Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 12
12 T í M I N N, föstudaginn 1. apríl 1960. W^r" ■ Þrjú gSæsileg IsSandsmet Framherji „Úlfanna" (Wolferhampton) stekkur hátt á loft, móti markverðinum, sem hrasai;. 99 Úlfarniru unnu t----------------------------------\ Jónas Halldórsson þjálfari sunddeildar f.R. svaraði eftir- farandi spurningum: Hvað vilt þú segja um frammistöðu Hrafn hildar? — Þetta var glæsilegt, en hún er ekki búin að segja sitt síðasta. Hún hefur æft allvel fram að þessu og með því að herða á æfingunum eiga tím- arnir eftir að rjúka niður, spái ég.“ Um iielgina fóru fram undanúr- slit í bikarkeppninni. Þá kepptu Aston Villa við Wolverhampton (Úlfana) og Blackburn við Shef- field Wednesday. Margir töldu fyrr nefnda leikinn vera hinn raunveru j lega úrslitaleik keppninnar og töldu Aston Villa líklegast til sig- urs. Hinir hyggnari létu þó vera að spa nokkru, og sögðu sem svo að liðin væru svo jöfn, hér væri það heppnin, sem réði úrslitum. Úrslitin urðu þessi: Wolverhampton vann Aston Villa, 1:0, og Blackbum vann Sheffield W.. 2:1. Meðfylgjar.di myndir af Úlfun- um sýna, að hér er 'ekki aðeins um heppni að ræða. /r.f-, Reglugerð um stökkskó Keppendur mega annað hvort keppa berfættir eða í skóm, hvort heldur er á öðrum fæti eða báð- um. Keppmsskór eru til þess ætl- aðir að vernda og styðja fæturna, svo að keppendur nái sem beztri fótfestu á vellinum. Gerð skónna ruá ekki vera þannig, að þeir geti veitt keppanda nokkra aðra hjálp. Keppendum er ekki leyfilegt að nota skó með fjöðrum eða nokkurs konar hjálpartækjum, eða hafa sola, sem eru þykkri en 1,3 cm, að meðtöldum öllum fellingum og c.iöfnum. Hællinn má ekki vera nema 0,6 cm þykkri en sólinn, nema um göngukeppni sé að ræða, en þá má hann vera 1,3 cm þykkri rn sólinn. Leyfilegt er þó að hafa felling- ui, ójöfnur og/eða gadda bæði á sólum og hælum. Hámarksfjöldi gadda er 6 á rvorum sóia og 2 á hvorum hæl. Gaddar þessir mega ekki vera íengri en 2,5 cm og ummál þeirra ekki fara fram úr 4 mm Leyfilegt er að hafa 'eðurreim um ökla. Keppendur mega ekki hafa neitt, 'nvorki innan á eða utan á skónum, sem getur aukið þykkt sólans, fram yfir hina leyfilegu hámarks- bykkt (1,3 cm) eða hjálpað kepp anda umfram það, sem áðurnefnd- ir skór geta gert Reykjavík 29. marz 1960. Príórn Fvjálsíþróttasambands f«Tands Möguleikar Breta í „frjálsum“ í Róm Það er af, sem áður var á fyrstu árum nútíma Ólympíuleikanna, að Bretar hirtu meginþorra verðlaun anna. Nú teija þeir sig hafa mögu- leika til sex peninga: 1) Dedrek Johnson — 800 m 2) Gordon Pirie — 5000 m 31 Arthur Rowe — kúluvarp 4) Michael Ellis — sleggjukast 5) Mary Bingal — langstökk kv. 6) Joy Jordan — 800 m hl. kv. Hcimsmetin í fyrrakvöld fór fram í Sund höll Reykjavíkur eitt skemmti- legasta sundmót ársins. Sér- sfaklega var það árangur þeirra Ágústu Þorsteinsdóttur Á. og Hrafnhildar Guðmunds- dóttur Í.R., sem athygli vöktu, en þær settu báðar nýtt ís- landsmet, og Hrafnhildur meira að segja tvö met í sama sundinu. — Ágústa synti 100 m skriðsund á 1:05,7 mín., sem er einn bezti tími á Norð- yrlöndum í ár, og var bezta afrek mótsins samkvæmt stiga töflu, 916 stig. Hrafnhildur setti bæði metin í 200 m bringusundi. Millitíminn í 100 m varð 1:24,3 mín. (nýtt met) og svo bætti hún 200 m metið, sem hún átti sjálf um 6 sek., nýja metið er 2:59,6. Er hún fjuka Fyrrverandi heimsmethafi í þrístökki. Tajítna frá Japan hef ur ekk> sagt skilið við íþrótt irnar. N'vlega var hann ráðinn þjálfari vestur-þýzka félagsins T U. S. Essen. Nýlega var sagt frá því hér á síðunni að Ameríkumaðurinn John Thomas haf>' sett nýtt heimsmet inanhúss í hástökki, 2,19,7 m Landi hans Bill Nied er kom mjög á óvart, vann O’Brien og setti annað heims- met í kúluvarpi með 19,45 m. kasti. Frá Rússlandi berast svo fréttir af innanhússmótum um það að Mikhailov hafi hlaupið 110 m. grindahlaup á 13,6 sek. nýju hetmsmeti innanhúss. Ágústa vann bezta afrek mótslns, í 100 m. skriðsundi, 1:05,7 sek., sem gefur 916 stig. því fyrsta íslenzka stúlkan, sem syndir 200 m bringusund undir 3 min. Úrslit í einstökum greinum: 100 m bringusund karla 1. Einar Kr'stjánsson A 1:15,3 2. Sigurður Sigurðsson Í.A. 1:16,11 3 Guðm. Samúelsson Í.A 1:16,91 4. Hörður Finnsson Í.B.K. 1:17,11 200 m skriðsund karla: 1. Guðm. Gislason S.R. 2: 2. Hörður Finnsson, Í.B.K. 2: 3. Sigurg. Sigurgeirsson Á. 2: 50 m Bringusund dr. innan 14 1. Guðm. Þ. Harðarson Æ. 2. Bened. Valtýsson f.A. 3 Stefán Ingólfsson Á. 4. Grétar Bjarnason Í.A. 100 m bringusund drengja: 1. Þorsteinn Ingólfsson f R. 1 2 Sigurður Ingólfsson Á. 1 3 Ólafur B Ólafsson Á. 1 100 m baks. karla: \ 1 Guðm. Gíslason Í.R. 1 2. Guðm. Samúelsson Í.A 1 __________ 50 m skriðsund telpna: Guðmundur varð 0,8 sek. frá meti * Guðf. Sigurþórsd. f;B.K. 2 Jonina Sigurþórsd. IBK 13.3 27.5 29.9 ára: 39.3 40.5 40.9 41.7 22.7 22.8 25,9 :10,d : 17,3 50 m skriðsund drengja: 1. Þorsteinn Ingólfss. ÍR 28,7 2. Jóhannes Atlason Á. 30,6 3. Guðm. Þ Harðarson Æ. 31,7 200 m bringusund kvenna: 1. Hrafnh. Suðmundsd. Í.R. 2:59,6 2. Sigr. Sigurðardóttir S.H. 3:03,9 3. Jónína Guðnadóttir Í.A. 3:31,9 Breytizt Úlym píueiðurinn Allir þátttakendur i &Iympíu leikum eru látnir undirskrifa eið um að þeir séu áhugamenn, sem ekki hafi þegið laun fyrir íþróttaiðkun. Meðlimur Sviss, Albert May- er, í Alþjóðaólympíunefndinni er sagður vera í þann veginn að leggja fyrir nefndina tillögu um breytíngu á ákvæðum um áhugamennsku. Með því mundu aðeins beir, sem afla sér lífs- viðurværis að mestu leyti af launum fyrir íþróttir. Mayer segir, a'ð núverandi reglur séu daglega brotnar af vmsum í- þróttasamböndum, svo Alþjóða ólympíunefndin sé í hlægilegri aðstöðu. Með því að útiloka algera atvinnumenn, ætti að leyfa þeim, sem hafa hlotið ýmis verðmæti i verðlaun eða fengið bætt vinnutap um stundarsakir i meðan verið er við sérstaka [ þjálfun eða keppni, samkvæmt' reglunum að taka þátt, þvi þeir j gera það hvort eð er, segir! hann. Eínnig ætti að hækka nú-1 verandi lög um dagpeninga í I ferðalögnm og keppnum og verðgildi verðlauna. . Ef þetta nær fram að ganga, mega ski'ðamenn, sem kenna fyrir há laun á veturna, en stunda aðra vinnu á sumrin teljast áhugamenn. Ólympmnefndin mun svo fjalla um inálið, og óvíst er hvort það nær fram að ganga. i 3. Þorg. Guðmundsd. f.B.K. 100 m skrðisund kvenna: 1. Ágústa Þorsteinsdóttir Á. 1: 2. Hrafnh. Guðmundsd. Í.R. 1: 50 m bringusund telpna: 1. Sigr. Sigurðardóttir S.H. 2. Svanhildur Sigurðard. A. 3 Jóhanna Sigurþórsd. Í.B.K. 4x50 m bringusund karla: I. Sveit Árir.anns 2: '2. Sveit f. A. 2: 37.8 39,6 39.9 05,7 13,5 40.6 42.6 45,4 22,4 25,2 Prentum fyrir yður smekklega j; og fljótlega HraSsuðukatlar Elemen' Huls Snúi Höldu. Pakkningar o. ti. Rafröst Þmgholtsstræt’ 1 S:mi 10240 Sala er öruno hja okkur Simar 10092 oe 1B9RR Bifreiðasalan Ineólfsstræti 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.