Alþýðublaðið - 13.09.1927, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.09.1927, Qupperneq 3
ALpV tlUfíLADIti o Bensdorp & Co. Nú höfum við aftur fyrirligg|audi frá pessu á- ---------------- gæta firma --------- Caea© í pökkum og lausri vigt. Cli©e©l5id©, Fin Vanille M 5, í rauðu pökk- ------------------- unum. ------— 500 herrabindi verða seld næstu daga með gjafverði: 1. flokkur 1,10 stk. 3 fyrir 3.00 2. ----1,90 — 3 — 5,00 3. ----2,50 — 3 — 6,50 4. ----3,50 — 3 — 9,00 5. ----4,00 — 3 — 10,50 Verzl. Eoíll Jacobsen Gagnfræðakensla. Eins og að undanförnu, kennum "við eftirtaldar námsgreinar: íslenzku, Dönsku, Ensku, Stærðfræði, Sögu, Náttúrufræði, Landafræði, Eðlisfræði, Teikningu. Stundafjöldi hverrar námsgreinar hinn sami og' í tiisvarandi bekkjum „Hins almenna mentaskóla" og sömu bækur notaðar við kensluna og par. Inntökuskilyrði i fyrsta bekk: Fullnaðarpróf frá barnaskóla, heil- brigðisvottorð og trygging fyrir greiðsiu kenslugjalds. Getum einnig bætt við nemendum, sem hafa lesið sem svarar 1. eða 2. bekk „Hins almenna mentaskóla“. Kenslan hefst snemma i okfóbermánuði og stendur frá kl. 4 til 8,30 eftir hádegi dag hvern. Umsóknir sendist sem fyrst ti) einhvers okkar undirritaðra. Guðbrandur Jónsson, Sigfús Sigurhjartarson, stud. theol Lindargötu 41 (Kaupangi). Sólvöllum (sírni 1840 frá kl. 12—2) Heima frá kl. 7—4). Árni Guðmundsson. stud. med. þjóðnýtingu, og gæti hann varla auömýkt sig svo, en aðrir þótt- ust skilja það, að Jön metti at- vjnnuvonina eins og fyrri daginn mest, enda myndi hann telja sér leik á borði að skila áliti, er væri andstætt ríkisrekstri. En hitt datt fáum í hug, að lands- stjórnin myndi af öllum J>eim verkfræðingum, sem jretta verk gátu unnið, einmitt velja Jón Por- láksson, í fyrsta lagi vegna fyrir fram vdtaðrar skoðunar hans á ríkisrekstri og í öðru lagi vegna pess, að armenningi er kunnugt, hvernig áætlanir hans um mó- töku, rafmagnsveitu o. fl. hafa staðist áður. Reynslan virtist pví benda á, að heppilegt væri að leita til annara til þessa starfa. Nú mun lanQsstjórnin hafa skipað Jón til að framkvæma þessa rannsókn, og er um þá stjórnarráöstöfun ekki annað hægt að segja, en að hún er engum samboðin nema hreinni íhalds- stjórn. Er þar illa af stað farið með gott mál. xxx. Erleiið simskeyti. Khöfn, FB., 10. sept. Afvopnunarskollaleikurinn i Genf. Frá Genf er símað: Pólverjar hafa fallist á tillögu stórveldanna. Smáþjóðunum þykir tillagan ó- fullnægjandi og álíta öryggis- samningana’ nauðsynlegan grund- völl fyrir afvopnunarmálin. Hol- land hefír ákveðiÖ að falla ekki frá tillögu sinni. Stresemann hef- ir haldið ræðu og látið í Ijós frið- arvilja. Segir hann Þjóðverja vijja frið umfram alt og telur nauð- syolegt að' útrýma tortryggninni meðal þjóðanna. Bylting i Lithaugalandi. Frá Berlín er símað: Sameign- arsinnar hafa gert byltingatiiraun í Ljthaugaiandi. Her Lithauga- Iands hefir stöðvað umferðir yfir landamærin. Khöfn, FB., 11. sept. „ Orð, orð innantóm“! Frá Genf er símað: Briand ut- anríkisráðherra Frakklands hefir ísagt í ræðu, að nauðsynlegt væri, að árangur yrði af næsta fundi afvopnunarneíndarinnar. Álitur Briand gerðardóma leiðina til þess að tryggja heimsfriðinn. Chamberlain utanríkismálaráð- herra Bretlands hefir og haldið ræðu og andmæLt tillögum þeim, sem fulltrúi Hollands hefir borið fram. Sagði Chamberlain, að Bretaveldi myndi tvístrast, ef Bretland tækist á hendur skuld- bindingar tun að tryggja landa- mæri allra ríkja. Frakkar ýfast við Rússa. Frá Parfs er símað: Ráðuneyt- isfundur var haldinn í gær. Full- yrt er, að allir ráðherrarnir, hafi verið sammála trm, að æskilegt væri, að sendiherra Rússa yrði kallaður heim. Endanleg ákvörðun bíður heimkomu Briands frá Genf. Khöfn, FB., 12» sept. Þjóðverjar hlýðnast. Frá Genf er símaÖ: Þýzkaland hefir fallist á ákvæði reglugerð- ar Haagdómstólsins og skuld- bundið sig tif þess að hlíta úr- skurði Haagdómstólsins í öllum réttardeilum við önnur ríki, sem hafa skrafað undir ákvæði reglu- gerðarinnar. Járnhæll auðvaldsins. Frá Kovno er símað: Byltinga- tilrami sameignarsinna hefir verið bæld niður. Sextíu handteknir. Hreystiverk flugmanna. Frá Lundúnum er simáð: Banda- ríkja-flugmennimir Schiller og Brock, sem eru að fljúga kring um hnöttinn, eru komnfr til Ja- pan. Innlend tíðindi. Isafirði, FB., 10. sept Frá ísafirði. Heyskaptu er langt kominn hér vestaralands. Er heyfengur víðast mikill og alls staðar góður. Síld- veiði á reknetabáta hér er fyrir nokkru lokið. Var afli með minsta móti. Vélskip héðan, er stunduðu herpinótaveiði við Norðurland, eru flest hætt og komin heim. hafa aflað vel, 6000—7000 tunnur hver bátur, sem allir eru minni en 30 smálestir hver. — Þykir tíð- indum sæta hér, að „firmað" Nat- han & Olsen hefir sagt upp öllu föstu starfsfólki sínu hér, en þó . - eru eftír 6 ár af leigutíma þeirra á Hæstakaupstaðareigninni. — Veðrátta er alt af hagstæð, en at- vinna hefir verið mjög lítil í sum- ar í kaupstaðnum og er nú nær engin. Manntjön og siysfarir á Breiðamerkurjökli. Kirkjubæjarklaustri, FB., 11. sept. Þegar pósturinn för siðast vest- ur yfir Breiðamerkurjökul með fleiri mönnum, sprakk jökullinn alt í einu svo snögglega, að einn maður og sjö hestar hurfu ofan i hann. Þremur hestum varð bjargað með naumindum, en manninum og fjórum hestum ekki. Hesturinn, sem \'ar með póstflutn- inginn á sér, fórst og pósturinn allur með honum. Pósturinn og mennirnir, sem voru í fylgd með honum, komust lífs af, en voru mjög hætt komnir. Maðurinn, sem fórst, var Jón Páisson ,frá Svína- felli í öræfum. ’ skyndisöluna hjá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.