Alþýðublaðið - 14.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1927, Blaðsíða 1
Gefið sít af Alþýðuflokknum C-AMLA SSÍG Keisarinn i Portúgallíu. Sjónleikur i 7 páttum eftir Selmn liagerlöv, útbúinn .fyrir kvikmynd af Victor SJöströiyi. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Norma Shearer, Clarie Mc. Dowell. Keisarinn í Portúgali- iu er ein af beztu skáldsög- um Selmu Lageriöv. Victor Sjöström er öll- um kunnur sem einn af beztu kvikmyndameisturum, sem til eru. Nöfn leikenda eru fyrir löngu orðin pekt hér úr mörguni hínna beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Föt pressuð, hreinsuð og gert við, kápur límdar. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Simi 658. Kauptð Alþýðablaðið! S»að tilkjrnnist hér með, að somar ininn Haraldur ÓlaSsson andaðist í sjúkrahúsinu að Landakoti i gærmorgun kl. 10. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Frakkastig 19. Anna Guðmundsdóttir Jarðariör föður okkar og tengdaföður, Jóns Guðmunds> sonar skósmiðs, Ser fram frá dómkirkjunni fimtudaglnn 15. |». m. hefst kl. 1. e. h. í Landakotsspitala. Hörn og tengdabörn. Við vottum hjartanlegar þakkir ölíum, er sýndu okknr samúð og vinsemd við andlát og útför manns og föður okkar, Sveins Auðunssonar. Vigdís Jónsdóttir og börn. Utsala verður haldin næstu daga í Hannyrðaverzluninni í Hafnarfirði: Ateiknaðar vörur, Hannyrðir (eldri Model) og blúridur verða seldar með mjög niður- settu verði. HÍM NYJA BIO Sonur Sheiksins ljómandi fallegur sjónleikur í 7 páttum. Leikinn af: RudolphValentino og Vilna Banky. Þetta er siðasta mynd, sem Valentino lék í, og jafnframt sú langfallegasta ogtilkomu- mesta, eins og nærri má geta með pessum tveimur heims- ins fallegustg og frægustu leikurum. Tekið á móti pöntunum sima 344, frá kl. 1. S. R. F. I. Fundur í sálarrannsóknarfélagi ísland fimtudagskvöldið 15. sept. kl. 81/-1 í Iðnó. Prófessor Har. Nielsson flytur erindi um níjan brazilianskau miðil. Stjórnin. KaSfi- Siikksilað!" Matap*- Ávaxta-' Þvotta- Meyk- Úrvislið mest, verðið lægst. Verzl. Jóns Þórðarsonar. Manchester. Káputau, pluss, velour, ull, frá 6,75 mtr. Kjólatau, ull, frá 3,25 mtr. Nýkomið: AnsturSerðir frá pir verzl. Vaðíies TiJ Torfastafta mánudaga og föstmlaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torf astSðnm daginn eftir kl. 10 árd. BJörsi Bl. Jönsson. — Sími 228. — — Simi 1852 — 2 — 3 herbergi ©g eldhús vantar mann í góðri atvinnu. Abyggiiefj gveiðsle. Upplýsingar gefur Héðimn Valdlmarssen. Byggingarfélag Reykjavíkur. Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. p. m. í Kauppingssaln- um og hefst kl. 8 síðd. Baggskrá s 1. Lagður fram til úrskurðar ársriekningur 1926. 2. Kosning manns i framkvæmdastjórn. 3. Kosning 3 manna í gæzlustjórn. 4. Önnur aðalfundarmál, sem fram koma, Ársreikningur 1926 er til sýnis hjá gjaldkera. Reykjavik, 12. sept. 1927. Framkvæmdæstlórnin. Sundfélag Reykjavikur. Aðalfundur pess verður haldinn annað kyöld (fimtudag 15. p. m.) í Iðnó uppi. Auk venjulegía starfa verða ýms mál til umræðu. Fé- 'lagar eru beðnir að fjölmenna og taka með sér nýja félaga. Fjölbreytt nrval. Laugavegi 40. Varðskipin. „Óðinn“ fór héðan í gær til Kaupmannahafnar, til pess að tl ' ........... ■' . 'O Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grundarstig 17 og i bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. n-------— - -.............—-■ & hann verði athugaður eftir við- gerðina í vetur, eins og venja er FæðS geta nokkrir menn fengið í prí- vat-húsi. 16 kr. á viku. A. v.. á. til. Með honum tók sér fari margt farþega. „Þór“ kom hingað í gær,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.