Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 4
 T f MIN N, miðvikudaginn 26. nóvember 1958, Minningarorð: Sigurður Ólaísson Hábæ Hinn 2. des. 1957 lézt að heimili sinu Hábæ í Þykkvabæ, hinngóð- kunni merkisbóndi Sigurður Ólafs- mn, eftir langvarandi sjúkdóms- .'itríð, sem hann háði hin síðari ár. Jarðarför hans fór fram að Hábæj- /irkirkju 16. s. m., að viðstöddu íjölmenni, sem komið var yíðs veg- ar að. Sigurður var fæddur að Hábæ í jpykkvabæ, 24. marz 1870. Hann átti í báðar ættir til góðra og þekktra ætta að telja, sem kunnar ^ru um Rangárþing sem atgervis- íólk. Foreldrar hans voru þau hjón- :in Ólöf Guðbrandsdóttir frá Hábæ og Ólafur Ólafsson frá Þúfu í Land- eyjum. Voru þau hjón um margt Öðrum fremri, efnuð vel og búskap- fic þeirra og heimilisbragur mjög í.il fyrirmyndar, enda vel metin af ollum, sem þeim kynntust. Jafn- 'íiiliða erilsömum búskap gaf hús- 'ðóndinn sér tíma til lestrar forn- íslenzkra bókmennta og átti all- gott saft slíkra bóka. Vakti það indrun lærðra og leikra, hve vel 'iann var heima í þessum fræðum. Það mun hafa verið fyrir atbeina !?áls Briems, sýslumanns í Rangár- /allasýslu og í góðri samvinnu við ólaf í Hábæ, að reist var þar skóla- tús árið 1897, og starfaði þar lýð- .ikóli um nokkurra ára skeið. Mun )>að vera einn sá fyrsti, sem starf- •æktur var í sveit á íslandi. Þar ivöldust við nám ýmsir menn, sem .iiðar urðu kunnir áhrifamenn. Sig- irður naut góðs uppeldis á heimili :'oreldra sinn;: ásamt einni systur, .tákél, sem nú er nýlega látin. Fljótt kom það í ljós, að Sigurður var maður,, sem mikils mál'ti af /ænta. Stundaði hann búnaðarstörf >g sjóróðra, svo sem venja var 'jngra 'manna hér sunnan lands. "Þ&tii þáð fljótt koma í Ijós, að :'iann væri vel til forystu fallinn. 4rið 1896, 28. júní, kvæntist Sig- irður Sesselju Ólafsdóttur frá Há- /arðarkoti, hinni mestu myndar !ionu. Lifir hún_mann sinn háðldr- tð og farin að heilsu. Þrjá syni eignuðust þau hjón. Sinn misstu þau ungan, en eftir öfa Ólafur, hreppstjóri Djúpár- nrepps, og Óskar bóndi í Hábæ, ;icm tók víð búi af föður sínum {943. Sigurður byrjaði búskap sinn ' Hábæ. og átti þar heima alla tíð ¦iiðan. Fljótt blómgaðist bú þeirra ijóna, því að bæði voru þau dug- ieg og ráðdeildarsöm, svo að það /arð brátt, og æ síðan eitt hið niyndarlegasta stórbú hér sunnan- íands. Á þeim tímum var það ekki ?ieiglum hent, að reka stórtoú í iÞykkvabænum, því að ágangur överár var þá orðinn mjög skað- . egur þessu byggðarlagi. Allajafna var margt fólk í Hábæ, því áð mik- :,ð var að gera, en fólk undi sér f>ar vel, og sumt lengi. Margan igest bar þar að garði og var jafnan ;/el gert til gesta án tillits t'il þess íivort þeir voru ríkir eða snauðir. Sumir, sem dvöldu á heimili þeirra ijóna bundu við þau ævilanga vin- ittu. Snemma í búskapartíð Sig- irðar, á árunum 1905 til 1906, án íhlutunar eða aðstoðar hins opin- óera, hófust bændur í Þykkvabæ ianda um að stöðva ágang austur- .atnanna. Eins og vænta mátti, ikipaði Sigurður sér í sveit þeirra manna, sem höfðu forystu þessara mála með höndum. Sýndi hann þá, sem jafnan hyggindi og dugnað í störíum sínum. Sigurður unni sveit sinni og vildi veg hennar sem mestan í hví- vetna, enda voru honum falin fyrir hana margvísleg trúnaðarstörf, og þóttu ráð hans og tillögur jafnan mikilsverðar, enda skýrar og vel hugsaðar. Málstað sínum fylgdi Sigurður jafnan fram með einurð og festu, þó að við valdamenn væri um að eiga. Enga löngun hafði hann til þess að láta á sér bera og enn síður til þess, að láta kenna aflsmunar yið þá, sem voru minni máttar. í samskiptum sínum við samferða- mennina vildi hann að hver og einn fengi notið sín til fulls eftir því, sem efni stóðu til, og þann veg efla menn til samtaka um þau mál, sem horfðu til heilla fyrir hans byggðarlag. Sigurður var fremstur í flokki þeirra manna, sem beittu sér fyrir ýmsum nýjungum til bættrar af- komu fyrir bændur í Þykkvahæ. Má þar til nefna smjörhúið, sem var eitt. hinna fyrstu sinnar tegundar, sem stofnað var hér sönnan lands og síðar rjómabúið, sem varð lyfti- stöng fyrir þessa sveit, eins og mörg önnur sveitafélög, sem með þeim hætti gátu fengið betra verð fyrir afurðir sínar. Á þessum árúm batnaði hagur bænda í Þykkvabæ svo, að þeir gátu aukið að nokkru bústofn sinn, bætt húsakynni og aflað sér sláttuvéla. En austur- vötnin herjuðu nú meira en nokru sinni fyrr á þessa blómlegu sveit, svo að til auðnar horfði, ef ekki væri að gert. Sneru bændur í Þykkvabæ, með aðstoð nokkurra bænda í nærliggjandi sveitum, sér a'ð þvi a<5 gera fyrirhleðslu til varnar vatnságanginum .Er hún eins og kunnugt er, eitt hið mesta mannvirki, sem unnið hefur verið í Ra'ngárvÆllasýslu. Sigurður var þá eins og jafnan hinn sjálfkjörni for- ysl'umaður þessa fyrirtækis, og segja má, Að allir heztu menn sveit- arinnar legðu þar fram óskipta krafta. Margvíslegan og tímafrekan und- irbúning þurfti að inna af höndum, áður en hafizt yrði handa um fram- kvæmdir, þar á meðal að kynna for- ystumönnum þjóðarinnar hver nauðsyn Iþað var, að leggja nokkuð að mörkum þessu máli til fram-' dráttar. Sigurður var þá tekinn að eldast, en skap hans, þróttur og hyggindi var hið sama og fyrrum.' Dugnaður hans og eldmóður virtust nú endurvaktir, og unni hann sér engrar hvíldar, fyrr en hinu mikla mannvirki, fyrirhleðslu Djúpóss, var að fullu lokið 1924. Sigurður fékk að sjá og uppskera allmikinn ávöxt þessa myndarlega framtaks. Hann fékk að sjá hlómlega akra þar, sem ólgandi Þverá valt áður yfir sanda. Hann sá vonir sínar rætast að ÞykTcvibærinn yrði folóm leg sveit, þar sem samtoýlið skap- aði samhygð og stórfelldar fram- farir. En ekki liðu mörg ár þar til er heilsu Sigurðar tók að hraka. Einkum var iþað sjónin, sem nú fór vérnsandi þrátt fyrir marghátt- aðar og þrautafullar aðgerðir lækna. Og að síðustu hvarf hún með öllu, og hann varð að lifa hin síðustu ár ævinnar henni firrt- ur. Þetta var honum þung raun, þó að hann kvartaði ekki. Kona hans og aðrir nánustu ættingjar, veittu honum þann stuðning og uppörvun, sem unnt var. Andlegur þróttur hans var óskertur til hinztu stundar. Sigurður var fríður maður og svipfallegur, í meðallagi hár, hein- vaxinn og bar sig vel, léttur í spori og glaður í viðmóti. Hann var vinsæll og mikilsvirtur af 'þeim, | sem honum kynntust. Hann var maður, sem ekki vildi vamm sitt vita. Erfiðleikum mætti hann með 'karlmennsku og djörfung. Vinirl hans og Jiágrannar þakka honum! ánægjulegár samverustundir og árangursríkt starf. Ég minnist þessa vinar míns sem eins hins mætasta^ manns, sem ég hefi kynnzt. fslenzku þjóðinni mun vel farnast, ef hún hefur á að skipa mönnum líkum Sigurði Ólafssyni í Hábæ. Dagf. Sveinbjörnsson. Fiestir vita e3 TÍMINN »r annaS mest lesna blaS landslns og k st6rum svæSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvl tll mlklls fiölda landsmanna. — Þelr, sem vllia reyna irangur auglýslnga hér I lltlu rúmi fyrir lltla peninga, geta hrlngt f sima 19523 eSa 18300. Kaup — Sala I PÍANÓ TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 13371 eftir kl. 5 síðdegis. | LÍTIÐ NOTUÐ kjólföt á grannan mann, seljast ódýrt. Uppl. í síma 18325. LÍTIL díselrafstöð óskast. Uppl. í síma 15127. ALLS KONAR SKÍÐAÚTBÚNAÐUR Skautar m. áföstum skóm. Vind- sængur, Svefnpokar, Bakpokar, Primusar, Áttavitar o. fl. Póstsendum. HúsnæVl Ýmislegt HJUSKAPARMIÐLUNIN. Gjörið svo evl og leitið vipplýsinga. Pósthólf 1279. Kaup — Sala PÚSSNINGASANDUR, l.flokks. Sann gjar-nt verð. Sími 18034 og 10 B VogUm. SELJUM NT og NOTUö húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverziunin, Laugavegl 33 (bnkhús). Síml 10059. Fasteignir Fastetgna- og lögfræðiskrifstofa Sig. Reynlr Pétursson, hrl. Gisll G. Isleifsson hdl., Björn Péturs- son; Fasteignasala, Austurstrætl 14, 2. hæð. — Símar 22870' og 19478. FASTEIGNIR ¦ BÍLASALA - HúsnæS- Ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstrætl 14. Húseignir, fbúðir, bújarðir, skip Sími 14600 og 15535. JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Simar 19815 og 14620. Bifreiðasala ¦;;ll'!lll!!lllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llll!lll!lllllllllll!llllll!llll!lll!llllll!l[!lllllllllllllllllllllim AugiýsSng um stöSumæla í Reykjavík Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið, að gjald- | skyldutími á stöðumælareitum verði á laugardög- | um færður til samræmis við almennan lokunar- 1 tíma sölubúða, þ. e. til kl. 16, á tímabilmu október I til desember ár hvert. | Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. E Lögreglustjórínn í Reykjavík, 25. nóv. 1958. Sigurjón Sigurðsson. I cwiuiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiiihiiiiHiiiiuiiui'.iiiiiiiiriiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiv iMyndamót frá Rafmyndum sími 10295 BILAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanns stíg 2C. — Bilasala — Bílakaup — Miðstöð bilaviðskiptanna er hjá okkur. Sími 16289. AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstræti 16. Sími 15-0-14. Bækur — Timarlt ÖRNEFNI f SAURBÆJARHREPP! Bókin fæst á Ásvallagötu 64, — Simi 23522. HEFl FENGIÐ talsvert af bókum, sem eru þrotnar hjá útgefendum og í bókabúðum. Fornbókav. Kr. Kristjánsscnar, Hverfisgötu 26. Sími -4179. Lögfræðistorf SIGUROUR Ólason hrl., og Þorvald ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa. Austurstr. 14. Siml 15535 og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóma lögmaður. Vonarstræti 4. Siml 2-4753. FERGUSON ámoksturstæki til sölu. Minni gerðin. Passar á bensín Ferguson. Guðni Guðmundsson. Þverlæk, Holtum. Sími um Meiri Tungu. LÍTIL DrsELLJÓSAVEL óskast. Helst 32 volta. Upplýsingar um tegund, stærð og verð sendist blaðinu sem íyrst, merkt „Ljósavél". HOOVERiþvottavél og 3. kw suðu- pottur verð kr. 3,500,oo. Uppl. í síma 32049, fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. RAFMAGNSELDAVEL. Stór þýzk rafmagnsel'davél, góð fyrir hótel, mötuneyti eða stórt heimili til sölu. Uppl. í síma 32388. BARNAVAGN og leikgrind tll sölu. Uppl. Eskihlíð 13. Sími 24913. STEIKARAPÖNNUR til sölu á Lind argötu 30, sími 17959. NÝKOMIN dökkblá, svört og mislit 1. fl. ensk fataefni. Verðið sann- gjarnt. Komið sem fyrst með jóla- pantanirnar. Kiæöaverzlun H. Andarsen & Sön, Aðalstræti 16. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- «alan. Klapparstig 17. Sími 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kj'ndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum. símar 222 og 722. — Keflavík KAUPUM flöskur. Sækjum. Síml er 33818 SKÓLAFÓLK. Gúmmistimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- götu 50. Reykiavík. sími 10615. — Sendum eegn pósteófu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla. fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla. óháða raf- magni. sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katí'- anna Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum Eramleiðum einnig 6- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðia Álftaness, sími 50842. BYGGINCAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti ýður 1. flokks möl. bygg- ingasand eða pússningasand. þá hringið í síma 18693 eða 19819 KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292 Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm. rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur Fáfnir. Bergstaðastr. 19, Sími 12631 ÚR og KLUKKUR i úrvali. Viðgerðir Póstsendum Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824 SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti. millur. borðar, beltispör, nælur. armbönd. eyrnalokkar. o. fl Póstsendum Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes. Laugavegi 30. Simi 19209. SILFURTUNGLIÐ. Lánum út sal til hvers konar mannfagnaðar. Silfur- tunglið. Símar 19611, 11378 og 19965. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 33014 eftir kl. 6. STÓR STOFA, með sérinngangi og aðgangi að snyrfingu, óskast til leigu. Uppl. i síma 34941. LÍTIÐ GEYMSLUHERBERGI óskast f miðbænum eða sem næst honum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Geymsla". Vlnna PÍANÓ- og ORGELstillingar og við- gerðir. Hljóðfæraverkstæði Bjarna Pálmarssonar, Grettisgötu 6. STÚLKU VANTAR að Hvanneyri til næstu áramóta. Uppl. á símstöðinni Hvanneyri. DUGLEG og myndarleg stúlka, með barn. óskar eftir ráðskonustöðú i Bevkiavík. Tilboð merkt ,3áðs- konustarf í Eeýkiavík" sendisí blaðinu fyrir 29. nóv. TEK SLOPPA lír matvörubúðum, til viðgerðar. Uppl. í síma 11165 næstu daga. INNRÍTTINGAR. Smíðum eldhúsinn- réttingar. svefnberbergisskápa, setj um í hurðir og önnumst alla venju- leea trésmíðavinnu. — TrésmtSjan, Nesveqi 14. Símar 22730 og 34337. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 34879. Guðm. Hólm. SFNALAUGIN GYLLIR,'Langholts- vegi 14 Kemisk hreinsun. Gufu- nressun Fliðt og góð afgreiðsla. Sími 33425 RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar m- f Miðstræti 3, Sími 18022 Heimasimi 32860. öll rafmagnsvinna fliótt og vel af bendilevst MIDSTttnVARLAGNIR, vatns- og brpitilætistífTcialasnir annast Sig- ¦urður ,T. J/lnaRson. nímilagninga- meictarl Rím) 1W538 LJ6<:myndastofa pétur Thomsen Tnsólfsstrspti 4 f?ími 1067. Aimast allar myndatökur. INNLEGG vlí IMql oð tábergssIgT. ¦PiítaaðffArðastnfati Pprfieure, Ból- ítaðarWíð 15 Rfml 12431 MÚSFIGFNOUR sfhuein Rettlim f fvöfait- oJpp Tölrum pinnip oð okk iir Tireinserninear Sfml S2394. vmrtFffSin í hamavfignum harna- Vprnnvi 1»rfhiAl«rn ne ?msum hpimilititspHiim Talifl viit Georg, ¦fíarfancffSfu K TTol^f pftlr VI. 18. ELDHÚSINNPÍTTINftAR o fl (hur3 ir 03 skiíffur. málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos- eerði 10. Sími 34229 SMÍFJUM aldhií?innr(5tiinear. hurðir o? glupga Vinnum alla veniulega verkstfSitjvinnu Trésmiðavinnu- stofa t>(>ris Ormssonar. Borgarnesi. SMUPSTöeiN. Saptiíni 4. selur allar tesiindir smurolíu Pliót og g68 afsreiðsla Sími 16227. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga oe margt fleira. Símar 34802 og 10781 ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- 'nn OíK b^nii«ta V\'iM afgrefðsla 1>vnttahiÍ5Í» WTMTR RrfittúgSttt Sa. Cftnl 194")!l JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir Og viðí?erðir á Sllnm heimilistæk.ium. Pliót og vönduð vinna Síml 14326 EINAR J. SKÚLASON SkrifstofU- vólaverzlun og verkstæði- Sími 24130 Pósthnlf 1188 Briittugötu 3. OFFRETPRENTUN aiósprentunl. — Látið okkur annast nrentun fyrir yður.' — Offsetmvndir sf. Br* vallaeötu 16 Revkiavík. Sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61. Sími 17360. Sækium — Sendum. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítarav fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. — Píanóstillingar. fvar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Sími 14721.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.