Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 1
TÍMINN er sextín slSur daglega og flytur fjðl. breytf og skemmtilegt efnl sem er við allra hæfl. Föstudagur 1. aprfl 1960. Söluskatts- meistarinn „VirSulegur víða fer. Vart til setu boðið. Krefur skatt af konuni, er kaupa fisk ,í soðið“. MnroDfur styöur tillögu Kanada Guðmundur í. skýrir af- stöðu íslendinga GuÖmundur í. sagtSi m. a. a8 islendingar myndv sty'Öja Kanadatillöguna um 6 mílna landhelgi og 6 mílna íiskveiSilögsögu til viÖbótar, því hún væri raunsæasta lausnin. Sagði ráðherra, aÖ sundurliÖúb’ tillaga Islendinga yrði seinna lögtJ fyrir rátJstefnuna. Fulltrúi Noregs lýsti og fullum stuðningi Norð- manna viS 12 mílna tillögu Kanadamanna. — Sjá nánar bls. 3. , Þetta er ekki 1. apríl frétt”, þótt ótrúlegt sé: £ Undanfarnar vikur hafa orð- ið stórfelldar hækkanir á reksturskostnaði dagblaða. Nema þær svo háum upphæð- SOLUSKATTURINN KEM- UR Á SOÐNINGUNA! um, að víðtækir fjárhagsörð- ugleikar hafa skapazt í þessum rekstri, sem felur í sér marg- víslega þjónustu við almenn- ing. Sem dæmi um hækkun rekstrar kostnaðar má nefna, að pappír, sem er einn af aðal kostnaðarlið- Hinn almenni 3% söluskattur tekur gildi í dag. - Skatt- urinn leggst á allar vörur, innlendar sem erlendar og einnig á alla vinnu og þjónustu. - Skatturinn leggst einnig á fisk og kjöt nefskattur, sem hugsazt getur. Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar, að mönnum kæmi til hugar að leggja söluskatt á soðninguna ng lækka tekjuskatt á hátekju- mönnum í staðinn! um blaðanna, hefur hækkað um 70%. Og yfirleitt má segja. að allt sem kaupa þarf erlendis frá til blaðaútgáfu auk pappírsins, svo sem vélar og varahlutir, frétta- þjónusta og fleira, hafi hækkað um 50%. Ennfremur má benda á, að tveir stórir kostnaðarliðir innlendir, burðargjöld og sími, hækkuðu stór lega um síðustu mánaðamót. Af þessum ástæðum eru blöðin knúin til að hækka áskrifta- og auglýsingaverð sitt. Frá »g með deginum í dag, 1. apríi, kostar Tíminn kr- 45 á mánuði. AugJýs- ingaverð verður kr. 24 pr. eindálka sentimetra. Neyðarsími í Keflavík Keflavik — 31. marz. — Fyrir hálfum mánuði eða þar um bil var komið fyrir neyðarsíma hér við skrifstofubyggingar hafnarinn ar. Síminn er staðsettur við úti- dyrnar, í járnkassa með tveimur glerrúðum. Til þess að hafa not af .símanum verður að brjóta aðra rúðuna, og varðar misnotkun við sektum. Síminn er aðallega miðað- ur við neyðartilfelli við höfnina, svo sem ef bátar slitna upp og fá- ir eru á vakt, ef kviknar í bát o. sv. fr. Einnig má nota símann, ef eitthvað kemur fyrir á landi í ná- grenni hafnarinnar. — KJ. Lögin um> almenna sölu- skattinn taka gildi í dag. Sölu- skatturinn kemur á allar vör- ur, innlendar og erlendar, og einnig á alla þjónustu og vinnu. Þegar frumvarpið um sölu- skatt var í meðferð þingsins, fluttu Framsóknarmenn breyt- ingartillögur til leiðréttingar m. a. um að kjöt og fiskur yrði undanþegin söluskatti. Stjórn- arliðið felidi þessa sjálfsögðu leiðréttingu eins og raunar allar þær breytingartillögur, sem stjórnarandstaðan flutti við frumvarpið. Það er reyndar sagt að af- nema eigi tekjuskatt af al- mennum launatekjum og stjórnarliðið segir, að það vegi töluvert upp á móti álögunum — þeir hafa dregið þessa lækkun á tekjuskatttinum frá hverjum einasta þætti álag- anna, sem þeir hafa lögfest. — En tekjuskatturinn mun lækka hjá fleirum en þeim, sem hafa almennar launatekjur og aldr- fii hafa getað skotið undan skattheimtunni. Það er ekki | ótrúlegt, að tekjuskattur stór-1 tekjumanna muni lækka og | það ekki óverulega — þeirra' skal verða dýrtíðin í tekju- skattslækkkuninni í staðinn skal taka upp söluskatt, sem sannað er að er ranglátasti Stuttur þingfundur í gærkveldi var boðað til fund- ar í sameiuuðu þingi kl. 21,00. Tilefnið var aðeins það, að út- býta þurfti lagafrumvörpum meðal þingmanna. Frumvörpin voru þrjú, í fyrsta lagi frumvarp til breytinga á Iögum um tekju- og eignaskatt, öðru lagi frum- varp til Iaga um bráðabirgða- breytingu á lögum um útsvör, og í þriðja lagi frumvarp til laga um jöfnunarsjóð sveitarfélaga. — Þótti sumum þingmönnum hlálegt að boða til fundar af þessu tilefni cinu saman. Verðhækkunarskriðan skeSlur á - bis. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.