Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 1
hvort Frondizi tekst að halda veili — bls. 6 42. árrangur. Reykjavík, miðvikudaginn 26. nóvember 1958. Hæsta hús í Evrópu, bls. 3. Sýning myndlistar í Ráöstjómar- ríkjunum, bls. 5. UNESCO, seinni hluti, bls. 7. 269. blað'. Avero i yrki pun reta o <bCHi.II Kýpuímáíið rætí á þiogi S. Þ. NTB-New York, 25. nóv. Umræður hófust um Kýpur- máliS í stjórnmáíðneínd atls herjarþingsins í dag. Fyrsti ræðumaður var Averoíf utanríkisráSherra Grikkja. Ver hann óvæginn í garð Breta og-sakaði þá og Tyrki um að gera ;s!lt, sem unnt væri til að bsegða fæti fyrir viðunandi lausn deilunnar. Larsen a grænm grem: Formaöur fyrir sjáífan sig Einkaskeyti frá Kaup- mannahöfn í gær. j Aksel Larsen tilkynnti í gær skrifstofu fólksþingsins danska, að hann væri full- trúi nýstofnaðs flokks, Sósíal íska þjóðflokksins, á þingi Dana. Þar með hefir Larsen tryggt sér_ ekki lakari aðstöðu á þingi en hann hafði sem formaður danska kommúnistaflokksins. Hann er ^ sem sé formaður þessa nýja þing-; flokks. sem raunar er aðeins hann ' sjálfur, og sem slíkur fær hann serherbergi í Kristjánsborgarhöll, þar sem íólksþingið er til húsa. ' Hann nýtur og sömu sérréttinda og fær sama ræðutíma sem for- nienn annarra þingflokka. Stjórn Sósíaliska þjóðflokksins er nú að safna undirskriftum með al almennings í sambandi við stofnun flokksins. Hefir komið á daginn sem. vitað var, að Larsen á miklu fylgi að fagna meðal óbreyttra flokksmanna danska kommúnislaflokksins, sem munu fýlgja honum í nýja flokkinn. — Aðils. Ætlun þeirra væri í raun- inni að búta eyna niður milli þjóðabrotanna, en þá máls- meðferð myndu Grikkir aklrei fallast á. Þrjár tillögur liggja fyrir nefnd- inni. Tillaga Grikkja er á þá leið, að S. þ. sjái til þess að eyjan fái sjálfslæði í náinni framtíð. Önnur er frá Tyrkjum, og er þar lagt til að þríveldaráðstefna verði haldin um málið og loks tillaga Brcl'a sem er mjög á sömu lund. Samninga- umleitunum um framtíð eyjarinn- ar verði haldið áfram. Virðast ti1- lögur þessar aðcins til þess gerðar að þæfa málið. Vífillengiur Breta Noble aðstoðarutanríkisráöherra Breta talaði næstur á eftir Avcr- off. Hann var með venjulegar yííi- lengjur Breta í málinu. Eins og ástandið væri á eynni, væri óverj- andi fyrir Breta að hverfa það^.n. og ekki væri heldur hægt að veita ¦eynni sjálfstæði. Lýsti hann rnn yfir því. að Bretar myndu fram- kvæma sjö ;ua áætlun sína á eynni hvað sem á gengi. Samtímis bárust svo frcgnir af blóðugum bardögum á Kýpur. Voru átök viða um eyna. Á cinupi sta'ö skutu brezkir hermenn Grikkja tll bana og í þeim átökum drápu þéir einnig — og þó óvilajndi! að því er fregnir herma — tyrkneskan mann. Gengur brezki herinn fram af hinni mestu hörku og miskunr.- arlaysi á Kýpur þessa dagana. Þessi mynd var tekin í gœr er AlþýSusambandsþing var sett í KR-húsinu viS Kaplaskjólsveg. (Ljósm.: Timinn). Mættir voru 320 fulltmar á Alþýðu- samhandsþinginu, sem hófst í gær Gerhardsen og Lange í Karachi NTB—KARACHI, 25. nóv. — Ein- ar Gerhardsen forsætisráðherra Noregs og Lange utanríkisráðherra komu í tveggja daga opinbera heimsókn til Karaciii í Pakistan í morgun. Var tekið á móli þeim með mikilli viðhöfn á flugvellin- um, er þeir komu tíl borgarinnar. í kvöld sitja þeir boð ríkissljórnar innar. Að aflokinní dvöl sinhi í Pakistan fara þeir til Indlands. Mikil ábyrgð hvífir á þinginu til þess að f inna farsæla leið í efnahagsmálum, sagði Hanni- bal Vaídimarsson f orseti A.S.I. við setningu Tuttugasta og sjötta þing Alþýðusambands íslands var sett kl. 4 í gær í Félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg. Forseti sambandsins, Hannibal Valdimarsson setti þingið. Bauð hann| fulltrúa velkomna og nefndi til ritara þá Árna Ágústsson og Sverri Guðmundsson. Efnahagssamsteypur sem hafa náið samstarf Fríverzlun Evrópu úr sögunni að sinni Mikilvægur f undur de Gaulle og Adenauers Síðan minntist forseti þeirra fé- laga, er látist höfðu frá því að síðasta þing var haldið. Bað hann ' þingfulltrúa að votta þeim virð- I ingu sína með því að risa úr sæt- um. | Því næst mælti forseti efnislega á þessa leið: i Eðlilegt er, nú þegar þetta bing ' er sett, að litið sé yfir farinn veg, og þess gætt, hvað áfram hefði þokað í þeim málum, sem síðasta (þing A.S.Í. ákvað að beita sér ' fyrir. Hafi illa gengið er það hryggðarei'ni, en hafi hins vega'r miðað í rétla átt, eins og ég vil álíta að gert hafi, má það öllum vera til ánægju. Árangur liðna NTB-París og Bonn, 25. nóv. — Það er nú skoðun þeirra, sem bezt þekkja til um gang fríverzlunarmáls- ins, að aldrei muni til þess koma að fríverzlun Evrópu verði framkv3emd á þeim forsendum, sem Bretar leggja til. Sennilega verði úr að Evrópu verði skipt í hag- svæði, sem hafa með sér nána samvinnu, en keppa þó á mörgum sviðum. Sem kunnugt er hafa Bcnelux- löndin, en þau eru meðal rikjanna, sem standa að sameiginlegum riiark aði, boðað málamiðlunartillögih'. Ekki er kunnugl um innihald þeirra né heldur frönsku tillagn- anna, sem de Gaulle er sagður muni lcggja fyrir dr. Adenauer á morgun, er þeir hittast nálægt Bonn. s Sérsamningar Varaforseti í framkvæmdanefnd samciginlegs markaðar Hollending urinn Mansholt sagði í dag, að cng- (Framh. á 2. síQu.) Hannibal Valdimarsson tlytur setningarræBuná, tímans stælir kjark okkar og þrek til frekari framkvæmda, en þó að við lítum til baka, þá þarf hugur okkar í'yrst og fremst að vera bundinn við samtíð og fram tíð. Ýmsir töldu áform síðasta Al- þýðusambandsþings loftkastala- kennt. Og rétt er að ýmislegt er enn ógert. Þó hefir margt af þeim náð fram að ganga. Tekist hefir að mynda ríkisstjórn, sem er borin uppi af samtökum verkamanna, sjómanna, bænda og annars alþýðu fólks. Fiskiskipaflotinn stóraukinn og endurbættur. Fiskveiðiaðstaða bátaflótans bætt mjög, reistar síld arverksmiðjur, fiskveiðilandhelgin færð út í 12 sjómílur, en það var stærsta málið í stefnuyfirlýsingu Alþýðusambandsins. Landbúnaður og iðnaður efldur. Lokið við bygg ingu rai'orkustöðva og áframhald- andi framkvæmdir hafnar í þeim efnum. Aðgerðir í húsnæðismál- um hafa leitt til þess, að ástandið í þeim cfnum cr nú allt annað og betra cn fyrir 3 árum. Fólksflótl- inn til Reykjavíkur stöðvaður. — Tekið upp vcrðlagseftirlit. lögboð in 12 stunda hvild á togurum -og 3 vikna oflof fyrir verkai'ólk. Ein aðalsamþykkt síðasta þings var um sjávarútvegsmál. Kjör sjó- manna höfðu hrakað ,og kom þar til einn af mörgum göllum vísi- tölukerfisins. Nú hafa kjör sjó- manna verið stórbætt. Draumur- inn um lífeyrissjóð togarasjó- manna er orðinn að veruleika. Jöfnuði komið á laun karla og ] kvenna, flestum tryggð atvinna við i þjóðnýt störf eins og m. a. sézt á {því. að árið 1953 voru tekjur af (Framh. á 2. síðu.) Síðustu fréttír: Aður en blaðið fór í prentun í gærkvöldi bárust úrslit frá kosn ingu þingforseta á Alþýðusam- bandsþinginu. Fram kom uppá- stunga um að Björn Jónsson, al- þm. yrði kjörinn aðalforseti þingsins og var þ.ið samþykkt. Þá kom f:am uppástunga um a'ff Óskar Hallgrímsson yrði kjör- inn sem 1. varaforseti. Var sú tillaga samþykkt. Bersveiíin Guðjónsson bar fr.am tillögu uin að Páll Scheving yrði kosinn sem annar varaforscti, en Björgvin Sigur'ðsson stukk Úpp á Kristni B. Gíslasyni. Ao því loknu var gengið til atkvæða 'og lilaut Kristinn kosningu með 132 atkvæðum gegn 147. Fundi vrr ekki lokið er síðast fréttist. Gunnar dettur af „línunni" í Höfn Vill hann að við segjum okkur úr NATO? Frá fréttaritara Tímans i Kaupmannahöfn. í fyrradag var haldinn fundur í Dansk-íslenzka í'é- laginu í Kaupmannahöfn. Gunnar Thoroddsen fór ut- an í boði félagsins og hélt ræðu á fundinum um ýmis- legt varðandi ísland. Fund- Urinn hófst með ~ því, að Meulengracht, prófessor setti fundinn og bauð borg- arstjóra velkominn. Frú Anna Borg las upp smá- scgu eftir Gunnar Gunnarsson. en (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.