Tíminn - 16.03.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.03.1960, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, miðvikudaginn 16. marz 1960. Lárétt: 1. bær. 5. stingur. 7. viður- nefni. 9. klunnalegur maður. 11. mannsnafn. 13. ofbeldisverk. 14.1 gras. 16. ónafngreindur. 17. hest- nafn. 19. verður að iiði. Lóðrétt: 1. fara hugsunarlaust. 2. nauta 3. skemmd. 4. óheiðair- legur kaupskapur.' 6. tælir. 8. illur andi. 10. slánna. 12. kvenmannsnafn. 15 hávaði. 18. utan. Lausn á krossgátu nr 121. ■ ■írétt: 1 pranga. 5 för 7 A S. 9. iia 11. mjá. 13. aum. 14. Móar 16. nr 17. nugga. 19. hampar 'óðrétt: 1. prammi 2. af. 3. nöf. 4. ;róa. 6. hamrar 8. sjó 10. lunga. 12. áana. 15. rum. 18. G. P. ætistíekknasjóð Ekknasjóði íslands hefur um I hendur dr. Ásmundar Guðmunds- 1 sonar biskups, borizt höfðingleg | m:nningargjöf, að upphæð kr 25.000,00 — tuttugu og fimm þúsund krónur — til minningar um Guðjón ^igurðsson, vélstjóra. I Freyjugötu 24, Reykjavík, en j hann fórst með vitaskipinu Her-1 móði i fyrravetur. Gefandi þess- i arar mikl.u gjafar vill ekki láta . nafns síns getið. Áður nýlega hefur sjóðurinn fengið minningargjöf um sama mann. Guðjón vélstjóra Sigurðs- son, frá Kvenfélagi Mýrahrepps í Dýrafirði, kr. 2.000,00. D D I I Jose L Saiinas D R r K I Lee Falk 2e Pankó: Birna gerir mig fokvondan. Þú býðst til að hjálpa henni og hún með- höndlar þig eins og einhvern óþverra. Kiddi: Hún er skapmikil. Pankó: Hvert förum við núna, vinur? Kiddi: Ekki langt. Við sláum upp tjaldbúðum hérna í skóginum og bíð- um og sjáum hvað setur. Pankó: Bíðum eftir hverju? Kiddi: Eftir því að hjálpa Birnu auð- vitað. Dreki: Ég hélt að ég hefði bundið enda á þessa úgúrúdýrkun, en hjátrúin er lífsseig. Dreki: í nótt munu töframennirnir safnast saman. Þeir hafa hugsað sér að gera út af við mig og munu ræða, hvern ig þeir eigi að fara að því. Töframennirnir hafa safnazt saman kringum varðeld. I dag er miövikudagurinn 16. marz. Tungl er í suðri kl. 2.54. Árdegisflæði er kl. 3.36 Síðdegisflæði er kl. 18.48. Morgun- spjall f dag er Gvendardagur, eða svo nefnist í alnmna.ki dánardag- ur Guðmundar hins góða Ara- sonar Hólabisk.up, sem lézt hinn 16. marz 1237, og urðu þá ýmis merki á himni og jörðu um það, að þar var heilagur maður geng- inn. í gær varð og tunglmýrkvi, sem fáir munu þó hafa séð á landi hér sakir dimmviðris. • Talið er, ag stuttnefnið Gvend ur sé frá Guðmundi góða komið, og eru um það ýmis máltæki. Sa.gt er enn í dag: Nú er guð með Gvendi og góð jól, og eins: Grunaði ekki Gvend, eða grun- aði ekki gamla Gvend. Og allir kannast við Gvend.irber, Gvendar brunna, Gvendarsæti, Gvendar- grös og sitt hvað fleira, sem við þann ágæta mann er kennt enn í dag. — í gær hófst síðasta vika góu. Krossgáta nr. 122 GLETTUR Iri nokkur var á batavegi eftir uppskurð og sagði ánægður við stofufélaga sinn: — Guði sé lof, nú er þessu lokið og ég úr allri hættu. —Þú skalt ekki vera svona viss um það, svaraði stofufélaginn. — Þeir gleymdu nú stórri töng innan í mér og urðu að brjótast inn í mig aftur eftir henni. Og þá gall við þriðji stofufélag- inn: — Hvað er þetta, þeir gleymdu líka einhverju tóli innan í mér og urðu að opna mig aftur. í sama bili stakk skurðlæknir- inninn kollinum inn um dyrnar og kallaði: — Hefur nokkur orðið var við hattinn minn hérna? írinn fölnaði og lá við yfirliði. Kínverji einn sagði sjúkrasögu sína á þessa leið: — Ég var lasinn og fór til hins fræga læknis Sing Lee. Hann gaf mér meðul og ég varð enn veikari. Ég sendi eftir sérfræðingnum Hand Shi Hann gaf mér önnur meðul. Ég varð fárveikur. Ég I sendi eftir afbragðslækninum Kai j Kon. Hann gaf mér meðul og ég | varð svo veikur, að ég hélt að ég mundi deyja. Svo .sendi ég eftir skottulækninum Ho Shin. Hann átti svo annríkt, að hann gat ekki komið. Þá varð ég frískur. Hann er bezti læknirinn. Maður nokkur rak niður hendi í knattspyrnu og braut tvo fingur. Fór siðan til læknis að biðja hann græðslu. — Læknir, sagði hann kvíðinn. — Haldið þér, að þetta grói alveg um heilt, svo að ég geti leikið ái píanó á eftir. — Áreiðanlega, sagði læknirinn. — Þá eruð þér sannkallaður ^ undralæknir, því að það hef ég aldrei getað fyrr. Ákafur og óttasleginn sjúkling ur kemur til læknis. Ó, læknir, getið þér hjálpað mér? Ég heiti Hinkleberry. — Nei, því miður maður minn. Ég kann engin ráð við því. Heyrðu, eigum við ekki að hætta við drullukökurnar og búa bara til drullukall? '• DENNI DÆMALAU5I Úr útvarpsdagskránni ar um 55 þús. * flestir af keltneskum uppruna áSur fyrr. Eyjan er fjöllótt, veðráttan mlld og ferSamenn sækja þangaS. - 1 Stærsti bærinn heitir Douglas meS — Ma eg onaSa frurnar andartak. Eg held aS buxurnar mínar hljóti nú aS 20 þús íbúa_ 4 Mön hafa VarSveltzt FRÁ EYNNI MÖN nefnist erindi- rænir víkingar heimsóttu Mön tíS- sem Einar GuSmundsson, kennari flytur í útvarpiS vera orSnar vel pressaSar. ýmsir fornir keltneskir slSlr. Nor- um og lögSu hana undir sig Helztu dagskrárliðir aðrir: Kl. 8.00—10.00 Morgunútvarp — 12,00 Hádegisútvarp — 12,50 Við vinnuna — 18,30 Útvarpssaga barnanna — Stefán Jónsson — 19,00 Þingfréttiir — 20,30 Daglegt mál — Árni Böðv- arsson — 21,05 Sænsk kórlög — 21,30 Ekið fyrir Stapann — leik- saga Agnars Þórðarsonar — 22,20 Úr heimi myndiistarinnar — Björn Th. Björnsson — 22,40 f léttum tón — Karlakór- inn Fóstbræður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.