Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 3
li iLPVt)UBLAi)ltí MilmiM Ivenna og fearEta*'i&ær« og uiilll-fatmaðiir úr isll, silki, og bóim&II, er ffölbreyttastr, beztr failegastr, og með lang bezta verði í Það er á- mjólkin eFvmsælasía dósamjólkin sem hér fæst. æsíill im nf Með „Lyru“ siðast fengum við: Kven- og telpu- Vetrarkápur, Rykfrakka, Regíikápur, Regnhtífar, Drengjaföí, Drengjafrakka, Drpngjapeysu.r, Vattteppi, ' Borö- oe' IJppreisnir eru eðlileg afleiðing kúgunar. Við vitum hvaða veg skal fara. Blóðspor ykkar vísar leiðina. Sacoo! Vanzetti! Ég kveð ykkur, vinir mínir. Ég , sver það við gröf ykkar, að gef- ast aldrei upp í baráttunni fyrir stétt ykkar. Khöfn, FB., 21. sept. Málari tátinn. Má'a inn Michael Ancher er Iát- inn. (Einn af kunnustu málurum Dana, f. 1849.) Úrslit kosninganna í írlandi. Frá Dublin er símað: Stjórnar- flokkarnir í írjandi hafa fengið sjötíu og niu þingsæti, þar af Cosgraveflokkurinn sextíu og eitt, óháðir tólf, bændaflokkurinn sex. Stjórnarandstæðingar hafa fengið sjötíu og jirjú, þar af Valera- flokktrinn fimmííu og sjö, verka- menn prettán, þjóðernissinnar tvö, kómmúnistar eitt. Menn búast við því, að Cosgravestjómin stiji á- .fram við völd. Khöfn, FB., 22. sept. Blindingjaleikur auðvalds- fulltrúanna. Frá Genf er simaö: Neíndin, sem skipuð var til þess að íhuga tillögur pær, sem fram hafa k-om- ið viðvíkjandi afvopnunarmálun- um, hefir sérstaklega rætt um til- lögur, sem fulltrúi- Hollands bar fram nýlega viðvíkjandi friðar- málunum, að Pjóðabandalagið taki forustuna í þeim málum, og leggur nefndin til, að Þjóðabajida- lagið geri tilraun til þess að flýta fyrir því, að aívopnunarfundur sá, sern áformað heíir verið að halda, verði kallabur saman sem fyrst, og láti það samtímis athuga á hvern hátt verði hagkvæmast að gera öryggisráðstafanir til trygg- ingar heimsfriðinum,' sérstaklega í sambandi við notkun gerðar- dóma, er nefndin hyggur ab geti orðið almennari, svo frekari tak- markanir herbúnaðar verði fram- kvæmanlegar. Mælir nefndin með því, að Þjóðabandalagið gangist fyrir því, að þjóðirnar geri örygg- issamninga sín á milli. Frakkar og Rússar. Frá París er símað: Þrátt fyrir neitu'i Fiakk’aadsstjómar, þá full- yrða blöðin, að hún hafi krafist bess, að Rússlantisstjórn kalli heim Rakovsky sendiherra shm í Frakk andi, og endurtafa kröfur síi:ar um, aö Rússar hætti öllum undirróðri 1 frakkneskmn löndum. litll d6D. Þórarinssonar, eins og að undanförnu. l»etta vifa anðvfíað allir. Góðar vömr. Gott verð. Mikið úrval af karlmannafötum frá 35 kr. sett. Nærföt á fullorðna og drengi, drengjaföt á 5—12 ára 19.50, stakar taubuxur á íullorðna og drengi frá 3.25, Enskar húfur, Manchettskyrtur ágæt tegund á 7.50 með 2 fiibb- um, enníremur hinar þegir þektu regnfrakkar. Allir verzla hjá Jðail Laugavegi S. Símí SSÍÍ6. Simi 1896. bðrn sem beiðst hafa inntöku í æfingabekk MeiaM^rsiskélasiS í haust, komi pangað til viðtals iaugardaginn 24. p. m. kl. 1. e. h. Sömuleiðis pau, er par nutu kenslu í fyrra. og eiga að vera par aftur í vetur. Drengir 09 stðlknr, sem vilja selja AlþýcUiblað- ið á götunum, komi í afgreiðsiuna kl. 4 daglega. „MorgunblaðiðM bvetur til uppreisnar. Ihaldið notar í öllum löndum handaflið her og lögreglu — móti þeim, sem ekki eru að vilja þess. En þar sem ihaldið situr ekki við völd, notar það hand- aflið til þess að gera uppreist, þar sem það þorir. Þetta er svona í öllum löndum, lifca á íslandi. Þeir, sem hafa efast um það, Iesi Morgunblaðið í dag, þar stendur, að ef Alþingi grípi ekki í taum- ana, „pá oerða borgarqrnir ad gera þad.“ Hér eru þeir Jón Kjartansaon og Valtýr í nafni Jóns Þorláks- sonar, Óiafs Thors, Jóns ólafs- sonar og alls ihaldsins að hvetja borgarana til uppreistar. Þetta er QÍiðvitaö ekki annað en við var að búast. Þeir hefðu átt að vera bún- ir að stagast minna á „handafí- inu“: Ólafur Friðr ksson. lita- io*. 1,®5 SSf|wr»össp K|aptasasont Laugavegi 20 B. hefir sannað að slátrið verður bezt ef í það er notað Álafoorgar rúg- mjöl, fæst í vepzIsiEasmsI Jrnlna“, Grettisgötu 2. Sími871. Næturlæknir er í nótt Guðmundur Guðfinns- son, Spitalastlg 8, sími 1758.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.