Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 4
4 alpýðublaðið íslendingar íslendingar íslendingar styðja íslenzkan iðnað. íiytja vörur sínar á islenzkum skipum. V sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi Islands Niðursuðuvörur alls konar. Avextir, nýir og niðurseðuir. Sími 1982. KJðtbúðin Laugavegl 76 seiur dilkakjöí úr firíuisnesi og Laugardal lægsía verði.'.— Einnig vanalega: Hjörtu, Lifur, Svið, Mör, Lax, Silung, Kæfu, Snijör, Kjöt- og Fisk-fars, Hakkað kjöt, Vínarpylsur, Spegipylsur, Osta, Reyktan lax, Smjörlíki, Rófur, Jarðepli í heilum pokum og smásölu. Sfmið eða sendið! Reynið viðskiitin! Sími 1982. IBI illl llll 3111 j Nýkomið j j ZH i ■■ I Fermingarkjólaefni silkisvuntuefni Kjólatau margar teg. Golftreyjur á börn o. m. fl. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 23. I ! m j Marmari á servanta og náttborð fyrirliggjandi. Utvega marmara til iiúsabygginga. Ludvig Storr, sími 333. Gærur kaupi ég eins og að undanförnu með hæsta verði. Gunnlaupr Stefánsson, Hafnarfirði. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 7 í kvöld. Hreinlætið í „Morguirblaöinu" stóð ekki lengi. i gær v-ar það aftur yfir- fult af ó[>verragkömmum. Eins er í dng. Skipafréttir ' ,,Lyrá“ fór í gær áleiðis til Nor- egs. Koiaskip kom í morgun til H. Ben. & Co., heitir „Garibafdi". Togararnir. „Hannes ráðherra" kom af veið- uin í nótt með 150 funnur. „Karls- efni" kom í morgun með 800 kassa. „April" kom einnig í morg- un. „Nýja Bió“ sýnir fjöruga og bráðskemti- lega mynd, sem hei-tir „Zigano". Segir hún frá baráttu ræningja- höfðingja fyrir rétti. undirokaðra gegn illum kúgara, er heimtir inn skatta sína með svipum og bar- eflum. Sjóðpurðarhueykslið. Greinin hér í blaðfifiu i gær um sjóðþurðina hefir vakið mikið um- fal í bænum. Fjölda margir sím- uðu til ritstjórnarskrifstofu blaös- áns í gær og i morgun og spurð- ust fyrir um málið. Blöskraði mönnum mjög saniningstiiboð s jóöþu r ðanna n na og gjaldþrot Jónatans í sambandi við það. Bjuggust flestir við að lands- stjórnin myjidi ekki bregðast trausti manna í þessu máli. Á miorgun birlist hér í blaðinu ítar- leg grein um málið eins og það stendur nú. Eykst samvizkusemin með launaliækkun? |i„Mgbl." í dag- fann ég þessa klausu um skipstjórana á varð- skipununr. „Umfram alt verður ríluð aó sjá um, að löggæzlu- mennirnir hafi þá aðstööu. sem gerir þeim fært að leysa starfið vel og samvizkusamlega af hendi." Sehnilega vilja skipstjörar varðskipanna ekki kannast við þessi ummæli „Mgbl.“, að þeir yrðu samvizkusamari ef þeir fengju þessa 3000 króna launa- hækkun, sem „Mghl.“ er áð vonsk- ast út af aö þeir hafi farið á mis við. Gisli J. Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiríki Hjartarsyní, Laugav. 20 B, Klapparstigsmegin. a " ...—o Heilræði eftir Henrik Lund fást við Gruiidarstig 17 og i bókabuð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. -----------------------------□ Smíðuð kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alia smáprentun, sími 2170. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Rjómi fæst allan daginn I Al- þýðubrauðgerbinn. Skúl( tö kur, pennástokkar, stíla- bækur, pennar og blýantar er sem fyrr ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Tapast hefir grár, ungur köttur, skilist í verzl. Brvnju gegn fund- arlaunum. Saltaður fíll. Undirritaður tekur á móti pöntunum á fil, er seldur veföur á 40 aura st. Skaftfelling- ar, notið tækifærið! Pöntunum veitt móttaka i síma 1456 frá 7 —9 síbdegis. Hafliði Baldvinsson, Gróðrarstoðin selur islenzkar gulrófur á 6 krónur pokann (50 kg.) rússneskar gulrófur á 7 krónur pokann (50 kg.) Þessi tvö gul- rófnaafbrigði eru hin beztu og ljúf- fengustu sem hcr eru ræktuð, jöfn að gæðum, en rússnesku rófurnar geimast betur. Gjörið svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Sími 780). Ódýr og góöur fiskur fæst hjá Hafliða Baldvinssyni, Bergþóru- götu 43, sími 1456. Afgreitt frá 7 9 síðdegis. „Granít“-piötumar eftirspurðu koninar aftur. Til sýnis 1 kirkju- garðinum. Feiix Guðmundsson. Rthmtœði til sölu, ódýrt. Njáls- götu 42. íslenzk framleiðsla. Undan farna daga hafa hús- mæður bæjarins fengið heimsend- an íslenzkan kafíibæti, „Fálkann". Eru þáð hræðurnir Espholin, sem láta búa hann til. Hessi nýi Jkaffi- bætir reynist mjög vel, og er að dómi margra kaffivandra mariha og' kvenna betri en sá eriendi. T. d. hefir „Fálkinn" þann stóra og góða kost fram yfir þann er- ienda, að þótt kaffi, búið til úr honum, sé hitað upp og jafnvel svo að það sjóði, þá heldur hið góöa bragð, sem „Fálkinn" gef- ur káffinu, sér samt serii áður. Að þessu leyti cr hann 'hetri en sá erlendi. G. Notao reiðhjól í ágætu standi tii sölu mjög ódýrt. Reiöhjólaverk- stæöið Örninn, 1 augavegi 20, sími 1161. . . r IT Hitstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórssoq. Alþýðupréntsriiiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.