Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 8
 TÍMINN, fiinmtudaginn 1. október 1959. mm M&má ^SBfS NÝR BÆKLINGUR :-»s um öryggi og eftirlit dráttarvéla Hvorl sem dráttarvélin er ný eða gömul, bá er golt eftirlil og regluleg hirðing höfuðskilyrði þess, að hún reynist örugg í akstri og endisl lengL Vér höfum nú gefið úl litprentaðan handhægan feækling með margvÍ5)egum feiðbeiningum um öryggi og eftirlit dráttarvéla. Þennan bækfing mbnum vér senda ókeypis og burðar gjaldsfritt hverjum þeim, er þess óskar. Sendið oss nafn yðar og heimiiisfang og vér sendum yður um hæl Leiðbein* ingar um öryggi og eftirlit dráttarvéla. iOnátt<«/uréfaiA. A/ Maðuriim, sem baðaði Reykvíkinga snemma á öldinni er 103 ára I dag IVS.s. „Reykjafoss" fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 6. okt. til Vestur- og Norð- urlands. Viðkomustaðir: ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJ ÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK. Vörumóttaka á föstudag og laugardag. H.f. Eimskipafélag íslands WAVAViV/íViVAVíViV'iViVi’.ViViiVmVVWAVMWi r^aii Guðmundur Jónsson, fyrr- um baðvörður er 103 ára í dag. Hann dvelur nú á El!i- heimiiinu Grund. Guðmundur hefur enn fóíavist og er hress í máli. Hann hefur verið al- blindur síðast liðin tólf ár. Fréttamaður Tímans kom að máli við Guðmund í tilefni þessa merkisafmælis. Guðmundur er skýr í svörum og heldur minni sínu ótrúlega vel, þrátt fyrir háan aldur. — Eg er fæddur 1. október árið 1856 í Holtsmúla í Skagafirði, segir Guðmundur og ólst ég þar upp til tíu ára aldurs. Þá var ég ráðinn sem smali vestur í Hvamm í Svartárdal til Stefáns Masnússon ar bónda þar. Þar dvaldist é£ eitt ár. Þá fluttist ég að Reykjum á Reykjaströnd til Þorleifs bónda þar. Þar leið mér vel. Stundaði ég sjósókn og reri á árabát. Var þar stuttróið á miðin. — Komstu ekki oft í hann krapp an? — Ojú, oft og mörgum sinnum. T. d. man ég vel eftir því að við ! vorum eitt sinn heilan dag að baksa við að ná landi í suðvestan ;roki. Okkur rak jafnskjótt aftur það sem við unnum á. En þá var maður nú ungur og hraustur. Eg kunni vel vig mig á sjónum. Þetta var erfitt á köflum, en frístund iirnar líka margar. Þarna dvaldi ég í fimm ár. í vöruflutningum Þá fluttist ég á Sauðárkrók og bjó þar næstu átján árin. Stund aði ég þar almenna vinnu tíl sjós J og lands, var t.d. formaður á ára j bát mörg ár. Fámennt var á Sauð ! árkróki í þ daga og félagslíf held Spjallað við Guðmund Jónsson,, fyrrum baðvörð, sem nú dvelur á Elliheimilinu Grund Útgerðarmenn Afgreiðum í nýbyggingar við erlendar skipasmíða- stöðvar: BERGEN-Diesel: Stærðir 250 til 660 HK NORMO-Semi Diesel: — 140 til 280 HK MARNA-Diesel samstæður fyrir dælu, Ijós og loftþjöppu. Auk þess afgreiðum við frá A/S Hydravinsj, Haga- vik, ög A/S Norsk Motor, Bergen, allar gerðir og stærðir af hinum viðurkenndu tví-virku vökva- knúnu Línu- og netavindum, hringnótavindum og togvindum og Bómuvindum. Allar upplýsingar: Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Reykjavík. BíVWA^VAV.V.V.V.V.V.VW.V.V.V.V.V.V.V.V.WAÖ Tímann vantar börn til blaðburðar í Hafnarfirði. Upplýsingar að Tjarnarbraut 5, Hafnarfirði, sími 5-03 56. ■BWWWUVWUWUWVWW.VVWUVWVIVWWVWWIíVWtfW* Tungan á í vök að verjasf Aðalfundur Kennarafélags Eyja- fjarðar var haldinn á Akureyri laugardaginn 19. sept. 1959. Fund- arstjóri var Tryggvi Þorsteinsson, yfirkennari. Á fundinum flutti Stefán Jónsson, námsstjóri, erindi um skólana og móðurmálið og urðu miklar umræður um það efni. Magnús Magnússon, kennari í Reykjavík flutti tvö erindi á fund- inum um nám vangefinna barna og var annað þeirra fyrir almenn- ing. Þorsteinn Sigurðsson, kennari í Reykjavík hafði .sýnikennslu í átt- hagafræði o| sýndi notkun á nýju kennslutæki, sem hann hefur út- húið og allmargir skólar hafa eign- azt. Hjörtur L. Jónsson, skólastjóri, sagði fróttir úr utanför. Á fundin- um mættu 50 kennarar og gengu 7 kennarar í félagið. Talsvert var rætt um útgáfu byrjendabókar í xeikningi, sem félagið hyggst gefa út. Á fundinum var skýrt frá út- gáfu tímaritsins „Heimili og skóli“ sem félagið hefur gefið út í 18 ár. Stjórn félagsins var endurkjörin, en í henni eru: Hannes J. Magnús- :son, Eiríkur Sigurðsson og Páll Gunnarsson. Eftirfarandi ólyktun var sam- þykkt á fundinum. „Mörg rök hníga að því, að ís- lenzk tunga eigi nú í vök að verj- ast, bæði vegna áhxifa frá erlendu ■máli, cnskunni, og minnkandi orða- forða barna og stíllausri frásögn. Vill fundurinn beina því til allra kennara, að leggja enn meiri áherzlu á það en áður hefur verið gert í skólastarfinu, að æfa tal og framsögn barna í þremur yngstu bekkjum skólanna og halda því áfram í þremur elztu bekkjunum með auknum kröfum vegna aldurs og þroska. Telur fundurinn þar mest um vert að kenna börnunum að gera mun á góðu og laklegu máli og benda þeim á þjóðsögur og íslendingasögur sein sterkustu vígi móðurmálsins". ur lítið. Samt líkaði mér þar vel. Annaðist ég vöruflutning3 fyrir Valgarð Classen kaupmann. Það var elskulegur húsbóndi og tel ég það mikla gæfu að hafa kynnzt þeim manni. Eitt sinn er ég var í þessum vöruflutningum og var að krussa inn fjöröinn, bilaði stýr ið á bátnum. Eg tók þá ár og not aði í istaðinn. Reið þá skyndilega alda undir bátinn og árin hrökk upp af hníflnum og cg féll út- byrðis. Vildi mér það til lífs, að’ ég gat gripið með annarri hendi í borðstokkinn. Árig 1885 kvæntist cg Oddnýju Þórdísi Hálfdánsdóttur, Jörunds- sonar frá Hl'.gi á Álftanesi. Eign uðumsf við eilt barn, sem dó nítján ára. Baðvörður — Árið 1906 fluttist ég svo hingað suður og gerðist baðvörð ur vig baðhús Reykjavíkur. Við það starfaði ég í fimmtán ár. — Fýrstu fimm árin var baðhúsið hlutaféiag. Þeir Jón Þorláksson og Eggert Classen byggðu húsið. En svo tók bærinn að sér rekstur inn. ■— Hvernig likaði þér sfarfið? — Prýðilega, en það var alllaf mikið að gera og launin lág, 65 kr. á mánuði í byrjun. Aðsókn að baðhúsinu var geysimikil qn þá mátti heita, að bað í heim.a- húsum væri óþckkt. Maðúr hafði aldrei frí og var oft þreyttur á þeim árum. --- Hvað ertu svo búinn áð vcra lengi á elliheimilinu? — Tuttugu og þrjú ár og þrjá mánuði. Hef unað mér hér veL Fólk hefur sýnt mér samúð og velvild, sérstaklega forstjórinn og presturinn. — Hvað heldur þú, Guðmundur, að sé vænlegast til langlífis? ■— Tvímælalaust léttlyndi og lífsgleði, regluscmi og vinnæ — Varstu bindindismaður á vín og tóbak? — Eg neytti víns litillega á yngri árum og reykti pípu. Á sígarettum hef ég alltaf haft viður styggð. Vig kveðjum Guðmund og þökk um honum greinargóð svör. Og svo óskum við honum inniiega til hamingju með afmælið. Um langan aldur hefur Vínar- borg veiúð háborg tónlistarinnar. Mörg af hinum frægustu lónkáld- um og tónlistarmönnum hafa alið þar aldur sinn og samið þar verk sín. Nöfn eins og Beethoven, Brahms, Haydn, Mozart og Schu- bert, koma fram í_ hugann, þegar tónlist Vínarborgar ber á góma. Á fáum stöðum er veglegra og vanda- samara að helga ,sig tónlistinni en þar og kröfurnar eru miklar. í þessu tónlistarumhverfi er Fried- rieh Gulda borinn og barnfæddur. Það var því mjög að vonum, að viðfangsefnin væru heimaunnin að meira eða minna leyti. Á efnis- skránni voru verk eftir Mozart, Beethoven og Chopin. Friedrich Gulda hefur gífurlega lækni. Svo virðist sem henni séu tæpast tak- mörk sett. Öryggið er fullkomið og tónmyndunin ákaflega blæ- brigðarík. Hér er því fyrlr hendi það, sem skapar hinn mikla hljóm- listarmann. Verk Mozarts voru 4- kaflega tær og þokkafull í meðför- um hans, en Gulda forðast að setja ■sitt persónulega mark á viðfangs- efnin, héldur lætur þau tála á sínii eiginmáli. Tunglskinssónata Bect- hovens var sérlega hrífandi og stór fengleg í meðförum hans, svo að með henni einni var sigurinn unn- inn. Á síðari hluta hijómleikanna voru eingöngu verk eftir Chopin, og það heldur af betri endanum. H-moll sónatan er mikið verk, og Gulda gerði henni hin beztu skil, þó að Tunglskinssónötuna beri hærra, þegar litið er um öxl. i Þjóð leikhúsinu var setið í hverju sæti og.áheyrendur fögnuðu listamann- inum með blómum og lófataki og uppskáru tvö aukalög fyrir. A.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.