Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.11.1958, Blaðsíða 12
 Sunnan og suðaustan kaldi, skúrir Reykjavík 6 stig, Akureyri 0, Lon don 5, París 4, Khöfn 7. Miðvikudagur 26. nóvember 1958 .» ; Agætur árangur Sambandsins ti rossasölu Þýzkalands . ' Fyrsti hrossahópurinn, sem sendur var utan í ágúst nú nær allur seldur og veríií 2400— 5000 krónur fyrir hrossið Undanarin ár hefir dálítið af íslenzkum hrossum verið flutt j út til Þýzkalands. Hafa menn gert sér nokkrar vonir um að þarna geti verið um markað til frambúðar að ræða. Hafa ís- lenzkir aðilar og þýzkir annazt um kaup hrossanna hér og sölu í Þýzkalandi og' þau verið keypt fyrir ákveðið meðalverð . Nú hefir Samband ísl. samvinnufélaga hafið hrossaútflutning ] til Þýzkalands og hefir tekizt að fá allmiklu hærra meðalverð fyrir hrossin með nýju sölufyrirkomulagi. F YllO ^°^ aðsókn hefir verið að hinni samþjóðlegu Ijósmyndasýn- ingu Foto-expo. Sýningin er í sýningarsal Ásmundar Sveins sonar við Sigtún og er hún opin daglega fram að 30. þ. m. Þessi snjalla íjósmynd er á sýningunni. Óhaett er að hvetja fólk til að skoða sýninguna. — Stádentafélag Reykjavíkur miimist fjörutíu ára afmælis fullveldisins - Eins og venja er til gengst Stúdentafélag Reykjavíkur fyrir fullveldisfagnaði hinn 30. nóvember. Stjórn félags- ins hefir nú á prjónunum ýmsa nýbreytni, sem kemur til með að setja sérstakan og hátíðlegan blæ á samkom- una. Káðgert er að hófið heí'jist með borðhaldi kl. 8 og lýkur því þá vænlanlega á tólfta tímanum. Hug myndin er að meðan borð eru upp tekin gangi gestir út á Austurvöll, en samkoman verður haldin í Sjálí' stæðishúsinu. Verður vöilurinn upp lýstur, flugeldum skotið og Lúð:ra- AðalfundurFram- sóknarfélags fél. A-Húnvetninga sveit Reykjavíkur mun leika. Þegar afmæli fullveldisins rennur 'upp á miðnætti, mun forseti íslands og samkvæmisgestir hylla Jón Sigurðs son við styttuna. Eflir það verður farið til húss- ins og dansað íil klukkan þrjú. Undir borðum verður margt til skemmtunar. Páll Kolka, hóraðs- læknir, flytur hátíðarræðuna, Guð- rún Tómasdóttir syngur einsöng. Þá verður þáttur, sem nefnist ,,Á stúdentamálaþingi .— rætt og rif- izt um stúde,ntalífið fyrir og eftír' fullveldið". Einar Magnússon menntaskólakennari, mun stjórna þættinum og bera sættarorð á milli j andstæðinga, ef í harðbakka slær, j en hann var á síðasta menntaskóla- ári sínu fyrir fullveldisvetuvinn. j Karparar verða þeir Magnús Gísla-, son fyrrv. skrifstofustjóri og Sig-^ urður Sigurðsson, fyrrv. sýslumað- ur, en þeir tala fyrir hönd fyrir- fullveldismanna, en Bjarni Guð- mundsson, blaðafulltrúi og dr. Jak-' op Benediktsson fyrir hönd eftir- fullveldismanna. I Sameiginlegur söngur verður og Aðalfundur Framsóknarfélags I ioks standa vonir til að hægt verði A-Húnvetninga, var haldinn að ' að flytja stuttan gamanþátt. Skipu- Jilönduósi síðastliðinn laugarlag. I laS borða verður með nýjum hætti, Tómas Árnason, fulltrúi og Hall þannig að borðhaldið verður allt dór Ásgrímsson .alþingismaður,' frjálsmannlegra en verið hefir. — fhittu ræður. Tómas ræddi uin Husið vcrður skreytt og emmg landhelgismálið, en Halldór um'verður komið UPP stuku- stjórnmálaviðhorfið og efnahags' Aðgöngumiðar að hófinu fásl í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morg- un, íimmtudag frá klukkan 5—7. Áður hefir þessi hrossaútflutn- ingur farið fram með þeim hætti, að hrossin haí'a verið keypt hér á markaðsverði, meðalverð og seld, er þau koma til Þýzkalands. Hafa þannig vérið seld til Þýzkalands bæði folöld og fullorðin tamin hross. Blaðamaður frá Tímanum sneri sér í gær til Helga Péturssonar, framkvæmdastjóra útflutnings- deildar SÍS og spurði hann um fyrirkomulag á hrossasölunni til Þýzkalands. Hrossin tekin í umboðssölu. Helgi sagði, að Samband ísl. samvinnufélaga hefði í sumar byrj , að þennan útflutning og tekið j málin. Fundurinn var vel sóttur og umræður urðu miklar. For- maffur var kjörinn Guðmundur Jónasson, Ási, en mcð honum í stjórn þeir Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum, Snorri Arn- finnsson, Blönduósi, Bjarni Frí- mannsson, Mýrum, Grímur Gísla son, Saurbæ og Pétur Pétursson Höllustöðum. Austurvepr opinn tíl umferðar Lokið er nú lagningu 4,5 km. kafla af Austurvegi í Svínahrauni og er hann opinn til umferðar. — Lagður hefur verið frá honum 2 km. langur þvervegur yfir á Hellis heiðarveg neðsl í Hve'radala- brekku hefur auk þess verið gerð- ur 500 m. langur vetrarvegur, upp á hraunbrún neðan skíðaskálans og verður hann notaður, þegar snjóa lög loka núverandi vegi. Við þcssa nýju vegagerð styttist Ilollisheíðarvcgur um 1,3 km. Verkfallsalda á ítalíu NTB-Rómaborg, 25. nóv. Mjög alvarleg verkfallsalda er ;jö hefiast á ítalíu. Kann hún að ná til milljóna manna og hafa miög alvar- legar afleiðingar, ef ekki rætist úr. Um miðnætti í kvöld hefst sól- arhrings verkfall hjá járnbrautar- starfsmönnum. Starfsmenn hjá pósti og síma boða verkfall á mið- vikudagskvöld. Þá hafa opinberir starfsmenn, sem eru um 1,1 millj. boðað verkfall mjög bráðlega, sömuleiðis blaðamenn og sjómenn á kaupskipaflotanum, St.iórn Fan- fani hélt ráðuneytisfund í kvöld um verkföll þessi, en þau eru öll gerð til að krefjast hærri launa. upp þann hátt að taka hrossin í umboðssölu frá samvinnufélögun um, en ekki greiða þau með með- alverði. Hefðu í fyrstunni verið flutt út 30 hross -á aldrinum 4—10 vetra, 27 geldingar og 3 hryssur. Hross- unum hefði síðan verið komið fyr- ir til uppeldis nálægt Essen og þangað hefðu kaupendur komið til að skoða hrossin og festa kaup. 011 voru hrossin tamin og meðal þeirra voru ágætir reiðhestar. Er nú búið að selja 28 af þessum 30 hrossum og búið að greiða kaup- félögunum, sem, :endu þau í um- boðssölu, andvirði þeirra. Reynd- ist það vera 2400—5000 krónur. Þegar langt var komið sölu þess arar fyrstu hrossasendingar, var hafinn undirbúningur að því að sc-nda utan annan hóp og verða það 23 hross. Eru því allgóðar horíur á því að þannig takist að skapa í Þýzka lundi góðan og öruggan markað fyrir íslenzk hross. . Zarubin látinn NTB—MOSKVU, 25. nóv.' i~ Georgi Zarubin aðsto'ðarutanríkis- ráðherra Sovétríkjanna lézt í Moskvu í dag. Hann var 58 ára að aldri. Ekki var sagt hvað hon- um hefði verið að bana, en þess geti'ð að hann hefði verið alvar- legn veikur undanfarið. Zarubin var talinn einn hæfasti maður í utanríkisþjónustu Sovétrikjanna. Hafði hann seinustu árin tekiðþátt í flesíum helztu ráðstefnum og milliríkjaviðræðum af hálfu Sovét ríkjanna. Aldrei slátrað fíeiri dilkum en i haust Sauðárkróki í gær. — Sauðfjár- slátrun hól'st hjá Kaupfólagi Skag firðinga á Sauðárkróki 16. septem- ber s.l. og var lokið 21. október. Alls var slátrað 42.178 fjár. Meðal- þungi dilka reyndist 13,69 kg. en var í fyrra 14,64 kg. Þyngstu meðal vikt dilka höfðu Stefán Guðmunds son Hrafnhóli 16,98 kg., Þórarinn Jónsson Fossi 16,42 kg. og Gísli Magnússon Eiihildarholti 16.84 kg. Tveir dilkar höfðu 26 kg. skrokk þunga. Annar frá Rannveigu Traustadóttur Hofdölum en hinn •frá Helga Valdemarssyni Árnesi. Þetta er mesta fjárslátrun sem verið hefir nó'krlc'u sinni á Sauðár- króki, enda sauðfé orðið fleira en en verið hefir. áður í Skagafirði. Póststofan í Reykjavík hvetur alla til þess að hafa jólapóstinn tilbúinn snemma Skipaferftir til útlanda vería altar fyrri hluta desembermána'íJar Nú er aðeins tæpur mánuSur til jóla og því er tími til kom- inn aS fara aS útbúa jólapóstinn. Póstmeistari hefir sent blöð- unum fréttatilkynningu um bréfa og bögglasendingar í sam- bandi við jólahátíðina og fer hér á eftir helzti úrdráttu: Skipaferðir til v'itlanda fyrir jólin verða allar fyrrihluta desem- bermánaðar og þarf því að skila öllum sendingum, sem fara eiga sjóleiðis í síðasta lagi fyrir 5. des. til Bandaríkjanna. fyrir 8. des'. til Englands og áfram, fvrir 11. des. Flugþjónusta á Islandi í þágu Át- lantshafsflugs fær bætta aðstöðu Sérstakur sæsímastrengur lagður yf ir hafið Ráðstefna 14 ríkja haldin í París Frakk- land, Þýzkaland, Island, ísr'ael, ítalía, Holland, Noregur, Svíþjóð, Sviss Bretland og Bandaríkin. Er frá þessu skýrt i fréttatilkynningu frá Alþjóðaflugmálastofnuninni. Þing Alþjó3aflugmálastofn;Belgía, Kanada, Danmörk, unarinnar hefir ákveðið íð efna til ráSstefnu 14 ríkja í París þann 12. jan. 1959. VerSur þar fjallað um þá áætlun að leggja sérs.takan sæsímastreng yfir Norður- Atlantshaf til að auka öryggi farþegaflugþjónustu á norð- anverðu Atlantshafi. Verður einkum fjallað um fjárhags- hlið málsins á fundi þessum. Þau 14 ríki, sem standa að þess- ari fyrirhugu.ðu framkvæind og taka þátt í kostnaðinum,', eru: Bætt aðstaða á íslandi Áætlun þessi felur í sér að stór- j lega verði bætt skilyrði flugþjón-j ustustöðva á íslandi Grænlandi og ; Færeyjum og þannig aukið öryggi ! farþegaflugvéla, sem eru í förum | yfir norðanvert Atlantshaf milli Evrópu og Ameríku. Hingað til hafa í'lugstöðvarnar sent upplýsingar sín á milli um veður. flugvclar og annað sem að fluginu lýtur, með aðstoð hátíðni f.!arsenditækja, en þessar sending ar eru mjög ótryggar og truflast oft langtímum saman vegna norð- urljósa og annarra ljósfyrirbæra í gufuhvolfinu. Stöðvast þá flugvél- ar á þessum leiðum og veldur "þetta stórtjóni. Hinn nýi sæsíma- strengur yfir haf'ið á að tryggja öruggt og stöðugt samband milli flugstöðvanna. Er hér vai'alaust um mikilvægl atriði að ræða fyrir fiugsamgöng- ur við ísland og íslenzku flugfclög in. til Norðurlanda og meginlandsins. Bögglapóstur þarf að berast fyrir 18. des. Bréfapóstur til Ameríku íyrir 18. des., Englands fyrir 19. des. og til Norðurlanda og megin- kndsins fyrir 20. des. Scndingar innan lands þurfa að berast sem hér segir: til Austurlands fyrir 15. des., til Norður- og Vesturlands fyrir 17. des. Síðustu ferðir með strleyfísbifreiðum frá Reykjavík út um land verða dagana 18. til 20. des. Góður frágangur á bréfum. Póststofan vill biðja alla þá, er leggja bréí' í póstinn, að s'krifa greinilega utan á sendingar og gæta þess að götuheiti pg húsnúm- e: séu rétt. Ekki er að efa, að mikill tímásparnaður er í bví fyr- ii' alla aðila að -kaupa frímerki og jólamerki tímanlega. Frímerkin á að líma í efra hægra hornið, utan- áskriftarmegin. Peninga má ekki liggja í alinenn bréf og varðar það sektum. J(Mabréf verða borin út ásamt öðrum bréfum eftir þvi sem þau bcrast. Jólabréf og kveðjur, sem koma í póst eftir 18. des., má bú- as'l við, að verði borin út eftir jól. Aðalfundur fulltrúaráSsins Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykja- vík verður haldinn í Framsóknarhúsinu í kvöid oq hefst kl. 8,30 eftir hádegi. Fulltrúar sýni skírfeini við inn- ganginn. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.