh. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Harmóníkulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Úr Grundarfirði: Viðtöl (Gest- ur Þorgrímsson o. fi.). 21.10 Lög úr s‘ngleiknum ,.The Vaga bond King‘ eftir Rudolf Friœl. 21.30 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.50 Útdráttur úr „Silfýðunni" eftir Cliopin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Presturinn ú Vöku völ’lum, 23. 22.30 Létt lög (þlötur). a) Carmen ReRae syngur. b) MGM strengjasveit ieikur. 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 10.10 12.00 13.16 15.00 16.30 19.00 19.25 19.40 20.Ó0 20.30 Hver. er. hver John Wayne kvikmyndaleikari er fæddur í Winterset, Iowa 26. maí 1907. Hans upprunalega nafn er Marion Michaek Morrison. Fór í há- skóla í Suður-Kaliforníu, en lauk ekki námi sökum fjárskorts. Var um tíma knatlspyrnumaður, eða þar til hann lék í sinni fyrstu kvikmynd árið 1930 tr~" * r~inð í gegnum Skipaútgerð rikisins. Ilekla er á Vestfjörðum á suöur- leið. Esja er I Reykjavík. Heröubreið f refrá Reykjavík í dag austur um land til Þórshafnar. Skjal’dbreið or á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyr- ill er á leið frá Hamborg til Reykja- víkur. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Baldui' fór frá Reykjavík í gær til Ilvamms- fjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Skipadeiid SÍS. Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er í Söivesborg. Jökulfeii er á Þórshöfn. Disarfell fór 10. þ. m. frá Sigufirði ál.eiðis ti lHelsingfors, Ábæjar og Hangö. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór frá Batumi 13. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. DENNI DÆMALAUSI 20.55 21.30 22.00 22.10 22.30 23.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp Lesin dagskrá Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Þingfréttir. Veðurfregnir. Auglýsingar. Fréttir. Erindi: Minningar um Kötlu- gosið 1918 (Séra Óskar J. Þor- láks’son). íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Leifs. Útvarpssagan: „Útnesjamenn", Séra Jón Thorarensen. Fréttir og veðurXregnir. Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“, 24. Sinfónískir tónleikar (þlölur). Ein Helden-leben „Hetjulíf“ sinfón-ísk ljóð eftir R. Strauss. Dagskrárlok. árin er Joiin í'o-l,. ,a sem kom hon um á „toppinn“. Han hefir l'eikið í um 50 kvikmyndum síðan 1930 og hefir megnið af þeim verið sýndar hér á landi. Austurbæjarbíó sýnir nú mynd með John í aðalhlutverki og nefnist luin „í óvinahöndum". The Searehers, eins og kvikmyndin heitir á frummálinu er kvikmynduð árið 1953. SÆðústu myudir með John Wayne sem komið hafa á markaðinn nefnast „The Ilunters" og „Yellow Steone Keliy“ og eru þær báðar gerð ar í ár. Þlogfélag fslands hf. ídag er áaitlað að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmamiaeyja. — Á morgun til Akureyrar, Fagurihólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar Kirkjuhæjarklausturs, Vestmanna- eyja og Þórsliafnar. w •y— —•~ Alþingi Dagskrá efri deildar fimmtudaginn 16. o>kt. kl. 1,30. 1. Vegalög. — 1. umr. Dagskrá neðri delldar fimmtudag- inn 16. okt. kl, 1,30. 1. Gjaldaviðauki 1959, — 1. umr. Glímudeild Ármanns Æfingar eru hafnar í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, miðvikudaga og laugardaga kl. 7—8. Félagar eru beðnir að athuga breitt an æfingartíma »og mæta vel og stundvislega. Knattspyrnufélagið Fram. Aðalfundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30 í Framheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. ■ *- - IsTj n J wr □ m ] 711 Lárétt: 1. heiðarlega, 6. óvissa, 8. rán dýr (þf), 9. lík, 10. niðja, 11. er á- nægð. 12. vond, 13. eyktamörk, 15. skaði. LóSrétt: 2. henging, 3. fangamark, 4. cftirmæli, 5. erfiði, 7. súld, 14. sér. hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 710. Lárétt: 1. óbeit, 6. ögn, 8. hag, 9. Nið 10. gát, 11. iðu, 12. aml, 13. læk, 15, úlfar. — Lóðrétt: 2. böggull, 3. eg, 4. inntaka, 5. óheil, 7. aðiid, 14. æf. — //AU.$MOIMT£,MO.rM<g) 5-21 Hey pabbi! Viltu skrúfa frá fyrir mig? 1 Fimmtucfagur 16. okfóber Lögregluvarðstofan hefir sima 11166 Gallusmessa. 289. dagur árs- siysavarðstofan hefir síma 15030 — ins. Tungl í suðri kl. 16.51. Slökkvistöðin hefir sima 11100. Árdegisflæði kl. 8.26. Síðdeg- isflæði kl. 19.31. Næturvarzla i Lyfjabúðinni Iðunn. Skoðanakönnun TIMANS Tíu beztu lögin Ég vel tíu eftirfarandi dægurlögin sem þau beztu f ÐAG fafnarfjarðarkirkja. Séra Garðar Þorsteinsson biður börn sem eiga að fermast næsta vor ið lcoma tii viðtals í kirkjuna i dag kl. 6. Bátasmíðastöðin Bátanaust, áður Bátasmíðastöð Breiðflrðinga í Hafnar- Áskriftarsíminn firði, hefi rsmiðað marga herpinotabata að undanfonru. Þetta er siðasti báturinn, og var hann fluttur á bíl norður á Siglufjörð í sumar. Hafa bátar er 1-23-23 þessir líkað mjög vel. Dags. Lausnir þurfa að berast Tímanum fyrir 29. október. Úrslit úr skoðanakönnuninni munu birtast í blaðinu laugardaginn 1. nóvember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.