Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 4
ALP Vlo ejLri±::i> Kaffi- og Te-sett, Reyksett, Reykborðsplötur, öskubakkar, Blómpottar, Hengipottar, Bréfakass- ar, Veggskildir, Bakkar, Katlar, Blómvasar, Vindla- óg Vindlinga-kassar.Matskeiðar, Gafflar, Teskeiðar, Tertuspaðar, Sultutauskeiðar, Borð- hnífar, Álegsgafflar, Ávaxtahnífar og margt fl. Tækifærisgiafip í mifclu úrvali. rerzhm Jðns Komið og gerið haust-innkatipin hjá mér, því að ég sei allar pær nauðsynjavörur, sem þér þurfið að nota, beztar og ódyrastar. Hefi ætíð, meðan á sláturtíðinni stendur, ágætis 1. fiokks dilkakjöt, hjörtu, nýru og margt fleira þess háttár, og ef þér viljið fá góðan blóðraör, þá kaupið i hann að eins hið ágæta rúg- mjöi mitt. - Fi|6í afpeiðsla. - Vörar senöar um allaii bæ. Verzlun Ólafs titannlángssonar, Sími 932. Holísgötu 1. Simi ®32* Nýjar vörar koraa nú raeð hverri ferð í Fyrirliggjandi: Karlmannafatnaður, Vinnufatnaður, Sportbuxur frá 10,50, Bláar Peysur frá 7,50, Brúnar. Milliskyrtur frá 5,25, Axlabönd frá 1,25, Enskar húfur, Bindi, Sokkar, Sjómannateppi frá 1,90, Ullar- og vatt-teppi. Kven-vetrarkápur frá 32,00, Rykfrakkar frá 32,00, Regnkápur frá 26,00, UUarkjölar frá 21,00, Morgunkjólar frá 3,00, Svuntur f. 1,80 Sokkar f. 0,75, Dívanteppi frá 10,50 Sængurv.damask f. 9,65 verið, Drengjaföt, frakkar og peysur. sokkar úr silki, ull og bómull, yfir tuttugu tegundir, komu með síðustu skipum í Verzlun Ben. S. Þórarinssonar, auðvitað í öliurn ný'tizkulitum, gerðum og stærðum. Um gæði og ver§ eru allir á einu máli um, að ttvérgi fáist slík kaup. Skuldabi'éfakaup Brimaíbótáfélagsins. Kafli úr viðskiftasögu. 1 © úr -BorgarfM I á 1,20 pr. kg. í 'heilum' kroppum. Ö' pantanir. sem fyrsft. itwerzltm ¦ ¦¦: Tttmasar Jðiissbiiar, Laugavegi 2 og Laugavegi 32. Sími 212. Sími 2112. i '6»4 'íkVöId.' Hinn 10# ágúst p. á. fær Pétur Magnússon hæstaréttarlögmaour sér útlagðar af uppboðsréttinum húseignirnar við Vatnsstíg 3 og Laugaveg 31, íyrir hön'd eriendra Íánardrottna Jónatans Þorsteins- sonar fyrir 135 000 — eitt hund- ráo"'"þrjátíu og firrim púsund -r- krónur. Hinn 17. september þ. á. æskir svo Pétur Magnússon þess, að uppboðsrétturinn gefi út afsal fyr- ir eignunúm tíl Marteins Eiinars- sonar kaupmanns, þar eð hann falli frá útlagningu fyrir hönd uirabjóoenda sinna. Þetta er svo gert. Sarría dag gefur svo Marteinn Einarsson út veoskuldabréf til Brunabótafélags Islands, trygt með 1. veðrétti $ sömu húseign- um; áð upphæð kr. 200 000 —. tvö h'undruð þúsund krónur —, með 4J/2 % ársvöxtum. Mismunurinn á útlagningarverð- inu til Marteins og skuldabréfi því, sem hann gefur út til Bruna- bótafélagsins, er þannig kr. 65 000 — sextíu og fimm þúsund krón- ur —. Nú hlýtur maður að spyrja: Hvernig stendur á pví, að Brunabótafélag Islands er að blanda sér í þessi viðskifti, með pví að kaupa 200000 króna veð- skuldabréf í eign, sem útlögð er af uppboðsréttinum fyrir að eins kr. 135 000 og meo 3°/o lægri vðxí- um en bankarnir taka? Og hefir Brunabótaféiagið yfirreitt heímild tíl a*ð verja sjóði sínum til kaupa á veðskuldabréfum, og ef svo er, sem er næsta ótrúlegt, nær pá heimildin til svo störfeldra kaupa og með slikum kjörum? Eða er þetta gert með sérstöku samjþykki stjornarinnar ? Alþýðublaðið hringdi í stjóm- arráðið tii að fá að vita um þetta atriði, en gat eigi náð tali af atvinnumá'.aráðherra. Skrifstofan kvaðst eigivita«til þess, að stjórn- in hefði lagt samþykki sitt á.þessi káup Br'unabótafélagsins. Felkilégt úrval af stórum og smáum SOlftrey|aME er nýkomið í verzhsji Ben. S. Mmnnmnah Litirnir skínandi gull. Verðið frábœrt. MSs taar barnafatn^ður hverjú nafni sem nefnist, fæst nú í verzínM Ben. S Þórarmssoiaar. I þeirri verzlun er úrval mest og verdið bezt, segfa allir. Kaffidöfear, borðdilhar, ser- vMtm (pentudúkar), borðtenpi eru nýkomin í fferslra Bes; S?^öraiiissöoaf. Alt mestu stoltaþing. Verðið fágætt. lvml!élm\ knnwK kvensvnntur og morgun- lappar eru komnir í verzlan 3ea. S. Mrarinssonar. Allir lofa verð og gæði. mml af hand- er 1 verzlim Ben. S. Mrarinssonar. 'KveiliJa^ber :; . : á bifreiðum og reiðhjóium kl. Gnllfallegar vetrarkipnr handa smámeyjum eru beztar og ódýmstar í i 'v verslnn Ben. S. Þóraílnssonar; Úrval mikið. . .Allar konur-' .' segja,. að ififstyjEkin r .verslnn "Ben..:S. Þárarin.ssnnar¦ séu hin beziii, sem kostur-sé á, ¦úg verðid éftir því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.