Alþýðublaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 4
I 4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ spaðsaltað í V* og 1.2 tunnum, svo og kjöt úr öðrum beztu sauð-1 fjárræktarhéruðum landsins, selj- um vér í haust eins og að und- anförnu. Pantanir í síma 49Q. Samband ísh samvinnufélaga. ast ti! helzt í peim tilgangi að reyna að plokka 25 púsund kr.. ,af Alpbl. til að greiða með pví einhvern hluta sjóöpurðarinnar, en pað munu seint fengnir peningar. V. S. V. iSrléneS sfimskeyti. Khöfn, FB., 23. sept. Rxissar og Frakkar. Frá Moskva er símað: Litvino •fullyrðir, að stjórnirnár í Frakk- landi og Rússlandi hafi gert samning sín á milli um aflmrg- anir af skuldum Rússlands við Fiakk'land frá dögum keisaraveld- isins. Býst Litvinov við pví, að Frakkar muni veita Rússum lán. Tunney heiinsmeistari í hHefa- leik. Frá Chicago er símað: Gene Tunney og .lack Dempsey keptu í gær um heimsmeistaratitil í hnefa- leik. Tunney bar sigur úr býtum. Khöfn, FB., 24. sept. Frakkar brosa fleðuiega fram- an i enskan hernaðaranda. Frá París er símað: Frakkneska stjórnin hefir lýst. yfir pví, að full- yrðingar Litvinovs séu ósannar. Frakknesku blööin skýra frá pví, að Rússar séu að reyna að fá einkaleyfi á steinolíusölu til Frakklands og reyni j>eir pví á allan hátt að stuöla að pví, að stjórnmálasambandinu milli land- anna verði ekki siitjð. Minning útlagans. Sagt er, að Grettir Ásmundsson og Illugi bróðir hans hafi verið drepnir í Drangey 1031, og eru pá bráðum 900 ár síðan. Til minn- ingar unt atburð jrenna og veru peirra bræðra í eýnnni væri vel við eigandi að reisa peim ein- hvers konar bautastein við rúst pá í Drangey, sem kölluð er Grettistóft. Raunar l>arf ekki endi- lega að bíöa eftir pví, aö réttar níu aldir verði liðnar frá drápi jieirra bræðia. Aðalátriðið er, aö peim verði raistuF parna bauta- steínn. Hann mætti vera einfaldur og ödýr, en pó ekki ósmékkleg- ur. Líklega væri bezt aö hafa hann úr öhöggnum granit eða blá- grýti (Grettisvak). Þær bergtegund- ir po!a einna bezt tönn tímans. Á steininn sky.di höggva frásögu um æfi’ok jr.áira brauka og ár og dag, er stíianirm var reistuv. tpróttamenn og ungmcnnafélag- ar ættu að taka að sér ú eigin Bæku r. „Smlðitr er ég nefndur“, eftir Upton Sindair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmálá. Rök jafnadnrstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Bylting og thcild úr „Bréfi til Láru“. Höfuoóuinurinn eftir Dan. Grif- fiths .með formála eftir J. Ram- say MacDonakl, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-áuarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. spýtur að lyfta steininum upp á Diangey og ganga þar frá hon- um sómasamlegá. Guóm. DuvKsson. öffl áacyiaiæi ©g tgegims. Næturlæknír er í nótt Friðrik Björnsson, Thorvaldsensstræti 4, sími 553. Sunnudagslæknir er á morgun Maggi Magnús, Hverfisgötu 30, sími 410. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. '6-y.i í kvöld og prjú næstu kvöld. Asgrimur Jónson málari er nýkominn til horg- arinnar, nn siðást austan úr Grafningi, en niestan hluta sunt- arsins dvaldi hann í Homafirði. Sumarið hefir verið övenju Irag- staát fyiir landslagsmálara. Skipafréttir. „Brúarfoss" kom í nótt. Belg- iskur togari kom inn til að fá sér fiskileiösögumann, skip Skel- félagsins kom til Skerjafjarðar i gær. Togararnir. „Skúli fógeti“ kom inn í morg- un með 115 tn. „Belgaum“ kom inn í nótt. Sifurbrúðkaup ciga á inorgun hjónin Lovísa Símonardóttir og Þorgeir .lörgen- son, Njálsg. 47. María Pétursdóttir verður .65 ára á morgun. María er velþekt í verklýðshreyfingunni fyrir einurð og festu, og mun marga reka minni til þegar hún greip stjórnartaumana á kvenna- fundinum i Bárubúð. Vafalaust berast henni margar heillaóskir á rnorgun. Alpýðublaðiö óskar henni til hamingju. Jón Kjartansson segir frá pvi i „Mgbl.“ í djag, að danski pingmaðui inn Gve RotJe hafí sagl af sér pingmensku þeg- . ar lianu tók við ritstjórn hlaðs- Alliræftuað bninatrygg|Ja~straxf Nordisk Braodlorsikriog H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalamboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. SigsirHur M|artaaasoffii Laugavegi 20 B. ins „Politikeir". Ætli að han.n sé nreö pessu að gefa t s.kyn, að nú sé hann öruggari í sessi við ritstjórn „Morgunblaðsins", eftir að honum tókst að detta í Vest- ur-Skaítafeilssýsiu? Úr Skeiðaréttum Eftir beiðni sýslumanns Árnes- sýslu voru 4 lögreglupjónar send- ir héðan í Skeiðaréttir. INJun líka ekki hafa veitt af jrvi, því eftir því sem sagt er mun hafa kveðið nokkuð mikið að ólótum og ölæði }>ar. Komu Reykvíkingar austur |>angað með Spánarvínsbirgðir lianda sér. Það er svo sem ekki lítil akglýsing sem íhaldsstjórnin hefir skilið eftjr sig: Spánarvína- ölæðið. Morgunblaðið segir frá pví í dag livað rnörg svúi sén i Danmörku. Vill j>að ekki segja frá hvað margir rit- stjórar á Islandi myndu vilja láta b’irtast ritstjófnargreinar i blöð- um sínum til varnar þvi aö hafa útlenda texta í íslenzkum kvik- myndahúsum ? Guðm. Gu.ðjónsson kaupmáður, áður Skólavörðu- stíg 22, hefir nú flutt verzlun sína í nýtt steinhús við Skólavörðu- stíg 21, horninu á Klapparstíg og Skólavöröustíg. Sjá augl. í bl. Gengi erlendra mynta i dag; Sterlingspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,94 100 kr. sænskar.......— 122,55 KX) kr. norskar .... — 120,35 Doilar.................— 4,56 100 frankar franskir. . . — 58,05 100 gyllini hollenzk . . — 182,85 100 gullmmk Þýzk... — 108,49 Hjálpræðisherinn. Hinir nýju leiðtogar Hjálpræðis- hersins hér á landi og á Færeyj- um, adjútant og frú Jóhannesson, komu hingað með „Botníu" síð- ast frá Engiandi .ásamt börnum Jieirra þremur. Móttökusamkaman fyrir pau verður á morgun kl. 8 isíðdegis í samkomiual Hjúipræð- ishersins. Sjá augl. í blaðinu í áag. :i----—....... " □ IMeilræði eStir ISenrik Luud fást við Grundarstig 17 og i bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. n—_——~————— -----------—a Gróðrarstöðin selur íslenzkar gulrófur á 6 krónur pokann (50 kg.) rússneskar gulrófur á 7 krónur pokann (50 kg.) Þessi tvö gul- rófnaafbrigði eru hin beztu og Ijúf- fengustu sem hér eru ræktuð, jöfn að gæðum, en rússnesku rófurnar geimast betur. Gjöriö svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Sími 780). Hús jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Fasteignastofan, Vonarsíræti 11 B, annast kaup og sðlu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Rjómi fæst állan dagiun í Al- pýðubrauðgerðinn. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Skólatöskur, pennastokkar, stíla- bækur, pennar og blýantar er sem fyrr ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Notaó reidhjól í ágætu standi tíl sölu mjög ódýrt. Reiðhjólaverk- slæðið Örninn, Laugavegi 20, sími 1161. Smíðud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömui. Freyjugötu 25 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. AlpýðuprentsmiÖian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.