Tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 10
10
T f MIN N, fimintudaginn 21. niaí 1959.
ÍB
|>JÓDLElKHtSIÐ
Almenna bókafélagið og fleirl.
Minnzt 70 ára afmælis
Gunnars Gunnarssonar skálds
í kvöld kl. 20.30.
Húmar hægt a% kveldi
eftir Eugene O’Neill
Sýning laugardag kl. 20.
Síðasta sinn.
ABgöngumiðasalan opln frá kl.
13,15 til 20. Sími 19345. Pantanlr
gjekist fyrir kl. 17 daginn fyrir
iýningardag.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Slæpingjarnir
(II Vitelloni)
Störfengleg ítölsk verðlaunamynd
sem valin (hefir verið bezta mynd
ársins í fjölda mörgum löndum.
Léikstjóri: F. Fellini, sá sem gerði
La Strada. — Aðalhlutverk:
Franco Interlengi
Franco Fabrizi
Leonora Ruffo.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. — Sýnd kl. 9
Gullni FÁLKINN
ítölsk cinemascope mynd í litum
Sýnd kl. 7
Austurbæjarbíó
Sími 11 3 84
Helena fagra frá Tróju
(Helen of Troy)
Stórfengleg og áhrifamikil amer-
ísk stórmynd, byggð á atburðum
sem frá greinir í Ilionskviðu Hóm
ers. Myndin er tekin í litum og
Cinemascope og er einhver dýr-
asta kvikmynd sem framleidd hef-
ir vérið. Aðalhlutverk:
Rossana Poissta
Jack Sernas
Sýnd; kl. 5 og 9
Tjarnarbíó
Sími 221 40
Heitar ástríður
(Desire under the Elms)
Víðfræg amerísk stórmynd gerð
eftir samnefndu leikriti Eugene
O’Neill. — Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Anthony Perkins
Burl Ives
Leikstjóri: Delbert Mann
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl'. 5, 7 og 9.
Tripoli-bíó
Síml 11 1 82
Hetjurnar eru þreyttar
(Les Heros sont Fatigues)
Geysispennandi og snilldarvel' leik
in, ný frönsk stórmynd er gerist
í Afríku, og fjallar um flughetjur
úr síðari heimsstyrjöldinni.
Yves Montand
Maria Felix
Curt Jurgens
en hann fékk Grand Prix verðlaun
in fyrir leik sinn í þessari mynd
árið 1955. — Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKDlC
Túskildingsóperan
Sýning í kvöld kl. 8
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Calypso Heatwave
Stórfengleg ný amerísk calypso-
mynd, með úrvalsskemmtikröft-
um og calypsolögum. Af 18 lögum
í myndinni eru m. a.: Banana
Boat- Song, Chauconne, Run Joe,
Rock Joe, Calypso Joe, My sugar
is so refined, Svving low, Sweet
chariot, Consideration.
AðaMutverk:
Johnny Desmond,
Marry Anders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Sími 11 4 75
Hver á króann?
(Bundle of Joy)
Bráðskemmtileg ný bandarisk
söngva- og gamanmynd í l'itum
Eddie Fisher
Debbie Reynolds
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Söngvar föruntannsins
Frönsk söngvamynd með hinum
fræga tenórsöngvara
Tino Rossi
Danskur texti,
Sýnd kl. 9
King Creola
Ný mynd með
Elvis Presley.
Sýnd kl. 7
Farmal A
til sölu ásamt sláttuvél,
plógi, heyýtu og rakstrar-
vél. VerS og greiðsluskil-
málar eftir samkomulagi.
Uppl. gefur Hafsteinn Árna
son, Brekku, Álftanesi.
Sími 50773.
V-Kýlreimar
,FENNER‘
kýlreimar og reimskífur
ávallt fyrirliggjandi.
Þjóðbótarskrifsfofan
REVYAN
Frjálsir fiskar
Næsta sýning föstudagskvöld.
Uppselt.
Næstu nýningar laugardags- og
sunnudagskvöld.
Aðgöngumiðasala í Framsóknar-
húsinu frá tol. 4—8
Kópa
vogs bíó
Sfml: 191*5
AFBRÝÐI
(Obsossion)
Óvenju spennandi brezk leynilög-
reglumynd frá Eagle Lion.
Robert Newton
Sally Gray
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefir etoki verið sýnd áður
hér á landi. Sýnd ;kl. 9
RauSa gríman
Spennandi Amerísk ævintýramynd
í titum og CinemaScope.
Sýnd tol. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40
og til baka kl. 11,05 frá bíóinu
Hafnarbíó
Sími 16 4 44
Valkyrjurnar
(Love slaves of the Amazons)
Spennandi ný amerísk litmynd,
tekin í Suður-Ameríku.
Don Taylor
Gianna Segale
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9
Nýja bíó
Sími 11 5 44
Holdið og andinn
(Heaven Knov/s, Mr. Allison)
Ný amerísik stórmynd byggð á
skáldsögunni „The Flesh and the
Spirit" eftir Charles Shaw.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Deborah Kerr
Bönnuð börnum yngrj en 12 ára
Verzlim
Vald. Poulsen hi.
Klapparst. 29. Sími 13024,
íbúð óskast
5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrir- ♦*
tz
♦♦
framgreiðsla eftir samkomulagi j:
Upplýsingar í síma 19523.
Jf
H
Starfsfólk óskast
Viljum ráða til starfa nú þegar afgreiðslustúlku
og aðstoðarstúlku við smjörpökkun.
Umsóknir sendist í pósthólf 1297.
Óskila
mumr
::
♦♦
1
S
I
::
♦♦
♦♦
::
♦♦
i
Rósir -
Runnar
Eftirtaldir runmar, rósir og trjá
itegumdi'r verða sieldar í Gróðra-
stöðiiinini Víðihlíð, Fossvogs-
ble'titii 2 A í dag og á morgum.
Runnar: Dísarunnar, Snjóber,
Elri, Snækróna, Roðaber,
Dvergmispill, Rcyniblaðka,
Mjallarkvistur Skollaber, Bein-
vi'ður, Krossviður.
Rósir: Minna Kordes, Eva,
Teshendorf, Ena Harkness,
Frau Karl Druscki.
Trjátegunlir: Síberskt bauna-
tré, Gullregn, Heggur, Hesta-
kastina, Álmur, Reynjviður.
Barrtré: Hvítgreni, Sitkagreni,
Abies nobilisalba.
Blómplöntur: Fjölær blóm,
Stjúpur, Sumarblóm.
GRÓÐRASTÖÐIN VÍÐIHLÍÐ,
Fossvogsbletti 2 A.
Geymíð auglýsiinguna.
Hjá rannsóknarlögreglunni eru 1 óskilum alls kon-
ar munir, svo sem reiðhjól, fatnaður, veski. töskur,
úr, lindarpennar o. fl. — Upplýsingar veittar kl.
5—7 daglega.
Það, sem gengur ekki út, verður selt á opinberu
uppboði bráðlega.
Orðsending
frá Byggingasamvinnufélagi Reykjavíkur.
4 herbergja íbúð í Hlíðunum er til sölu. Eignin er
byggð á vegum Byggingasamvinnufélags Reykja-
víkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt löguni sam-
kvæmt. Þeir félagsmenn sem vilja nota forkaups-
rétt sinn sendi skriflegar umsóknir til skrifstofu
félagsins fyrir nnðvikudaginn 27. þ. m.
Stjórnin.
KSámskeið í
leiktjaldagerð
Bandalag ísl. leikfélaga og Handíðaskólinn efna
til námskeiðs í leiktjaldagerð dagana 4.—11. júní
næst komandi. Kennari verður Gunnar Róbertsson
Hansen.
Kennt verður 4 tíma á dag frá kl. 3—7 í Skip-
holti 1. Öllum áhugamönnum er heimil þátttaka
endurgjaldslaust.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Bandalags ísi. ||
leikféiaga Garðastræti 6. Sími 16974.
■*♦♦♦♦♦♦♦
Kjörskrá
til alþingiskosninga í Seltjarnarneshreppi, sem
gildir frá 1. maí 1959 til 30. apríl 1960, liggur
frammi almenningi til sýnis á þingstað hreppsins
í Mýrarhúsaskóla frá 16. maí til 6. júní að báðum
dögum' meðtöldurn.
Kærur vegna kjörskrárinnar skulu komnar í skrif-
stofu sveitarstjóra eigi síðar en 6. júní n. k.
Seltjarnarnesi 15 maí 1959.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps.