Alþýðublaðið - 26.09.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.09.1927, Qupperneq 1
Gefið út af Alþýðnflokknuisi íMmla bío Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4. Jafiiaðariæmaféiag heldur fund í kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu priðjudag- inn 27. p. m. kl. 8x/i siðdegis F UNDAREFNI. 1. Nefndaskýrslur. 2. Ferðasögubrot (Haraidur og Nikulás). 3. Tillögur um stofnun ung- lingadeildar. 4. Qnnur félagsmál. Félagar! Starfstíminn er byrjaður. Mætið öll! Sijói'i&in. Gróðrarstöðin selur islenzkar gulrófnr á 6 krónur pokann (50 kg.) rússneskar gulrófur á 7 krónur pokann (50 kg.) E>essi tvö gul- rófnaafbrigði eru hin beztu og Ijúf- fengustu sem hér eru ræktuð, jöfn að gæðum, en rússnesku rófurnar geimast betur. Gjörið svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Sími 780). voru teknir upp á laugardaginn. FaSIegsir' litia*, fj=ábaert snið. MSram SremiiP fjðlbpeytt mfvhI af karlitiðnna oc; drengjja Lítið iiaas, meðan órvaSið er mest. Nanchester, Lanpveg MÝJA BIO Fegurðar- drotíiingin. Sjónleikur i 7 pátíum. Aðalhlutverk leikur: CorÍMime ®rififtfa, sem fékk á sínum tima fyrstu verðlaun í fegurðarkeppni í San Francisco og varð síð- an fyrsta kvikmyndastjarna, og hefir natn hennar síðan verið á hvers manns vörum. í mynd pessari ber Corinne Griffith nýtízku kvenklæðnað i Ameríku. Á m©i8«|SSM (priðjudag 27. sept.) opnum við sérstaka deild, þar sem við seljum fjöida margar V efnaðarvörutegundir, tilbúinn fatnað, kápur o. fl. o. fl. með sérstöku tækifærisverði. Marteinn Einarss. & Co. Kensla í Hafnarfirði. Þeir, sem ætla að biðja mig fyrir börn til kenslu, geri svo vel að tala við rnig fyrir 1. oktöber. Páll Sveinsson, Suðurgötu 6. firaets gassuðnvélar á 12 krónur. Kaffistell úr postulini, pletti og messing. Blómsturpottar úr messing. Ávaxtaskálar, bollabakkar, Llikkfötur o. fl. nýkomið. K. Einarsson & Björnsson, Bankastvæti 11. Sími 915. W9T ðdýra vlkan. Kvensokkar frá kr. 0,68 — Karlmannasokkar frá 0,45. Karlmannasokkabönd kr. 0,45. — Karlm.axlabönd kr. 1,35, Nankinsbuxur jjmeð smekk kr. 4,50. — Manchettskyrtur með tveimur flibbum, allar stærðir kr. 7,20 — Nærföt á kvenfólk, karlmenn og böru, allar stærðir. Alt nýjar vörur með vitleysislega lágu verði pessa viku. Vörubúðin (Georg Fmnsson). Langavegi 53. Sfiiul 870. BORGARFJARÐARKJÖT. Gélttlisar yyrirliggiantli. Ludvig Storr, sísni 333. Tómar sildartimmir verða keyptar á fiskplaninu við Tryggvag|tu. Pétur Hoffmaxm. Úrvals dUkakjöt og mör frá Sláturfélagi Borgfirðing* verður eins og aö undanförnu selt í húsi Sleipnisfélagsins, nor'ðar af Johnson & Kaaber, eftir pöntun gegn greiðslu við móttöku. AfgreiÖslumaður okkar, Þoilrjörn Sveinbjarnarson, tekur á móti pöntuimm á staðnum og í sínia 1433. Munið aö gera pantanir í timB.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.