Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 3
TÍMINN, toiðvikudaginn 26. nóvember 1958. Um daginn birtum vér hér á síðunni grein um lengstu jarSgöng í heimi, sem áttu að vera, og foóttu þetta aS sjálfsögSu fíðindi all mikil. Á dögunum leit hins vegar til vor Vigfús GuSmundsson ferSalangur og tjiSi oss, aS hér hefSi ekki veriS rétt meS farið og auðvitað trúum við Vigfúsi, enda þótt heim- ild vor væri fengin úr Poli-^ tiken. Þar sem Politiken hef- . ir brugðizf oss svo hrapal- lega varSandi lengdar og hæSarmælingar, þótti oss sfátfsagt að halda nýjar leiS- ir í þessum efnum og hér kemur því grein úr Dagens Nyheder — um hæsta hús í Evrópu! Á næsta ári verður vígt hæsta hús í Eyrópu, -en það er í byggingu í Mílanó. Sá, sem hér á hlut að máli, er auðkýíingurinn Pirelli. Skýjakljúfur þessi á aS vera hvorki meira né minna en 127 metrar á hæð, eða 35 hæðir. Hæzta hus i Evrópu Tilraun? Fram til þessa hefir verið frem- ur hljótt um þessar framkværnJir, og heyrst hafa raddir um að þetta fyrirtæki sé tilraun á öllum svið- um, tæknilegum, f járhagslegum og frá sjónarmiði byggingarlisíarinn- ar. Nú virðast menn hins vegar vera komnir á þá skoðun að tilraun in hafi heppnast á öllum sviðum. 12 lyftur eiga að vera í húsinu svo að menn komist greiðlega til og frá vinnu. Framhlið skýjakljúf- ins líkist einna helzt skipi og er 70 metrar, og byggingameistararn- ir hafa svarið og sárt við lagt að húsið muni þola veðraham allt að 40%- meiri en verstu fellibyljir eru. FurSuverk Yfirarkítektinn, Gio Ponti, hefir látið hafa það eftir sér varðandi byggingu hússins að frá bygginga- fræðilegu sjónarmiði „fái það hina vandlátustu listamenn t'il þess að loka munninum og almenning til þess að gapa!"Hann segir ennfrem ur að ef húsið verði ekki viður- kennt listaverk, sé sönn list alls ekki til! Þetta eru að sjálfsögðu stór orð, en menn geta ekki annað en hugs- að alvarlega um þassi orð Ponti, einkum ef tekið er tillit til þess á hve háu stigi byggingalistin er og hefir verið á ítalíu. Alþjóða flug- umferðasijórnin og ítalska veður- stofun hafa tekið efstu hæð húss- ins á leigu, og þess heldur verður þar til húsa ný útvarpsstöð, sem á að heiia Milano Pirelli. (Dagens Nyheder) **m?¦*&& ¦ Þórscaf é opnað í nýjum húsakynnnm Safiírnir rúma 300 manns og eru allir til fyrirmyndar Þórscafe í Reykjavík opn- aði nýlega í glæsilegum nýj um húsakynnum að Brautar- holti 20. Ragnar Jónsson eig andi Þórscafö bauS af þessu tilefni blaðamönnum og nokkrum öðrum gestum að skoða hina nýju sali um leið og þeir þágu veitingar. Þórscafé tók til starfa hér í Eeykjavík árið 1945 í húsi Sveins Egilssonar við Hiemmtorg og hef- ur verið þar til húsa síðan. Þórs- café hefur alla tíð verið vinsæll skcmníti- og veitingastaður, en upphaflega var þar bæði matsala og salirnir leigðir til samkvæma félaga, og annarra. Fyrir þremur árum keypti Brunabólafélag íslands húsnæði 'það,. sem Þórscafé starfaði í óg voru þá tveir kostir fyrir hendi: að leggja starfsemina niður eða reisa nýtt hús, þvi að um leigu- húsnæði var ekki að ræða. Ragnar Jónsson valdi síðari kostinn og hófst handa um að fá nýjan stað fyrir starfsemina, og reisti því hús ið að Brautarholti 20. Það hefur tekið alllangan tíma og mikla fyrir höfn en lánaðist þó, því að í gær voru salirnir teknii- í notkun. Gat Ragnar þess, að Innflutningsskrif- stofan ætti þakkir skilið fyrir skiln ing á málinu, svo og allir aðrir, er að þessu máli hafa unnið og leitað hefur verið til á einn eða annan hált. Húsið teiknaði Gisli Halldórsson arkitekt; Sigurður Flygering ann- aðist járnateikniagar; Gísli Hall- dórsson verkfræðingur teiknaði hitalögn og loftræstingarkerfi; Guðbjörn Guðmundsson trésmíða- meistari og Haraldur Bjarnason múrarameistari byggðu húsið. Innréttingu teiknaði Sveinn Kjarval; rafmaKnslagnir annaðist Ingólfur Björgvinsson en trésmíði innanhúss Jónas Sólmundsson og Benóný Magnússon. Uppsetningu á loftræstingartækjum sá blikk- smiðjan Vogur um; tcrrassó á gólf lagði Þórir Bergsveinsson; Gólf- teppi eru ofin og lögð af Kjartani Guðmundssyni, en málarameistari var Ragnar Erlendsson. Axel Helgason skreytti salinn. 30Q manna salur Hinn nýi salur á Þórscafé tekur 300 manns, en gamli salurinn tók 220. Salurinn er mjög rúmgóður l og vistiegur .dansgólfið er lagt terrasó, en það er alger nýjung hér á. landi, en tíðkast víða á Spáni og ítalíu. Gólfið er mjög fallcgt, og þæR'ilegt er að dansa á því. Gluggatjöldin vekja athygli en þau eru ofin af silkiiðnaði S.Í.S. Þorvaldur Hallgrimsson verk- smið.iustjóri annaðist vefnaðinn en það sem vekur þó kannske meiri athygli, er að gluggatjöldin eru miklu ódýrari en innflutt, þó að MorgunblaSiS birti í gær þessháttar bull af kveSskap ' aS yera, aS hvorki varS haldiS algengustu rímreglum 1 eSa heilli hugsun til enda. í gær snaraSist svo maSur I hingað inn á blaSið með eftirfarandi svarvisur: Heiftarbruni raótar mál || magnast dunur ,,rokksins" feigðargrunur sviður sál sérhagsmunaflokksins. Sólarskúrir sýna stef, sigur dúr á herinn. Ennþá klúran íhalds-„ref" awgra „súru berin". Heldur veiðin virðist smá veldur neyð og hörmum. Dritið freyðir ákaft á § íhaldshreiðurbórmum. Þrútið pretta birgðabúr breytir fréttaorðum. 1 Stefin nettu stelast úr stuðla réttum skorðum. Er á skeiði svifasein . fi sókn að heiðursgrandi. Sárust neyð að bera bein brags á eyðisandi. Síðu-Hallur Þeir hjá Morgunblaðinu ættu ekki að hætta sér út í f| frekari kveðskap aS sinni. .....í-:'í ¦ • •• ' ' ..... ....'... ¦¦.' . . ¦ ¦:¦:.' .,.:..... .,' . .: ..... , Ohugnanlegasta glæpa- mál í sögu Kanada - í síðustu viku opnuðust fangelsishliðin fyrir Irúnni, sem myrti bæði eiginmann sinn og börn Á marzmorgni áriS 1946 héldu fimm ungmenni í hjól- retðaferð upp í f jalllendiS, sem umkringir bæinn Ham- ilton í Kanada. Þau höfðu ekki farið langt, er þau hjól- uðu fram á iíkama látins manns — en bæði höfuðið, handleggina og fæturna vantaði. Þetta var upphaf eins óhugnanlegasta morð- máls í sögu Kanada. Lögreglan komst að því, að lík- ið var af John nokkrum Dick, fæddum í Rússlandi, en hafði starfað sem strætisvagnastjóri þarna um slóðir. Sönnunargögnin leiddu lögregluna smátt og smátt heim til hins látna, óg varð það til þess, að ekkjan, Evelyn, var leidd fyrir rétt og ákærð um að hafa mynt eiginmanninn. Ósamhljóða framburður Hney.kslisþyrstir áhorfendur streymdu inn í réttarsalinn í Ham- ilton og gerðust svo þaulsetnir, að þeir létu færa sér þangað máltíð- irnar til þess að missa ekki af neinu. Frú Dick sat í stúku hins ákærða, þá fögur, ung- kona, á 27. þau, að gæðum til, standi fullkom lega samanburð við það bezta inn- flutt efni af þessu tagi. Raanar Jónsson gat þess að lok um að hann vænti þess að Þórs café yrði jafn vinsælt í hinum nýju húsakynnum og Reykvikingar myndu eiga þar marga ánægju- stund á ókomnum árum. Jafnframt kvaðst hann vonast til að skemmtanir fólks gætu orðíð með þeim mun meiri menning^r- brag, sem umhverfið væri betra, seiti það skemmti sér í. — Því cins og fötin skapa mann inn, eins hefur umhverfið áhrif á framkomu 'hans og hugarfar, sagði Ragnar Jónsson. Tvær hljómsveitir munu leiká í Þórscafé, og er hér um að ræða KK-sextettinn, ásamt söngvurun- um Ragnai'i Bjarnasyni og Ellý Vilhjálms, og JH-kvintettinn sem leikur gömlu dansana. aldursári ,og sáust vart á henni nokkur minnstu svipbrigði hvað sem á gekk, heldur sat hún hin ró- legasta og rissaði með blýanti á blað. Við fyrstu réttarthöldin í mál inu var hún fundin sek um morð og dæmd til hengingar. En sakar- giftin var byggð á ellefu mismun- andi framburðum hennar við lög- regluna. „Ég ætla að segja þeim svo margar sögur, að þeir ruglist alveg í kollinum", sagði frúin. Eftir þetta var málimi áfrýjað, og er það var tekið upp að nýju var hún dæmd saklaus, og meðal annars því borið við, að hún hefði ekki verið aðvöruð nægjanlega áð- ur en hún gaf hina ósamhljóða framburði. En við leit heima hjá frúnni, hafði lögreglan fundið Mk eins þriggja lausaleiksbarna frúar innar steypt inn í ferðatösku og nú stóð hún fyrir rétti í þriðja sinn, dæmd til æfilangrar fangelsisvist- ar. Náðun í síðastliðinni viku opnuðust fangelsishliðin í Kingston, og frú Dick gekk út, ellefu árum eldri en þegar hún kom inn, en hafði nú verið náðuð. Það hefir ekki verið gefið upp hvert hún lagði leið sína úr fangelsinu, því að sennilega yrði henni illa vært þar sem fólk bæri kennsl á hana. Frú Dick — sagði margar sögur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.