Alþýðublaðið - 13.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Dreiigir og stðlkar, sem vilja selja Alþýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl, 4 daglega. [Tveir voru þeir nafnar í Svina- felli, Jónar Pálssynir, annar sonur bóndans þar, kennari, en liinn fóstursonur böndans og náskyidur póstinum. Ófrétt er, hvor þeirra 'fórst í jökiinum, en líkiegra þykir a'ð geta til, að það hafi verið sá, er síðar var nefndur.] Gróði farðarírmar. ’Á þessum angurværlegu sið- sumarsdöigum er verið að taka upp jarðarávöxtu vjða hér í bæn- urn. Mest hefir verið um að vera í höfuðstað ísienzkrar garðyrkju, gróðrarstöðinni, og bezt sést þar, hversu vei íslenzkur jarðvegur getur launað kunnáttusama rækt- gm. Sem dæmi má nefna, að af kiartöfium hefir fengist þar alt að helmingi meira en algeng upp- skera hér á landi. Nokkur 'munur er á uppskerunni eftir afbrigðun-. um. Af „Eyvindi" hafa fengist 707 pd. alls úr fjórum 20 ferhyrnings- stikna reitum með 100 grösum -í hverjum, en mest úr hverjum reit 186 pd„ en niinst 166. Áf „Roga- landshvít ' 702 pd. a]!s úr fjórum sams toonar reitum, mest úr reit 191, minst 160. Af „Stör-Skota" 686 pd. ails, mest 181, minst 157. Af „Bláiandskeisara" 658 pd. alis, mest 177 pd„ minst 147, og af „Blálandsdrotningu" alis 632 pd. mest 167 pd„ en minst 138 pd. úr reit, alt miðað vtð fjóra 20 ferh.stikna reiíi mað 160 grösum hvern. Má af þessu sjá, að kart- öflurækt getur þrifist svo vel hér á landi, að ef vel værí að efíingu hennar hlynt, ætti ekki að þiirfa mikinn innflutning þeirrar mat- vöru. Hvar era Gyðligar? Eins og aliir vita, eru Gyðing- ar dreifðir út um víöa veröid. Nýiega hefir tekist að ná skýrslu yfir þá og hvað þeir væru fjöl- menhjr á hverjum stað. Gyðingar eru í ölíum heiminum að tölu 15 427 000. Þar af eru 10- 121500 í Evrópu, 4 085 500 í Am- erítou, 745 000 í Asíu, 457 500 í Aíríku og 17 500 í Ástraiiu. Af þeim, sem í Ameiíku búa, eru flestir í Bandarikjunum eða 3 750- 000. í Asíu eru flestir í 'Gýðinga- landi 160 000 og 100 000 í rúss- nesku Asiu, og 258 000 eru í Norð- ur-Afrjku, í Evrópu búa þeir eins og hér segir: Á Stórabret’andi 310 000, Hol andi 110C0), Beigíu. 50 000, Fxakkiandi 155 0C0, Spáni og Portú' ai 4530, íta'íu 72000, Þýzkalandi 550 000, Tékkóslóva- kíu 360 000, Austurríki 350 000, Ungverjalandi 500 000 Júgóslavíu 65 000, Búlgaríu 40 000, Grikk- landi 88500, Tyrklandi 90 000, Rú- meníu 950 000, Ukraníu 2 375 000, í öðrum hlutum Rússlands 685- 000, Póllandi 2,870 000 og í Eystrasaltslöndunum 460 000. 135« úmijímn ©j§ w©||Iatas. Iiélt „í. R.“ á sunnudaginn er var. I leik þessum er knöttur sleginn yfir net eftir sérstökum reglum, sem lcrefur fimi og at- hugunar. Leikurinn byrjaði kl. 1Ö að morgni og stóð mestan hluta dagsins. Danskur ma&ur, C. Jen- sen, bar sigur úr býtum. Vann hann farandbikar, sem er gjöf Þorsteins Schevings í'horsteins- sonar lyfsala og konu hans til þeirrar keppni. Bestu raígeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynsiu. Wiliard smíðar geyma fyr- ir alils konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá EiríM HlariarspUaupv. 20 B, Klapparsíígsmegin. latait Ittlss ssff iniaan. fCosMii ©n semjlð. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Signrður KJaríasisson, Laugavegi 20 B — Sími 830. Fasteignastofan, Vonarstræti il B, annast kaup og söiu fasteigna .í Reykjavík og úti um land, Á- herzla lögð á hagfeld .viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðaistr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinm er á Vesturgötu 50 A. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, pre'ntar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Nokkrar góðar varphænur til sölu. A. v. á. Sokkaa* — Sokkap — Sokkar frá prjónastoíunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Msassilí eftia* hinu fjölbreitta úrvali -af reggiuyudum ís- lenzkum og útíendum. Skipa- myndlr og fl. Sporöskjurammar. Freyjugötu 11, sirni 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Skólatöskur, pénnastokkar, stíla- bækur, pennar og bjýantar er sem fyrr ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Smíðud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömui. Fréýjugötu 25 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halidórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Næínriækmr verður í nótt Árni Pétursson, Uppsölum, sfmi 1900.. F ulitrúaráð sf un dur er í kvöld kl. Sýa í Kaupþings- salnum. Héraösfundur presta og safnaðarfulitrúa í Kjaiarnessprófastsdæmi ver&ur á morgun í Hafnarfirði. Fréttastofan. Forstöðumaður hennar er til viðtals í síma 1558 kl. 11—12 og 3—6 virka daga og oft á öðrum tíma. Trúlofun sína opinberuðu á iaugardag- inn var ungfrú Jóhanna Hall- grímsdóttjr og Einar Guðmunds- son, bæði til hemiiiis í Aðalstræti 16. Skentdaræði. Bektoirnir við veginn íyr’ir ofan •Stoó.'avörðuria, sem bæjarstjórnin hefir látið setja þar og víðar veg- farendum tjl hvíídar, hafa nú ver- ið rifnir upp me'ð steinunum, sem þeir eru festir í. Lítur út fyrir, að þeir, sem hafa unnið þetta öþurfta-airek, séu ekki þjaka&ir af erfiðisvinnu, og þyrftu slítoir menn að fá að bisa við 'grjót til gagns. Furðulegt er, ef óbrjálaðir menn hafa gaman af handatiltekt- um sem þessum. Dánarfregn. 1 morgun kl. 10 lézt í sjúkra- búsinu á Landakoti Haraidur Ól- afsson vertoamaður. Hann var stoorinn upp s. I. föstudag vegna ígerðar í höfðinu. Haraldur heit- inn var 26 ára gamall og fyrir- vinna móður sinnar. Hann átti heirna á Fraktoastíg 19. Knattspyrmsmót 3. aldursflotoks hófst i fyrra dag. Þá vann „K.-R.“ „Vítoing" með 9 vinningum gegn 0. Eftir það áttust við „Valur‘“ og „Fram“. „Valur" vann, skora'ði 2 mörk, en „Fram“ 1. I .dag kl. 5-6 keppa „Valur" og „Víkingur‘‘ og kl. 6 —7 „K. R.“ og „Fram“. „Tennis“-möt, er sumif kalia knattvífluleik, en aðrir knattdrepuieik, sem þó getur verið villandi, en íþrótta- menn munu væntanlega festa bróðiega á ákveðið íslenzkt heiti, Ungbarnavernd »Líknar« 'er í Thorvaldsensstræti 4, op- in á mi&vikudögum kl. 2—3. Læknir Katrín Thoroddsen. Gullbrúðkaup eiga á morgun hjónin Elín Arn- órsdóttir og Sigmundur Hagalins- son veikamaður á ísafirði. Póstar. Vestan-, norða og austan póst- ar fara héðan á fimtudaginn. j Með „íslandi“ komu í gær Finnur Jónsson, pöstmeistari á ísafirði, og Ing- óJfur Jónsson, bæjarráðsmaður þar, og fjöldi verkafóiks. Af síldveiðum kom „Langanes“ í morgun. Veðrið. Hiti 10—5 stig. Víðast norðlæg átt. Hægt og þurt veður. Loft- vægisiægð við V. stur-Skotland á austurjeið. en hæð yfir íslandi og Grænlandshafi. Út'it: Hægt og þurt veður, nema regnskúrir sums staðar á Austurlandi. Skipafréttír. ..i,sland‘“ kom í gærkveldi að norðan og vestan. Þa.ð fer héðan annað kvöld kl. 8 trl Kaupmanna- hafnar .„Esja“ fór í inorgun vest- ur og norður um land í hringfterð. Koiiaskip kom til Viðeyjar í dag- Auglýsendur eru beönir að gera svo vel að koma auglýsingum sem tímanleg- ast. til afgreiðsiunnar, heizt dagiiro áður en blaðið kemur út, en ella ekki síðar en fyrir kl. 10 daginn, sem blaðiö kemur út. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund...........kr, 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,94 100 kr. sænskar .... — 122,49 iöð kr. norskar 120,11 Doliar....................— 4,56 100 frankar íranskir. . . . — 18,05 100 gyllini hollenzk . . — 182,91 ‘100 guilmitrk Dýzk... — 108,46 Afneítun. Hvað skykli Berléme segja, þeg- pr hann sér, að ,,Mgbl.“ hans ' h.efir gripið til þqss að afneita honum og „D. D. P. A.“? Skyidi hann ekki að eins glotta í kamp- inn og segja sem svo við sjálfan sig: Þetta geiir ekkert til, úr því það rekur erindi mitt og félaga minna hvort sem er úti á íslandi?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.