Alþýðublaðið - 21.09.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 21.09.1927, Page 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ (nf^komið I BömU", Unyiinga- i og Telpnklólar | seljasl mjög m I latthlMur Siömsðóttir, Laugavegi 23. II! asta ínebal til andlegs þrnska, sem maimkyni'ð hefir ráð á. En það er ekki öllum gefið að geta flutt það. sem með er far- ið, svo, að þeir, sem á hlýða verði þess fullkomlega aðnjótandi. En Páll Isólfsson er áreiðanlegfá einn hinna fáu útvöldu. . • Og svona í öllu bróðemi, vildi ég benda hinu unga fólki, sem lifir og hrærist í alls konar „trott- Sam“ og „jazzi'*, á, að fara á einn eða tvo hljómleika hjá Páli og vita, hvort það heyrir þar ekki fggurr.i hljóma en úr „jazz"- trumbum, bílaborríum og alls kon- ar negrahljóðfærum. t fáum orðum siagt: Fólk ætt.i að sækja þessa hljómleikaþvf að ég held, að flestir fari það- art betri menn en ]>eir koma. Ó. J. S. Énk há eru yfir flórar mill- Jónlr örasla í helminum. Hver ætli trúi því, að á þessum fvamfara- og „frelsis“-tímum, sem blöð auðvaldsins eru alt af að hrósa sér af, ' íinnist yfir fjórar milljónir manna, sem verða að lifa sem ánauðugir þrælar illra eigendá? Vfða í Afriku/ aðaJlega þó á Berberströndinni í Suður-Mar- okkó, í Tripólis og á þeim slóð- um, sem liggja að Sahara-eyði- mörkinni, eru þfælamarkaðirnir daglegii' viðburðir. A hverjum degí eru þar seldar hæstbjóðanda lconur og börn á opinberum upp- lioðum. I>eir, sem kaupa, eru að langmestu leyti landsstjórar og auöugir valdhafar í hinum ríær- liggjandi, hálfmentu'ðu og litlu ríkjum. Þeir vilja ekki hætta við að eiga kvennabúr og eru því að kaupa nýja „vöru" í staðinn fyr- ir þá; Sem „gengur úr sér“. Pessu óhamingjusama fóliki, sem er selt á þrælamörkuðunum, 'er náð á þann hátt, að ýmsir ev- rópiskir æfintýramenn, sem lit'a á þrælasöiunni, gera út leiðaijgra og ráðast á veiðimannaflokkana, sem 1-ifa inni í landínu, drepa óftást karlmennira, en herta'ka konur og hörn.i Fiestár konurnar hafa dökkan hörundslit, en sumar þeirra ent næstum hvítar. Því hvltari sem þær eru, því dýrara verði eru þær keyptar. Á þrælamörkuðunum er alt af hroðalegt um að litast. Með kon- urnar er farib á svívirðileg.asta hátt, og þær exu rannsakaöar eins og fénaður. Það gera kaupend- urnir mjög grandgæfilega áðiir en upphoðiö byrjar. Það keniur sjaldan fyrir, að meðal fanganna séu reglulega failegar konur. En ef J>að er, þá er rifist um þær og barist af miikilli grimd. Án nokkurrar meðaumkunar er fjölskyldum sundrað. Systkini eru aðskilin, og móðir og dóttir eru ififnar hvor frá annari af grimd- arkrumlum auðvaldskaupmann- anna. Þjóðabandaiagið ætlaði að taka málið aö sér og reyna að afnema ósómann, en það gafst algerlega upp. Talið er, að franskir, spænskir og amerískir auðkýfing- ar, sém lifa í ýsumarbústöðum" sínum á ’sumiin \iða í AfrSku, eig'i kvennabúr og kaupi frillur sínar á þess'um umgetnu sölustöð- um. Meir að segja hefir því ver- iö haldið fram, að þeir kosti her- leröirnar að miklu leyti. Eins og aliir vita, éru inilljónir vinnuþræla í verksmi'ðjum o-g á skipum auðvaldsins hér í Evrópu. Þrælasalan í Afríku er að eins oi'uiiíliö róttækara dæmi af ó- sómanum í skipulagi „einstak- lingsframtaks" og „frjálsrar sam- kéþpni". „Lifi auðvaldsskipulagið“! hróp- ar . Morgunhlaðið". Um og veffiiasa. Níeturiæknir er í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Kveikja ber á hifreiöum og rgiðhjólum kl. 7 í kvöld og tvö næstu kvöld. Jarðarför Haráldar sál. Ólafssonar, Frakkastíg 19, fór fram í dag. Meðal farþega ineð „Alexandrínu drottuinigu" í gær v-..stur og norður voru þeix bræðurnir Finnur Jónsson póst- meistari og Ingólfur Jónsson bæjarráðsmaður til Isafjarðar. Enn fremur Einar Olgeirsson og frú til Akureyrar. Aldan frá Vestmannaeyjum hafði lagt af stað að norðan hingaö suöur á miðvikudaginn og voru marg- íir orönir hræddir um afdrif henn- ar, en i gærkveldi barst manni hér í bænuni eftirfarandi sím- skeyti að norðan: „Aldan, Vest- mannaeyjabáturinn, kominn fram. Alt í bezta lagi." Markús Kristjánsson píanóleikari heldur hljómleika í Gamia Bíó i kvökl kl. 7tð, sam- antíef augiýsingu í biaðlrtu í dag. Leikur h.ann lög eftir Bee.thoven, Grieg, Chopin, Paganini og Liszt. Aðgönguiraðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í nótnaverzlun Katrínar Viðar. Illjómleikarnir verða ekki endur- teknir. Veðrið. Hiti 7 1 stig. Víðast norðanáil, allhvöss á Austurlandi og krapa- él, annars staðar hægt og þurt. Lægð fyrir austan iand. Hæð yfir N o rðu r-Græn iandi. „Morgunblaðið" var laust við óbótaskammir í 'dag. St. íþaka Skemtifundur i kvöld. Ailir fé- lagar eru beðnir að mæta. Qeagí eriendra mynta í dag : Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,94 100 kr. sænskar .... — 122,55 100 kr. norakar .... — 120,35 Dollar.....................— 4,56 100 Srankar franskir. . . — 18,05 100 gyllini hoilenzk . . —■ 182,85 100 f-ullmörk t)ýzk. . . — 108.49 Hástuðlun. Ferskeytla. VIII. Kveldbæn. Blessi drottinn bæinti minn, bólið litla, staka, æ hanu láti engil sínn yfir lionum vaka. G. G. MJarta~ás smjorllklð er §>eaEt. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastír. Rjómi fæst alian daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Smíðud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklégast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sem nýr Grammófónn til sölu með 25 göðum plötum Berg- staðarstr. 19. uppl. kl. 7 ’/s — 8V?e. m. Saumur, málning, búsáhöid, alt afar-ódýrt. ,,Grettisbúð", sími 927. Saltfiskur 15 aura, íslenzkar kartöfJur 15 aura, gulróíur 12 au., sykur frá 30 aura i/s kg. „Grett- isbúð", sími 927. Lifur og hjörtu fást daglega í Kjötbúðinni á Týsgötu 3. Sími 1685. Skól-ítö-kiir. pennastokkar, stíla- bækur, pennar og blýantar er sem fyrr ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. fCasafBÍd Alpýdaatolaðlð! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Flalldórsson. N Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.