Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 2
 ALÞÝBUBLAÐI Ð Vaidaiar vðrar. — Saongjamt verð. Höfum eins og að undan fórnu nægar birgðir af alls konar algengum iiaatvörsifin og Baýlenduvöram. Enn fremur margs konar Kexs Krem- og ís~kökiir, Famlly, Cream-Crae- kers o m. fl. Einnig Osta, Kæfa, Leverposfej, Sardfnar, Sild og Lax, reyktan og niðursoðinn. Nlöursoönlr ávextir: Pernr, Ananas, Epli, Apricots, Ferskjur, Blandaðir ávextir og J^rðarber. — Nýkomið. Hrelnlætisvörur hvergi betri og ódýrari en hjjá okknr. Tébak: Reyktóbak í bréfum og dósum, Skraatóbak, Obel og B. B., Rjói, B. B., skorið og óskorið. WB. Hvergi betra skorið neftóbak en i Kaupfélagina. Vindlar og Ságarettur, mikið úrval. Sælgæti, margar og fjölbreyttar teg. Fljöt afgrelösla. Förur sendar iielm. Kaupfélag Laugavegi 43. Sim£ 1298. Eeykvlkinga. Vesturgötu 17. Sfimi 1026. Ijðlbrejfít og smekk- llhúsgögiiiim. i naverzl. nar. Hveríísgoti! 4. Mix&n saýl, ísl©i»3æki kaffibætir, „FáLKIMM“. — Er það einróma álit allra þeirra, sem reynt hafa, að hann standi eriendri vöru fylli- lega á sporði — “ Visir, 30. júlí ’27. „---þessi kaffibætir reynist mjög vel, og er að dómi margra kaffivandra manna og kvenna betri en sá erlendi. T. d. hefir „FÁLK1NN“ þann stóra og góða kost fram yfir þann erlenda, að þótt kafii, búið til úr honum, sé hitað upp og jafnvel svo, að pað sjóði, pá heldur hið góða bragð, sem ,.FÁLKINN“ • gefur kaffinu, sér jafnt sem áður. Aö þessu leyti er hann . betri en sá erlendi." Alþýðublaðið, 23. sept. ’27. flOSMÆBUR! RJOTIB G4BS 4f REYNSLÍ! 4NNAR4! Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Kartoflnr pokirni 35 kg. kr. 7,90. Rófur, pokinn £>0 kg, 6.50. úr Grimsnesi, Laugardal og Biskupstimgum er dag- lega selt í heilum kroppum á Laagavegi 33, sími 2220. Úr mikiu og góðu að velja. Verðið hvergi lægra. Vaiitar yður föt eða frakka? Úrval af alls konar fataefnum. Verð hvergi lægra. Komið og athugið. Gaóims. B. Wiks&r klæðskeri, Laugavegi 21. Simi 658. Gróðrarstöðin selur islenzkar gulrófur á 6 krónur pokann (50 kg.) rússneskar gulrófur á 7 krónur pokann (50 kg.) Þessi ,tvö gui- rófnaafbrigði eru hin beztu og Ijúf- fengustu sem hér eru ræktuð, jðfn að gæðum, en rússnesku rófurnar geimast betur. Gjörið svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Síini 780). líaflöskur kr 1,66. Slprður Kjartausson, Laugavegi 20 B, Nýkomið mikið úí’vai a{ iiiíiriímm- nðum speglnm. Liidvig Storr, simi 333. Nseturlæknir er í nótt Kjártan Ólafsson. Lækjargötu 4, sími 614. Messur í dag: 1 dömkirkjunni kl. 11 séra Frið- rik Hallgrímsson og kl. 5 séra Bjarni Jónsson. 1 fríkirkjunni kl„ 5 séra Árni Sigurðsson. — í frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 séra Ólafur Ólafsson. Málverkasýnfngu lopnar í dag kl. I í Listvinafé- lagshúsinu við Skólavörðu Jón Þorieifsson frá Hólum. Skemtifund heldur st. „Æskan“ í dag kl. 3. Lúðrasvelt Reykjavikur spilar á Austurvelli kl. 8V2 í í kvöld. Málverkasýning Theo Hennings er enn opin í dag í Iðnskólan- úm til kl. 5. Á hana hafa enn bæztj nokkrar nýjar myndir. Þar á með- al er skopmynd út af „gagnrýn- ingu“ á málverkasýningunni, er birtist í blaðinu, sem „maðurinn málarans” stýrir, og þótti maka- laust innantómt orðagjálfur. Á skopmyndinni sést „frú Gagu- rýni“, og stendur hún með hendur fyrir augúm á svignandi baki manns með spangagleraugu, er skrifar á fjórum fótum við skfif- borð á hjólum. Á bak við sést myndin af Oddi og beinir heym- artrektinni að frúnni. Fyrir neð- an stendur: „Frau Kritik": „Yf- ir 80 myndir! Flýttu pér! Flýttu þér! Við höfum engan tíma til að „leggjast djúpt“ í athugun allra þessara „fígúra". 2 mínútur eru meira en nóg fyrir 2 stofur, ritsnild með reiknuð. Við lofurn Bð eins íslenzka Iistamenn — suma — stundum."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.