Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 3
AfcÞSfiötíLAÖlÖ ©AHHLA BÍÖ en Hilr Heimsfræg stórmynd í 12 þáttum frá dögum Krists. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro, May Mc. Avoy, Francis X. Bushman. Þessi heimsfræga kvikmynd verður sýhd í kvöld kl. 6 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bíó frá kl. 4í Khöín, FB., 24. sept. Flugslys i Þýzkalandi. ; Frá Berlín er símað': Farþega- flugvél, sem var á leiðinni frá Berlín lil MGnchen, steyptist níð- ur. Sex menn biðu bana. Meðal þeirra var Maitzahn(?), sendiherra Þjóðverja í Bandarikjunum. Tollstrið í aðsigi milli Frakka og Bandaríkjamanna. Frá París er símarj: Innflutn- ingstollar hafa verið hækkaðir í Frakklandi. Kemur tollahækkun þessi sérlega hart niður a peim ríkjum, sem hafa enga verzhmar- samninga viS Frakkland. Meðal þeirra ríkja eru Bandaríkin. Hafa pau nú krafist beztu kjara hjá Frökkum, éh hótá ella að hækka tolla á vörum, sem Frakkar selja til Bandan'kjanna. margir Htir, verð frá 7,00. Franska klæðið pekta, Karlm., íermingarfata og drengjafafa Cheviotin landskunnu og fjölda margar aðrar vörutegundir, nýkomnar i Austurstræti 1. Asg. 6. öonnlangsscn & Co. Nýkomið: Kvenskór fjölbreyttl úrval. — Verðið við allra hæfi. KarlmannaskófatnaðBtr, stórt úrval, Vinnustíg- vél, Gummistígvél, Gummiskór, Cruiser, hin nýja og , afar-sterka tegund. ~ Enn fremur Sándalar, Hússkör, Flókaskór, Skóhlífar, og Snjóhlífar, nýjasta tízka. Kaupið á fæturna í * Skóverzlun . LAðvíosson. Thorkil Barfod. Myndin bér að ofan er af ung- tim dönskum rithöfundi, sem hefir Sett heiminn á annan endann vegna tilboðs, sem hann hefir gert. Eins ,og menn rékur minni tii, birt- ist hér í blaðinu greinarstúfur um það, að enskur prófessor héldi því fram, að peir, sem séttii vseru í mfmagnsstólinn, dæfiitekki, með ' öðrum orrnffii, að rafmagnsstraum- urinn dræþi menn ekki, heldur lamaði þá og gerði þá meðvitund- arlausa. S85an þéssi umniæli anska prófessorsins voru birt hafa KalfltetiFiie „Sóley Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu að baki peim kaffibæti, sem bestur hefir pótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kaffineytendur pekkja ekki tegundirnar sundur á öðru en umbúðunum. I verzl. „París" fæst: Barnatúttur, Barnasvampar, Barnasápa, Barnapúður, Barnatannburstar, Barnábuxur (úr gúmmi). Einnig alt, sern sængurkonur þurfa: Sjúkra* dukur, Hreinsuð bómull, Tjöruhampur, Sjúkragögn, SkDlkönnur, Leg- sprautur o. s. frv. Alt úgæíar vðrnr meðj ágætu verði. öíl blöð út um heim deilt um þao. Nú ætlar Barfod aa binda enda á deilu þessa á merkilegan hátt. Hann býost sem sé tii ao setjast í rafmagnsstólirm. Krefst hanh þess, að ef han» deyi,N þá sjái Bandaríkin fyrir fjölskyldu lians, en ef h*nn lifi þaíJ af, þá veroi rafmagnsstólar afaumdir. Búist er viÖ, ro tilboöin'tt jreroi iekki sint. Sæmd Amerfku Mgg- ur líka víö. Sjónleikur í 8 þáttum, leikinn af Harry Plel o. fl. Þetta er þjóðsaga frá dög- um Napoleons, um ræningja- höfðingjann Zigano, sem þektur var um alla Evrópu, hataður af þeim, er eignir áttu, en elskaður og virtur af þeim eignalausu. Hann var nokkurskonar Hrói Hött- ur. Mynd þessi sýnir mörg af afreksverkum hans, sem eru í meira lagi spennandi, og ekki sist síðast, er honum tekst að frelsa sjálfan sig og félaga sína frá gálganum. í siðasta sinn. H.P. VISKIPAFJELj ÍSLANDS „Bruarfoss44 fer héðan á þriðjudag 27 september kl. 8 síð- degis vestur og norður ura land til Bretlands. Far- seðlar sækist á mánudag Málverka- sýning. Jóns Þorleifssonar í Listvinaféiagshúinu verður opinn Sunnu- daginn 25. p. m. frá kl. 1—5 og framvegis daglega frá kl. 10 — 5- ð?er oetnr boðið betnr? Strausykur, 35 aui'a y2 kg. Melís 4o anra % kg., ef teki» eru 2 kjg. í einu. Hrísgrjón 25 aiura % kg. Haframjöl Hveiti, ódýrt, Rúgmjöl, Dósamjólk, 6o aura dósin, Akranesskartöflur, 15 aura %' kg., Gulrófur. Verðið er að eins miðað við greiðslu stmx. Vörur sendar heint. Sími 1994. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.