Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, fiinmtudaginn 1. október 1959, Ræða Þórarins Þórarinssonar (Framhald af 1. síðu) i skattgreiðendum, og þá aðallega' liftir því, hvort þeir eru launþegar i;ða ekki. Launþegar komast ckki !ijá því að telja allar tekjur sínar ;:ram, en það geta atvinnurekendur og kaupsýslumenn að talsverðu ievti. Heinu skattarnir lenda því : angsamlega þyngst á launastéttun- um. Sreytt afstctða vinstri ilokkanna Það er af þessum ástæðum, sem Jiað er orðið «. r t af stefnumálum vinstri flokka /iða um heim, m. a. •-•erkamannan kanna á Norður- öndum, að ' i ma -að því að draga -sem mest í.i.v veinum sköttum en íækka tbeii . skatta (tolla, sölu- •katt) í stíu wn, ef tekjuöflunar ,t þörf. Sumir - . þetta hringsnúning íjá vinstri ' i ■ kunum. þar sem áð- jr fyrr L-öro st þeir meira fyrir reinum si.öí1 m. Slíku er þó ekki i.il að dreiía, 'ieldur er það þjóð- élagsaostattii , er hefur breytzt. 4ður voru la- a vinnustéttanna -svo ág, að beinir skattar náðu yfirleitt ikki til þeirra. Nú hafa þær unnið iér mikiar kiarabætur, en sem oft ig tíðum glatast að verulegu leyti /egira eini' skattanna. Skattíagning eyíslunnar Þá er möiinum að verða það ljós- u'a en aður, að með því að hafa ibeinu skattana mismunandi á vör- im og ui'inustu, geta þeir engu síður t-n Lcinu skattarnh’ náð hlut- allslega meira til þeirra ríku en tinna efuaminni. Fjölskylduhætur )g/aðrar slíkar ráðstafanir hæta >vo hiuv peirra, er óbeinu skattarn- r bitiia annars ranglega á. Það vnælir svo með óbeinu skött- ínum, að þar sem þeir leggjast 'yrst og fremst á eyðslu, ýta þeir niktu meira undir sparnað en oeinu skattarnir. Gailar útsvars- álagningarinnar Við áðurgreinda ókosti beinu skattanna bætist það svo, að fyrir- tomulag útsvarsálagningarinnar er nú slíkt, að það getur boðið hinni verstu spillingu heim. ' Alagningu útsvaranna er nú þannig háttað, að niðurjöfnunar- nefndir, víða pólitískt kosnar, jafna nú niður eftir „efnum og istæðum“. Þetta gat vel blessazt meðan þjóðin bjó aðallega í sveit- um og þorpum og niðurjöfnunar- ■nefndirnar gátu vel fylgzt með hag skattgreiðenda í umdæmi sínu. í stórum bæ, eins og Reykjavík, er petta næsta örðugt og þar getur liðurjöfnunarnefnd auðveldlega ■misnotað þetta víðtæka vald .sitt. Reynslan er nú líka að ieiða það í ljós, að nefndin fer ekkert eftir svokölluðum útsvarssti.ga, þegar vildarmenn bæjarstjórnarmeirihlut ans, eins og t. d. forystumenn Sjálf stæðisflokksins, eiga hlut að máli. Þeim eru vekt fríðindi af hreinu handahófi. Þáð er vissulega með öllu óþolandi, að slik /pilling geti haldizt áfram. Þess vegna varður að breyta aigeriega um tilhögun útsvarsálagningarinnar frá því, sem nú er. Beinu skattaiia vertíur a<S lækka í framhaldi :af því, sem nú hefur verið rakið, mun ég á næsta þingi beita mér fyrir endurskoðun og breytingum á skatta- og útsvarslög- unum, er gengur í þessa átt: Að skipuð verði nefnd fulltrúa launþegasamtakanna og fram- leiðslustéttanna, sem athugi það, ásamt tilkvöddum sérfræðingum, að livað niiklu leyti sé hægt að taka upp óbeina skatta í stað útsvara og tekjuskatts á einstakl- ingtim. Að beinu skattarnir, útsvör og tekjuskattarnir, verði strax lækk- aðir verulega á einstaklingum, fjölskyldufrádráttur aukinn og eftirvinna og aukavinna ekki skattlögð, eins og um refsivert at- liæfi væri að ræða. Að hætt verði að leggja á út- svör á þann veg, að niðurjöfnun- arnefndir geti veitt einstökum mönnum stórfelld fríðindi, miðað við aðra skattgreiðendur, sbr. út- svör forystumanna Sjájfstæðis- flokksins í Reykjavík. Fylgt verði föstum útsvarsstiga, sem niður- jöfminarnefndir geta ekki vikið frá. Skattamál fyrirtækja Ég skal svo víkja nokkrum orð- um að ■skattamálum félaga og fyrir tækja. Andstæðingarnir hampa því mjög, að Framsóknarflokkurinn vilji láta samvinnufélögin búa við einhver sérréttindi í þessum efn- um. Þetta er alveg rangt. Hvað tekjuskattinn snertir búa samvinnú félögin nú ekki við neinn annan eða meiri rétt en hlutafélög. Hitt er það, að þau njóta nokkurrar sérstöðu í sambandi við útsvars- álagningu. Þau fengu á sínum tíma þann rétt að ekki mætti leggja á þau hærra útsvar en svaraði tekju- •afgangi þeirra. Á þeim tíma bjuggu hlutafélög og einkafyrir- tæki einnig við hliðstæða aðstöðu. Það mun ekki standa á Framsókn- arflokknum að hlutafélög og einka- fyrirtæki fái aftur þessa aðstöðu, því að vitanlega er ekkert vit í því, að svo langt sé gengið í skattpín- ingu, eins og Reykjavíkurbær ger- ir í ýmsum tilfellum nú, að atvinnu fyrirtæki verða að ganga á eignir sínar við greiðslu útsvaranna. Slíkt er engum til hags. Af hálfu Sjálf- stæðisflokksins hafa þó engar til- lögur komið fram um leiðréttingu á þessu né um skattaiækkun á ein- staklingum, þótt ekki vanti, að for- ingjar hans gali hátt um áhuga sinn í þeim efnum. Sá áhugi hefur bersýnilega ekki náð lengra en að tryggja þeim sjálfum útsvarsfríð- indi. Síðar verður sagt nánara frá öðrum ræðum, sem fluttar voru ó kjósendafundi B-listans í gær-j kveldi. Tveir piltar jáfa þjófnaði Tveir seytján ára piitar hafa játað á sig bílþjófnaði og innbrot. Báðir þessir piltar hafa áður komizt í kast við lögreglu. Annar þeirra hefur játað að hafa •stolið R-649, sem er Skodahíll er stolið var aðfaranótt 25. f. m. og fannst á brúnni hjá Varmadal. Þá hefur þessi sami piltur einnig ját- að að hafa tekið jeppa D-46, sem stolið var aðfaranótt 21. f. m. Var þá með honum annar piltur seytján ára. Sömu nóttina brutust þessir menn inn í Togaraafgreiðsluna við höfnina og einnig hjá Kol og Salt. Stáhi þeir jeppanum til að flytja varning þann, sem þeir stálu í Togaraafgreiðslunni, en þar var um að ræða talsvert magn af sæl- gæti og tóbaki. Og loks hefur sá fyrrnefndi játað að hafa brotizt inn í Togaraafgreiðsluna í vor sem leið. kélarnir hefj- sf hér í dag 40 færri í landsprófi en í fyrra Leiðrétting .'Nokkurs misskilnings gætti í grein, sem birtist í blaðinu í gær, varðandi vatnavexti á Austur- landi. Va,. þar sagt, að fé farist af völdum þess, er stífla hrast við Grímsárvirkjun. Þetta mun ekki vera rétt, heldur brast stíflan af sama flóði og áður hafði numið með sér féð, er var á hólmum úti í ánni ofan 'stíflunnar. Néðan stífl unnar fellur áin hins vegar í gljúf ur og gerði þar ekki óskunda. — ■Rangfærsla þessi stafar af mis- skilningi milli fréttaritara eystra og blaðamanns syðra, og eru hlut aðeigendur beðnir velvirðinga,. á. Fréttir frá landsbyggðinni í dag, 1. október, hefja skólarnir að nýju starf sitt eftir sumarleyfi. Samkvæmt spjaldskrá fræðsluskrifstofu Reykjavíkur eru 8.726 börn í Reykjavík á barnafræðslu aldri. Af þeim munu væntan- lega sækja Barnaskóla Reykja- víkur í vetur 8050 börn eða 92,3% og verða þau í 296 bekkjardeildum. S. 1. vetur sóttu Barnaskóla Reykjavíkur 7867 börn, er voru í 292 bekkjardeildum. Auk þess sóttu um 500 börn í einkaskólum og svipaður. fjöldi mun sækja einka- skóla í vetur. Nám í gagnfræðaskólum munu stunda úm 3700 nemendur í 134 bekkjardeildum (128 deildir í fyrra) þar af í I. og II. bekk skyldu náms 2390 nemendur (2226 í fyrra), í landsprófi 330 (370 í fyrra), í verknámsdeildum 516 (440 í fyrra) og í alm. gagnfræða- námi 464 (470 í fyrra). Skólahverfi gagnf ræðaskólanna í Reykjavík I. bekkur (nemendur f. 1946). Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hringbraut 121, sækja allir nem- endur, sem búsettir eru á svæðinu vestan Lækjargötu og Kalkofns- vegar og horðan Hringbrautar. Enn fremur þeir nemendur sunnan Hringbrautar, sem búsettir eru vestan Kaplaskjólsvegar og norðan Kaplaskj ólsmýrar. Hagaskóla sækja þeir nemendur, sem búsettir eru sunnan Ilring- brautar vestan Vatnsmýrar og aust an Kaplaskjólsvegar að Kaplaskjóls mýri. Þó sækja nemendur úr Skerjafirði gagnfræðadeild í Mið- b.æjarskóla. Gagnfræðadeild Miðbæjarskóla sækja þeir nemendur úr hverfi Miðbæjarbarnaskólans, sem heima •eiga austan tjarnarinnar, Lækjar- götu og Kalkofnsvegar. Ennfrenuir •nemendur úr Skerjafirði. Gagnfræðaskólann við Lindarg. sækja þeir nemendur úr hverfi Austurbæjarbarnaskólans, sem bú- settir eru við Njálsgötu og Háteigs veg og norðan þessara gatna. Enn fremur nemendur búsettir austan Stakkahlíðar og Háuhlíðar. Gagnfræðaskóla Austurhæjar sækja nemendur búsettir í hverfi Austurbæjarbarnaskólans aðrir en þeir, er að ofan ertt taldir. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla sækja .nemendur úr hverfi Laugar- nesbarnaskóla. Vogaskóla sækja nemendur bú- settir í Langholtsskólahverfi. Gagnfræðaskólann við' Réttar- Kolkrabbaveiðar ÍSAFIRÐI, 26. sept. — Margir bátar hafa verið á koikrabbaveið um héðan að undanförnu og feng :ið góðan afla. í fyrrinótt og nótt ina þar áður var afli frá 100—400 *kg. á mann, en minni í nótt sem !eið. Þá ovru 29 bátar að veiðum. Kolkrabbinn er frystur og þykir ein bezta beita, sem fengizt getur. B.G. Margt íé sett á HÚSAVÍK, 29. sept. — Sauðfjár slátrun stendur hér yfir þessa dagana, og ef slátraö. úm 1100 fjár á dag, en alls vefður slátrað 32 þús. fjár. Er það 3 þús. minna •en i fyrra og rnunu bændur setja óvenju margt fé á í haust, enda hefur heyfengur sumarsins verið une^ allra bezta móti. Dilkar íeggja sig yfirleitt heldtir vel og betur en undanfarin ár. en ekk: er enn vitað um meðalþunga. Þ.J. Murtuveiíi í me^allagi KÁR ASTÖÐUM, 29. sept. — Murtuvertíð stendur nú yfir í Þingvallavatni. Hófst hún að rétt- um ioknum og sendur fram í miðj | a nnæsta mánuð. Veiðin hefur ver ið nokkufi misjöfn, góð frá sum urn bæjum og síðri frá öðrum, en heildaraflinn má heita sæmilegur. í Þessum veiðiskap koma ekki fram nein áhrif af lækkun vatns ins í yor. G.E. I Vinnuvélar sökkva í eöjuna j ÁSAHREPPI, 24. isept. — Lítt er , héðan að frétta utan eilífar rign ingar að vanda. Smalamennskur hér fara fyrirferðarlítið fram, þar sem ekkert er rekið á af- rétt, en allt fé haft í heimahög- um. Er sú tilhögun vegna sauð- fjárveikivarna. Kartöfluuppskera hér er nokkuð misjöfn eftir jarðvegi. Mun hún vera sæmileg í sendnttm jarð- vegi, en ekki er hægt ayj taka upp í moldarjarðvegi, þar sem bleyta þar er of mikil til þess að hægt sé að koma vélum unt garð löndin. S.R. Fé misjafnt Scarfaðardal, 24. sept. — Göng- um og réttum er nú lokið hér um slóðir. Réttað var s.l. mánudag, og fengu menn ágætt veður. Fé virðist mjög misjafnlega fram gengið, og hefur sumt orðið illa' úti í hretunum í vor. Er fyrirsjáan legt að kroppþungi dilka verður innan við meðallag að þessu sinni. Þá er vitað að talsvert fé fórst í júníhretunum, jafnvel svo að tugum skiptir, og eru þó tæpast öll kurl komin til grafar urn það énn. — Heyfðngur bænda má heita sæmilegur eftir sumarið, all mikill að yöxtum. en hætt er við a ðgæðin séu rýr, a.m.k. á því sem . síðast var hirt. F.Z. Nýtt sláturhús Svaibarðsströnd, • 24. sept. — Slátrun hófst hér 17. sept. og stendur væntanlega fram til 9. ok. Verður 'slátrað um 11 þúsund fjár. Enn sem kontið er virðist sláturfé vera í dágóðu meðallagi. Hér er slátrað í nýju og rúmgóðu sláturhúsi. Var það aö visu tekið i notkun í fyrrahaust, en hefur í suntar verifj bætt stórlega og býggt við það. —Kartöfluupptöku er langt komið hér, og virðist tipp skera ætla að verða í meðallagi- S.J. holtsveg sækja nemendur búsettjr: í Bústaðahverfi, Smáíbúðahverfi ag Blesugróf, nánar tiltekið ’á svæði, er takmarlcast af Klifvegi, Mjóumýrarvegi og Seljalandsvegi að vestan, en að norðan af Soga- vegi að Grensásvegi og af Suður- iandsbraut að Elliðaám. Hér að framan er eins og áður er sagt aðeins átt við þá nemendur er eiga að stunda nám í 1. bekkj- um gagnfræðaskólanna í vetur, en það eru þeir, sem luku barnaprófi frá barnaskólunum s. 1. vor, en þeir nemendur, sem voru í 1. bekkjum gagnfræðaskólanna í fyrra, eiga að stunda nám í II. bekkjum í söniu skólum'og þeir sóttu í fyrra nema bústaðaskipti hafi átt sér stað. Tveir nýir skólar rnttnu taka til ■starfa nú i haust. Er það Vpgaskóli en kennsla hófst þar í 5 kennslit- stofum í desember í fyrra. í vetur verða 11 bekkjardeildir I. og II. bekkjar gagnfræðastigs í Vogaskóla og einnig verður þar barnakennsla í nokkrum deildum. Þá mun Hlíða- skóli talca til starfa um miðjan október. Helgi Þorláksson; yfirkennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar, hei •ur verið settur skólastjóri Voga- 'skóla. Við skólastjórn Kvennaskól- ans tekur frú Guðrún Helgadóttir og Ingi Kristinsson tekur við skól?. stjórn Melaskólans. íkveikjuæði NTB—Karlstadt, 29. sept. — tLög reglan í Karlstadt hefur handtekið 21 árs gamian mann, sem hefur játað á sig að hafa verig valdur að 22 af þeim 25 húsbrunum, sem hafa' orðið í borginni síðan 22. ágúst í sumai’. Maðurinn gat ekki gefið neina skýringu á þessum íkveikjum sínum. Hann var tek inn til geðrannsóknar. LEIÐRÉTTING í afmælisgrein um Bjarna á Skáney hér í blaðinu í gær féll niður setning, og getur það valdið misskilningi. Málsgreinin öll, sem setningin féll úr, er svohljóð- andi: „Um tugi ára hefur hann verið organisti í Reykholtskirk.iu og ná- grannakirkjum hennar. Var um fjölmörg ár söngstjóri karlakórs- ins Bræðurnir og ein aðaldrif- fjöður hans. Kenndi hann mörg ár söng í Reykholtsskóla og hin síðari árin hefur hann æft kirkju- kóra víðs vegar um héraðið. Og-. auk þessa hefur hann kennt fjöl- mörgurn einstaklingum hljóðfæra- leik.“ Flokksstarfið úti á landí KOSNINGA SKRIFSTOFURNAR Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosu inganna úti á landi er í Edduhúsinu, Lindargötu 9a, 3. hæð. Stuðnmgsmenn Fram- sóknarflokksins eru beðuir að hafa samband við skrif- i stofuna sem allra fyrst og gefa upplýsingar um kjós- j endur, sem dveljasf utan kjörstaðar, innan lands eða utan, á kosningadag. — Símar: 16066 — 14327 — : 19613. j Skrifstofan er opin sunnu- j daga frá kl. 2—6 og alla virka daga kl. 10—10. KOSNINGASKRIFSTOFAN Á AKUREYRI Framsóknarfélögin á Akur eyri hafa opnað kosninga skrifstofu í Hafnarstræt 95 og eru símar hennar: 1442 og 2406. Þá hafa félögin efn* til 50 kr. veltu til fjársöfn unar í kosningasjóðinn, oc eru stuðningsmenri hvattii til að koma í skrifstofur.a oc taka þátt í veltunoi. KOSNINGASKRIFSTOFA Á SELFOSSI Framsóknarfélögin I Árne: sýslu hafa opnað kosninga skrifstofu að Austurveg 21, Selfossi, og er sfn* hennar 100. Flokksmemi eru beðnir að hafa sam band við skrifstofuna sen allra fyrst og gefa upplýs ingar um kjósendur,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.