Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐI Ð Vandaiar vðrur. Sanngjarat verð. Höfum eins og að undan fórnu nægar birgðir af alls konar algengum mafvörum og nýlenduvðram. Enn fremur margs konar Kex: Krem~ og ís-kðknr, Family, Cream-Ciae- kers o. m. fl. Einnig Osta, Kæfu, Leverpostej, Sardfnnr, Síld og Lax, reyktan og niðursoðinn. Niðursoðnir ávextir: Pernr, Ananas, Epli, Apricots, Ferskjnr, Biandaoir ávextir og Jaroarber. — Nýkomið. Hreinlætisvðrur hvergi betri og ódýrari en hjá okkur. Ténak: Eeyktóbak í bréfum fog dósum, Skraatóoak, Obel og B. B., Hjól, B. B., skorið og óskorið. MB. Hvergi betra skorið neftóbak en í Kaupfélagina. Vfndlar og Slgarettnr, mikið úrval. Sælgætl, margar og fjölbreyttar teg. Fljét afureiHsla. V&rur sendar heim. Kaupfélag Reykvfklnga. Laugwegl 43. Síbmí 1298. Vestnruðtu 17. Sfmi 1026. Fjöirejftí og smekk- lcflf fmté síopp- S | -Msgðgmmi. HðsoaonaYerzL M S ** r;(? Jónssonar. H ve !• f i s g ö tra^ 4. HIíiíi raýi, fislenski kafflbætir, . „fálkinn". . „------Er pað eirsróma álit allra þeirra, sem reynt hafa, aö hann standi erlendri vöru fylli- ' lega á sporði —" Visir, 30. júlí '27. .------pessi kaffibætir reynist mjög vel, og er að dómi margra kaffivandra manna, og kvenna betri en sá erlendi. T. d. hefir „FÁLKINN" þann stóra og góða kost fram yfir þann erlenda, að þótt kafii, búið til úr honum, sé hitað upp og jafnvel svo, að pað sjöði, pá'heldur hið góða bragð, sem „FÁLKINN"-gefur kaffinu, sér jafnt sem áður. Að pessu leyti er harm . betri en sa erlendi." Alpýðublaðið, 23. sept. '27. HðSMÆÐUR! NJÓTIB fiÓBS' iF REYNSLU ANNARA! Kartöfllif pokhm 35 kg. kr. 7,90. Rðfir, poHnn fjO 'kg, 6.50. Bezt að auglýsai Alþýðublaðlnu, KJöt ár Grímsnesi, Laugardal og Biskupstimgum er dafl- lega selt í heilum kroppum á EsaMgawegl 33, símt 2220. Úr miklu og góðu að velja. Verðið hvergi lægra. Vantar yður fðt eða frakka? ÍTrval af alls konar fataefnum. Verð hvergi lægra. Eomið og athngið. ©liHm. M. ¥iksr klæðskeri, Laugavegi 21. Simi 658. Gróðrarstoðiii selur islenzkar gulrófur. á 6 krónur pokann (50 kg.) rússneskar gulrófnr á 7 krónur pokann (50 kg.) Þessi , tvö gul- rófnaafbrigði eru hin beztu og ljúf- fengustu sem hér eru ræktuð, jöfn að gæðum, en rússnesku rófurnár geimast betur. Gjörið svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Sími 780). Hitaflðskur kr 1,65. Sliiirðiir jaraisson, Laugavegi 20 B, 'ýkomlð ítsikíð jíi'vat afi ístiti*ömm- nðnm spesji»tn. Ladvig Storr, simi 333. ¦ ÍJm dagiara o$g vegintt* Njeturíœknjr er í nótt Kjartan Ólafsson. Lækjargötu 4, sími 614. Messnr í dag: i dómkirkjunni kl. 11 séra FriðV rik Hallgrímsson og kl. 5 séra Bjarni Jónsson. 1 fxíkirkjunni kh 5 séra Árni Sigurðsson. — í frí- kirkjunni í Hafnarfiroi kl. 2 séra Ólafur ólafsson. Málverkasýnfngu Öpnar í 'dag kl. 1 í Listvinafé- lagshúsinu við Skólavðrðu Jón Porleifsson frá Hólum. Skemtifund heldur st. „Æskan" í dag kl. 3, Lúðrasveit Reykjavikur spilar' á Austurvelli kl. 8Va í í kvöld. Málverkasýning Theo Hennings er enn opiti í dag } Irjjrxskólan-' tan tjl kl. 5. Á hana hafa enn bæ'zti nokkrar nýjar myndir. Þar á með-' al er skopmynd út af „gagnrýn- ingu" á málverkasýningunni, er bírrist í blaðinu, sem „maðurinni málarans" stýrir, og pótti maka- laust innantómt orðagjálfur. Á. skopmyndinni sést „frú Gagn- rýni", og stendur hún með hendur fyrir augum á svignandi baki manns með spangagleraugu, er skrifar á fjórum fótum við skrif- borð á hjólura Á bak við sést myndin af Oddi og beinir heyrn- artrektinni að frúnni. Fyrir neð~ an stetidur: „Frau Kritik": „Yf- ir 8o myndir! Flýttu þér! Flýttu pér! Við höfum engan tíma til að „leggjast djúpt" í athugun allra pessara „figúra". 2 mínútur eru meira en nóg fyrir 2 stofur,. ritsnild með reiknuð. Við lofum aið eins íslenzka listamenn — isuma — stundum."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.