Alþýðublaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 2
k ALPVi. LlBL.Át’;i) | ALÞÝBUBLAÐIÐ \ ! kemur út á hverjuin virkum degi. j j Atgreiðsia í Alpýðuhúsinu við.{ í Hvertisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. J \ til kl. 7 síðd. < Skriistofa á saina stað opin kl. j J 9 x/a —101 's árd. og kl. 8—9 síðd. j: < Ssmar: 988 (aígreiðsii n) og 1294 > J (skrilstoian). í < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 t ] hver mm. eindálka. ► 1 Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan £ < (i sama hiisi, sömu simar). { í Brunabótafélagi kiands. Frásögnin hér í blaðinu um sjóðpurðir.a í Brunabótaféiagi Is- lands hefir vakið mikið umtai. Margfr hafa undrast, að auö- vaidsbtööin skuli þrgja um þetta mál. Ekkert þeirra hefir minst á það nema ,,Vísir“ örlítið og helzt til að bera blak af gjaldkeranum, Þorkatli Blandon. Alþýðubiaðið iiefir reynt að afla sér nánari upplýsinga um málið, þótt örðugt sé. Talið er, að sjóð- þurðin hafi verið dulin þannig, að greiðsiur tii félajsins, álíka háar og sjóðþurðin, hafi þá fyrst verið færðar til bókar, þegar.hægt var að ieggja til hliðar skilagrein fyrir annari nýrri, áiíka stórri íúlgu. Þannig hafi bókunum oítast verið haldið í samræmi við sjóð- inn með jwí að „geyma" jafngildi sjóðþurðarinnar í tskjum óbók- fært. Það sker mest í augu í máli .þessu, hversu léiegt eftiriitið með bókum og fjárreiðum félagsins hefir verið. Sagt er, að endurskoð- endurnir hafi aldrei borið saman bækurnar við sjóðinn, he.ldfir að eins farið yfir reikningana. Það er ta'ið mjög ótrúlegt, að þessi sjóðþurð sé öil til komin að eins tvö siðustu árin, og þ.yk- ir það því hera vott um frámuna- iegt aðgæzluieysi a! forstjóran- iira, Árna Jónssyni frá Múla, ef hann hefir ekki rannsakað, um ieið og hanii tók við forstjórn féiagsins, allan hag þess, til að vita, við hverju hann tók, og get- ur hann þá tæpiega talist ábyrgð- ariaus af sjóðþurðinni og raun- ar varla helrlur, ef hún er öl! foomin tii í stjórnartíð hans, því að þá er um óvanalega slælega forstöðu fjármáia að ræða. Hins vegar má jiað vel vera honum til afsökunar, að honum hafi verið það of Ijóst, að forstaða hans sé bitlingur 'frá íhaldinu, en ekki starf, og ef sjóðþurðin hefir orð- lió á einum tveim árum, hefir fram fadð ekki neinn smávegis-austur úr sjóði félagsins. Hér er ekki um dálitla mistalningar-glötun, held- w um stóra fjárhæð að ræða, íjárhæö, er samsvarar árstekj- um 20—30 verkanianiia. Fóiki þykir það ctrúlegt, eins og von’egt er, að sökin á sjóð- þurðinni sé hjá gjaldkeranum ein- um. „Vísir" tæpti á þvi, að einhverj- ir hafi ef til vill hjáipað lionum til þess að koma þessum 67 þús- und krónum í lóg. Það er að minsta kosti alveg óvanalega mik- il eyðsla hjá einum manni hér á landi. Það er því ekki óeðiilegt, að fieiium þyki líkiegt, að einhvarjir hafi haft eitthvað talsvert af fénu út af honum til að sóa því annað hvort í lausungar þarf- ir eða jaínvel pðlitiskar. Krafa almennings lim nákvæma rannsókn í málinu erjrví eðli- lega orðin svo hávær, að það mættu vera í meira fagi þung- svæf stjórnarvöld, sem ekki luinskuðu við hana. Krafan um rannsókn er þó ekki sprottin af löngun til að klekkja á manninum, sem komst í þetfa klandur, heldur til að gnifast fyiv ir þau þjóðfélagsmein, sem þarna haía gert út. Þau pcirf að upp- rœta. Á málefnum mannsins, sem orðið hefir fyrir óláninu af þeim meinum, er hins vegar sjálfsagt að tafo. mannúðlega, en jafnframt réttlátlega. StIóraffláiaí)e|MEíj og iJ'éttabíiFðsir „MortprJiaðsms“. Undan farna daga hefir ,,Mgbl.“ fiutt svæsnar árásagreinar á AI- þýðuflokkinn af tilefni þess, aö danskir jafnaðarmenn hafa árið 1923 stutt meö íjárframiögum starfsemi flokksbræðra sinna hér á landi. Lesendui; Alþbi. hafa vafalaust gaman af að heyra, hvernig þessi hvaireki barst á stjórnmálafjörur ,,Mgbi.“. Og af því að mér eru upptökin kunn, skal hér frá þeim skýrt. Miðvikudaginn 7. þ. m. var kunningi minn einn og starfs- bróðir staddur heima hjá inér. Kom hann þá auga á bók eina, er mér hafði nýiega borist, um síðasta þing danskra jafnaðar- manna („Protokoi for den 20. sodaldem. Partikongres i Vejle den 12,-.15. Juni 1927'j. Þegur kunningi minn hafði blaðað um hríð í bók þesari, tök bann eftir redkningi fyrir kosningasjóð jafn- aðarmannanna dönsku fyrir árin 1923 1923 og sá, að þess var þar getið, að styrkur hefði verið veitt- ur tii íslenzkra jafnaðarmanna. \arð honum þá að orði, að þetta þyrfti „Moggi“ að vita, og það hið fyrsta. Kunnin_gi ininn iét heldur ekki sitja við orðin tóm, en símaöi 'tafarlaust tii „Mgbl.“ og spurðí eftir Valtý, sem ekki var vi'ðstaddur, en talaöi í þess stað við Jón Kjartansson og bað hann að koma tafarlaust til þess að ná sér í efni um stjómmála- hneyksli. Jón brá við bart og títt og var kominn að vörmu spori, léit á bókina, sem kunningi m nn rétti honuin, cg hrópaði upp í hrifni: , Þrjú hundruð og tutlugu þúsund. Er það mögulegt?" „Já, nú getui' þú barið á bolsunum,” niælti kunningi minn og deplaði brosandi framan í mig augunum. Litlu siðar gengu þeir báðir á braut. Tæpum tveim dögum síðar (9. sept. s. L) höfðu ritstjórar ,,Mgbl.“ soðið sanian fyrstu árósargrein sína og nefndu hana „Nýtt stjórn- málahneyksli." Siðan hafa þeir haldið áfram í hverju blaði með svipnðum hætti. Tiidrög þessa máls varpa skýru Ijósi yfir lítilþægni og árásaáhuga „Mgbl.“-ritstjóranna. En kunningi ininn, sá, sem fyrr var nefndur, rnefir brosað góðiátlega yfir þessu gönuhlaupi „Mgbl.“ Þó oþarfi ætti að vera að fara mtí gum orðuin um þessar fávís- legu og illgjörnu árásir „Mgbl.“ í garð íslenzkra jafnaðarmanna, er þó vert að athuga, hversu vel þær sýna stjórnmálaþroska og menningarástand íslen/ks ihalds- blaðs árið 1927. Allir, sem nokkuð þekkja til jafnaðarstefnunnar, vita, að hún er alþjóðastefna. Fylgjendur henn- ar um iönd öli bindast samtök- úm til j>ess að framkvæma fagra hugsjón. Gagnkvæm hjálp og samvinna er því einn af styrk- ustu þáttuin þessarar stefnu. Og saga jafnaðarstefnunnar hefir cinnig sýnt, að alþjóðasamtökin hafa verið meira en orðin tóm. Á bernskuskeiði stefnunnar hér í áifu hafa þýzkir jafnaðarmenn um nokkurt skeið styrkt. fjárhagslega fiokksbræður sína bæði í Frakk- landi og Danmörku. Á síðari ár- um hafa Danir aftur á móti styrkt að nokkiu með fjárframlögum bæði norska og ísienzka jafnað- armenn. íslenzkir jafnaðarmenn hafa einriig, þó í smáum stíl sé, styrkt erlenda flokksbræður síria. Sænskir jafnaðarmenn hafa sömu- leiðis gefið fé til Alþýðuprent- ‘smiðjunnar. Aft þetta sýnir greinilega hina gagnkvæmu samhjáip jafnaðar- manna um öli lönd. Og þetta er öilum ljóst, Sem nokkuðþekkjaal- menna stjórnmálasögu og stefnu jafnaðarmanna. „Mgbl.“ verður því vei að athuga að treysta ekki rum of á fáfræði og þekkingar- ieysi lesenda sinna. Rétt er að mi^iast þess hér, að blaðið „Vörður”, sem gefið er út af miðstjórn íhaidsflokksins, hef- ir tekið í þétta mál með skyn- semi og sanngimi. i grein, sem birtist þar í blaðinu 10. þ. m., stendur meða! annars: „Ritstjóri Varðar getur ekki annað en ver- ið Alþbl. samdóma um, að efck- ert sé hneykslaniegt við það, þótt ísl. jafnaðarmenn þiggi styrk til baráttu sinnar hjá dönskum skoð- anabiæðrum. Það er engin ástæða til þess -að efast um, að danski styikuriim sé veittur í óeigin- gjörnu skyni, — tii þess eins að cf'a hreyungu, sem danskir jafn- aðarmenn telja að horfi til heilla fyrir fslenzkan verkalýð, islenzku þjóðina. . . . Flokkur þeirra hef- ir jafnan verið sanngjarn í garð íslendinga, — miklu sanngjamari en danski íhaldsflokkurinn, og engin ástæða tii þess að ætja, að sjálfstæði okkar stafi nokkur hætta af fjárgjöfum þeirra til ís- lenzkra jafnaðarmanna.” Það er einnig rétt að geta þess, að sama blað ,,Varðar“‘ flytur rösklega ritgerð um mál þeirra: Saccos og Vanzettis, sein brýtur mjög í bága við hina lineykslan- legu afstöðu ,,Mgbl.“ til þess máls. En um það verður þó ekki sagt, hvort afstaða ritstjóra „Varðar" . til þessara mála er þóknanlegri ráðamörnum íhalds- ins en hrópyrði og fáfræði „Mgbl.“ En þó mun ekkert. ixafa heyrst. um það enn, að ritstjóra- skifti standi fyrir dyrum við „Mgbl.“, þó hins vegar sé kunn- ugt að ritstjóri „Varðar“ láti af störfum sínum um næstu áramót- St. .1. St. Krossanessverksnúðjan við Eyjafjörð, en hún er stærsta verksmiðja á landinu, er að brenna.■ Brauzt eldurinn út kk.að ganga 11 í dag. Heyrst hefir að kviknað hafi í fóðuxmjöJi, en ekki. er enn upplýst þar um með vissu. Verksmiðjuhúsið er úr timbri, járnklætt. Litur út fyrir, að það brenni tii kaidra kola og senni- lega eitthvað af bryggjum. Hins vegar er ekki ósennilegt, að tak- ast megi að bjarga íbúðarhúsinu vegna vindstöðunnar, sem er af norðri, því að þaö er til hliðar og sund á milli húsanna. Bruninn heldur að iíkindum áfram næstu daga, því að gríðarmikið er fyr- ir af síld, Iýsi og fóðurmjöli. (Símtalsfrétt frá Akureyri.) Khöfn, FB., 16. sept. Danzinær deyr af slysi. Frá Parjs er síinað: Danzmærin heiinsfræga, Isidora Duncan, lét líf sitt af báfreiðarslysi. (Isidora Duncan var amerísk kona, fædd 1880. Hún var einnig ailkunn fyrii" ritstörf sín.) Landskjálfíar áfram við Svartahafið. Frá Berlín er símað: Jarð- skjáiftar haida áfram að norðan- verðu við Svartahafið, einkum á Krím. Fimmtíu menn hafa farist, mörg þorp lagst í eyði, og íbú- ar ýmissa bæja flýja heimili sín. 'Kosning i ráð Þjóðabantía- lagsins. Frá Genf er sírnað: Kjörtímabil fulltrúa Belgíu, Tékkóslóvakíu og San Salvadors í ráð Þjóðabanda- •kgsins er útrunnið. Fór þyí fram

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.