Tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 1
rússneska ballettinn
— bls. 7
13. árgangur.
Iteykjavík, fiinmtiidaginii 21. maí 1959.
Afmælisviðtal við Valgeir Jónsson
frá Gemlufalii, bls. 4
Vettvangur æskunnar, bls. 5
Forsetaefnidemókrata, bls. 6
109. blað.
Gísii Guðmimdsson í kjöri fyr-
ir Framsókíiarfiokkinn i N-Þing Innflutningur miður þarfra
hátollavara stóraukinn í ár
Fulltrúaráð Frarasóknarfé
laganna í Norður-Þigneyjar-
sýslu hefir einróma sam-
þykkt að fara þess á leit við
Gísla Guðmundsson, alþingis
mann, að hann verði i kiöri
fyrir Framsóknarflokkinn í
kosningunum í sumar. Hefir
hann orðið við þeim tilmæl-
um. og er framboð hans
ákveðið.
Gíoli Gu'Smundsson er íæddur á
Hóli á Langanesi 2. das. 1903 son
ur hjónanna Kristínar Gísladóttur
og Guðmundar Gunnarss., bónda
á Hóli. Gísli varð stúdent 1926, las
um hríð íslenzk fræði við háskól-
ann. Hann var ritstjóri Tímans
árin 1930—40. Gísli var kjörinn
á þing fvrir Norður-Þingeyinga
1934 og var óslitið þingmaður til
1945 en lét þá af þingmennsku
um skeið sakir heilsubrests. Var
aftur kjórinn þingmaðu,r Norður-
Þingeyinga 1949 og hefir verið
það síðan. Gísli hefir setið í mörg-
um milliþinganefndum eða stjórn
skipuðum nefndum, sem fjallað
hafa um undirbúning iöggjafar-
starfs eða úrlausnir í atvinrtumál-
um. Hann átti sæti í milliþinga-
nfend vegna vinnulöggjafar 1937
-—38 og í jafnvægisnefnd 1954—58
en hún fjallaði um ráðstafanir til
að stuðla að jafnvægi í byggð
landsins. Ilann var í milliþinga-
nefnd, sem framkvæmdi endur-
skoðun almannatryggingalaganna-
eftir 1950. Þá var hann skipaður
formaður atvinnutækjanefndar
1956, en sú nefnd gerði m.a. skýrsl
ur um atvinnuástand og aðstöðu
til atvinnurekstrar 1 bæjum og
kauptúnum og tillögur um úthlut-
un fiskiskipa, þ. á. m. tólf tog-
skipa. Hann átti og sæti í land-
helgi-snefnd 1958. í stjórn skulda-
skilasjóðs útvegsmanna var hann
1950—51 Þá á hann sæti í banka
ráði Útvegsbankans.
Hlutur Gísla Guðmundssonar í
löggjafarstarfinu síðustu áratugi
Þegar vandræðafáím og kaupsýsluhagsmunir fara saman:
Innflutningur nauðsynjavara og efnis
til framkvæmda verður dreginn
saman sem því svarar
Meðal iðnaðarmanna, ekki sízt í byggingariðnaðinum, er nú
vaxandi uggur vegna þess, að ríkisstjórnin hefir að fvrirmæl-
um Sjálfstæðisflokkiins ákveðið að auka stórlega innflutning
ýmissa hátollavara, en afleiðing þess hlýtur að verða sú, að
dregið verður úr innflutningi ýmissa nauðsynjavara, einkum
þó þegar líður á árið.
GISLI GUÐMUNDSSON
er crðir.n m'kiil, en segja má. að
mestu áhugamál hans á þingi séu
atvinnumálin, enda hefir hann
borið fram og umiið að möa-gum
þjóðnytjamálum á þeim vettvangi.
llr-nn hefir lengi átt sæti í sjávar
úvcg.mcfnd neðri deiidar og verið
formaður hennar þrjú síðuslu
þingin. Þá var hann og koisinn
fcrmaður ulanríkismálanef.ndar á
■síðasta þingi.
í landbúnaðarnefnd neðri deild
ar hcfir hann einnig átt sæti og
nú síðast í hinni sérstöku stjórnar
skrárnefnd, er fjaliaði um kjör-
dæmabreytinguna og tók mikinn
þátt í um.ræðum um það mál á
þingi. j
Gísli Guðmundsison á langan og
mjög merkan þingferil að baki,
eins og störf hans sýna, enda gera
igiáfur hans, rökhyggja og víðtæk
þekking á þjóðmálum hann flest
um mönnum færari til löggjafar-
BtaTfs. Að málum héraðs síms hef
ir hann unnið af miklum dugnaði
og framsýni, enda hafa Norður-
Þingeyingar jafnan skipað sér fast
um kjör hans, og mun svo verða
enn. I
í innflutniin'gsáæ.tlu'n þeinri, sem
i'íik'iBsitjónniiin hefir látið gera, er
gert ráð fyrir stórauiknum iiiinflutn
Kommar sýna
húsbóndavald
Á forsíðu Þjóðviljans í gær er
nierkileg tilkynning stórletruð
og feilletruð. Er þar boðaður
fundur í Sósíalistafélagi Reykja-
víkur og fundarefnið er: „UPP-
STILLING TIL ALÞINGISKOSN
INGA í REYKJAVÍK“.
Ýmsum kann að koma þetta
spánskt fyrir sjónir, því að menn
Iiafa haldið, að það væri svo-
nefnt Alþýðubandalag, sein fram
ætlaði áð bjóða, en fundur í
þeim félagsskap er ekki boðaður
til þess, heldur í félagi Moskvu-
kommúnista. Sést þar hvar hús-
bóndavaldið er, og í raun og veru
er þessi forsíðutilkynning Þjóð-
viljans cins konar dánartilkynn-
ing Alþýðubandalagsins.
imgi hátolilavara frá því sem verið
hefir.
Gjöf tii kaupsýslumanna
Af hálfu rífcisstj órn.airi nniar er
hiinm laukni imn'flíuitmiin'giur á hátolla
vörum rökst'uddur með því, áð
þeitita sé gert til að auka tekjur
ríkissjóðs og úlfluitmingssjóðs.
Sainindei'kuriinin er sá, að þetta er
gert fyrir visisa kiaupsýsilumemn,
er mega sín m.Mils í Sjálfsitæðis-
flokkmum, en stunda eimkum þeinm
am iminflutning.
Þar sem gjaldeyrir er nú sem
oft fyrr af skornum skainmti,
lilýtur þetta að ganga út yfir ýms
ar nauðsynjavörur. Af hálfut
stjórnarmnar er einkum talað
uin, að þetta verði látið koma
niður á ýrnsuin fjárfestingarvör-
um, þ. e. vörum, sem notaðar
eru til ýmissa framkvæmda.
Þetta vekur eðlilega ugg hjá
iðnaðarmönnum og verkamönn-
um, sem óttast að þetta geti leitt
til atvinnuleysis, einkum þegar
líður á árið.
Efnahagsmálastefna íhaldsins
Meinin sjá, a'ð sú s'tefma er óheil-
brigð 'að auka inmflutni'ng hátolia-
vara á kastniað nau.ðsynjaivara
vegma þa.rfa xítoissjóðs. En þaminig
er efináhagsmál'astefna Sjálfstæðis
fiokkisáns í reyind. Hér fer samaiu
aumkuina.rvent fálm í efiniah.agsmál
um og tillifltssemiiin vi'ð mi'ililiðimia.
1661 inflúenzutilfelli
Vikuina. 3.—9. maí höfðu Taéknar
afskipti af 1661 innflúenisusjúkl-
ing hér í bæ og vikuna þar á und-
an 1599, samkvæmt upplýsingum-
frá storifstofu borgarlæknis. Kvef
'sóttartilfelli voru 129 og háls-
bólga 91, iðrakvef 37 og kvef-
lugnabólga 67.
Mávabani mundar vopnið
Norðmenn herða á kröfum um
endurheimt handrita sinna
Einkaskeyti frá Khöfn.
Frumkvæði íslendinga í
handritamálinu og undirtekt
ir Dana hafa leit^ til þess, að
norskir aðilar gera nú sams
ko.nar kröfur til norskra
handrita, sem geymd eru í
dönskum skjalasöfnum. Hef-
ir ,,Nationen“, blað norsku
bændasamtakanna hafið um-
ræður um málið og telur
tímabært að norsk stjórnar-
völd sýni af sér sömu rögg-
Vísitalan óbreytt
Kauplagsnofnd hefur reitonað út
vísitölu framfærslukostnaðar í
Reykjavík 1. maí 1959, og reyndist
hún vera 100 stig eða óbreytt frá
grunntölu vísitölunnar 1. marz
1959.
(Frá Ilagstofu íslands)
Norska stiórnin minnt á at> fara at> dæmi
Islendinga og sýna framtakssemi
semi og íslfendingar um end-
urheimt handrita
Blaðið vekur a'thygli á því, að
raunar hafi Norðmenn áður borið
fnam ikrötur sínar við Da-ni um
endurheimt haindrjta. Aðeins nöfn
iin á haindni'tum þessum scu upp
á mangar vólriitaiðar síður og listi
þessi hafi verið afhentur Dönium
fyrir mörgum ánúm. Fáfræði Diaina
unr kröfur Norðniainma til eám-
stato'na hand'nita g.eti því óktoi verið
því 'til fyrirsilöðu að tetoniar séu
upp saminiiinigaviSræður um málið.
Þingmenn meðmæltir
„Naitianion" vís'air til þeirna um-
mæila danskna biaða í sambandi
víð 'aíhend'i'ngu íslenzkra hamd.iiiita
eða hluta þeirra, að meiri hluti
danstona þingmanna sé því fytgj-
amdi ®ð þau verði afhent. Segir
blaðið, að það sé áinægjul'egt fyriir
Norðm.einn að heyra þetta, því aið
vaifailaius't verði afstaða dönslk.u
þingmam.nainina him sama lii
norskria handri'ta . í Danmörtou.
„Það eru nefnilega hreiint ektoi
svo fá skjöl, sem damsikir vimiir j
vorir hafa af veivild s'iinni tekið
j að sér að geyma“, báetir blaðflð vi'ð.
Þögn stjórnvalda
| Blaðið segir, að ektoi hia.fi borið
á neinni lömgium af hálfu dainsikra 1
stjórmlarvaildia. að afhenda morsto'
hamdriit og norskQ ríkisstjórinin
| sofJð á málinu. Ef ti'l vill sé þetta ;
af inærgætni gent. Norstoa stjórniin
viiji ekiki óvingast við Dam'i mieð
því að bera fram kröfu um fleiri
haindriit ern þegar lvafa verið af-
hemt. Eða ef tiiil vill hafi damska '
stjó'min bak við tjöldin etoið af
(Framhald á 2. «íðu). i
Lárus Salómonsson með byssuna á Tjarnarbrúnni i gær. — Ljósm.: Tíminn.
Nú undanfarna daga hefir
boi'ið mikið á því að veiði-
bjallan sé farin að leggjast á
endurnar á Tjörninni. Hefir
lögreglustjóri þegar gert ráð
stafanir til að vernda end-
urnar gegn þessu rándýri og
hefir Lárus Salómonsson lög
regluþjónn verið fenginn til
að skjóta og hrekja veiðibjöll
una á burt. Lárusi hefir þeg
ar orðið nokkuð ágengt 1
þessum efnum.
í gær boðað’i Dr. Finnur Guð-
mundsson blaðamenn á sinn fund
og skýrði fyrir þeim þessar ráð-
stafanir. Hann sagði að. við nánai
athugun hefir komið í Ijós að ein-
statoa véiðibjaila hefir sýnt rnjög
mikla grimmd og er þó reynt' að
skjóta hana. Sílamáfurinn er þó
grimmastur og hefir hann nveðal
annars reynt að granda sjálfum
öndunum. Eitt skot dugir til aþ
fæla veiðibjölluna burt frá Tjörn-
inni í hálftíma, en þá koma þaar
aftur. Hann sagði a-ð Lárus nvyndi
(Framhald á 2. síðu).