Alþýðublaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 2
ALPVi. kemur út á hverjum virkum degi. AfgreiOsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til ki. 7 siðd. Ssrifsíefa á sama stað opin kl. ðVs— lO'/j árd. og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 íafgreiðs an) og 1294 (skrifstofan). Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu simar). Starfsraenn varðsklpanna og iaun peirra. Olfajiytur mikill hefir orðið í ,,Morgunb!aðinu“ út af þeirri stj ómarráö's töf Uii, að launalög starfsmanna á varðskipunum hafa ékki verið látin koma til fram- kvæmcla fyrst um sinn.. Ohljóð pessi munu koma úr barka og leiðast fram í 'fingur gáfnaljóss- ins Jóns Kjartanssonar, ritstjóra nndirtyllu ValtýS. Aljiýðubiaðinu pykir hlýða að upplýsa fyri-r lesendum sínum hvaða goðgá hér er á ferðinni án þess að bera .með því á nokk- urn hátt biak af stjórninni. Umrædd lög voru borin fram af íhaldsflokknum á síðasta þingi og sýndusí að vera eina áhugamál Jóns Kjartanssonar. „Litla ríkis- iögregian" var mál þetta nefnt, enda þurfti ekki grafgötur að fara til 'að sjá, að rneð lögum þessum er stofnað til hermensku á Is- iandi undir yfirskir: „lögreglu á sjo“. Starfsmenn skipanna \ 'ssu full- vel, að hverju var stefnt íteð lög- unum, og næstum aliir árt und- antekni ?gar (skipherrar þó irndan- skildir) lýstu andúð sinni á Jpeirri stefnu, sem fram kom með þess- ari lagasmið. Hér í biaðinu var í veíur gerð grein fyrir þeim breytingum á kjörum starfsmannanna bæði um iaun og starfshætti ásamt missi fríðinda, er íarmenn aiment eiga samkvæmt sjóiögum. Lögin áttu- að koma til framkvæmda 1 :úlí í sumar. Afskráning átti að tara fram, og skipunarbréf. átti að gefa út handa hverjúm einum, eins og vant er urn embætíismenn. Regiu- gerð þá, sem stjórnin hafði gef- ið út um Launakjörin, átti að nema úr gildi og laun samkvæmt þessum nýjtt lögum að koma í staðinn. Samkvæmt hinum nýju lögum átti stjórnin að gefa út reglugerð um starfshætti alla og tilhögun í starfinu. En ekkert af þessu lét stjórn- •jn framkvæma þrátt fyrir það, þó hún væri oftar en einu sinni spurð að, hvað gilda ætti í þessu efni. Þegar „Þór“ fór norður um miðjan júli. var afskráning íram- kvæmd án þcss, að ný reglugerð kæmi eða embættisleg skipunar- bréf. Skipvcrjar komust . að þessu um ieið og þeir fóru, og gafst þeim ekki tækifæri til að segja upp vistinni, sem sumir hverjir höfðu í huga. Hitt varðslúpið, „Óðinn“, kom hér oftar en einu sinni, og engin breyting var gerð á þvi fyrr en seint í ágústmán- uði. Ástandið var þannig: Skipverjar voru ekki lengur undir sjólögum, höfðu engin skipunarbréf fengið frá stjórninni, hvorki veitingu né setningu í embætti. Enginn vissi fyrir vísþ eftir liverju átti að fara með útborgun iauna. Fyrrverandi stjórn hafði algerlega kiknað á aö iáta framkvæma lögin, eins og þau lágu fyrir. En henni mun nokkur vorkunn hafa verið, því að það var kunnuguþi vitanlegt og henni með, að allmikill hluti starfsmanna skipanna var ákveð- inn í að segja upp starfi sínu, bæði undirmenn sem yfirmenn, svo fljótt, sem við yrði komið. '^i.Iiuen.n óánægj.a yfir hinu nýja skipulagi ásamt iækkun launa, missi áður lögmætra íríðinda pg óvissan um, hvað biði þeirra með nýrri regiugerð var undirrót þess, að þeir kusu heidur að fara en vera. Fyrr verandi stjórn mun hafa haft fullan pata af pessari óá- nægju, séð þá hættu fyrir gott starfsiið á skipunum, að hún hef- ir heldur kosið að fresta fram- kvæmdum. Hvort nýja stjórnin hefir séð fram á hið sama og sú gamia, ska! ósagt látið, en hún tók þann kostinn að fresta fram- kvæmd laganna, eins og þau eru nú, og hafði dæmi fyrr verandi stjórnar þar um. Starfsmenn varðskipanna voinr lögskráðir á ný, eins og sjólög mæla fyrir um, með þeirri reglu- gerð urn kaup skinverja, sem fyrr verandi stjórn hafði búið út 1926 sællar minningar. Ráðstöfun þessi vakti aimenna ánægju meðal skip- verja, og þóttust þeir hölpnir, að niinsta kosti í biii, að vera iaus- ir við að búa við þvingunariög í- haidsstjórnarinnar, sem þeir oft- ast nefna „tugthúsiögin". Hér hefir í stuttu máli verið rakinn gangur þessa máls, sem J. Kj„ ritstjóri „Mgbi.“, hefir biás- ið sig út á. Flestir skynbærir menn munu sjá, að öryggi strand- gæzlunnar er engu minna, þótt sömu mennirnir séu á skiþunum áfram undir gamla fyrirkomúlag- inu, — fyrjrkomuiagi, sem þeir kjósa heldur en það nýja, er koma átti. Að tryggja sér vana, ánægða, hæfa og góða starfsmenn er mikið atriði, hvort heldur það er ríkið eða einstaklingar, sem hafa þeirra not; að því ber að stefna bæði i löggjöf sem öðru, en forðast hitt, sem útilokar það, að þessu takmarki verði náð. Dótíir Lloyd Georges verður frambjóðandi við næstu þiíigkosningar i Englandi. Frjálslyndi flokkurinn i Eng- landi hefir nýlega skoraö á dótt- ur Lloyd Georges, að vera fram- bjóðandi flokksins í vissu kjör- dænri við næstu þingkosningar þar í landi. Faðir hennar befir gefið leyfi sitt til ráðahagsins', en ungfrúin hefir heðið um umhugs- unarfrest.. Ungfrú Georges er vei nrœisk og duglegur stjónrmálamaóur. Skipafréttir. Willemoes kom í nótt frá út- löndunr msð ko'afarm. Þór og Fylla komiu inn i gær. Suðurlarrd fer til Borgarness í dag. Iver er stefna hans? í „Alþýðublaðinu" nú fyrir skömmu hafa birzt tvær greinir um æskuiýðinn. Annar höf. hefur æskuiýðinn til skýjanna og finn- ur honum alt til ágætis. Og það er satt, að æskulýöurinn á margt gott og göfugt í sér fólgið. En hann virðist verá búinn að svæfa það svefninum langa. „Vaiurinn vígreifi“ svarar „Ern- inum unga“ og bendir honum réttiiega á, að hann beri of mik- ið lof á æskulýðinn. Eg er „Valn- unr vígreifa“ sammála. Æskulýð- urinn á ekki það lof skilið, sem „örninn“ veitir honum. En ég finn það hélzt að grein „Valsins vígreifa“, að hún er ekki nógu kraftmikii, eða ekki nógu vei vítt það, sem víta ber. Hver er stefna æskulýðsins? Hver getur svarað því? Vitanlega enginn nema æskumaðurinn. Og margir æskumenn og konur eru dagSega að svara þvi. Ekki me'ð rituðunr játningum, heldur með breytni sinni daglega. Vdð skulunr í huganum konra við á helztu stöðunum, sem æsku- lýðurinn heldur sig’ á, og athuga örlitla stund, hvað þar gerist. „Biiliard“-stofur eru orðnar æði margar, bæði hér í Reykjavík og Hafharfirði. Ég er dálítið kunn- ugur á báðum stöðunum. Hefi ég komið þar nokkrum sinnum tii þess að sjá, hvað þar gerist. Þessar stofur eru fullar af ung- unr nrönnunr, sem eyða þarna frí- stundum sínum við það að velta kúlunr eftir borði. Og svo er á- fergjan mikil hjá þeim, að augun ætla út úr höfðinu. Takist illa, hrjóta blótsyrði og alls kyns ill orð af vörunr þeirra. En á hlýða snrádrengir, 9 10 ára ganrlir, því að ailir fá aðgang. ólíft er inni fyrir tóbaksreyk, því að flestir, sem inni eru, reykja. Stundum kenrur fyrir, að, Jress- ir unglingar leggja smáupphæð undir leik sinn, er þeir svo ríf- ast um, þegar út er ítomið. Ög svo áfjáðir verða þéir í þennan leik, að þeir láta skrifa hjá sér, ef þeir geta ekki greitt sanrstundis. Umsjónarmaðurinn snýr sér svo til cinhvers skyldmennisins, þeg- ar ungiingurinn getur ekki sjálf- ur greitt. En það er ófyrirgefanlegt, að umsjónarmaÖurinn, hver semhann er, skuli leyfa sér slíkt. Ég hefi ekki neina sérstaka til- hneigingu til þess að ráðast á atvinnu nranna. En þegar ég frétti aðra eins ósvinnu og hér er á drepið, þá get ég ekki annað gert en lýst skoðun nrinni á slíkunr mönnunr, því að væru beir gódir menn, þá myndu þeir alls ekki ieyfa unglingum eða börnum inn að ganga. En fégræðgin er svo nrikil hjá þessunr nranrmonsdýrkendum, að þeim er sama, þó að fjölmargir æskumenn verði að auðnuleys- ingjum. Peírra er stefnan að eins að ná í sem flestar krónurnar. Vili ékki K. F. U. M. gangast fyrir því, að unglingum innan við tvít- ugt sé-bannaður aðgangur þarna? Ég skora á þann félagsskap að gera það. Og ég'treysti því, að hlutaðeig- andi yfirvpid geri skyldu sína í þessu efni. Þá vildi ég nreð örfáum orðurn minnast á kvikmyndasýningar. Ég játa, að margar kvikmyndir geta verið góðar og gagn og skemtun að horfa á þær. En mér finst. að hið opinbera verði að skifta sér meir af sýningununr en það gerir. Ég hygg, að erlendis sé sér- stakur maður, sem lítur eftir sýn- ingonum og ókveður, hvenær börn megi ekki sjá þær. En hér er ekkert slíkt vald. Hér fá börn aðgang á allflestar myndir. Og af þeinr læra þau margt Ijótt. Nýiega var sýnd kvikmynd, er heitir: „Michael Strogoff'. Þar er giimdin sýnd,' eins og hún getur orðið tryltust, — blóðsúthelling- ar, klækir og svik. Geta rnenn látið sér detta í hug, að slik mynd hafi giæðandi áhrif á óþroskaðar sálir barnanna? Fremur hygg ég að þamrig lag- aðar myndir komi æskunni á glapstigu og hjálpi henni þannig til „að stjga öfugt spor“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.