Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 7
T í MIN N, miðvikudaginn 26. nóvember 1958. 7 Sameinuðu þjóð'irnar og Mat- vælastofnunin (FAO) hafa l'agt áherzlu á að gera þyrfti sem róest af hinum miklu landflæm- lim jarðarinnar, sem nú eru ekki hagnýtanleg nothæf til fram- Jeiðslu, t.d. sandauðrtir. Margs konar og tímafrekgr vísindalegar rannsóknir þurfa að fara fram, áður en hin rcttu ráð kunna að ■finnast til þess að breyta þess- um landflæmum í arðgæft land eða a.m.k. að hindra eyðing lands, sem nú er nytjað. Þólt engin ein þeirra þjóða, sem slík vandamál varða, kunni að geta gert sér vonir um að leysa það, njótu þær sameiginlega ár- angurs af vísindalegri starfsemi í hverju landanna um sig. UNESCO greiðir fyrir þessum rannsókn- um, kynnir niðurstöður þeirra og leiðbeinir um, hvernig þær verði hagnýttar. Fimm s.l. ár hefir UNESCO veitt fjárhagslegan stuðning til rannsóknarstofnana, er vinna að Iþví að gera slík sandsvæði arð- gæf, O'g í framtíðinni er ráðgert að stuðningi við þessar rannsóknir verði haidið áfram. Rannsóknir á sandauðnum hafa verið taldar meðal þeirra verkefna, sem bú- ast megi við, að UNESCO styðji verulega á næstu árum. Að því er kjarnorkurannsóknir varðar, þá átti UNESCO þátt í því, að nokkur lönd komu árið 1952 á fót Evrópustofnun fyrir kjarnorkurannsóknir. Hefir stofn- lun þessi nú efnt til rannsóknar- stöðvar í Genf, þar sem vísinda- menn hvaðanæva úr Evrópu eiga að geta starfað saman að rann- sóknum á kjarnorku lil friðsam- 'iegra nota. UNESCO heldur uppi skrifstof- um til þess að greiða fyrir sam- starfi á sviði vísinda: í Montevid- eo í Uruguay fyrir Suður-Ameríku ríkin, í Kairó, fyrir löndin fyrir 'botni Miðjarðarhafs, í Nýju Delhi Síðari hluti UNESCO Birgir Thorlacius: Menningarmála- stofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir Suður-Asíu, og í Djakarta fyrir Suðaus'ur-Asíu. Þessar skrifstofur hvetja til vís indalegra rannsókna, aðstoða við endurbætur á vísindalegri kennslu, hjálpa vísindamonnum tii þess að fylgjast með því, sem er að gerast á vís'indasviði þeirra í öðrum heimshlutum, skipuleggja fyrirlestraferðir, heimsóknir sér- f: æðinga og gangast fyrir nárn- skeiðum um ýmis sérfræðileg efni. Hefir UNESCO átt samstarf \ íð og nojið aðstoðar fjölmargra sam tnka og stofnana á sviði hugvís- inda og stuðlað að því. að mynd- að var árið 1949 „International Council for Philosophy and Hum- anistic Studies“. í grundvallarreglum UNESCO segir, að tilgangur stofnunarinn- ar sé að stuðla að friði og öryggi með þvj að efla samstarf þjóða með fræðslu-, vísinda- og menn- ingarstarfsemi til þess að auka al- menna virðingu fyrir réttlæti, lög um og mannréttindum og grund vallarrétti manna til frelsis, sem staðfeslur er í sáttmála Samein- uðu þjóðanna fyrir allar þjóðir heims, án tiliits til kynþáttar, kyns, tungu eða trúarbragða. Eigi eru þessi grundvallarsjón- armið þó alls staðar í heiðri höfð. UNESCO segir, að nú orðið sé í fáum löndum farið með konur eins og ánauðuga menn eða vinnu- dýr. Ilins vegar séu þau lönd enn ýmsu helztu listaverkum, heims- e;gi rnörg, sem tryggi konum sama rétt og sömu tækifæri til mennta og starfa og körluin. Þó sé það staðreynd, að síðan Scmeinuðu þjóðirnar og sérstofn- anir þeirra fóru að láta mál þessi til sín taka og liafa áhrif á ríkis- stjórnir hinna ýmsu landa, hafi tala þeirra ríkja, þar sem konum ei tryggður kosningréttur, aukizt úr 36 í 72. Af hverjum 100 ólæsum og ó- skrifandi í heiminum eru 70—80 konur. Kvenréttindi sigla í kjöl- far menntunarinnar. UNESCO hefir á 12 ára starfsferii sinum unnið að umbótum á þessu sviði með hjálp alþjóðakennslumái.i- stofnunarinnar í Genf og alþjóða vinnumálastofnunarinnar. Hefir UNESCO kynnt sér þátttöku kvenna i sveitarstjórnar- og lands- málum, og eru áhrif þeirra í efna- hags- og menningarmálum sögð greinilega vaxandi. í Evrópu og Bandaríkjum Ara eriku hafa konur rétt til' hvers konar menntunar, en í æðri skól- um eru þær sarnt í miklum minni hiuta, naumast yfir 35%. Þetta telur UNESCO benda til, hve ríki, sem telja sig mjög langt á veg komin, geti enn tekið miklum framförum, í þessum efnurn. Stefna UNESCO er ekki ein- ungis' að hindra, að konur séu beittar misrétti og tryggja þeim að lögum jafnan rétt og körlum, heldur einnig að hvetja þær til að notfæra sér þessi rétlindi. Ýmsar konur á ráðstefnunni í Delhi deildu á stjórnendur UN- ESCO fýrir, hve seint sæktist um hagsmunamál kvenna, t.d. mennt- un þeirra, og töldu að þeim mál- um væri of lítill gaumur gefinn í starfs- og fjárhagsáætlun stofn- unarinnar fyrir árin 1957 og 1953. UNESCO hefir látið til sfn taka misrétti það, sem m.enn búa sums staðar við sakir litarháttar, og með margvíslegri upplýsingastarf semi aukið skilning á því, að öll- um beri sami rétlur, áh tillits til litarháttar, og eins og ég gat um áðan gekk Suður-Afríka úr UN- ESCO i árslok 1956 vegna þessara afskipta. UNESCO hefir lagt mikla á- herzlu á og náð miklum árangri í þeirri viðleitni að koma á skipt- um prentaðs máls milli safna og vísindastofnana. í fvrstu var stofn að til skiptisambanda milli nokk- urra bókasafna. En árið 1955 var tala safnanna orðin yfir 10 þús- und, og nú annast um 100 mið- stöðvar skipti á ritum vísindalegs efnis frá 3500 stofnunum. ; Gjaldeyrisvandræði voru víða mikil eftir stríðið og erú enn, og bækur og kennslutæki ekki alls staðar talin til brýnna nauðsynja. UNESCO hefir látlaust unnið að því með alþjóðlegum samningum \að ryðja úr vegi margvíslegum hindrunum, sem eru á andlegum samskiptum þjóða. Einn slíkur samningur kom til framkvæmda árið 1952 og lækk- aði eða felldi niður milli aðildar- ríkja aðflutningsgjöld af ýmis konar prentuðu máli, listaverkum, safngripum, kennslutækjum, vís- lindalegum áhöldum og tækjum, áhöldum handa blindu fólki, o.fl. Ilafa allmörg ríki þegar gerzt að- iiar að samningi þessum. Er nú í athugun, hvort ísland skuli gerast aðili að samningum þessum, hvað sem líður þátttöku í UNESCO. Þá er þess að geta, að UNESCO hefir frá öndverðu hvatt mjög til eflingar bókasafná, bæði staðbund inna og farandbókasafna. í sam- starfi við stjórn Indlands kom UNESCO á fót fyrirmyndarbóka- safni í Delhi árið 1950, og síðar á tveimur öðrum s'töðum, — í Afr- íku og Suður-Ameríku. Er skipu- lag þessara safna rómað, einkum safnsins í Delhi. Þá hefir UNESCO komið á ’ alþjöðlegum sarrjtökum meðal safna, og unnið að því að almenn- ir.gur notfæri sér söfn meira en áður. UNESCO hefir efnt til sýn- inga á eftirmyndum af fornum og nýjum málverkum og sent unr þorp og borgir í me'ira en 60, löndurn. Hafa verið gefnar út í1 sérstökum bindum rnyndir af ýmsum helztu listaverkum heims-1 ins. Þá hefir UNESCO átt þátt í út-' gáfu þýðinga á bókum, senr venju- legir bókaútgefenidur kynnu að hika við að láta þýða og gefa út vegna örðugleika á að fá þýðend- ur og taknrarkaðra sölumöguleika. Snemma á árinu 1956 eða átta árum eftir að starf þett-a var hafið, höfðu fy.rir atbeina UN-; ESCO komið út þýðingar á ensku, arabisku, spænsku, frakknesku og persnesku á ritverkum frá 25 löndum. Að því er leikhúsnrál varðar var myndað „Interpational Theatre Institution“ árið 1948 til þess að konra/á alþjóðlegu samstarfi í leik húsmálum, Gefur það út timaritið „World Theatre“, sem komið hef- ir út í sjö ár og fjallar unr leik- Iistarmál víðs vegar unr heim. Hliðstæðri stofnun, á sviði hljónrlistar, („International Music Council") var komið á fót árið Hér birtum viS nokkuS óvenjuiega mynd frá aðalst.'ovu .. o.jmeinuöu þiooanna í New i o. k. Myndin er tekin 3949 með það fyrir augum að upp eftir hinu 39.héeSa húsi'og sýnir m. a. þrjá gluggahreinsunarmenn að verki. Eru þeir í flokki sjö manna, j kynna hljómlist, aðstoða við Út- , eidri sem yngri til hljómlistar- iökana. , UNESCO hefir látið gera nýj- rón alþjóðlegan sáttmáia um höi- undarrétt (Universal Copyright Convention), en sum ríki hafa vefið aðilar að einum slíkum sanrningi, önnur að öðrum, og nokkur staðið utan við alla slíka samninga. í júnímánuði 1956 höfðu 19 þjóðir fullgilt þennan nýja samning og væntir stofnun in, að sem flestar þjóðir gerist aðiiar að honum. Samningurinn gekk í gildi 16. september 1955. ísland gerðist aðili að hon- um árið 1956. Tekjur UNESCO eru framlög frá aðildarríkjum, og eru framlög in ákveðin af aðalráðstefnu hverj.i sinni fyrir næsta fjárhagstímabil með tilliti til útgjaldaáætlunar innar. Koma megintekjur stofn-- unarinnar frá stórveldunum. Pjir, vegar njóta öll löndin, slór o>, smá, sama atkvæðisréttar, — hafá, hvert um sig eitt atkvæði, hvöri scm þau greiða háa eða lága fjá> hæð til UNESCO. í umræðunum um gildandi fjár- hagsáætlun vöruðu ýmis ríki svo- sem Bretland, Bandaríkin, Kan- ada 0. fl. við að hækka áætlun- ina, en tillaga hafði komið fram um það. UNESCO hefði þegar mörg járn í eldinum og væri hyggilegt að fara gætilega. Fulltrúi Ráðstjórnarríkjanna lýsti yfir því, að hann væri óvið/ búinn að taka þátt í atkvæða greiðslu um tillöguna. Indland og Brasilía beittu sér fast fyrir hækk uninni og er augljóst, að hin van- ræktu milljónalönd vilja. njóta scm mestrar aðstoðar frá UN- ESCO, fjárhagslegrar og annafs konar, enda eiga þau ærin verk- e'fni óleyst. Ég hef hér að framan drepið, h.uslega á helztu viðfangsefni UNESCO á tímabilinu 1946—1956 og er þar að miklTi leyti þrædcí skýrsla sú, er ég gaf ríkisstjórn ir.ni um IX. aðalþing UNESCO í Delhi. Fjárhagsáætlun stofnunai-- innar fyrir árin 1957—1958, er samþykkt var í Delhi, var tæp lega 24 milljónir dollara og i frum varpi að fjárhagsáætlun fyrii næstu tvö ár, 1959 og 1960 eru heildarúlgjöidin áætlúð liðlega 25 milljónir dollara. Hver aðalráðstefna ákveður framlög aðildarríkjanna með til- liti til útgjaldaáætlunarinuar.-.Mið- að við gjöldin eins og þau voru ákveðin í Delhi, hefði li utur ís lands orðið 0,04% af rúmtega 23 millj. dollara, eða rúmir 9 þús und dollarar fyrir bæði árin. Aúk ' þess greiðir hvert land við inn- göngu 1200 dollara í stofnsjóð, sem er eign aðildarríkis og fæsi endurgreitt, ef horfið er úr sam tckunum. Hvert land kostar þar að auki þátttöku fulltrúa sinna j aðalráðstefnum. Um kostnað vií aðrar ráðstefnur fer efiír atvik- um hverju sinni. ' Til þess að gefa hugmynd um, hvernig fjármunum UNFS O er' skipt milli hinna ýms> siarfs-; greina, ætla ég að nefna iht að- eins stærstu gjaldaflokkai’i-. gild-. andi fjárhagsáætlun: I Almennur kostnaður: 1) Aðalráðstefnan .... 2) Framkvæmdaráðið doiiarar. df,0.694 '64.482 645.176 lí. Framkvæmdir og fyrirgreiðsla: 1) Kennslumál 2) Aukning barnafræðsii í S,- og Mið-Ameríki! (þjálfun kennara) 3) Ná'ttúruvísindi .. 1. 4) Vísindalegar rannsókn á sandauðnum 5) Þjóðfélagsvísindi 6) Menningarmál . . 2 7) Austræn og vestræn menningarverömæti, gagnkvæm kynning 8) Upplýsingastarfsemi 9) Skiptiferðir o.fl. 1 10) Almennar ályktanir 11) Útgáfustarfsemi 0.11. 3 ' ú 2.753 ■ 601.895 864.680 jr 486.632 581.937 263.380 III. Alm. framkvstjórn IV. Ýmislegt ......... V. Óráðstafað ........ 639.209 • . - :0.117- J 84.366' 216.785. .róöl.105 032.857 186.797" 814.308' 69.717' 23.849.355'' sem allan ársins hring vinna að því, að pússa hinar blágrænu rúður i hinum 5400 gluggum byggingarinnar. — gáfu tónt'ræðilegra l'ita Og Öl’Va Ég ætla ekki að fara aö ielja V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.