Tíminn - 26.11.1958, Side 5

Tíminn - 26.11.1958, Side 5
T í MI N N, miðvikudagiim 26. nóvcmber 1958. 5 Sýning myndlistar Ráðstjórnarríkja Þann 6. þ. m. var opnuð sýning anyndlistar frá Ráðstjórnarríkjun- um, í húsakynnum Þjóðminjasafns- ins, og áttu menntamálaráðuneyti ríkjanna frumkvæði að því að þess- ari sýningu var komið á. Hún var opnuð með tilhiýðilegri viðhöfn, að viðstöddum forseta landsins og menntamálaráðherra, og vafalaust útvöldum boðsgestum meðal embættismanna og lista- manna og listunnenda þjóðarinnar. Skyldi svo sýningin vera opin fyrir sauðsvartan almúgann til 19. þessa mánaðar. Enda þó deilt sé — og það að vonurn um stjórnskipulag Ráð- stjórnarrikjanna, og ýmislegt sem jþaðan fréttist, mun öllum, sem til jþeirra þekkja nokkuð, koma saman um, að á sviði hinna fögru lista hafi þau slaðið í fremstu röð, með margra alda menningu að baki á sviði tónlistar, myndlistar og bók- snennta. Hér á landi starfar líka félagsskapur, sem heitir Menn- ingartengsl íslands og Ráðstjórnar- ríkjanna, sem hefur iátið sér annt Úm að fá rússneska listamenn og konur hingað til íslands tii hljóm- leikahalda og leiksýninga, og hafa þeir farið viða um land hcr og ver- ið borið á þá mikið lof, að verð- leikum. En þetta var hin fyrsta kynning hcr á rússneskri myndlist. Frá þeim degi, sem sýningin á rússnesku myndlistinni var opnuð, hef ég beðið eftir að sjá hvað list- dómarar og „listfræðingar“ okkar hefðu um hana að segja, en sú bið hefur bæði verið tií lítils og löng, Jþví blöðin og listdómararnir hafa þagað um hana fullri þögn. Er þó „Þjóðviljinn" ekki vanur að láta ganga úr greipum sér tækifæri til að verja ílest það, sem rússneskt ér, og virðist oft skipta hann íitlu hvort það er verjandi eða e'kki. Blöð erlendis, sem er annt um sóma sinn, senda jafnan listdómara sína á myndlistasýningar fyrsta daginn sem hún er opin, og umsögn þeirra kemur svo í blaðinu næsta dag.*'Þeir, sem láta sig nokkru skipta hvort dómarar séu réttir eða rangir, hafa þá góða aðstöðu til að kynnast verkum listamannanna, og geta gert athugasemdir við niður- stöður dómarans, éf þeim sýnist hann á röngu byggður. Það var ekki fyrr en þann 18. þ. m. eða næstsíðasta dag rússnesku sýningarinnar, að Morgunblaðið hirtir umsögn sína um hana, eftir hr. Vallý P.étursson. En Þjóðviljinn rauf aldrei þögn- ina. Herra Valtýr Pétursson hefur orðið fyrir hinum mestu vonbfigð- um á þessari rússnesku myndlistar- sýningu, svo að hann þarf fulla tvo dálka til þess að sýna fram á á hvaða vonarvöl hinir rússnesku myndlistamenn séu staddir. Hvers vegna eru vonbrigði hans svona mikil og sár? Þáð er éinfaldlega vegna þess, að á hinni rússnesku listsýningu bregð ur ekki fyrir svo mikið sem einni mynd, sem kalla mætti „abstrakt“ eða óhultkennda, þær eru allar af einhverju raunverulegu, taka ein- hver ákveðin viðfangsefni til með- ferðar og leysa úr þeim. Með öðr- um orðum: Það bregður hvergi fyrir þarna þeirri stefnu, sem þeir menn, sem hér heima hafa gefið sjálfum sér nafnið „nútímalista- menn“ vinna eftir og hrósa hver öðrum hástöfum fyrir að fylgja, um leið og þeir sparka í alla þá, sem þeir þora til við, sem fjfígja öðrum stefnum og eldri, inn- an myndlistarinnar. Á sýningunni frá Ráðstjórnarríkjunum vorit sem sé engar klessumyndir af þríhyrn- ingum, ferhyrningum og skáhyrn- ingum, sem höndum virðist oft vera kastað til. Þar var enginn „hattur á syndlausri hóru“, eða annað s-líkt sem Reykvíkingum er nú boðið upp á að skoða, undir nafninu íslenzk „nútímalist". Þess vegna var þessi myndlistaf- sýning eins og vel úti látið hnefa- högg í andlit „abslrakt“-málaranna okkar og til þeirra listdómara og listfræðinga, sem hæsf hafa þeytt lúðra sína þeim til vegsemdar. Þessi rússneska sýning var ein hin fegursta, scm hér á landi hefur sézt, en hún mun hafa verið iila sótt — og má um það kenna hinum þröngsýnu listdómurum og lislfræð ingum okkar, sem aðeins virðast viðurkenna hið abstrakta eða það, sem gert er út í hött. Þess vegna vanræktu þeir að benda allri al- þýðu á hin ágætu rússnesku lista- verk, sem voru lil sýnis hér í Reykjavík síðastliðinn hálfan mán- uð og eiga þeir skarpa skömm skil- ið fyrir það. Auk þess var aðgang- ur ókeypis á rússnesku sýninguna, en aftur á móli kostar það 15 krón- ur að skoða „hattinn á syndlausu hórunni“ nútímamálarans okkar. „Sýningin í heiid er mjög langt frá því að vera skemmtileg." — segir herra Valtýr Pétursson, og auðvitað er hún engan veginn skemmtileg, fyrir hann og „nútíma málarana“ okkar, sem hafa haldið því fram, að þeirra stefna eða stefnuleysi sé það eina rétta á sviði myndlistar, allt annað dautt og úr- elt og heyri aðeins fortíðinni til. Og svo kemur allt í einu myndlist- arsýning frá stærstu ríkjasam- steypu veraldarinnar þar sem hin gamla myndlist er bráðlifandi enn, án a'llra ellimarka. Þarna koma fram myndlistarmenn, sem bera virðingu fyrir viðfangsefnum og vinnubrögðum og vandvirkni og smekkvísi þeirra margra vi-rðist hvergi skeika. Er það ekki heldur hæpin full- yrðing, að telja r-aunsæisstefnuna dauða og úr sögunni?, þegar hún lifi-r svo ágætu lífi enn í Ráðstjórn- arríkjunum, sem þessi sýning bar vitni -um — og ennf-remur lifir hún góðu lífi í mörgum öðrum löndum, og einni-g hér, enda þótt „nútíma- málar-arnir“ okkar h-afi árum sam- an verið að reyna að ganga af henni dauðri. Það virðist -ekki nú sem stendur þurfa mikið til þess að heita list'- málari á íslandi. Einn eða tveir vetur í handíðas'kól-a hér og einn vetur í París, koma heim og sýna litaða fleti og geta teikn-að eftir reglustiku virðist nægja. „Þetta er myndrænt“, segja svo listdómar- ■arnir, Menntamálaráðið kaupir af Heilbrigfösmál Esra Pétursson, læknir „Æ8akölkiin“ Hjá sumum þjóðum er „æðakölk- un“ sjaldgæf, hjá öðrum algeng. Kínverjar, Indverjar og ítalir fá sjaldan æðaþrengsli. Stafar það að nokkru leyti af því, að meðalaldur þesara þjóða hefur verið allt að helniingi lægri en hjá vestrænum þjóðum. Það eru því færri sem ná 50 og 60 ára aldri, þegar „æða- -kölkunin" fer yfirleitt fy-rst að gera vart við sig. Hinn lági meðal-aldur þessa-ra þjóða orsakast aftur að verulegu leyti af hárri ungbarnatölu. Hjá þeim er ganialt fólk því síður en svo sjaldgæft. Jafnvel hjá gömlu fólki þessara þjóða eru kranzæða- stíflur og heilablæðingar samt miklu fátíðari en í hinum vest'- ræna heimi. Fæða þéi-rra er yfirleitt öll af skornara skammti, burtséð frá hungursneyðum þeim, sem herjað hafa i Kína og Indlandi, þar til dregið hefur nú að nokkru úr þeim, með vaxandi iðnvæðingu, tækni- kunnáttu, Marshall-aðstoð og fleiru. Áberandi minnst er þó feitmetið í fæðu þeirra af öllum aðalfæðu- tegundunum þremur, kolvetnum, eggjahvítuefnum og fiturn. Þannig var þessu einnig varið hér á landi á nýlendutímabilihu, framleiðslunni, og svo er mólverkið hengt upp í Listasáfni ríkisins. Og ungii-nga-rnir fá út á þet'ta inngöngu í Félag myndlistarmanna og kom- ast í sýningarnefndir, sem geta úti- lokað verk málara, sem eitthvað meir-a kunna frá öllum sýningum á ísl-enzkri myndlist utanlands og innan. Þessari myndlistarsýningu frá Ráðstjórnarríkjunum var svo lokað, í kyrrþey og viðhafnarl-aust, þann 19. þ. m. eins og til stóð. Ég kom þar síðasta daginn, og þá voru þar aðeins sár-a fáir gestir, sem ekki var neitt undarlegt, þegar blöð og listdómarar ýmis-f fordæmdu hana (Framh. á 8. síðu.) þegar æðsta himnaríkissælan var því fólgin -að þar væri framreitt;: „klára vín, feiti og mergur með“. Þá dóu menn hér á landi iðulega úr „ófeiti". Á fellisárunum var þaó meira að segja aðal dánarorsökii-.v Nú deyr enginn hér á landi úr „ófeiti“. Margir hins vegar ú? „feiti“. Kínverjar og Indverja-r lifa a;-I miklu leyti af hrísgrjónum og koriv meti og eru þjóðirnar í heild frenv ur grannvaxn-ar, þó feiti-r einstak.-- ingar finnist þar. F-eitir ítalir ér-m hins vegar algéngari, en jafnvel hj þeim eru ekki veruleg brögð aéi æðaþrengslum. Þeir fitna mest aí: kolvetn-aauðugri fæðu eins o;. „spaghetti, macaroni“, en -feitmetiói í fæðu þeirra er lítið. Kolvetnin brauðmat, stenglum og hrísgrjór. um setjast ekki í æðaveggina, þj innihald blóðsins af þeim sé hát:. eins og fiturnar gera. Feitmetisinnihald fæðunnar ee hæst hjá Bandaríkjamönnum, Svf um og Dönum. Neyta þeir allr.i þjóða mest smjörs, svínafeit rjómaíss. Feitmetismagnið er 2—® svar sinnum meira en í fæð.. Austurlandaþjóða. Dánartalan af völdum æða- o. hjartasjúkdóma er líka langhæs: hjá þessum þjóðum. Dánartala::i hjá okkur af þessum sjúkdömur.:; fer líka vaxandi, en var fremur lác; i til skamms tíma. Við krufningu Bandaríkjahei ■ man-na, sem féllu í Kóreustyrjölc. inni, kom í ijós að margir þéi'rrc: voru með „æðakölkun“ þegar á þrítugs- og fertugsaldri. | Allmargir vísindamenn nú á tím- um álíta að sumar fituefnategundk séu mun skaðlegri í þessu efni e aðrar. Er hér um að ræða hinar -s-VQ nefndu hörðu eða „mettuðu“ fitur þ. e. a. s. þar sem þær eru fastai' við venjulegan stofuhita, en ekk- ' íljótandi. Framhaíd. E. P. Takið heimilistryggingu strax í dag eða breytiö núverandi tryggingu yðar. ÖMBOÐ í ÖLLUM KAUPFÉLÖGUM LANDSÍNS Skapið heimilinu aukið öryggi! Með hinni vinsælu Heimilistryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama tryggingarskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir lágmarksiðgjöld. Tryggið konuna og börnin Eitt veigamesta öryggið í heimilistrygg- irigUnni er tryggingin á húsmóðurinni fyr- ir slysum og mænuveikilömun. — Trygg- ingin greiðif bætur við dauða eða varan- lega örorku af völdum slyss eða lömunar, sem eiginkona tryggingartaka verður fyr- ir. — Bætur við dauðsfall greiðist með kr. 10.000.Ö0, en bætur við algera (100%) örorku með kr. 100.000.00. Við minni ör- orku en 100% greiðast bætur hlutfalls- lega eftir örorkunni á grundvelli ofan- greindrar hámarksupphæðar. Margvísleg óhöpp geta hent börn í nútímaþjóðfélagi og geta afleiðingar þeirra orðið mikill fjárhagslegur baggi á fjöl- skyldunni. Til að draga úr þessari áhættu heimilisins nær tryggingin til þess, ef börn innan 15 ára aldurs verða skaða- bótaskyld. Heimilistrygging er heimilinu nauösyn! samvn bjm iH'irmYCG © n lambandshúsinu — Sími 17080

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.