Alþýðublaðið - 16.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1927, Blaðsíða 2
A L P V i- U w L íí i - ÍALÞÝÐUeLABSe j < kemur út á hverjum virkum degi. | j Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu við £ j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í ! til kl. 7'siðd. í < Skrifstofa á sama stað opin kl. ► í Q1/^ —10Va árd. og kl. 8 — 9 síðd. j < Simar: 988 (afgreiðs,. n) og 1294 ► ! (skrifstofan). í j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► ! mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 E < hver mm. eindálka. { Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan E (í sama hús', sömu simar). t < • Hrakfallabálkur. „Þráfait báran prauta rís“. Þab er ekki ein mótlætisbáran stök hjá ,,Morgunblaðinu“ {j;ssa dagana. Einmitt {>egar sparigól pess út af samhjálp jafnaðar- manna stendur sem hæst, lýsir samflokksblað pess, „Vörður“, yf- ir pví áliti sínu, „að ekkert sé hneykslanlegt við pað, pótt ísl. jafnaðarmenn piggi styrk til bar- áttu sinnar hjá dönskum skoð- anabræðrum." Kveður pað enga á- stæðu vera til pess að efast urri, „að danski styrkurinn sé veittur í óeigingjörnu skyni, — tii pess eins að ef!a hreyfingu, sem danskir jafnaðarmenn telja að horfi til heilla fyrir fslenzkan verkalýð, íslenzku pjóðina"; og enn fremur segir ,,Vörður“, að erfitt sé • að skilja, að dönsku jafnáðarmönnunum geti gengið annað en gott eitt til. Og svo lýkur hann pví máli með p.ví að viðurkenna pann sannleika, aö danski jafnaðarmannafiokkurinn „hefir jafnan verið sanngjarn í garð íslendinga, mikiu, sann- gjarnari en danski íhaldsfiokkur- inn.“ Allir, sem nokkur kynni hafa af stjórnmálaviðskiftum is- lendinga og Dana, vita, að petta er rétt; en ósigur „Mgbl.“ er pvi meiri, pegar auk heldur peir sam- herjar pess, sem ekki láta sér aiveg á sama standa um sann- leikann, hverju sem fram fer, dæma svikabrigzlarembing pess um íslenzka jafnaðarmenn svona skýlaust dauðan og ómerkan. Ofan á petta andstreymi „Mg- bi.“ bætist svo, að upp kemst Um sjóðpuið, er nemur mörgum tugum púsunda króna, sem orðið lfefir rétt við nefið á íhaldsstjórn- inni, syo að segja uppi í fang- inu á Magnúsi Guðmundssyni og Árna frá Múia, fyrr verandi ai- pingismanni ihaldsins. Og pegár sjóðpurðin er komin upp, pegir „Mgbl.“ énn. Það er múlbundið. . Réttlætistilfinning er heldur ekki vön að raska svikaró pess við spe’.lvirkjavarnirnar. Þvá hefir jafnvel ekki ftökrað við að verja Berges-hneykslið norska, að ó- gleymdum réttarmorðavornum pess, sem tóku pð ótvírætt öllu ö’ðru svívirðusubbi pess fram, og er pá langft til jafnað, Dómur „Varðar" yfir gjammi „Mgbl.“ um samhjálp a'pýðu- 1 flokkanna og vjðurkenning hans á peinr sannleika, að danskir jafn- aðarmenn hafa jafnan verið sann- gjarnari við íslenzku pjóðina en danskir íhaldsmfenn, sú staðreynd, að stórfeld sjóðpurp hefir orðið undir handarjaðri íhaldsstjórnar- innar, en kemst upp rétt eftir að hún er oltin úr valdasessinum, pessar bárur hafa pó ekki rok- ið einar sér yfir „Mgbl.“. Þar á ofan er sjálfur íhaldshúsbóndinn, Jón Þorláksson, orðinn undirtylla nýju stjórnarinnar. Hann er orð- inn sendisveinn Jónasar frá Hriflu. Er ekki von, að „Mgbl.“- piltarnir eigi erfitt með að skrifa óbrjálaða setningu pessa dag- ana? Er ekki eðlilegt, að spik peirra verbi að rerigi yfir öllum pessum óförum? ihaldsflokkurinn' er farinn að sjá upphaf skapadægurs síns. „Mgbi.“ hans er orðið að al- mennu athlægi, og allir óspiltir menn hafa skömm á pví. Og nú er talið víst, að fiokkurinn sé að missa úr pj,ónustu sinni eina sendibréfsfæra manninn, sem nú starfar að útgáfu biaða hans, Kristján Albertsson, sefn senni- lega er búinn að fá nóg af peim pjónustudómi. Við kosningarnar í vor sönn- uðust á íhaldsflokknum og „Morgunblaðinu" hans orð Þor- leifs beiskalda um Sturlu í HvatnmJ: „Hann mun nú hafa ilt, én hálfu verra síðar.“ Skoðanir herra C. Jmarajadasss. (Nl.) Höfuðvígi auðvaldsins er fá- fræðin. Undir henni á pað fjör sitt og frelsi. I löndum peim, jrar sem almenn mentun e;r í sæmilegu lagi, á peningavaldið minna fylgi að fagna er par, sem alpýða inanna er fávís og mentunarlaus.*) Heimspeki og vinnubrögð íhalds og auðvalds standast ekki gagn- rýni mentaðs manns. Þess vegna hefir ípald og auðvald ailra alda og allra ianda kostaÖ kapps um að bægja almenningi frá mentun til pess að geta haldiö honum í skefjun: undir járnhrammi ápján- ar og rána. Það er pessi mannspiliandi stéttarsamvitund, sem hefur „Morgunb!aðið“ upp í sjöunda himin yfir peirri. viðvörun herra Jinarajadasa að preyta ekki biörn- in á skólabekkjunum. En vitsmun- ir „Morgunb!aðsins“ hafa löngum verið furðúlega sleppifengir. Og í petta sinn hefir pað mist af öðru, er Jinarajadasa sagði. Og é» *) Sbr. Danmörk, Svipjóð og Þýzka- land, sem óefað mátelji mentuðustu iönd í Evrópu, e'da lejigst komin í „sósíalistiskum“ framkvæmrlum. Rússland er hér ekki sambærilegt. Þar var þa' ó' tjórn og kúgun keis- arastjórnarinna', sem hratt jafmðar- byltingunni af s að efast um, að pað verði méntunar- óvild pess að miklu iiði. Herra Jinarajadasa kom meó pessa viðvörun upphaflega í við- taii við „Morgunblaðið" og hnýtti pá eitthvað í fræðsluaðferðir . Vesturlanda, að pví er mig minn- ir. ,tJt af viðtaii pessu lagði kenn- ari einn í garðspekifélaginu spurn- ingu fyrir Jinarajadasa um fræðsiumál, af pví að haínn vildi fá Ijósari skýringu á ummælum hans í „Morgunblaðiriu". Herra Ji- narajadasa hafði nauman tíma til að svara spurningu kennarans. En svar hans var að efni til á pessa leið: Öll fræðslukerfi Vesturlanda, að kensluaðferð Montessoris einni undan skilinni, eru reist á ram- skökkunr grundvelli. 1 stað pess 'að fara með barnið eins og ó- dauðlegan anda líta pau á pað éins og sá'ar.'ausan likama. Þess vegna e.u fr.æðslukerfi Vestur- Ianda skaðieg. Að eíns kenslu- aðferð Montessoris gerir ráð f^T- ir, að barnið hafi sál, sem beri að proskast eftir sinum eigin iögum. Herra Jinarajadasa er pví ails ekki andvígur skólafræðslu barna. Hann er einungis mótfallinn röng- unr kensiuaðferðum. Þær eru að hans áliti skaðlegri en lítil fræðsla. Hann viil kensluaðferð Montessoris í síaðinn f-yrir heimsk- andi puiulærdóm, sem gerir börn- in að „Morgunblaðsritstjórum.“ En hefir yður, ritstjóia „Morg- unblaðsins“, grurað, hvaða afle'.ð- ingar pað hefði fyrir húsbændur yðar, ef ping og stjórn færi áð viija Jinarajadasa og fyrirskipaði kensiuaðferðir Montessori^ í öil- um barnaskólum hér á iandi? Fróðir menn á pær greinir hafa sagt mér, að kensluaðferð Mon- tessoris sé mun dýrari en and- lausa pulustagiið á hörðu bekkj- unum, sem gert hefir yður að pví, sem péé eruð. Útgjöid ríkis- sjóðs tii barnafræðslunnar myndu pví hækka stórum, ef fræðsla Montessoris yáði hér upp tekin. En aukin útgjöld ríkissjóðs til barriafræðslunnar leiddu aftur af sér hærri skatta á húsbændur yð-, ar í ríkjssjóðinn. Nú hefi ég hitt ykkur i magann, og pá fer von- andi að renna upp ofurlítii skíma fyrir ykkur. Þér sjáið pess vegna, að enn pá einu sinni rekast á hagsmunir yðar og óskir Jinarajadasa. Auð- vald og guðsrjki eiga aldrei sam- leið. Frá mjnu sjónarmiði eiga fuil- ’komnari kensluaðferðir og hærri útgjöld til allra fræðsiumála ekki ■ að eins skynsamlegan rétt á sér, heldur tel ég hverjar slíkar um- bætur siöferðilega skyldu. Og pær eru í fullkornnu samræmi við kröfur jáfnaðarstefnunnar um stórkostlegar umbætur á fræðslu og uppekli. En ég spyr yður, vikadrengi Garðars Gíslasonat. & Co., viljið pér berjasl fyrir pvl í „Morgun- blaðinu“, að hugsjón Jmarajada- sa, sem pér flaðrjð svo hunds- lega fyrir í blaðinu í dag, verði [komið í framkvæmd hér á landi? Og viljið pér halda peirri har- áttu áfram slindrulaust, par til alpingi verður við kröfum yðar? Viljið pér vinna pað guðspakkar- ver)r til eflingár hinum ódauðiega anda að heimta pað með einurð og hreinskiIni, að skattar eigna- mannanna, senr hingað til hafa veitt ,yður tækifæri til að rægja og hræsna, verði hækkaðir að miklum mun, til pess að vér elgnumst anda í staðinn fyrir andlausan skríl? Sýnið mér nú af verkum yðar, að hrifning yðar yfir andlegu mati Jinarajadasa á mönnum og málun hafi ekki verið ógeðsleg peningahrækni, skrifuð fyrir sementstunnur Jóns Þorláks- sonar og kastarhoiur Jes Zimsens. Þér skýrið oss frá pví undir yii. skini hinnar klunnalegu hræsni, að herra Jinarajadasa hafi „flett sundur hinni fánýtu umhyggju manna fyrir líkamlegri vellíðan*), og sýndi fram á hvernig meim pfeir, sem aldrei koma auga á önnur lífsverðmæti en ytra glys og saðning munns og maga, úti- toka sig frá sannri lífsánægju, par sýndi 'hann svo glögt, sem kosið verður, hvernig áhangendur hins marglofaða Marxisma draga al- menning niður á við, draga fyrir sói lífshamingjunnar." Ég iýsi yður ósannindamenn að pví, að Ji.-aia^adasa iiafi, v.kið að pvj einu orbi eða unt hafi verið á nokkurn hátt að draga pá á- lyktun af svörum hans í guðspeki-- húsinu eða opinberum fyrirlestr- um, að fylgifiskar Marxismans hafi dregið almenning niður á við og -byrgt fyrir sói lífshamingj- unnar. Þá spyr ég yður, brjóstumkenn- anlegu hræsnarar: Hverjir eru pessir menn, sem ekki koma auga á önnur lífsverð- mæti en ytra glys og glingur og saðning munns og maga? Er pað ég, sem hefi unnið pað til að tapa nokkur þúsund krón- um á hverju ári fyrir að halda frám sannfæringu minni? Eða er- uð pað pér, Valtýr Stefánsson, sem selduð sál yðar pvert á móti pólitískri sannfæringu yðar fyrir 8000 krónur á ári? Er pað ég, sem hefi verið svift- ur kenslustörfum viö tvo skóla pyrir að bera sannleikanum vitni? Eða eruð pað pér, ritstjórar „Morgunblaðsins“, sem' mátu'ð matinn og ytra glys og glingur svo mikils, að pér árædduð ekki að leggja mér liðsýrðj í blaði yð- ar, pótt pér pættust vera hneyksl- aðir á ])essu fólskuverki skoðana- bræðra yðar? Hvort eru paÖ sjómennirnir, sem vaka og strita á hafinu, og verikamennirnir, sem vinna baki brotnu á éyxinni fyrir auðvirði- l.ega hungurpóknun, eða pér og húsbændur -yðar, sem hrúga upp *) Viljið þér segja mér, hvar Jinarajadasa gerði það? Var það í Nýja-bió?!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.