Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 2
T í M IN N, núðvikudaginn 26. nóvember 1958» Brauðbíllinn að leggja af stað. (Ljósm.: E. D.) Kaupfélag Eyfirðinga sendir „brauð- búð á hjólum“ um sveitimar Undanfarin 6 ár hefir Kaupfélag EvfirSir.ga rekið merka starfsemi í Eyjafirði. Hér er um að ræða eins lcon- ar „brauðbúð á hjólum“, með öðrum orðurn bíl frá Brauðgerð KEA, sem fer á milli bæja í nágrannasveit- um Akureyrar og selur brauð'' og ýmislegt annaö, sem sveitaheimili oft og tíð- um vanhagar um. Þessi nýjung var upp tekin fyr- r xúmum 6 árum síðan og er hún síðan. ;;orðin fastur liður í starf- scmi Brauðgerðar KEA svo og í viðskiptaháttum sveitafólksins'. Brauðbíllinn er eins konar sölu- AlþýSusambandsþíng. (Eramh. af 1 síðu.7 ietuliðsvinnu 370 millj. en nú 130 níllj-. Tekjur af ísl. atvinnurekstri v'oru 700 millj. 1953 en 1100 millj. íú. Atvinnutekjur eru nú jafnari ýg meiri en áður hefir verið. Það hefir sýnt sig, að efnahags- hálaaðgerðirnar í vor, voru at- /innuvegunum heppileg blóðgjöf. 'En pvi miður höfðu þær í för með sér vöxt dýrtíðarinnar. Þeirri þró .ih hefir nú verið mætt með kaup- íækkunum. En vöxtur dýrtíðarinn ir er þjóðarvoði sem vreður að 5töðva. I-tvílir mikil ábyrgð á þessu ^lþýðusambandsþingi um að finna arsæla leið til úrbóta í efna'hags- nálunum. Verkalýðshreyfingin temst ekki hjá að leggja sitt af nörkum í þessari baráttu, og eng- im er betur til þess trúandi en verkalýð og bændum að leiða þessi nál til happasælla lykta. K.oma ef- aust ýmsar leiðir til greina og ærða allar að athugast vandlega. Atvinnumálin almennt og skipu- agsmál eru önnur höfuðviðfangs- efni þessa þings. Óska ég þess að lokum, sagði rlannibal, að þingið beri gæfu til að leiða viðfangsefni sín til góðra ykta, og að störf þess megi verða ilþjóð til blessunar. Þessu næst tóku gestir þingsins ,fi máls, og fiuttu árnaðaróskir 'fá'þeim samtökum, er þeir voru nættir fyrir. íSæmundur Friðriksson. fulltrúi Stéttasamband bænda, sagði að samstarf þjóðfélágsstéttanna óyrfti að aukast. En sem betur færi, væri stéttaskipting hjá okkur íslendingum ekki eins skörp og víða annars staðar. Hér litu menn Aki upp til annarra ,vegna þess, ið þeir væru í hinni eða annarri stéttinni. Menn væru melnir eflir jví, hvernig þeir ynntu störf sín af hendi. Hin tiltölulega jafna aunaskipting hér væri verka- nannasamtökunum að þakka. Og öfn kjör væru menningarvottur ivers þjóðfélags. Aðrir gestir þingsins voru: Bald ir Möller frá B.S.R.B., Gunnlaug- ir Gísiason frá Iðnnemasambandi íslands og Sverrir Hermannsson 'rá Landssambandi verziunar- nanna. Skipaðir voru í kjörbréfanefnd Snorri Jónsson, Jón Sigurðsson og Sigurður Stefánsson. í Dagsskrárnefnd: Björn Jóns- búð á hjólum sem heimsækir sveitabæina einu sinni í viku hverri. Umdæmið er stórt og nær yfir allar sveitir Eyjafjarðar og cr bíllinn því á ferðinni frá kl. 10 að nrorgni til kl. 7 að kvöldi alla virka daga vikunnar. Til sölu eru malarbrauð og kaffibrauð alls konar og auk þess tóbak og ýmsar sælgætisvörur. Eins og nærri nrá geta hefir þessi stárfsemi KEA mælzt vel fyrir í sveitunum, og hefir það oft Friðrik teflir f jöl- tefli í Reykjavík Stórmeislarinn Friðrik Ólafsson teflir fjöltefli á vegurn Taflfélags íteykjavíkur, sem hér segir: 1. fjöltefli: Föstudaginn 28. nóv. kl. 8 í Sjómannaskólanum. 2. fjöltefli: Þriðjudagmn 2. des. kl. 8 í Sjómannaskólanunr. 3. fjöltefli: Föstudaginn 5. des. kl. 8 í Sjómannagkólanum. Friðrik teflir við 50—60 nranns í hvert sinn. Þeir, sem vilja tryggja sér að konrast að, gjöri svo vel að láta skrá sig í Breiðfirðinga búð á miðvikudagskvöld 26. nóv. Þáíttökugjald er kr. 40.00 fyrir manninn, og eru þátttakendur beðnir að hafa nreð sér töfl. Þessi fjöltefli verða að líkincl- um það eina senr Friðrik á eftir að tefla hér heima á þessu ári, því unr jólaleytið fer hann til skák- móta erlendis. Stjórn T.R. Hunnar dettur Davíð Kristjánsson komið sér vel, einkunr um háanna tínrann að húsmæður á sveitaheim ilunr hafa ekki þurft að hverfa frá hevskápnum til þess að baka handa heimilisfólkinu. Rekstur þessi ber sig þvi fjárhagslega yfir sumarmánuðina, en vart á öðrum árstímum en að sjálfsögðu er fyrst og fremst miðað við að fólk í sveitunum geti haft sem mest not af þessari starfsemi. Starfsemi sem þessi mun ekki eiga neinn sinn líka á landinu, og er því á hana bent, að hún verður að teljast merk þjónusta pg verð- ur hún vonandi ekki látin niður falla, þrátt fyrir að hagnaður af henni sé enginn. Þessi þáttur sámivinnustarfsins hefir og notið þess frá upphafi að sölumaðurinn, Davíð Krist’jánsson, er maður röskur og lipuf. son, Ragnar Guðleifsson og forseti sjálfkjörinn. í nefndanefncl: Eðvarð Sigurðs- son, Tryggvi Helgason, Hálfdán Sveinsson, Garðar Jónsson og for- seti sjálfkjörinn. Snorri Jónssön hafði framsögu fyrir Kjörbréfanefnd. Kvað hann nefndina sammála um að taka gild kjörbréf 316 fulltrúa. Nokkrar kærur hefðu borizt en ekki vannst tími til að ganga frá þeim. Þá vant aði enn nokkra fulltrúa. Fjögur félög sóttu um upptöku í Alþýðusambandið: Verkakvénna félagið Orka á Raufarhöfn; verka- lýðsfélag Presthólahrepps; félag járniðnaðarmann:, á ísafirði og Flugfreyjufélag íslands. Var samþ. inntaká þeirra í Al- þýðusamb. íslánds. Var tala full- trúa þá komin upp I 370. Síðan var fundi slitið til kl. 9 um kvöldið. Tákn og töfrar í Tíbet Út er komin bókin „Tákn og töfrar í Tíbet“ og er hún gefin út af Bókastöð Eimreiðarinnar. — Bókin er eftir franska landkönnuð inn Alexöndru Davið-Neel, i þýð- ingu Sveins Sigurðssonar ritstjóra. Bókin, Tákn og töfrar í Tfbet, er nálega 300 bls. að stærð og er í átta köflum, auk inngangsorða. Höfundur bókarinnar hefir dvalið árum saman í Tíbet, auk þess hefir hann ferðast til Kína, Japan, Ind lands og fleiri landa, í Asíu. Bókin er lýsing á lífi og háttum Tíbetbúa, eftir frægasta núlifandi kvenlandkönnuð. Tákn og töfrar í Tíbet er mjög vönduð bók og prýdd mörgum myndum. Efnahagssamsteypur (Framh. af 1. síðu.) in ástæða væri til að strita við að koma upp fríverzlunarsvæði eftir kokkabókum Breta, þegar önnur og betri leið lægi beint við. Það væri engin nauðsyn að þvinga bein um samningi upp á öll aðildarríki Efnahagssamvinnustofnunar Ev.r- ópu. í stað þess væri miklu heppi legra að ríkin sem standa að sam- eiginlegum markaðt geri sérsamn- inga við ríkjablokkir eða einstök ríki í Vestur-Evrópu. Þannig mætti gera sérsamning við Breta, annan við Norðurlönd og síðan Norður- löndin og Bretar sín á milli. Fundur Adenauers og de Gaulle Af hálfu frönsku stjórnarinnar var upplýst í dag, að ekki kærni 1.ii mála að semja um fríverzlun á grundveili þeim, sem Bretnr hafa haldið sig við. Vesturþýzka stjórn- in lagði í dag síðustu hönd á máia- miðlunartiilögur, sem verða lagðar fyrir de Gaulle, er hann kemur að ræða við dr. Adenauer á morgun. Eru tiliögur þessar sagðar mjög svipaðar tillögum Benelux-land- anna. í kvöld sendi danska s'jórnin bæði frönsku og vesturþýzku stjórn inni orðsendingu um fríverzlunar- málið. Er þar eindregið farið fram á ,að ekki komi til þess að mark- aðslöndin beiti önnur Veslur-Evi'- ópuríki viðskiptalegum þvingun- um, er markaðurinn kemur til framkvæmda 1. janúar næstkom- andi. Er orðsendingin send með til- liti til fundar þeirra forsætisráð- herranna á morgun. ■tljlllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllillllllllllllll Lítil dieselljósavél óskast. Helzt 32 volta. Upp- lýsingar um tegund, stærð og verð sendist blaðinu sem fyrst merkt: „Ljósa- vél“. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu (Framh. af 1. síðu.) síðan tók Gunnar Thoroddsen til máls. Hann ræddi landhelgisináliö og sagði, að ýmsir atburðir gætu leitt til þess, að afstaða íslands tif vesturveldanna gæti breytzt til liins verra. Gunnar sagði einnig, að íslend- ingar væru lengra á veg komnir á tæknisviðinu heldur en því efna- hagslega. Borgarstjóri ræddi einn ig um handritamálið og sagðist hann þess fullviss, að það dcilu- mál yrði leyst á bróðurlegan hátt á réttum tíma. Að lokum talaði Gunnar um þjóðareinkennin, bólc- menntir okkar, söguna og ættar- böndin, en allt þetta er má télja til einkenna okkar. Að lokum var sýnd litmvnd frá íslandi. —- Aðils. Yfirlýsing J, Á síðastliðnu vori, gekkst ég, ásamt nokkrum stéttanbræðrum minum, fyrir því, að prestastéttin skoraði á kirkjumálasjórnina að leyfa herra Ásmundi Guðmunds- syni biskupi, sem yrði sjötugur á komanda 'liausti, að gegna embætti áfram fyrst um sinn. Máli okkar lil stuðnings vísuðuin við til laga nr. 27 1935 um aldurshámark opiu berra starfsmanna. Nú hefur mér borizt til eyrna, að því sé haldið fram í sambandi, við mál þetta ,að biskupinn hafi sjálfur feng'ið okkur til að vinna þetta verk. Þessu vil ég eindregið mótmæla sem algerri fjarstæðú, Hugmyndin og framkvæmdin öll okkar félaganna, sem að þessui unnum. Biskupinn átti þarna eng- an hlut að máli annan en þann að taka vinsamlega beiðni okkar þessu viðvíkjandi, er um það var vlð hann rætt. Sé um einhverjar sakir að ræða í sambandi við þetta mál, þá ber að beina þeirn gegn mér og okkut', sem að þessu unn- um. Með þökk fyrir birtinguna. Reykholti, 20. nóv. 1958. Einar Guðnason. miiimnmiminiiiimtimTiimniimnraBnwi GASCOIGNES De Gaulle meó tillögur í frí- verzlunarmálinu NTB—París, 22. ónv. — Fram- kvæmdastjóri markaðsbandalags Evrópu, en í því eru Benelux- rikin, Vestur->Þýzkaland, Frakk- land og ftalía, átti í dag viðtal við de Gaulle forsætisráðherra Frakka um öngþveitið og strandið i fríverzlunarmálinu. Eins og áð- ur er kunnugt af fréttum ætlar dc Gaulle um miðja næstu viku að heimsækja Adenauer til Vest- ur-Þýzkalands, og er kallað að sú heimsókn verði endurgjald heim- sóknar Adenauers er hann kom til de Gaulle í september, en fyrst og fremst er ætlun þeirra að ræða fríverzlunarvandamálið, en í öðru lagi Berlínarmálin. Eftir fundinn við de Gaulle kvaðst framkvæmdastjóri markaðs bandalagsins ánægður með tillög- ur þær, sem de Gaulle hefði sýnt honum, er hann ætlaði að leggja fyrir Adenauer varðandi mála- miðlun milli m;arkaðsbandalags- ríkjanna og hinna landanna í Efna hagssamvinnustofnuinni. Væru þetta uppbyggilegar tillögur, og ikvaðst hann þeim samþykkur fyrir sitt leyti. l.y.,.V.V.V.,A,.VA,AVAV.W.,.V.,.V.V.,.W.VAWJVW.V STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR mjaltavélarnar eru komnai og óskast pantana vitja? sem allra fyrst. ^ARNI GESTS5QN " UMBOÐS OG HmOVESZlUN Hverfisgötu 50 - Reykjavíl uunmmmmmniinmraHiaBmraaKraBgnni * * 40 ára fuiiveidisfagnaður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 30. nóv. 1958 kl. 19.30. Dagskrá: Hátíðaræða: Páll V. G. Kolka, héraðslæknir. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir, söngkona. „Á stúdentamálþingi“: Einar Magnússon mennta- skólakennari stjórnar. Þátttakendur: Magnús Gíslason, fyrrv. skrifstofustjóri, Sigurður Sigurðsson, fyrrv. sýslumaður, Bjarni Guðmunds- son, blaðafulltrúi og Dr. Jakob Benediktsson. Á Austurvelli: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá lcl. 23,30. Flugeldar — hátíðalýsing. Kl. 12 á miðnætti munu forseti íslands og samkvæmisgestir hylla Jón Sig- urðsson við styttu hans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu miðvikudag og fimmtudag 26. og 27. nóv. frá kl. 17.00 til 19.00 báða dagana. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. //AÚVAV/.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.W.VVAVV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.