Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 9
í í JVl I N N, miðvikudaginn 26. nóvember 1958. 9 ELEANOR BURFORD HIN KONAN kenna sjálfri mér fann ég upp á hlutum til þess að . . . . — Mér liði eins og þér. Hann sneri sér að mér og brosti afsakandi. — Eg ætlaði að kenna yður smávegis lexíu, sagði hann. — Vegna Júlíu frænku? sagði ég? — Líka vegna yðar sjálfr ar. Hvar getum við annars fengið okkur tebolla? — Það er ágætur lítill stað ur hérna skammt frá. En hvernig á ég að komast inn? — Eg skal bera yður. — Það verður tekið eftir því. Þegar við komúm að veit- ingahtisinu bar hann mig yfir þröskuldinn. Þegar ég út- skýrði að ég hefði snúiö mig yísaði veitingamaðurinn okk ur út í eitt hornið þar sem var lítill sófi. Eg uppgötvaði ýmislegt á meðan við drukkum teið. Hann eyddi ekki tíma í þaö að horfa á fólkið' umhverfis. Mér féll vel að tala við hann, og reyndi að vera eðlileg í tali. Eg gat ekki hugsað mér að hann væri að fara á brott inn an tíðar. Eg vildi njóta hverr 'ar möratu og hugsa ekki um framtíðina. Við vorum orðin dús. — Þú virðist hissa, sagöi hann. — Þú hefur áreiöanlega haldið' mig eldri en ég er, er það ekkí? Miiinsta kosti 10 árum eldri. — Ekki tíu. Kannske . . eitt . . . tvö . . . þrjú . . — Eða sex, jafnvel tíu. Eg veit að ég lít út fyrir aö vera eldri en ég er. Þú ert ung legrí og það gerir muninn enn meiri er það ekki? — Hvernig skyldi standa á þessum mun? — Þú hefur eytt lifinu það sem af er innan hinna þykku múra Lavender Cottage. — Og þú hefur ekki lifaö jafn rólegu lífi? — Nei, sagði hann og andlit hans var eins og lokuð bók. Hann vildi ekki geía mér svo mikið sem eitt einasfca augna blik af lífi sínu. En és vildi ekk tala um neitt við hann sem honum líkaði ekki. Eg vildi koma honum til þess að hlæja aftur. . — Það er ekki árafjölöinn sem setur mestan svip á líf manna heldur á hvern hátt menn lifa því. — í mínu lifi gerist aldrei neitt markvert, sagði ég. — Eg gekk í skóla, ég kom heim í leyfi og nú hjálpa ég lítið eitt til við húsverkin og í garð inum. — Lítill fugl söng unl þaö að þú hefði dottið af hjólinu. Hann brosti aftur og *ég var ánægð. — Og ókunnur mað ur bar mig heim, bætti ég við. — Þetta er víst ekki sérlega spennandi? — Það er ekki þaö sama og aö ganga á Mount Everest eða kanna ókunná stigu, sagð' ég, — en engu að síður var þetta tilbreyting. Innra með mér hugsaði ég: Þetta er víst spennandi og ég nýt hvérrar mínútu. Áður en hann bar mig út í bílinn aftur vorum við orð in beztu vinir. Við sögðum fátt meðan hann ók mér heim. Það var farið að rökkva og' rökkrið gerði umhverfið lík ast því sem í álfheimum væri. — Þetta var skemmtilegur dagur, sagði ég -þegar hann bar mig inn Lavender Cott age. Júlía frænka varð að liggja í rúminu, sagði Eydía, vegna þess að höfuðverkurinn var illkynjaðri en venjulega. — Eg vona að þú. komir og talir við Júlu frænku áour en þú ferð, sagði ég. — Eg kem á mörgun, sagði hann, — til þegs áð' heim- sækja ykkur báðar. Og þannig hélt þetta áfram alla vikuna og það var dásam leg vika. Við fórum í margar bílferð ir. Júlía^frænka var með einu sinni en síðan fann hún jafn- an einhverjar afsakanir er henni var boðið að fara með. — Eg hefi svb mikið að gera. Eg þarf að búa til plómu sultu, sagði hú eíhu sinni. — Við gætum gert það sam an í kvöld, stakk'ég uppá. — Þá þarf ég að ljúka við púðan sem ég ætla að gefa á basarinn. Hún leit undarlega út, og ég gat lesið hugsanir hennar Hana grunar að hér sé ástar brall á ferðinni,-. hugsaði ég. Hún heldur að ka,rlmaður geti orð'ið' hrifinn af> mér. Nei. Hann er brjóstgóður og vor kennir mér að géta ekki geng ið um. Það er eina ástæðan til þess að hann tekur mig með í bílferðir. .. — Eg er viss um að hann vill heldur að þú sért með okk ur, sagði ég. ¦— Nei, hann er áreiðanlega feginn að ég er ekki me'ö. — Jæja,' sagði ég og hló vandræðalega. — Okkur kem ur sýnilega ekki saman um hvað hann eiginlega vill. — Sara, sagði Júiía frænka alvarlega. — Þú mátt ekki gera þér of ákveðnar hug- myndir um fólk. Aðeins vegna þess að fólk hefúr tekíð eftir Díönu ... — En hún er aíls ekki hérna núna, sagði ég og skammað ist mín fyrir að:glaðjast yfir því. S « Eg óttaðist að'lwer dagur væri sá siðasti: sem ég sæi Josslyn. Mér fahnst ég hafa nálgast himnarki þessa dag ana, svo hamingjusöm var ég, en ég gleymdi aldrei þeirri staðreynd að smámunir ein- ir gætu leitt til þess að ég sykki niður í h>5.1dýpi örvænt ingarinnar. . En hann varurn kyrrt alla vikuna og sú næsta gekk í garð. .,:, ¦ ; -------— Eg var- iiti í garðin um og var að tína blóm þegar Lydia kaliaöi ti| min að sim inn hringdi. Josslyn hafði ætlað að koma og drekka te selnna um dag inn og ég var í ágætu skapi. Eg hafði einnig grun um að hann mundi stinga upp á bil ferð 'M. pg.að': Júlía frænka mundi stinga upp á.þvi aö við færum-ein. Eg hafði hana grunaða um að vita hvernig mér var innanbrj ósts og höf uðverkurinn og allar aðrar af sakanir væru uppspuni íiá rótum. I ! Eg gekk inn til þess að svara í símann og var smeyk um að þetta væri Josslyn að afturkalla heimsóknina. Eg skildi hversu mikið hann hafði að segja fyrir mig og hvernig hann hafði breytt lífi mínu. Eg mátti'vart um það hugsa hversu mjög líf mitt mundi breytast þegar hann færi. Eg hugsaði um daginn sem hann mundi kveðja. — Jæja, ég get ekki dValizt hér lengur og verð því að kveðja. Mundi hann kveðja á þennan hátt? Þessir dagar sem höfðu verið mér svo kærir hlutu að hafa verið honum eitthvað að minnsta kosti. Hendur mínar skulfu er ég tók símann upp. — Markham 27563, sagði ég. En það var ekki Josslyn sem svaraði. Það var Díana. — Sara, sagði hún og rödd in virtist stríðnisleg. — Eg er í London. Var rétt að koma með flugvél. — Díana . . . en . . . — Mig langaði að skreppa heim um tíma — — heimþrá hugsa ég. | — Díana--------það er dá- samlegt að fá þig heim aftur. Júlía frænka verður áreiðan lega glöð. En-------fyrirgefðu að ég er dálítið rugluð. Hvers vegna kemurðu svona óvænt Díana? — Við getum talað um það þegar ég er komin heim. — Er Jói frændi með þér? - — Nei, ég er ein. Hún hik aði andartak. — Eg mátti til með að koma heim um stund arsakir. Heyrðu-------ég ætla að fara á járnbrautarstðina núna strax. Eg vona að ég nái lestinni sem fer kl. 11. Þá ætti ég að vera komin heim um fjögurleytið. — Það verður dásamlegt að sjá þig aftur Díana, sagði ég — en þú hefur ekki skrifaö | svo lengi. Er ekki allt í lagi? — Við höfum ekki tíma til að tala um það núna ef ég á [ að xi& lestinni. Við sjáumst þá seinnipartinn. Eg lagði símann á. — Júlía frænka, hrópaði ég, — Júlía frænka. Díana er komin heim. Það stóðu vasar méð kryst anthemum.í dagstofunni og teborðið hafði einmitt verið dregið fram. Júlia frænka hafð'i tekið fram silfurborö I búnaðinn í tilefni' dagsins og Lydia hafði bakað hunangs köku sem var eftix-lætisréttur Díönu. Júlía frænka stóö við glugg ann og horfði út. — Mér finnst einkennilegt að hún skuli koma heim svona fyrirvaralaust, sagði hún hugs andi. — Án þess svo mikið sem minnast einu orði á það. | — Nákvæmlega eins og pabbi, sagði ég. Já, nákvæmlega eins og j hann faðir þinn. Eg er að velta því fyrir mér hvort þeirra skyldi koma á undan, Josslyn eða Díana. — Einmitt það, sagði Júlía. Það var ekki lengri tími til þess að velta þessu fyrir sér því að bíll hafði staðnæmst fyrir utan húsið og Díana stökk út, dálítið ókunnugleg. En þó dásamleg eins og venjulega. Við hlupum út til þess að taka á móti henni og hún flaug upp um hálsinn á okk- ur. Eg horfði á hana. Hún hafði þroskast og leit fremur út fyr ir að vera 21 árs en 18 ára. Hún var mjög vel klædd, í svartri og hvítri dragt og með iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiinuíiniwniniB Aðvörun Að gefnu tilefni skal þeim tilmælum beint til allra þeirra, er nota olíu til upphitunar, að þeir gæti þess vandlega að ekki leki olía frá geymum né | leiðslum í niðurföll eða út í jarðveginn.. | Slíkt veldur ekki einungis óþarfa olíueyðslu og I óþef í húsum, heldur getur það orsakað spreng- s ingu í holræsunum. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. liúniiiiiiiiiiiiiuiuuiuiiiiuiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiuiiiiuuiiuiiiiiiiiiiuiiiiuiiiniiiiiiiuiiiiiuiiiiiuiiiiuiuiiiiiiiiimi] Geymsla | Lítið geymsluherbergi óskast í miðbænurn eða-| = sem næst honum. Þarf að vera þurrt. Tilboð send- 1 | ist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt: „Geymsla". 1 iHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniinuuiniiiuinunuiiniuiuiiiuinuiuiiiuiniuiiiniiiiiiiiniiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiB * . 1 | Umsóknir um námsstyrki: | I TILKYNNING I I ' I | frá Menntamáiaráði Islands | Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem vænt- s 1 anlega verður veitt á f járlögum 1959 til íslenzkra % I námsmanna erlendis eiga að vera komnar til skrif- g | stofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í .§§ 1 pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. janúar n. k. |§ y Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamála-' § ^í ráð taka þetta fram: s i 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt. § P íslenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, | sem auðveldlega má stunda hér á landi. § 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandídats- prófi, verða ekki teknar til greina. | 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun i þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorð-r I in eiga að vera frá því í nóvember eða desember 1 þessa árs. 1 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, = sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendi- i ráðum íslands erlendis. Prófskírteini og önnur = ' fylgiskjöl með umsóknum burfa að vera staSfest: eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjalasafnr I MenntamálaráSs, en ekki endursend. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. G wwmmiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiianininiBBmiiiiiiiiiiiMi Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig meS heimsóknum, gjöfum og á marg- víslegan hátt sýndu mér" hlýhug á sjötugsafmæli mínu. Helga Hallgrímsdóttir, Unaósi. ^m'á ^MWWWWUMW Mínar beztu þakkir til allra, sem glöddu mig á sjötugsafmælinu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. GuS blessi ykkur öll. Þórey Jóhannsdóttir, Bakkagerði; Stöðvarfirði. '^WWWVWW%VViVWV.WWVWJWV.VVWWW^ JarSarför mannsins míns, Bjarna Jónssonar frá Meiri-Tungu, sem andaðisf 17. þ. m., fer fram aS Árbæ iaugardaginn 29. þ. m. Athöfnin hefst meS húskveðju að heimili hans' kl. 11 f. h. BílferÖ verSur frá Bifreiðastöð íslands kl. 8 f. h. <'...; Þórdís Þóiðardóttir. ¦¦HHMHKU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.