Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, föstndaginn 1. april 1960. 15 SjSSl ^aiS^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ K *5 r d f» í»rinn Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Níestu sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. Hjónaspil Sýning laugardag kl. 20. AðgöngumiCasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykiavíkur Sími 1 31 91 Beftið eftir Godot 2. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. GEORGES SMITH's CARIBIAN CALYPS0 BANO k BLUEBEll GIRIS • ASKJNASÍS NEGERBALIET i HAZY OSTERWAIQ SEXTET_ GIORO Sérstaklega skrautleg og skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dægurlaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borsche Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiöasala frá ki. 5. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 — til baka kl. 11,00. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjabíó Sfmi 115 44 ÁsíríÓur í sumarhita (The Long, Hot Summer) amerisk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbeisverðlunaskáldið Wllllam Faulkner. ACalhlutveiik: Paul Newman, Orson Welles og Joanne Woodward, sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HafnarfjarSarbíó Sími* 5 02 49 14. vlka. Karlsen stýrimatSur Sýn d kl. 6,30 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Mister Cory Sýnd kl. 9. Óftur Leningrad Sími 113 84 Hákarlar og hornsíli (Hale und klelne Fische) Hörkuspenniandi og snillar vel gerð ný, þýzk kvikmynd, byggð á, hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún kom út í isl. þýðingu fyrir s. 1. jól og varð metsölubók hér sem annars staðar. — Danskur texti. Aðaihlutverk: Hansjörg Felmy Wolfgang Preiss Sabine Bethmann Bönnuð börnum. Óvenju vel gerð mynd um vörn Leningradborgar 1942. Mörg atriði myndaæinnar eru ekta. Margir kafi- ar úr 7. symphoniu D. Shostako- vich eru leiknir í myndinni. Aðalhlutverk: V. Salavyov, O. Malko. Sýnd kl. 7. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Trípoli-bíó Sfmi 11182 GlæpamaSurlnn metl barnsandlitið (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sannsöguleg, ný, amerísk sakamálamynd af æviferli einhvers ófyrirleitnasta bófa, sem bandaríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega ein- hver allra mest spennandi sakamála- mynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney Caro'yn Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TiIIaga Kainadamanna (Framhald aif 3. síöu). mark yrði sett um veiðar er-- lendra rikja við strendur lands, sem hefði 12 mílna mörk, en hinn svonefndi sögulegi réltur væri ó- framkvæmanlegur. Fulltrúi íraks lýsti stuðningi via tillögu Sové'tríkjanna, en full trúi Mexíkó sagði, að Mexíkómenn mundu ekki sætta sig við þrengri land'helgi en 9 mílur. Guatemala hlynnt 12 mílum Fulltrúi Guatemala sagðist hlynntur 12 mílna mörkum, en væri þó tilleiðanlegur til þrengri | lögsögu. Fulltrúi Ástralíu sagði j að miða bæri að því að tryggja sem mest frelsi á hafinu og sagð- j ist styðja bandarísku tillöguna, væru komnar. Á moi'gun tala sem þá kárstu af þeim, sem fram fulltrúar Finnlands, Kambodíu, Jórdaníu og Ungverjalands. Nú hafa þegar 30 fulltrúar tal- ingur þeirra styður tillögu Banda að á ráðstefnunni og nær helm- ríkjanna. Fulltrúar Afríku tala á mánudaginn. Gamla Bíó Sími 1 14 75 Áfram liðþjálfi! (Carry On Sergeant) Sprenghlæglleg, ensk gamanmynd. Bob Monkhause Shlrley Eaton Wllllam Hartnell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjöraubíó Sími 1 89 36 Villimeninirnir við dauðafljót Fermingarbörn I HafnarfjarSarkirkju sunnudaginn 3. apríl kl. 2. (sr. Garðar Þorsteinsson). Drengir: Bjarni Sævar Róebrtsson, Langeyrar veg 18. Björn Rúnar Ólafsson, Holtsg. 5. Elks Andri Karlsson, Hólabraut 5. Elías Flött Hansen, Vífilsstöðum. Geir Sigurðsson, Jófríðarstaðav. 10. Guðm. Ásg. Sölvason, Garðavegi 9. Guðm. Tryggvi Ólafsson, Bólstað, Garðahreppi. Guðni Einarsson, Krosseyrarvegi 14. Kjartan Pálsson, Hverfisgötu 56. Ottó Henry Karlsson, Öiduslóð 14. Sigmundur Kristján Guðmannsson, Skerseyrarvegi 7. Sigurhans Wíum Hansson, Hraun- teigi, Garðahreppi. Sævar Gunnarsson, Köidukinn 13. Þorgeir Bergsson, Hringbraut 61. Þorvaldur Stefán Hallgrímsson, Reykjavíkurvegi 33. Þór Kjartansson, Holtsgötu 10. Stúlkur: Anna Maria Pálsdóttir, Hringbr. 65. Bjarnfríður Halla Gunnarsdóttir, Sunnuvegi 11. Kaupið Hyrnuhölduna Aðeins kr. 21,70 Fyrirskipa birgða- Öiq fiíSif ° talningu Guðbjörg Birna Bragadóttir, Holtsgötu 18. Guðrún Heiga Guðbjartsdóttir, Suðurgötu 94. Guðrún Margrét Tryggvadóttir, Skúlaskeiði 138. Guðrún Sigurlaug Frederiksen, Hringbraut 7. Halldóra Högnadóttir, Suðurg. 10. Herdís Óskarsdóttir, Hringbraut 23. Ingibjörg Kristín Jónatansdótlir. Köldukinn 8. Júlía Magnúsdóttir, Suðurgötu 64. Kristín Guðmunds^óttir, Strandg. 27 Iíristín Hólmfríður Kristinsdóttir, Hringbraut 80. Kristín Magnúsdóttir, Garðstig 5. Margrét Magnúsdóttir, Skúl'askeiði 34 Margrét Sigiríður Björnsdóttir, Hraunhvammi 1. María Sjöfn Helgadóttir, Hellubr. 7. Sigrún Kristín Magnúsdóttir, Fögrukinn 22. Sóiveig Arnþrúður Arnósdóttir, Jófríðarstaðavegi 5. Vilboæg Steinunn Sigurjónsdóttir, Tjarnarbraut 19. Bráðskemmtileg, ný, Bæazilisk kvik mynd í litum og Cinema Scope. Tekin af sænskum leiðangri víðs- vegar um þetta undurfagra land. Heimsókn til frumstæðra indíána- byggða í frumskógi við Dauða- fljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum, og alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir hafa gaman af aö sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sænkskt tal. Tjarnar-bíó Sími 2 21 40 Sendiferð til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spennandi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síðasta strlði. I Aðalhlutverk: Peter Finch Eva Bartok Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skömmtun á smjöri og smjörlíki skuli hætt frá 1. apríl n.k. Vegna breytinga á niðurgreiðslu á smjöri og smjörlíki er lagt fyrir smásöluverzlanir að fram- kvæma birgðakönnun á þessum vörutegundum áður en sala hefst 1. apríl. Skulu skýrslur um birgð- ir staðfestar af trúnaðarmanni verðlagsstjóra eða viðkomandi oddvita. Skýrslur um smjörbirgð- ir skulu sendar Osta- og smjörsöl unni s.f. eða því mjólkurbúi, sem viðkomandi ver2dun skiptir við. Skýrslur um smjörlíkisbirgðir skulu sendar þeirri smjörlíkis- gerð, sem verzlunin skiptir við. Mun niðurgreiðsla ríkissjóðs verða sú sama á ofannefndum birgðum eins og hún verður á smjöri og smjörlíki, sem fr'am- leiðendur selja eftir 1. apríl. Þá hefur ríkiss'tjómin ákveðið að skömmtunarreitum skuli skila til Innflutningsskrifstofunnar eigi síðar en 30. apríl n.k. Viðskiptamálaráðuneytið Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 7. þ. m. — Tekið á móti flutningi 1 í dag og árdegis á morgun til Tálknafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag Barnsrán (Framhaid af 4. síðu). frá sér í þrjá mánuði. Samkvæmt framburði bróður hans taldi Jul- Nielsen sig bundinn af samningn- um vegna þess að hann hafði 'eng ið fyrirframgreiðslu. Bróðirinn komst seinna að þvi, hvað í • ndum var, en þegar hann heyrði að svæfa ætti drenginn og keyra hann til Hamborgar og fljúga með hann til föðurins, ákvað hann að láta málið til sín taka. Hann var skelfingu lostinn yfir því að bróður hans skyldi blandað í þetta mál, og það var í þeim tilgangi að bjarga honum að hann gerði frú Coscia aðvart. Forsaga hjónabands James Coscia fyrrum kapteinn í bandaríska hernum í Evrópu kvæntist hinni dönsku fyrirsætu árið 1949 og þau stofnuðu heimili í Memphis, þar sem sonurinn Mark ! fæddist árið 1953. Árið 1955 yfirgaf Kirsten Coscia mann sinn og fór heim til Dan- merkur með soninn. Tveimur ár- um seinna skildu hjónin að lögum | í Kaupmannahöfn, og samtímis var það ákveðið fyrir dönskum rétti, að móðirin ætti að gæta drengsins, en faðirinn hefði leyfi til að heimsækja hann tvisvar á ári. Eftir skilnaðinn fór James Coscia með soninn til Bandaríkj- anna, og við komuna til New Ycri; stakk hann mágkonu sína af, sem hafði komið með þeím til að gæta Marks litla. Útsalan (Framh. af 16. síðu). staka tækifæri, taka sér flöskur og brúsa í hönd og fara út og kaupa átapiað vín, rétt eins og hægt var að gera í gamla dag. ATHUGIÐ, ag þetta kosteboó stendur aðeins í dag, 1. APRÍT Hvarf spot-lausf Það síðasta, sem Kirsíen Coscia heyr.ði frá manni sínum var það. að hann vildi heldur drepa dreng- inn en iáta hana hafa hann. Hin óhamingjusama móðir fór nú til dómstólanna og fékk sér dæmdan foreldrarétt yfir drengnum, en bæði hann og faðirinn voru liorfn- ir sporlaust. Fyrst i byrjun júii fyrir þremur árum síðan var James Coscia hand tekinn i Pahokee og dæmdur i fangelsi fyrir mannrán. Mark litli fannst heill á húfi og var strax fenginn móour sinni, sem hefur verið hrædd um að fyrrverandi eiginmaður hennar myndi reyna að ræna barninu á nýjan .lelk, og fyrslu mánuðina eftir að Coscia var látinn laus faldi hún .sig með drenginn í Danmörku. Fjöiskyldan er hamingjusöm yfir því að mannránið mistókst að þessu sinni, en frú Coscia er auð- vitað skelfd yfir hinum sífelldu hótunum og vonar að uppijóstrun dönsku lögrc-glunnar fái bsndarísk íjórnarvöld tíl að grípa í taum- jií.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.