Alþýðublaðið - 25.09.1927, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Qupperneq 3
AfcÞYfiötíLAÐlð b Heimsfræg stórmynd í 12 páttum frá dögum Krists. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro, May Mc. Avoy, Francis X. Bushman. i Þessi heimsfræga kvikmynd 1 verður sýnd í kvöld kl. 6 og | kl. 9. Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bíó frá kl. 4: ErSeisgl Khöfn, FB., 24. sept. Flugslys í Þýzkalandi. Frá Berlín er símaðr: Farþega- flugvél, sem var á leiðinni frá Berlfn til Munchen, steyptist nið- ur. Sex menn biðu bana. Meðai þeirra var Maltzahn(?), sendiherra Þjóðverja í Bandafíkjunum. Tollstrið i aðsigi milli Frakka og Bandarikjamanna. Frá París er símað: Imiflutn- ingstollar hafa verið hækkaðir í Frakklandi. Kemrr tollahækkun þessi sérlega hart niður á þeim ríkjum, sem hafa enga verzlunar- samninga vib Frakkland. Meðal þeirra ríkja eru Bandaríkin. Hafa þau nú krafist beztu kjara hjá Frökkum, en hótá eila að hækka tolla á vörum, sem Frakkar selja til Bandaríkjanna. 't Thorkil Barfod. Myndin hér að ofan er af ung- um dönskum rithöfundi, sem hefir iett heiminn á annan endann vegna tilboðs, sem hann hefir gert. Eins og ráenn rékur minni tiJ, birt- ist hér i blaöimt greinarstúfur um þáð, að enskur prófessor héldi því fram, áð þeir, sem séttir væru í rafmagnsstólinn, dæju ekki, nreð ' öðrum orðum, að rafmagnsstraum- urinn dræþi menu ekki, heldur laniaði þá og gerði þá meðvitund- arlausa. Síðan þessi umntæli enska prófessorsias voru birt hafa Vetrarkápitai margir íitir, verð frá 7,00. Franska klæðtð pekta, Karlm,, fermingarfata og dreng|afata Cheviotln landskunnu og fjölda margar aðrar vörutegundir, nýkomnar í Austurstræti 1. Asg. 6. fimmlangsson & Co. Nýkomið: Kvenskói* fjölbreyttj úrval. — Verðið við allra hæfi. Karlmannaskófntnaðnr, stórt úrval, Vinnustig- véJ, Gummistígvél, Guntmiskór, Cruiser, hin nýja og , afar-sterka tegund. — Enn fremur Sandalar, Hússkór, Flókaskór, Skóhlifar, og Snjóhlífar, nýjasta tízka. Kaupið á fæturna í 4 Skóverzlun Liirus G. Lnðvígsson. Kaffíhættriisii „Sóleyi4 Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu að baki peim kaffibæti, sem bestur hefir pótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kaffineytendur pekkja ekki tegundirnar sundur á öðru en umbúðunum. I verzl. „París” fæst: Barnatúttur, Barnasvampar, Barnasápa, Barnapúður, Bamatannburstar, Barnabuxur (úr gúrnmi). Einnig alt, sem sængurkonur þurfa: Sjúkra» dúkur, Hreinsuð bómull, Tjöruhampur, Sjúkragögn, Skalkönnur, Leg- sprautur o. s. frv. Alt ágætar vðrar meðj ágætu verði. öll blöð út um heim deilt um það- Nú ætlar Barfod að hinda enda á deilu þessa á merkilegan hátt. Hann býðst seiji sé til að setjast í rafmagnsstólinn. Krefst hann þess, að ef lianrt deyi, þá sjái Bandaríkin fyrir fjölskyldu hans, en ef Imnn llfi það af, þá verði rafmagnsstólar afnumdir. Búist er við, að tilboðinu rerði tekki sint. Sæmd Ameríku ligg- ur líka við. Zigaio. Sjónleikur í 8 þáttum, leikinn af Harry Piel o. fl. Þetta er þjóðsaga frá dög- um Napoleons, um ræningja- höfðingjann Zigano, sem þektur var um alla Evrópu, hataður af þeiin, er eignir áttu, en elskaður og virtur af þeim eignalausu. Hann var nokkurskonar Hrói Hött- ur. Mynd þessi sýnir mörg af afreksverkum hans, sem eru í meira lagi spennandi, og ekki síst síðast, er honum tekst að frelsa sjálfan sig og félaga sína Erá gálganum. í siðasta sinn. „IÍ£*úarfoss4é fer héðan á þrlðjudag 27 september kl. 8 síð- degis vestur og norður um land til Bretlands. Far- seðlar sækist á mánudag Málverka- sýning. Jcns ÞoFleifssoMr í Listvinaféiagshúinu verður opinn Sunnu- daginn 25. p. m. frá kl. 1 — 5 og framvegis daglega frá kl. 10 — 5- Hver geínr boðið betnr? Strausykur, 35 aura y2 kg. Melís 4o aura J/a kg., ef tekí* eru 2 kg. i einu. Hrfsgrjón 25 aura 1/2 kg- Haframjöl Hveiti, ódýrt, Rúgmjöl, Dósamjólk, 6o aura dósin, Akranesskartöfiur, 15 aura i/a’ kg-, Gulrófur. Verðið er að eins miðað við greiðelu strax. Vörur sendar heim. Simi 1994. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.