Alþýðublaðið - 26.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknurai 1927. Mánuudagmn 26. september 224. tölublaC. GAMLA MÍ& Ben Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Jafnaðannannafélag Islands ' heldur íund i kaupþingssalnum i Eimskipafélagshúsinu þriðjudag- inn 27. p. m. kl. 8}ji siðdegis FUNDAREFNI: 1. Nefndaskýrslur. 2. Ferðasögubrot (Haraldur og Nikulás). 3. Tillögur um stofnun ung- lingadeildar. 4. Önnur félagsmál. Félagar! Starfstíminn er byrjaður. Mætið ölll 9 Stjórnin. Gróðrarstöðin selur islenzkar gulrófur á 6 krónur. pokánn (50 kg.) rússneskar gulrófur á 7 krónur pokann (50 kg.) Þessi tvö gul- rófnaafbrigði eru hin beztu og Ijúf- íengustu sem hér eru ræktuð, jöfn að gæðum, en rússnesku röfurnar geimast betuf. Gjörið svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Simi 780). * 100 Vetrarfr voru teknir upp á Iaugardaginn. FaSle§gir litir, frafoært snið. Inn fremui' fjolbr.eytt rárval af karlmanna og drenœja ¥ei*il® éfráieefsi lágt. Lítið líim, nteðan nrvalið er mest. Hanchester, laipwii 4S. MYJ& BIO Fegurðar- nmgin, Sjónleikur i 7 páttum. Aðalhlutverk leikur: Corinne ©riffifth, sem fékk á sínum tima'fyrstu verðlaun í fegurðarkeppnl í San Francisco og varð síð- an fyrsta kvikmyndastjarna, og hefir natn hennar síðan verið á hvers manns vörum. í mynd pessari ber Corinne Griffith nýtízku kvenklæðnað í Ameríku. (priðjudag 27. sept.) opnum við sérstaka deild, þar sem við seljum fjölda margar Vefnaðarvörutegundir, tilbúinn fatnað, kápur o. fl. o. fl. með sérstöku tækifærisverði. Marteinn Einarss. & Co. Kensla í Hafnarfirði. Þeir, sem ætla að biðja mig fyrir börn til kenslu, geri svo vel að tala við mig fyrir 1. október. Páll Sveinsson, Suðurgötu 6.' Graets gassnðuvélar á 12 krónur. Kaffistell úr postulíni, pletti og messíng. Blómsturpottar úr messing. Ávaxtaskálar, bollabakkar, blikkfötur o. fl. nýkomið. > K. Einarsson & B jörnsson, Bankastræti 11. Sími 915. Gólfflísar Tómar sildartunnur fyrirliggjaitdi. verða keyptar á fiskplaninu við Lutlvig Storr, Tryggvagötu. sími 383. Pétnr Hoffmann. _____ w WST Odýra vikan. ^lp Kvensokkar frá kr. 0,68 — Karlmannasokkar frá 0,45: Karlmannasokkabönd kr, 0,45."— Karlm.axlabönd kr. 1,35. Nankinsbuxur |með smekk kr. 4,50. — Manchettskyrtur með tveimur flibbum, allar stærðír kr. 7,20 — Nærföt á kvenfólk, karímenn og börn, aliar stærðir. Alt nýjar vörur með vitleysislega lágu verði pessa viku. Vörubúðin (Georg Finnsson). Laugavegi 53. Sími 870. RORGARFJARÐARKJÖT. Úri}<ds dilkakjöt og mör frá Sláturfélagi Bergfirðinga verð»r eins og að undanförnu selt í húsi Sleipnisfélagsins, norrjmr af Johnson & Kaaber, eftir pöntun gegn greiðslu við móttöku. AfgreiÖslumaður okkar, Þorbjörn Sveinbjarnarson, tefeur á móti pöntumim á staojium og í síma 1433. Miinio að gera pantanir í tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.