Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 12
Nýtt og frítt skip
Eins og sagt var frá hér í blað-
inu fyrir nokkru, var í vor hleypt
af stokkum nýju og fríðu skipi
í skipasmíðastöð KEA á Akureyri,
en eigandi þess er Halldór Jóns_
son, útgerðarmaður í Ólafsvík.
SkipLið hlaut nafnið Jón Jónsson
SH 187, búið góðum siglinga-
tækjum, og 'er með 400 hestafla
Mannheim-disilvél.
Á myndinni til hliðar sjást frá
vinstri, Alexander Stefánsson,
Egill Jóhannsson, Jón Steinn
Halldórsson, Sigurjón Kristjáns-
son, skipstjóri, Kristmundur Hall-
dórsson, Bjarni Jóhannesson, for-
stjóri Útgerðarfélags KEA, og
fremst Víkingur sonur hans. —
Myndin er tekin um borð í skip-
inu er það var afhent.
Færeyskar útgerðarstöðv
ar á 12 stöðum í Grænl.
Danir hafa áftur veitt Norímönnum, Bretum og
Frökkum jafnrétti vií sig víftast hvar á austur-
strönd Grænlands, en íslenzk skip hafa þar
engan rétt til fyrirgreiíslu
Á síðastliðnum vetri var
Landsráð Grænlands kallað
saman á aukafund í Góðvon
til þess að samþykkja aukin
landstöðvaleyfi á Grænlandi
handa Færeyingum. Á fund-
inn var einnig kvödd stjórn
Fiski- og veiðimannafélags
Grænlands, fulltrúar þeirra
sveitarfélaga þar sem óskað
var að Færeyingar fengju
Geislavirk tæki
til rafmagnslagna
stöðvar og fulltrúar fiskifé-
laganna þar.
LeyfiS var einróma veitt, og í
greinargerðinni fyrir því segir
svo: „Bæði Landsráðið og kunn-
áttumennirnir voru algerlega sam
mála um, að framvegis beri að
leggja áherzlu á það að koma upp
■stórfiski við Grænland með sam-
vinnu Grænlendinga, Færeyinga
og annarra Dana, og það, að eins
miklu leyti og mögulegt er með
stöðvum á grænlenzkri grund,
þannig að fyllsta og ýt'rasta nýting
sem hægt er að fá af nálægð Græn
lands við hin auðugu fiskimið
komi dönskum íiskveiðum að
gagni, og ekki sízt íbúum Græn-
lands sjálfum." Landsráðið þáði
tilboð Færeyinga um aS 20 ungir
Grænlendingar fá starf við fisk-
veiðar Færeyinga með sömu kjör-
um og færeyskir fiskimenn.
Útgerð 180 báta
Færeyingar hlutu nú leyfi fyrir
120 stöðvum en 60 voru fyrir. —
Hafa þeir því nú stöðvar fvrir 180
landróðrarbáta á Grænlandi. Hin
ar nýju stöðvar eru á tveimur
stöðum á austurströnd Grænlands
og tíu á vesturströndinni. Danir
höfðu áður veitt Norðmönnum,
Bretum, Frökkum og Færeyingum
jafnrélti við sig á Austur-Græn-
landi nema við Scoresbysund og
Angmagsalik. Auk þess hafa Norð
menn og Færeyingar stórfelld for
réttindi í Færeyingahöfn á Vastur
Grænlandi. Þá hafa Danir og Fær-
eyingar fullan rétt til að setjast'
að á Grænlandi.
Landhelgismál
Látið hefur verið uppi að þær
þjóðir er mynda ætla norrænt
tollabandalag, Danir, Norðmenn
Svíar og Finnar muni fá gagn-
(Framhalrt 8 'l. 'iðu)
Nýlega hefur Félag löggiltra
rafvirkjameistara fengið fyrir
fyrir milligöngu KjarnfræSa-
nefndar geislavirkt efni til þess
að setja á enda ídráttarfjaðra.
Það hefur stundum borið við
að erfitt sé að finna rör, sem
steypt eru í vegg eða tengidósir,
sem múrað er yfir, en með ör-
lítið geislavirkri fjöður og Geig-
er-teljara er mjög auðvelt að
finna nákvæmlega stað fjaðrar-
innar og hve djúpt hún liggur í
vegg. Efni það, sem hér er not-
að er geislavirkur vír úr kóbalt-
60 og er honum komið fyrir í
mcssinghnúð á enda ídráttarf jaðr
arinnar. Geislamagnið cr mjög
litið.
Isfirðingur hlaut íbúð
í Happdrætti DAS í gær
í gær var dregið í 3. fl. urður Guðmundsson, málari, Aðal
stræti 19, ísafirði.
2. vinningur: Opel Caravan
Station bifreið m/útvarpi og mið
stöð, kom á nr. 33979, í aðalum-
boðinu Vesturveri. — Eigandi er
Guðmundur Steinsson Samtúni 28.
3. vinningur: Moskvitch fólks-
(Framh. á 11. síðu)
Happdrættis D.A.S. um 20
vinninga.
, 1- vinningur: 2ja herbergja
IBÚÐ, fullgerð, að Hátúni 4, 3.
hæð, kom á nr. 15371 í umboð-
inu á ísafirði, — Eigandi er Sig-
Sjóðsstofnun til
kaupa á gerf inýra
Gerfinýra er ekki til á
neinu sjúkrahúsi hérlendis,
sem þýðir það, að senda verð
ur sjúklinga til útlanda, sem
á því þurfa að halda. Nú
hafa menn úr samtökum
matreiðslumanna og félagi
framreiðslumanna í Revkja-
vík ákveðið að stofna sjóð
til kaupa á gerfinýra, sem
afhent verður Landsspítalan-
um.
Sjóðurinn er stofnaður í minn-
ingu formanns þessa félagssam-
taka, Pál Arnljótssonar, sem lczt
nýlega úr nýrnasjúkdómi í sjúkra
húsi í Kaupmannahöfn.
í gær barst blaðinu eftirfarandi
fréttatilkynning frá hvatamönnum
sjóðsstofnunarinnar.
„Vinir og kunningjar Pál's Arn
ljótssonar, framreiðslumanns í
Nausti, formanns SUF og Félags
framleiðslumanna, liafa ákveði'ð
að lieiðra minninigu hans með því
að stofna minningar- og líknar
sjóð, er beri nafn hans. Hlutverk
'sjóðs þessa ver'ður í því fólgið
að safna fé til kaupa á svoköll-
uðu gervinýra, en slíkt læki er
ekki til í sjúkrahúsuin liér á
landi. Páll andaðist úr nýrnasjúk
dómi í sjúkraliúsi í Kaupmanna-
höfn, en þangað hafði hann verið
fluttur vegna veikinda sinna.
Gervinýra tekur við hlutverki
nýrnanna, þegar þau ver'Sað ó-
starfhæf, og lireinsar blóð 'sjúkl-
ingsins. Ráðger.t er að tæki það,
sem minninigarsjóður Páls lieit-
Framsóknarmenn
á Akureyri
Samkoma verður haldin að
Hótel KEA n. k. sunnudag kl.
8,30 fyrir starfsfólk Framsóknar-
flokksins á Akureyri á kjördegi.
Ingvar Gíslason flytur ávarp,
Karl Guðimindsson annast
skemnitiþátt, og að lokuni verður
dansað. Miðar verða afhentir á
skrifstofu Framsóknarflokksins í
dag.
ins mun kaupa, verðl afhent
Landspítalamun.
Minningarspjöld sjóðsin's fást
í Nausti og hjá Finari A. Jéns-
syni í Sparisjóð Reykjavíkur og
nágrennis.“
Ghana mót
mælir
NTB-Accra, 3. júlí. —1 Rík-
isstjórn Ghana hefur sent
de Gaullé Frakklandsforseta
eindregna áskorun um, að
Frakkar hætti við fyrirætl-
aðar kjarnorkusprengjutil-
raunir sínar í Sahara-eyði-
mörkinni.
Vitnar Ghana í vísindamenn, er
hafa haldið því fram, að Ghana-
búum og fleiri þjóðum Vestur-
Afríku myndi staf-a að því mesta
hætta í nútíð og framtíð, e£
kjarnasprengjutilraimir yrðu gerð
ar þar. Frakkar segjast innaa
’skamms ætla að sprengja fyrstu
kjarnsprengju sína oog er af mörg
um talið sennilegt', að tilraunin
verði gerð í- Sahara.
Reykjavík 64
- Malmö 42
Bæjarkeppni Reykjavíkur og
Malmö hófst á Laugaidalsvellirt"
um í gærkveldi. Eftir fyrri dag-
inn liefur Reykjavík hlotið 641
stig, en Malmö 42 og er það
miklu meiri munur en búizt var
við. Málmeyingar byrjuðu á því
að vinna tvöfaldan sigur í 100 m.
hlaupi, en síðan tóku Reykvíking
ar við og sigruðu í öllum grein-
um nema kúluvarpi. Ágætur ár-
angur náðist í mörgmn greinuni.
Nánar um mótið í blaðinu á
morgun.
Ekkert flugvélabenzín
flutt inn frá Rússlandi
Yfirlýsing frá forstjóra Olíufélagsins
Forstjóri Olíufélagsins h.f. hefur beðið blaðið fyrir
eftirfarandi yfirlýsingu: .
,,Á undanförnum mánuðum hafa margsinnis bnzt. i
blöðum frásagnir um, að Olíufélagið h.f. og Hið ísl. stein-
olíuhlutafélag hafi afgreitt rússneskt eldsneyti á flug-
vélar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Síðast 28. júní
s. 1. birtist svofelld klausa í Mánudagsblaðinu:
„Mitt í kalda stríðinu er það óneitanlega ekki lítið
þrekvirki, sem ESSO-mönnum tókst, þegar þ’eir létu
ameríska flugflotann á Keflavíkurveili ganga fyrii rúss-
nesku benzíni, og má nærri geta, að það þarf meira en
lítið til að koma slíkum ódæmum í kring“.
Af þessu tilefni þykir mér rétt að upplýsa, að flug-
vélaeldsneyti hefur aldrei verið flutt til íslands frá Rúss
landi Allur innflutningur Olíufélagsirs h.f. á þessum
vörum hefur ætíð verið frá Ameríku.
Ég hirði ekki að ræða aðrar álíka fjarstæðar ádeilur,
s,em félögin hafa orðið fyrir, en tel rétt að birta framan-
greindar upplýsingar vegna erlendra aðila, sem kvnnu
að hafa lagt trúnað á blaðafregnir um þetta atriði
Reykjavík. 2. júlí 1959.
Vilhjálmur Jónsson".
l