Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 10
KO T í M I N N, fimmtudaginn 1. október 1959. Frá íþróttaþinginu. Frá vinstri: Hannes Sigurðsson, þingritari, Gísli Haldórsson, þingforseti oð Benedikt G Wage, forseti í. S. í. Frá íþróttaþinginu: Áukin fjárframlög til íþróttasam- bandsins og íþróttasjóðs nauðsynleg það var fyrirsjáanlegt þeg- at fyrsta kvöld íþróttaþings- ins, að þau mál, sem þingið kærni mest til að fjalla um yrði fjármálin. Það varð og raunín. Mestur tími þingsins #ór í umræður, sem að mestu es^ öllu leyti komu fjármál- unum við. Fyrir þinginu lágu tíllegur á þingskjölum, um aúksta fjárveitingu af hálfu ríksóvaldsins. l>:ið var því ekki laust við að roaigur fulltrúinn hefði hug til að :• a að ÍSÍ væri með þessum krö- >m sínum, að lýsa yfir nokkuð •mikiiU „sócialiseríngu“, enda haf'-; íramkvæmdastjóri ÍSÍ, Her nia?: Guðmundsson, notað það crc , ræðu >sinni, er hann gerði gre,': fyrir aðaltillögunni í þessa átt, Sr.m var borin fram á þing 'Skja> nr. 6. En Hermann hafði jafj nt beðið menn um að mis r - sig ekki. Pólitík væri ekki sð U ia í þessum kröfum. Þessar *}, t /æru einungis miðaðar við þan'' > rundvöll, sem ÍSÍ starfaði á, : i að vinna að því að koma ■æsi ,>i inn á réttar brautir. — Vií LÍjum ríkisvaldið um háar krÖÁ. , vegna þess að það er rík inu r ;■ þjóðinni fyrir beztu, sagði H- r ,, in Guðmundsson í einni svar ou sinni. ’ an á þingskjali nr. 6 var gj k,kum samþykkt, eftir mjög á'jör ; r umræður. í. ttaþing ÍSÍ, haldið í Reykja vík úagana 25., 26. og 27. sept. 395Í, í .orar á Alþingi og ríkis sijcr, að hækka verulega fjár- framlog til ÍSf og fþróttasjóðs. GRE/NARGERÐ: | í langan tíma hefur erfiður fjár hagur verið þröskuldur í vegi fyr ir eðlilegri þróun og framgangi íþróttahreyfingarinnar. Fj árfram lög meðlimanna sjálfra hafa hvergi nærri nægt og þótt Alþingi og ríkisstjórn hafi sýnt virðingar- ' verða viðleitni með því að styrkja rekstur íþróttahreyfinga ' - ar og byggingu íþróttamannvirkja, þá hafa þeir styrkir hrokkið skammt, svo sem sjá má á því, að íþrótta .samband fslands getu,. ekki lagt þá áherzlu á æskulýðsstarf sem nauðsynlegt er t. d. með sumar 'búðum drengja, námskeiðum fyrir æskulýðsleiðtoga og af sömu orsök er ekki hægt að halda uppi nægi lega þróttmiklu útbreiðslustarfi. Samkvæmt síðustu skýrslu íþróttanefndar ríkisins vantar íþróttasjós nú kr. 9.577.808,00 til ógreiddrar áætlaðrar þátttöku í byggingu íþró'ttamannvirkja, en fjárveitingar Alþingis til íþrótta sjóðs hafa verið frá 1953 til árs ins 1958, að því ári meðtöldu, sam anlagt kr. 6.750.000,00. Það er því ljóst, ef ekki á að verða stöðvun í þróun íþrótta- mála, þá verður að fá stóraukið fé til íþróttamannvirkja og hinn ar frjálsu íþróttasamtaka í land inu. Það fé getur ekki komið svo neinu verulegu nemi, nema með fjárveitingu Alþingis. Enda er það svo alls staðar í veröldinni, þar sem eitthvað íþróltalíf er, þá styrkir ríkisvaldið íþróttastarfið, mtsmunandi mikið að vísu en þó víða á miklu stórtækari' hátt en þekkist hér á landi, því að öll þró un íþróttamála er komin þar lengjra en hér. Á Norðurlöndum fær íþrótta hreyfingin á ári hverju stórar upp hæðir frá ríkinu til starfsemi sinn ar, og sem dæmi verða hér tekin: 4.434.750,00 eða kr. 21.685.927.50 íslenzkar Auk þessa veitti ríkið í báðum ofangreindum löndum ýmsa aðra styrki til íþróttamála. Til samanburðar má getn þess, að ÍSÍ fékk árið 1958 frá Alþingi kr. 100 þús. til starfsemi sinnar og frá íþróttasjóði kr. 170.000.00 íil íþróttakennslu, eða samtals kr. 270.000,00. í íþrót'tasambandi íslands eru 22.409 meðlimir, því fær íþrótta sambandið kr. 12.05 í styrk á hvern meðlim sinn. Til íþróttamannvirkja fóru á fslandi 1958 kr. 1.400.000,00. Framkvæmdastjórn ÍSÍ. Norðmenn vinna - Svíar ogFinnar tapa Þrjár Norðurlandaþjóðir háðu landskeppni í frjálsum íþróttum um síðustu helgi. Norðmenn kepptu í Sviss og sigruðu með mikl- um yfirburðum, 55 stigum, hlutu 133 stig gegn 78. Árangur var >ekki góður vegna slæmra skilyrða. Sví- ar kepptu við Frakka í París, og tókst Frökkum að sigra með 109 stigum gegn 103. Dan Waern jafn- ■aði met sitt i 800 m. hlaupi, 1:47.8 mín. í Róm töpuðu Finnar fyrir ítölum, og ’kom það á óvart. Stiga- talan var 108 ge,gn 100. ítalir náðu margir hverjir athyglisverðum árangri, >t. d. stökk Cavelli 16,05 m. í þrístökki og Berutti hljóp 200 m. á 21.2 sek. Handkn Smálið fellir meistara bikarkeppninni norsku Áhugi fyrir bikarkeppni í knattspyrnu er alls staðar mikill erlendis. í Englandi þykja það alltaf tiðindi, þeg- ar liðin úr 3. eða 4. deild sigra hin stærri og þekktari lið frá 1. og 2. deild, þó það komi nokkuð oft fyrir. Hins vegar hafa lið frá þessum lægri deildum aldrei komizt í ’ úrslit í bikarkeppninni ensku ’— en tvívegis hafa 3. deildar- lið, fyrst Port Vale og síðan Norwich City í vor — komizt í undanúrslit. Með bikarkeppninni í Noregi fylg;. ist almenningur þar i landi me|| miklum og vaxandi áhuga. Keppm in hefst á vorin og lýkur á haustin, og það lið, >sem sigrar í feeppninni, hlýtur Noregsmeistaratitilinn. Og þessi keppni í Nor-egi 'hefur vakið óskipta athygli áhugamanna í Nor- egi og víðar á Norðurlöndum í ár vegna mjög góðrar frammistöðu liðs frá Þrándheimi, Nessegutten, •sem leikur í 2. deild. gera í'bænum vegna hinnar gífur- legu bíiaumferðar á sunnudaginn, og; þégáþ ieík.ufinn hófst, voru 23 þúáundr áhörfendur á vellinum — en. vailarmefið. áður var 17.500. Völlúfihn vai', þungur vegna rign- ingár Qg þá ;kom tækni hinna marg- reyndul.. deildar-spilara vel að notumi og 'Viking vann auðveldan sigur 4—0. Og þar með var draum- ur . Nessegutten búin að þessu sinni. ^____ __ ... Næst eru undanúrslit í keppn- inni og mætast þá fjögur lið í 1. deild. Viking >mætir Odd, sennilega í, Btavangri, og Sandefjord leikur 0$fi Greaker, og verður sá leikur Mhnfieilí háður í Sarpsborg. dg panriig heldur bikarkeppnin áfram í fiestum löndum þar sem >kn§ttspyrna er leikin, skemmtileg óg spennandi ..:. en seinir virðast fofystúménn íslenzkra knattspyrnu mála, að taka upp þetta keppnis- foran, þr.átt fyrir margítrekuð til- mæ'íi í 'blöðum hér. Badminíonæfingar hefjast Meistarar falla Nessegutten hefur gert sér lítið fyrir og sigrað tvö beztu og þekkt- ustu lið Noregs. Fyrst varð Fred- rikstad, Noregsmeistari í fyrra, að láta í minnipokann í heimavelli. Það þóttu óvenjuleg tíðindi, en þegar Nessegutten mætti Osló-lið- inu Skeid í næstu umferð í Þránd- heimi, og sigraði, áttu norsku blöð- in vart nógu sterk orð til að lýsa hrifningu isinni, og afrekið talið einsdæmi í norsku bikarkeppninni. Skeid var Noregsmeistrai 1957 — og þannig hafði þetta íitla lið frá Þrándheimi unnið Noregsmeistar- ana tvö síðastliðin ár. Og svo vildi til, að í næstu umferð lék liðið við enn eina Noregsmeistara, Viking frá Stavanger, sem sigraði í keppn- inni 1956. Og allt er þegar þrennt er .... Leikurinn fór fram á hlut- lausum velli i O.sló, og ekki beið Nessegutten lægri hlut, en sigra tókst liðinu ekki heldur, því leikn- um lauk með jafntefli. Vallarmet Liðin kepptu því í annað sinn, og fór leikurinn fram á sunnudag- inn í Þrándheimi. Aldrei hefur ver- ið slíkur áhugi fyrir knattspyrnu- leik í Noregi fyrr, og þóttust marg- ir öruggir um, að Nessegutten myndi sigra Viking á heimavelli fyrst liðið hafði náð jafntefli í Osló. Sérstakar ráðstafanir varð að Hihrr‘1. október hefst æfinga- tímabil Tennis- og badmintonfé- ■lags Reykjavíkur eins og undan- fárffl ár. Félagið hefur afnot af íþrúttahúsum Vals og KR. me3 isama^h^lti og síðastliðinn vetur og 'gc'iur líklega fullnægt eftir- sþiif'hftiin-' eftir tímum fyrir fé- lagsmpnn -ag þessu sinni, þótt sí- fellt fjölgi iðkendum þessarar ijögru íþróttar. Tímarnir eru leigð ir í vfrzluninni Hellas við Skóla- vörðustíg. | Kennslutímar í badminton fyrir ungliriga á aldrinum 12—15 ára veiiða í vetur á laugardögum kl. 3,30 e.h. (þátftakendur mæti kl, 3,15) í íþróttahúsi Vals, og legg- ur félag-ið til spaða og bolta, auk kennsiunnar endurgjaldslaust. Öllúm unglingum er heimil þátt- taka, meðan 'vallarrými endist. — Timar þessir hefjast n.k. laugar- dag. Mikiil hugur er í þadminton- leikurum um þessar mundir vegna fyrirhugaðrar heisssóknar heims þekktrn badmintonleikara frá Dan mörku í lok októbermánaðar. Þeir rnunu leika við íslenzka badmin tonleikara, en aðallega verður þó um 'sýningarleiki áð ræða, og mun það verðá öllum badmintoniðk- endum og unnendum kærkomið fækifæri til að sjá þessa fögru íþrótt leikna eins og bezt gerist í Heiminum. t---------------------- ICeres og Tal sigra í 14. umferð á áskorendamót- im Bled fóru leikar þannig, ae B rres vann Friðrik í 41. leik, T: ■ ím Benkö í 30 leikjum, en ja:, li varð hjá Gligoric og P< s an í 17 leikjum. Skák þ( ít Smyslov og Fischer fór í Bi, g er talin jafnteflisleg. Nú v<: > r gert hlé á rnótinu á tvo dag. en þriðja lota hefst svo í 2;:, U á laugardag. Biðskákir v«.'" teíldar í gær, en þær voru miíi Friðriks og Fischer, Frið- ri <jg Smyslov, Fischers og Snr.s ov og Gligoric og Keres. Lt_____________________ NOREGUR. Þnr fékk norska íþróttasamband ið til starfsemi sinnar árið 1958 kr. 1.805.000,00. I norska íþrótta sambandinu eru 307.343 meðlimir. Því fær norska íþróttasambandið í styrk kr. 5,87 á hvern meðlim sinn, eða kr. 20.79 íslenzkar. Til íþróttamannvirkja, reksturs þeirra o. fl. íþróttamála, voru í Noregi greiddar árið 1958 kr. 7.395,0000,00 eða kr. 26.193.090,00 íslenzkar. SVÍÞJÓÐ. Þar fékk sænska íþróttasamband ið til starfsemi sinnar árið 1958 kr. 5.865.250,00. í sænska íþrótta sambandinu eru 1.042.000 með- limir Því fær sænska íþróttasamband ið í styrk kr. 5,62 á hvern meðlim sinn, eða kr. 27,48 íslenzkar. Til íþróttamannvirkja voru í 'Svíþjóð greiddar árið 1958 kr. fer í keppnisför til Þýzkalands Hinn 12. október næstkomandi, i fer flokkur liandknattleiksmanna { úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar j I keppnisför til Þýzkalands, þar j sem flokkurinn mun taka þátt í nokkrum leikjum og afinælfs móti í Kiel í sambandi við 115 ára afmæli íþróttafélagsins i THV í Kiel. j f förinni verða 12 handknatt- leiksmenn og auk þess þjálfari fclagsins, Hallsteinn Hinriksson, og formaður þess, Valgarður Thor oddsen. Flokkurinn fer liéðan til Hamborgar og síðan til Liibeck, og þar verður leikið liinn 14. október við lið frá þeirri borg. Hinn 16. október verður leikið í Eutin, sem er skammt frá Kiel, við lögreglulið borgarinnar, sem FH efnir til afmælismots Hálogalandi dagana 9, :p§ i handknattleik aö 11. október um þessar mundir er efst í Schles vig-HoIsten-riðli Þýzkalandskeppn innar. ! Aðalkeppnin í förinni verður svo afmælismótið í Kiel, sem verður liáð um helgina 17. og 18. október. Verður mótið með hrað- keppnissniði og þátttakendur fjögur eða sex lið. Auk FH er vitað um þessi lið. Tarup frá Odense í Danmörku, THV-Kiel, sem fjórum sinnum hefur orðið ana yerðiu- dvalizt í Kaupmanna iiöfn óg jaDivel keppt þar. Fhnleikáfélág Hafnarfjarðar verðlir 30 ára hinn 15. október ji.k,, en yegná þessarar utanfarar verður afniífclishátíðin haldin síð ar. Én í sámbandi við það verður þó efnt tii afmælismóts í liand- knattleik áð Hálogalandi föstu- dagiiin 9. október og sunnudag- inn 11. október. Þar keppa allir flókkar FH, en einnig verður ‘ reynt að fá sem flest félög til Þýzkalandsmeistari, og Flensborg TB. ÖII leika þessi lið í 1. deild. þátttöku í mótinu. Nánar verður .' lilkynnt liér' síðar um þátttöku i inófihu? " j Ferðalagið mun standa í 12 daga og síðustu tvo til þrjá dag-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.