Alþýðublaðið - 16.09.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.09.1927, Qupperneq 1
AlpýðaiilaðíH Gefið iit af Alþýduflokknum iAMLA BÍO Keisariim í Portiigallíu. Sjónleikur í 7 páttum eftir Selmu Lagerlöv, útbúinn fyrir kvikmynd af Victoi* SJöström. Aðalhlutverk leika: Lon Ctianey, Norma Shearer, Clarie Mc. Dowell. Keisarinn í Portúgall- íu er ein af beztu skáldsög- um Selmu Lagerlöv. Victor Sjöström er öli- um kunnur sem einn af beztu kvikmyndameisturum, sem til eru. Nöfn leikenda eru fyrir löngu orðin pekt hér úr mörgum hínna beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grundarstíg 17 og i bókabúð- um; góð tækifærisgjðf og ódýr. Q- -□ Reykvískar húsmæður! Þessa dagana er sent á heimili yðar litið sýnishorn af hinum nýja íslenzka kaffi~ bæti „FÁLKINBÍ“. Látið ekki fordóma aftra yður frá að reyna hann, og reyna hann til hlýtar. Látið „FALKANN" njóta sannmælis, eins og dagblaðið „Vísir“ þann 30. júlí: „Er jiað einróma álit allra þeirra, „sem reynt haía. að hann standi er- „iendri vöiu íyllilega á sporði.“ Munið að „Fálka“-kaffibætirmn er ný tepnd. IC Vöruverð í „Vöggur". Haframjöl 25 aura Vskg. Hrísgrjón 25 aura. 4/s kg. Riklingur 65 —------Dósamjólk 50 — Kristalssápa 45 —---Sódi 10 — — — Eldspýtur 25 aura búntið. Halldór Jónsson. ■ Laugavegi 64. Sími 1403. NYJA BIO Sonur Sheiksins ljómandi fallegur sjónleikur í 7 páttunr. Leikinn af: RudolphValentino og Vilna Banky. Þetta er síðasta mynd, sem Valentino lék í, og jafnframt sú langfaliegasta ogtilkomu- mesta, eins og nærri má geta með pessurn tveimur heims- ins faliegustu og frægustu leikurum. Tekið á móti pöntunum sima 344, frá kl. 1. Föt pressuð, hreinsuð og gert við, kápur límdar. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. Kaupið Alþýðublaðið! Niðursuðuvörur alls konar. Avextir, nýir og niðursoðnir. Sími 1982. Kptbnðfn Laugavegf 76 — selur úilkakjöt úr Grímsnesi og Laugardal lægsta verði. Einnig vanalega: Hjörtu, Lifur, Svið, Mör, Lax, Silung, Kcefu, Smjör, Kjöt- og Fisk-fars, Hakkað kjöt, Vínarpylsur, Spegipylsur, Osta, Reyktan lax, Smjörííki, Rófur, Jarðepli í heilum pokum og smásölu. Simið eða sendið! Reynið viðskiftin! Sími 1982. M.b. Skaftfellingnr hleður til ¥íknr og Vestmannaey|a mánudaginn 19. p. m. Flutningur afhendist sem fyrst. Nie. Bfarnason. Útsala. Aluminiumpottar 1.00, Blikkfötur 1.75, Þvottabalar, stórir 5.50, Þotta- föt 1.50, Skrúbbur 25 aura, Þvotta- vindur 22 kr. — Matvörur afar- ódýrar, til dæmis sykur frá 30 aura ,ýs kg. „Grettisbúðsimi 927. Einar E. Markan (Baryton) Konsert í Qamla Bió sunnudaginn 18. sept. kl. 4 síðdegis. f Etnil Tkoroddsen aðstoðar Áðgöngumiðar seldir í bóka- verzl. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun K. Viðar. NB. Verður ekki endurtekinn. Sexræðingur með mótor og veiðarfærum og öllutn útbúnaði til snurruvoða- veiði er til sölu mjög ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar á Spítalastíg 8, uppi, i kvöld og annað kvöld. Nýkomið stórt úrval af fata- og vetrarfrakka- efnum. Komið sem fyrst. Guðm. B. ’Vlkar, klæðskeri. Laugavegi 21. Sími 658. Útbreiðið Alþýðublaðið! Manchester. Herraföt við allra hæfi. Fjölbrejftt úrval. Verð frá kr. 48,00. Laugavegi 40.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.