Alþýðublaðið - 15.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1927, Blaðsíða 1
Geffið út af Alþýðaflokknum 1927. Fimtudaginn 15. sepíember 214. tölublað. samla bío Keisarinn í PoHúgallíu. Sjónleikur í 7 páttum eftir Selmn Lagerlöv, útbúinn fyrir kvikmynd af Vietor Sjðström. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Norma Shearer, Clarie Me. Dowell. Keisarinn i Portúgail- íu er ein af beztu skáldsög- um Selmu Lagerlöv. Victor Sjoström er öíl- um kunnur sem einn af beztu kvikmyndameistu'rum, sem til eru. Nöfn leikenda eru fyrir löngu orðin pekt hér úr mörgum hinna beztu mynda, sem hér hafa ve'rið sýndar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Drengja- og karlmanna- húíur, brezkar að ætt, mestu stolta- þing, komú með síðustu skipum í verslnn Ben. S. Þórarinssonar. Verðib guðdómlegt. Munið að láta ntig gcra við skinmkápurnar ykk- ar, áður en kuldarnir koma. Valgeir Krístjánsson, Laugavegi 18 A uppi. Harnionluifii af mörgum gerðum ný- komin. Ágætir borgunar- skilmálar. Katrfn Viðar hljóðfæraverzlun. Simi 1815. Lækjargötu 2. Þaö er orðið dimt á "'kvðldin og f»ví varlegra að gangá ekki staflaus. Verzlun Ben. S. Dórarinssonar selur bezta sfafii og pó við lítið verð. I Reykvískar húsmæður! • ¦ Þessa dagana er sent á heimili yðar lítið sýnishorn af hinum isýja islenjska Jkaffi* bætl „FÁLKIMM". Látið ekki fordóma aftra yður frá að reyna hann, og reyna hann til hlýtar. Látið „FALKANN" njóta sannmælis, eins'og dagblaðið „Vísir" 'þann 30. júlí: „Er það einróma álit allra peirra, „sem reynt' hafa. að hann standi er- „lendri vöru fyllilega á sporði." Munið að „Falka"-kaffibætirinn er ný tegnnd. Hér með tilkynnist, að kona mfn, móðir og tengda* móðir, Sfgríður Hannesdóttir, andaðist að heimili sfnu, Grjótagötu 12, f nótt (15. þ. m.). Gísli Magnússon, börn og tengdasonur. Nýkomið: Golftreyjur kvenna og barna í stærra úrvali en nokkru sinni íyr. — Feiknin 611 af ödýrum og fallegum unorgimkjólum og svuntnm. Telpukápnr og kjélar mjög smekklegir. — Gnmniíkápur á börn. — Franskt alklæði og alt til peysufata. — Silkisvuntu- efni og slæðnr. — Sfærfatnaður alls konar. — Rykfrakkar kvenna og unglinga. — Stunbasirz og alls konar álnavara. — Mokk- ur stykki vetrarkápur seljast mjog óttýrt. HF* Athugið verð óg vörugæði. Verzlun Ám. Árnasonar. Hverfisgötu 37. Hverfisgötu 37. Ný]ar b v r ci af alls konar nýtízku haust- og vetrar-kvenhöttum úr flóka og flaueli. — Einnig mjög mikið úrval af ódýrum regnhöttum og barnahöttum. — Hattar saumaðir eftir pöntun og úr mjðg falleg- um og breytilegum efnum að velja. Hvergi ódýrara í bænum. Hattabúð Reykjavíknr. Laugavegi 20 B. Sími 2184. NÝJA BIO Sonur Sheiksins ljómandi fallegur sjónleikur í 7 páttum. Leikinn af: RudolphVálentino og Vilna Banky. Þetta er siðasta mynd, sem Valentino lék i, og jafnframt sú langfallegasta og tilkomu- mesta, eins og nærri má geta með pessum tveimur heims- ins fallegustu og frægustu leikurum. Tekið á móti pöntunum síma 344, frá kl. 1. Um daginn kom makalaust fallegt og gott kvenlín (náttkjólar og skyrtur) í versiun Ben. S. Dórarinssonar. Um pað ljúka allar konur upp einum munni. — Og 'verðið! Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu, Fasíar ferðir 1 til Grindavikur Í ¦ frá Verzl. Vaðnes. ?i"- ...... ( Miðvikudaga | frá Rvík. ki. 10 «rtt\ I til baka kl- 3 siðd. Laugardaga frá Rvik. kl. 5 siðd. | Sfmar: 22S og 1SS2. B ŒMiiilH Manchester. Nýkomið: Káputau, pluss, vel- our, ull frá 6,75 mtr. Kjólatau, uli frá 3,25 meterinn. Fjðlbrejrtt úrval. Laugavegl 40.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.