Alþýðublaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Meils*æ0i eftir Sleisrlk Luud fást við Grundarstig 17 og: í bókabiiö- um; góð tæklfærisgjöf og ódýr. □ ..i^............... ■ _ □ Sunnudagslæknir er á morgun Ólafur Þorsteins- son, Skólabrú 2, sími 181. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Réykja- víkur. Llstaverkasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvi'kudögum ki. 1—3. Þenna dag árið 17J3 fæddist lýðræðisrithöf- undurinn franski, Condorcet. Alpýðukvöld útvarpsins. Á vetri koinanda ætlar útvarp- ið að efna við og við til svo nefndra íslenzkra alpýðukvöld- skemtana og byrjar í kvöld. Þessi kvöid verða algerlega alpýðleg, í»ar sem leikin verða og sungin iög þau, er almenningur pekkir og kannast bezt við. Auk pess verða lesnir upp kaflar úr ís- lenzkum bóknjentum. kvæði og eins íslenzkar þýðingar úr erlend- um bókmentuin. Þá verða og kveðnar rírnur og gömuJ þjóð- lög íslerizk, og síðast, en ekki sízt, sagðar draugasögur að göml- um íslenzkum sið. Útvarpið í kvöld. Kl. 7: Veöurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.; Upplestur (Sigurður Grímsson). Kl. 7 og 40 mín.: ís- lenzk þjóðfög og stemmur (frú Hólmfríöur Þorláksdóttir)'. Kl. 8 og 10 mín.: Einsöngur (Stefán Guömundsson). Kl. 8 og 35 mín.: Upplestur (Helgi Hjörvar). Kl. 9: Tímamerki. Kl. 9 og 2 mín.: Ein- sörigur (ungfrú Dagbjðrt Jónsdótt- ir). Kl. 9 og 20 mín.: Samspil á piano og harmonium (Emil Thor- oddseu og Loftur Guðmundsson). Kl. 9 og 40 rnín.: Harmoniumleik- ur (Loftur Guðinundsson). Kl. 10: Dnaugasaga (Reinh. 'Richter). Útvarpið á morgun: Kl. 1! árd.: Guðsþjónusta frá dómkitkjunni (séra Bjarni Jóns- son). Kl. 12 og 15 mín.: Veður- skeyti og fréttir. Kl. 3 sd.: Ot- varps þríspil t,.trio“) „B“ (Emil Thoroddsen, Þórarjnn. Guðmunds- son og Aksel VVoíd). Kl. 4: Rarna- gaman. Kl. 5: Guðsþjónusta frá frikirkjunni (HaVpldur pröfessor Ní.Jsson). Kl. t}: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Upplestur (SigurÖ- ur Skú'ason, mag.). Kl. 7(á: End- urvarj). Kl. 9: Einsöngur (ungfrú •Ásta Jösefsdótlir). Kl. 91 Á: Fiðlu- leikur (Theódór Árnason). J. Steíánsson, sem aug’ýsir eriskukenslu hér í bla'öinu, itefir ritað allmargar Lækur á ensku. Haía fimm þeirra verið gefnar út, Eia þeirra, „Ec- býður lægsíu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu. Sími 589. Aðahimbotf Vesturgöíw 7« Pósthólf 1913. hoes“, sem er ljóðabók, hlaut lof- sí'.mieg ummæli merkra biaða á Kyrrahafsströndinni. Auk þessa eru nokkur handrit á ensku ó~ prentuð. Þeir, sem ensku vilia nema, ættu að leita til hans, þvi að vafálaust. er hezt að læra mál hjá þeim, sem vanir eru bæði að tala og rita það. „Áhrifalaus nöfn.“ Ekki er ég neitt á móti þvi. að „Morgunblaðíð" eigni mér allar skorinorðar greiuar í Alþýðublað- inu, enda 'pátt rafnlausar séu eða annað nafn en mitt standi undir þeim. Það .hafa undan farið komið eftir mig þó nokkrar greinar um Jhaldið, og skil ée; ekki, hvers vegna ,,Mgb!.“ vænir mig þess, að ég ál íti mig áhrifalausan, þegar ég skrifa undir nafni. En hvers vegna skrifa þeir aldrei póiítísk- ar greinar undir nafni, þeir Val- týr St. og Jón Kj.? Þær ætta þó að verða mun áhrifameiri, ef þær kæmu m.?Ö nöfnum jafn-vel |)ektra stjórnmálahetja. Ó/. Friðriknson. t Messnr á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 11 sé:a Bjarni Jónsson (altaris- gahga), kl. 5 séra Friðrik Hall- grinisson. i iríkirkjunni kl. 2 séra Árni. Sigurðsson, kl. 5 Haraldur próf. Níelsson. 1 Landakotskirkju og Spíta'akirkjunni i Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta méð predikun. t Sjómannastofunni kl. ,6 e. m- guðsþjónusta. Allir velkomnir. í húsi K. F. U. M. kl. 8>,V e. m. guðsþjónusta. Séra Bjarni Jóns- son ta'ar. 1 Hjálpræðishernum kl. 1! f. Vn', og 8G e. m. samkomur og kl. 2 sunnudagaskóli. Byggirigarlóð fæst við Lauga- nessveg. A. v. á. frá Danmörku. Skipiö .. Ulýén“, sem flutti kolalarm ti! Viðeyjar, er komið hingað j>aðan og mun verða fermt fiski til útflutnings. Veðríð. Hiti 5-1 stig. Viðast noröiæg átt. Hvassviðri í Vestmannaeyjuiri og á Þingvöllum pg víðar all- hvast. Snjókoma á Grímsstöðum og regn á Seyðisfirði. Annars staðar víðast þurt. Djúp loftvæg- islægð austan við Færeyjar á r.orðausturlcið, en bæð yfir Græn- landi.. Útlit: Alihvöss norðlæg átt, hvöss á Austurlandi. Skúraveður þar og úrltoma í útsveitum nyr'ðra og vestra. Þurt veður hér á Suð- vésturlandi. Hlutavelta „Hringsins“. Hún verður á iruorgun í Kópa- vogi, svo sejn auglýst er í blað- inu í dag. Þangað mun marga fýsa að konia. Búnaðarielag Isiar4ds tilkynnir í dag: Búnaðarfélag íslands hefir ráðið Steingrím kermara Steinþórsson á Hvaimeyri til þess að vera af þess hálfu á hrútasýningum þeim, er haldnar verða í haust á Vestfjörðuin, í Dala-, Snæfellsness- og Hnappa- da!s-sýslu. Sýningamar byrja í Strandasýslu 26. þ. m., en á að verða iokiö 2. nóv. á Snæfells- n-esi sunnanveröu og eiga að verða ails 29, ef engir skerast úr. Féiagið leggur fram hehning til verðlaunanna móti hreppunum. í sambandi við sýningarnar flytur Steingrímur erindi um sauðfjár- rækt eftir því, sem við verður komið. Bekkábreiðar oij bopðábi-eið- cr, ijSlbreytt ag smekklegt úrval. ¥ÖSÍUHÚSIÐ. safasi laslss ©gj InnaM. ICoitalll ©§ semjfið. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Sigurður Kjartanfton, Laugavegi20B — Sími 830 j Nfkeælð j S89 BSB | DöiU",Unoiinga- i I og Teipnkjólar 1 seijasl njðg i ödýrí. I | Hatthildnr Björnsdóttir, I Laugavegi 23. IðBBiimimigal Föt pressuð, hremsuð og gert við, kápur limdar. ©Biðnfi. S. ¥ikar, Laugavegi 21, Sími 658. ———i-----------——— Rjómi fæst allan daglnn í AJ- þýðubrauðgerðinn. Strami. Gamalt noiskt skip, „Ströna" að nafni, strandaði í fyrra dag á Sauðárkróki. Var það að flytja héðan salt, er Kaupféíag Eýlirð- inga átti. Mestur hluti farmsins átti aö fara til Akureyrar, en litili lduti til Sauðárkróks. Kom þarö tii Sauöárkröks í ágætu veðri og iagðjst upþ að bryggju. Var byrja'ð að losa úr því saltiö. Þá hvesti alt í einu svo ntjög, að skipverjar gátíi við ekkért ráðið. Rak skipið ítpp i fjöru og stendur það þar. Lítið hefir náðst úr því af saitinu. Var búist vi'ð því í gærkveldi, að skipið tnurii níveg liðast ‘sundur. Fyrirspurn. Hvernig stendur á þvi, að „Mgbl.“ hefir ekki skýrt frá ráðn- ingu Jöns Þorlákssonar fyrr ver- andi forsætisráðherra sem undir- tyllu hjá ,,Framsóknar“-stjórninni til þess að rannsaka skilyrði fyr- ir þjóðnýtingu síldarverksmiðja? Skykli það vera af J)ví, að því finnist það ekki gkeða neitt Ijöm- ann, sem það hefir reynt að púa upp kring 'um hami, að það komi í Ijós, þegar „Mgbl." er a'ð tala um „beina“-skömtun nýju stjóin- arinnar, að forseti gömlu stjörn- arinnar liendi eitt hið fyrsta á lofti. Bæjarstjóinarfrétíir Hús jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og söiu fasteigna í Reykjavík og úti um land. A- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jönas H. Jónsson. Smíðuð kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Skipafréttir. Búist er við, að „AJexandrína drottning" konii hingáð á morgun verða að bíða vegna þrengsla. Af sildvéiftum kom ,,Þórólfur‘“ 1 riótt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn íialldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.