Alþýðublaðið - 16.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1927, Blaðsíða 3
ALp V UUÖLAUiU O Bensdorp & Co. Nú höfum við aftur fyrirliggjandi frá pessu á --------------- gæta firma ------- Cacao í pökkum og lausri vigt. Choc©Iade, Fin Vanille M 5,'í rauðu pökk ----------------- unum. -------- Iðnskólinn verður settur laugardaginn 1. okt. kl. 7 siðd., og inntökupröf nýsveina hefst pegar mánudaginn 3. okt. kl. 7 siðd. Þeir nemendur, sem ekki hafa þegar sent inntökubeiðni, verða að koma til innritunar mánu- daginn 19. og priðjudaginn 20 sept. kl. 7—81/-’ síðdegis i skrifstofu skólans. — Skólagjaldið er 75 og 100 kr. eins og undanfarið og greiðist við innritun. Fyrir nemendur, sem ekki hefir verið tilkynt um fyrir 1. okt., greiðist 5 kr. aukagjald. H. H. Elrlksson. S*aö er áreiðanlega ómaksins vert fyrir þá, sem vantar hnsgögn, að leita sér upplýsinga um verð og kaupa þau i húsgagnaverzluninni á Orettlsgötn 13. Sími 1099. munaði og auðæfum af erfiði peirra, hvorir eru pað, sem hugsa urn ytra glys og glingur? Hvort eru pað rithöfundar jafn- aðarstefnunnar, sem í hálfa öld hafa boðað mannkyninu frið, jafn- rétti og bræðralag eða blindingj- arnir,,sem hafa gert.þennan gullna. heim að helvíti mammons og manndrápa, — hvorir eru pað, sem hafa dregið almenning nið- ur á við og byrgt fyrir sól lífs- hamingjunnar ? Og ioks spyr ég yður, ritþý „Mo.rgunMaðsins Hafið pér nokk- urn tíma komið auga ,á neitt há- leitara takmark en ytra glys og glingur og saðning munns og maga? Eftir hverju keppið pér? Hverjar eru hugsjónir yðar? Hvert ér pað guðspjall, sem þér viljið boða mannkyninu ? Pér hafið tranað yður fram til að skrifa stórt dagblað handa al- menningi, pótt yður vanti alt nema framhleypnina og sjálfsálit- ið til pess að gera dagblað við- unanlega úr garði. Ábyrgðartilfinn- ing getur því ekki verið yður pungbært áhyggjuefni. Pér fyllið blað yðar daglega með lygum og rangfærslum, sern eigingjarnir prangarar hafa ieigt yður til að skrifa. Sannleikurinn getur pví ekki verið yður keppi- kefli. Pér hundeltið menn og göfug málefni með látlausum rógburði og andstyggilegum fláttskap. Ein- lægni getur því ekki verið hug- sjón yðar. Pér látið brúka yður til þess að halda uppi vörnum fyrir rang- iátu pjóðskipulagi. Réttlæti get- ur pví ekki verið yður eftirsókn- arvert. * Pér sóið lífi yðar 1 að verja auðvaldskúgun, sem elur af sér hatur, styrjaldir, blóðt)öð og ör- vænting. Friður og bræðralag getur pví ekki verið takmark yðar. Þér hafið barist á móti því sýknt og heilagt með hnúum og hnefum, að fátækustu stéttir pessa lands ættu við bærileg lífskjör að búa. Mannúð getur pví ekki verið yður áhugaefni. pér afskræmið sáhr landsmanna ,með auðvirðilegu kjaftaslúöri, rógi, ranghermum, ósannsögli og vanþekkingu. Þjóðrækni getur pví ekki verið yður hugleikin. Biað yðar er fult dag eftir dag og ár eftir ár af ómerkilegasta pvættingi, og pér hafið gerst pjón- ar stjórnmálaflokks, sem hefjr kappkostað að drepa niður Iær- dóm og mentun í landinu. Ment- un og þekking getur pví ekki ver- ið yður hjartfólgin. Þér hafið gert hinar litlu sálir yðar að ánauðugum prælum rang- fengins mammons. Þér áræðið aldrei að segja aukatekið orð, sem fer í bága við stéttarhagsmuni húsbænda yðar, sem launa yður með mat og ytra glysi og giingri. Frelsi sálarinnar getur því ekki verið yður dýrmætara en ytra prjál og saðning munns og maga. Pér eruð einhverjir ógeðsleg- ustu hræsnarar, sem nokkurn tíma hafa stungið niður penna í ís- lenzkum blaðaheimi. Hreinskilni getur pví ekki verið yður eftir- sóknarverð dyggð. Hverjar eru pá hugsjónir yðar? Hverju ætlið pér að svara, peg- ar réttlæti forlaganna krefur yður reikningsskapar ráðsmensku yðar á degi dómsins? Þér finnið yður ekkert til alsökunar. Faðir! Fyrirgef peim. Þeir voru fífl, sem vissu ekki, hvað pau voru að gera.. Reykjavík, 11. september 1927. 'Þórbergur Þóröarson. Khöfn, FB., 14. sept. Flugvél Bertauds fundin. Frá Lundúnum er símað: Flug- vél Bertauds hefir fundist mann- laus 650 sjómílur austan við New- foundland. Auðvaldið drepur stúdenta og fangelsar vérkamenn. Frá Berlín er símað: Sex stúd- entar í Lithaugalandi hafa verið dæmdir af herrétti og líflátnir fyr- ir þátttöku i byltingatilraun sam- eignasinna. Sagt er, að 2000 menn hafi verið handteknir í iandinu fyrir pátttöku í byltingatilraun- inni, og flestir þeirra séu verka- menn. Geypitjón af hvirfilbyl. Frá Tokíó er símað: Hvirfil- vindur hefir vaidið geypilegu tjóni nálægt Nagasaki. 1000 menn fór- ust. 500 hús eyðilögðust. Khöfn, FB., 15. sept. Um að tryggjafriðinn án Breta(!) Frá Genf er símað: Boncour, fjulltrúi Frakka í afvopnunar- nefndinni, telur aðalerfiðleikana á að koma afvopnunarmálunum á- leiðis, vera sprottna af ófullnægj- andi öryggi. Stingur hann upp á pví, að íhugað verði, hvað unt sé að gera til þess að koma á gerð- ardómum og öryggissamningum 'samkvæmt tillögum peim, sem komu fram i Genf 1924. Er það hugmynd fulltrúa pessa, að ríkin í Evrópu reyni að byggja á grundveili ,.pessara tillagna án pátttöku Bretlands. Aftur syndafióð i Japan. Frá Tokíó er símað: Feikilega stór flóðbylgja hefir komið sam- fara hvirfilvindinum. Skolaði flóð- byigjan burt mörgum porpum og bæjum á eyjunni Kiuspu. Alls hafa þrjár púsundir manna far- Notið eingöngu beztu tegundir af Reykjarpípum. Gomoy’s, Orlik og Nasta reykjarpípur eru beztar. Fást £ heiIdsolQ hjá Töbaksverzl. Islands h.f. ist. [Kiusjiu er ein af stærstu eyj- um Japans, 35 657 ferkílómetrar. Stærsta borgin á Kiusjiu er Na- gasaki (sbr. fyrra skeyti). íbúa- tala Nagasaki er nál. 180 000, og er einhver bezta höfn í Japan par. Nagasaki er éin af mestu verzl- funarborgum par í landi.] Dm slaglMM og veghram* Næturlæknir er í nött Halldór Hansen, Sól- vangi, sími 256. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum í kvöld og prjú na&stu kvöld kl. 71/4 e. m. Á bæjarstjórnarfundi í gær var tillögum um auka- dýrtíðaruppbót til starfsmanna bæjarfélagsins vísað til síðari um- ræðu. Einnig áiyktaði bæjarstjórn- in, að breidd lóðanna milli Aust- urstrætis og Vallarstrætis hald- ist óbreytt og verði pannig hvorki sniðið af Austurvelli né Vallar- Fallegar kvenvetrarkápur 01*11 isýkomiaar. Tll sýnis ©g sSIu i fyrramálið-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.