Alþýðublaðið - 14.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1927, Blaðsíða 2
k A L P V l U t l K ALÞÝÐUBLAÐIÐ f kemur út á hyerjum virkum degi. ' Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við HverUsgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | til kl. 7 síðd. ! Skrifstofa á sama stað opin kl. [ gJ/a—10V2 árd. og kl. 8 — 9 siðd. 1 Simar: 988 (afgreiðsi. n) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sarna hiisi, sömu simar). Skoðanir herra O. Jistaraladiasa. Fyrra laugardagskvökl svaraði herra C. Jinarajadasa nokkrum spurningum, sem guðspekifélög- um hafði verið gefinn kostur á að leggja fyrir hann til álits og úrlausnar. Flestar fj-öíluðu spurn- úigar pessar um pau meginmálin sem nú eru efst á baugi um allan hinn hugsandi heim, en pað' er úrlausn pjóðfé'agsvandræðanna Spurningarnar voru allar upp bornar innan guðspekifélagsins, og peim' var öllum svarað innan luktra dyra á féiagsfundi. Ég bjóst pess vegna við, að svörum herra Jinarajadasa yrði að pví leyti ha'dið innan vébanda guð- spekifélagsins, að sneitt yrði hjá að ge a pær að opinberu umræðu- efni. Ég vonaði, að enginn stjórn- málaflokkur yrði studdur í pví að sei'ast inn á vettvang lokaðs fé'.agsfundar til pess að styðja sínar stjórnmálaskoðanir eða á- fellast stjórnmálastefnur annara pólitískia fíokka með svörum herra Jinarajadasa. Að vísu gat ég pví miður ekki hjá pví komist, að verða pess ó- pægilega var, að margir liinir grunnhyggnari íhaldsmenn guð- spekifélagsins voru nokkuð barna- lega sigurreifir yfir svörum Jina- rajadasa. Þeim virtist takast að: telja sjálfum sér trú um, að svör hans væru peirra stjómniálaskoð- unum sérstaklega glæsilegur sig- urvinningur. Og pá hefir ekki kiígjað vjð að læða peirn ósann- indum út um bæinn, að. við jafn- aðsannennimir, sem spumingamar lögðum fyrir Jinarajadasa, hefð- um farið hraklega smánaríör í greipar pessa indverska jötuns. Og ég verð að gera ráð fyrir, að pað sé beinlínis eða óbeinlínis að tiistuðlun pessara Iærisveina bræðralagskenninganna, að „Miorg- unbiaðið'1, petta meginmálgagn rógs og Ijúgvitna, er tekið að svindla með svör herra Jinara- jadasa. í dag gerir pað skoðanir hans að pólitisku áTásargagni. Þess vegna pykir mér sjálfsögð skylda að gera herra Jinarajada- sa pann greiða að skýra alpjóð manna frá aðalatrjðunum í skoð- unum hans á pólitík og uppeldis- máltrm, eins og hann gerði sjálfur grein fyrir peim í svörum sínum við fyrirspurnum okkar. . Herra Jinarajadasa tók pað ský- laust fram, að guðspekifélögin ættu að vera óháð öllum pólitísk- um skoðunum. En félagsmönnum lagði hann pað heilræði, að peir skyldu fylgja peirri stjórnmála- stefnu, sem peim fyndist fela í sér mest af bræðralagskenningum. Er petta sérstaklega smánarleg- ur ósigur fyrir okkur, sem höfum fylkt okkur undir fána einu stjóm- málastefnunnar, sem boðar mann- kyninu ailsherjarbræðralag? Ef bræðralagshugmyndir íhalds- manr.a guðspekifélagsins eru pann veg vaxnar, að peir telja alt pað böl, sem íhald og auðváld hafa dembt yfir mannkynið síðustu áratugi, samræmast betur bræðra- lagshugsjón guðspekinnar en kenningar jafnaðarstefnunnar, pá getur maður vitanlega ekki gert svo lítið úr sér að ta'a við slíkt fólk um frið og bræðralag. Ef peir eru sannfærðir um, að öil sú himinhrópandi eymd, örbirgð, kúgun, ápján, rán, pjófnaður, fjár- glæfrar, örvænting, morð, styrj- aldir og blóðsúthellingar, sem aft- urhald og peningavald hafa eitr- [■ að með líf einstaklinga og pjóða, — ef peir eru sannfærðir um, að petta pokkalega háttalag. sé í fyllra samræmi við kenningar meistaranna um frið og bræðraiag allra pjóða en krafa jafnaðarstefn- unnar um samvinnu, jafnrétti, frið og bræðralag, pá má {jandinn spreyta sig á að innræta slíkum pvergirðingshætti bræðra'agshug- sjónir í miinn stað. Það eru eilíf sannindii, að samkeppni og bræðralag eru sálfræðilegar and stæður. Þcssir óskyldu eiginleik- ar hafa aldrei átt og geta aldrei átt samleið neins stað- ar í tilverunni, hvorki í pess- um heimi né himneskum veröld- um. Að præta um petta er jafn- fávíslegt eins og að ætla sér að reyna að sameina Valtý Stefáns- son og Jesú frá Nazaret við rit- stjórn „Morgunblaðsins“. Þá lýsti og herra Jinarajadasa yfir pví, að sú stjómmáiaskoðun, sem hann aðhyltjst öllum öðrum stjórnmálaskoðunum fremur, væri jafnaöcirstefnan. En hann bætti við: Ekki jafnaðarstefna Karls Marx, heldur sú jafnaðarstefna, sem enski rithöfundurinn John Ruskin boðaði. Og pað var eink- um pessi yfirlýsing, sem hóf hjörtu hinna íhugunarlausari guð- spekinga upp í hæðir sigurveg- arans. En yfir hverju er pá hér að gleðjast? Hvemig eru jafnaðar- kenningar pessa Johns Ruskins, sem ihaldsmenn guðspekifélagsins giöddust svona innilega yfir prátt fyrir pað, að fæstir peirra virtust hafa mdnsta hugboð um, hvort John Ruskin var menskur mað- ur eða ópektur hákarlsskufsi, sem einhver John Ruskin frá Grims- bý fékk í botnvörpo suður á Se’vogsgrunni ? Jafnaðarkenningar Jiohns Ruskins eru nákvæmlega eins og jafnaðar- kennjngar venjulegra „sósíalista" inú á tímum í öllum atriðum, sem verulegu máli skifta. Meginmun- urinn á kenningu hans og fræðslu alls fjöldans í rithöfundafylkingu lýðræðisjafnaðarmanna á vorum dögum er sá, að John Ruskin var óvenjulegur ritsnillingur, punghöggari, stórorðari og æst- ari en allir peir jafnaðar- menn, sem ég hefi Iesið eitthvað eftir. Svo stórtækur óg andrikur var John Ruskin í skömmum sín- um á íhald og auðvald, að aum- ingjarnir, sem skrifa „Morgun- blaðið", og sálufélagar peirra hefðu ekki látið sér nægja að stimpia hann óðan bolsivika, sið- spillandi „kommúnista", djöful- ærðan Marxista, heldur hefðu peir heimtað pað tafarlaust af lög- reglu og landsstjórn, að slíkur byitingaseggur og blóðhundur væri gerður landrækur eða settur í tukthúsið, til pess að hann rask- aði ekki rösemi „vinnufúsra verkamanna".*) Ég hefi pví mió- ur ekki hér við höndina beittustu brandara Johns Ruskins. En ofur- ltila hugmynd get ég gefið ykkur um andann og efniö í stjórnmála- skoðlunum hans. Og pað ætla ég að gera með eftirfarandi klaus- um, sem eru pýddar úr skrifum hans. John Ruskin segir: „Engin viðfangse.''ni mannshug- ans eru eins dapurleg og pjóð- skipulagshugmyndir sumra hag- fræðinga. Stungið er upp á að bæta kjör verkamanns með pví að hækka laun hans. — „Nei“, segir hagfræðingurinn. „Ef laun hans eru hækkuð, vill hami ann- aðhAmrt koma öllu fólki ofan í sömu bágindin, sem liann var .staddur í áður en pér hittuð hann, ellegar fara að drekka áfengi fyr- ir kauphækkunina.“ Ég veit petta. Hann vill pað. En hvernig stend- ur á pví, að hann Vili Jpetta? Ef petta væri t. d. sonur yðar, sem um væri að ræða, og pér segðuö mér, að pér pyrðuð hvorki að gera hann að meðstjórnanda við fyrirtæki yðar né heidur að fá honum réttmæt vinnulaim hans sökum pess, að ef pér gerðuð j>að, pá myndi hann drepa sig á áfengi og skilja eftir tíu börn, séfn öll færu á vonarvöl, pá myndi ég spyrja: Hvemig stendur á pví, að sonur yðar hefir pessar tilhneigingar? Sækir hann pær tii yðar eða stafa pær af uppeldinu? Annaðhvort hlýtur að vera. Og pannig er pessu og farið með fá- tæklingana. Annaðhvort eru pess- 3r vesalingar af a!t öðrum kyn- fliokki en vér og óbetranlegir (sem oft er ymprað á, sjaldan pö ber- lega sagt), eða pá að hægt er með sanrs konar alúðaruppeldi, eins og *> Ég vissi til pess, að sumir ihalds- mennirnir í Reykjavik töldu nauð- synlegt að koma mér af lanii burt, eftir að ég hafði gefið út Bréf til Láru, Opiðbréftil sérn. Árna Sigmðs- sonar og Eldvigsluna. vér höfum haft, að gera pá áreið- anlega og reglusama, eins og vér erum sjálfir, — vitra og hófsama eins og oss sjálfa, — fyrirmyndar- menn! „En,“ svarið pér, „peir geta ekki tekið neinni mentun.“ Hví ékki? Hér grípið pér á kýlinu. Góðgerðasamt fólk álítur, að pað sé verst við ríkismenn, að peir vilja ekki gefa fátækum mat. Og fólkið biður grátandi urn matinn, sem valdhafarnir ha’da með svik- um fyrir pví. Ó! Það er ekki neitunin um mat, sem er grimdarlegust. Lífið er rneita en matur. Valdhafarnir bægja ekki fátæklingunum ein- ungis frá matnum. Þeir bœgjrt peim og jrc'i vizku, dijgg'&iim og sáluhjálp. Þú hjörð án hirðis! Þér er ekki einungis bægt frá hag- anurn, heldur og göfginni. Matur! Þú hefir ef til vill rétt til að’ krefjast hans. En aðrar kröfur átt pú fyrst að bera fram. Krefjist rnola af borðinu, ef pið viljið. En biðjið um pá eins og börn. ekki eins og hundar. Krefjist fæö- unnar. En hrópið hærra urn rétt yðar til pess að verða heilagir, fullkomnir og hreinir. Undarleg orð um verkafólkf Hvað? Heilagir, svona án fagurra klæða og smyrs’a? Þessi drusf- um klæddi, óásjálegi vinnulýður? Þessir menn, sem enginn pekkir, fyrirlitnir præ’ar! Fuilkonmir! — Þessir illeygðu menn m;ð hörku- legar, samanbjtnar varir og hug- sjónalausir? Og hreinir! — Þessir menn, sem upp fullir eru með losta og alls konar ópverrahugs- anir, ljótir í sjón og illir í raun? Getur verið. En prátt fyrir alt petta eru peir sanrt sem áður hinir heliögustu, fullkomnustu og hrein- ustu mernr, sem jörðin getur sýnt nú. Það getur vel verið, að ,peir séu pannig eins og pér lýsfuð peim. En pótt svo sé, eru peír samt heilagri heldur en vér, sem höfum gert pá pannig.“ Enn fremur segir hann: „Sá tími mun koma, að íbiiar Englands munu afnema eignar- rétt einstaklinga til auðæfa. Þá verður eignarréttarhugmyndin rek- 'in heim til villipjóðanna, paðan sem hún kom.“ Og loks segir John Ruskin: „Ætlarðu að una pvi alla æfi, að letingjar eyði auði pínum og bófar dári dygðir pínar? Auður heimsdns er eign pjn. Jafnvel hversdagsvaðallinn og hagfræð- ingaskríllinn segir pér, að án vinnu verði enginn auður. Hver rænir pig honunr pá og hefir pig að ginningarfífli ? Þér klæðsker- ar! Hver á sök á pví, að allur porri allra enskra barna gengur, í tötrum? Þér skósmiðir! Hver á sök á pví, að vændjskonur spóka sig á hælaháum skóm, en börn yðar özla forina berfætt? Og pér veðurbörnu húsfeður! Hver á sök á pví, að börn hrynja hvarvetna niður úr hungri í hinu frjósama Engiandj? Það er tvímælalaust yðar eigin sök, nú, pegar pér haf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.