Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 1
223. tölublac. Sunnudaginn 25. september 1927 Notkun Philips-lampa eykst hröðum fetum ár frá ári, hér og erlendis. Það ber vott um ágœti þeirra. Af Philips-lömpum eru til fleiri og fjöl- breyttari gerðir en af nokkrum öðrum lampa. Sá Philips-lampi, sem gagnlegastur er öll- um peim, er vilja spara, er Philips sparnaðar- lampinn. Eyðslan er 3 watt. Það er að eins einn fimti hluti af eyðslu venjulegs 10 kerta lampa. Enginn annar en Philips bijr til svo sparneytinn lampa. Hin raunverulega eyðsia i watt er stimpluð á alla Philips-lampa. lemnmmii Gefið út af Alþýðuflokknuni . raftækjaverzlun, sími 837, rafvirkjun. Rafmagnsljöstœki eru altaf fyririiggjandi í afarfjölbreyttu úrvali. Ný sending kom nú með síðustu skipum. Allar vörur eru valdar og keyptar af fag- manni. Það veitir tryggingu fyrir pví, að ekki sé eingöngu hugsað úm að hafa á boðstólum pað allra ódýrasta, og um leið lélegasta, held- ur valið pað ódýrasta af pví, sem vandað er og vel unnið. Verð á öllum vörum er sanngjarnt og af- greiðsla bezt hér, svo pér hafið engu að tapa á pví að verzla hér. Philips

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.