Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 16
Fara upp á þök til að komast í hiisin Tveir menn á flakki um húsþök í fyrrinótt Það hefur löngum verið haldið, að þeir menn, sem sækja upp á húsþök á nætur- þeli, séu haldnir tunglsýki. í Hann stal fjölskyldu- myndunum Um miðnætti í fyrrinótt — nán- ar tiltekið á tímabilinu milli kl. 23 og 24,30 var nokkrum 8 milli- metra kvikmyndafilmum stolið úr bíl, sem stóð inni við Goðheima 2. Þjófurinn getur ekkert gagn haft af filmunum, þar sem þær voru áteknar með fjölskyldumyndum eigandans, og kemur því ekki nein um að gagni nema þessum eina manni og hans fjölskyldu. Nú eru það vinsamleg tilmæli, að þjófur- inn skili filmunum, a. m. k. á ein- hvern þann stað, þar sem þær finn ast örugglega, eða þá að þeir sem kunna að hafa orðið varir við þær hjá honum reyni að hafa bætandi áhrif á hann, og sömuleiðis að þeir sem kunna að hafa séð einhvern grunsamlegan mann vera að snigl- ast kringum leigubifreiðina R-894 fyrir utan Goðheima 2 í fyrrinótt, láti rannsóknarlögregluna vita. fyrrinótt reyndist hins vegar rétt vera, að Bakkus ætti mikla sök á þessu furðulega athæfi manna. Einhvern tíma næturinnar var lögreglunni tilkynnt, að maður nokkur væri að príla uppi á húsi við Njálsgötu. Brá hún skjótt við og fór á staðinn, og náði mannirn- um niður. Reyndist hann hafa far ið húsaviilt; hann ætlaði inn í ann að hús og fannst þetta sennilega beinast og greiðasta leiðin. Hann var ölvaður. Talaði við húsráðanda Um hálftvö leytið var lögregl- unni svo tilkynnt, að annar maður væri að paufast uppi á húsinu Rán argötu 2. Þegar lögreglan kom á staðinn, var maðurinn allur á bak og burt. Hins vegar upplýsti mað- ur nokkur, ,sem í húsinu býr, að hann hefði heyrt eitthvað þrusk úti á svölum. Þegar hann fór að gá, hvað þar væri á seyði, hitti hann fyrir sér mann, sem hann þekkti. Hafði kunninginn ekki haft önnur ráð en þau að klífa upp á iþak hússins, sem er fjögurra hæða og láta sig síga þaðan niður á sval- irnar. Erindinu hefur hann lokið af í hasti, því að hann var farinn, þegar lögreglan kom, sem fyrr seg ir. Maðurinn var ölvaður. Þarna var kútunum raðað inn I horn. (Ljósm.: KM). í DAG GETA MENN POH AF ROMMI A KEYPT 52 KR. í dag geta Reykvíkingar fengið sér á pelann fyrir lít- inn pening — þakkað sé smyglurum, sem uppi voru fyrir nokkrum áratugum. Til- drög til þessa eru öil í hæsta máta heldur einkennileg og brosleg, svo ekki sé meira sagt. Það var á bannárunum um 1920, að tollverð'irnir náðu í allmiklar birgðir af rommi og portvíni. Þetta var um það leyti, sem fyrir dynim stóð að aflétta banninu, svo ákveðið var að geyma vín- birgðirnar, með það fyrir augum að selja þær, þegar banninu hefði veriff afíétt. 400 lítrar + 200 lítrar Vínið, sem hér um ræðir, er - Ogportvín sem fyrr segir romm og portvín, hvort tveggja á kútum, rommið á 40 tíu lítr’a kútum og portvínið á 10 tuttugu lítra kútum. Þegar birgðir þessar voru gerðar upp- tækar, voru þær settar í geymslu í gömlu húsi hér vestur í bæ, sem nú hefur verið rifið, og þar bjó vínig í kompaníi við alls konar gamalt skran, netatr'ossur, lóða- belgi og þvíumlíkt, í hartnær 8 ár, því — það gleymdist alveg! Flutt til og geymt Rétt fyrir 1930 fundu ein- hverjir út, að kofinn væri heldur Ijótur og óásjálegur til þess að óhætt væri að láta hann standa augliti til auglitis við kónginn, þegar þar að kæmi. Var þá drifið í því að fjarlægja kofann og inni- hald hans — og þá fannst vínið í annað sinn. á 15 kr, lítrann stað í víninu. Þó þótti víst, að eitt hvað væri nothæft, og var vínið því enn flut't í geymslu — og gleymsku. Nú ríkir húsnæðisleysi Nú á dögunum komu allmiklar vínbirgðir til landsins, og voru menn í vandræðum meg að koma því öllu fyrir í geymslu. Þá rifj- aðist hið gamla smyglvín enn upp. og var nú gerð gangskör að þvi að rannsaka, hvort það væri enn söluhæf vara. Niðurstaða efina- fræðinga var sú, að verulegui hluti þess væri enn söluhæfur, en skaðsamleg gerjun væri kom- in í' nokkurn hluta þess, nánar tiltekið þrjá rommkúta. Eftir eru sem sagt söluhæfir 370 lítrar af rommi og 200 lítrar af portvíni. Takið með ykkur ílát HANN SKAUT AD VISU SELINN Akureyri, 31. marz. Það er liarla sjaldgæft nú á síðari tímum, að selir sjáist á Eyjafirði. Þó hendir það. enn, svo sem sjá má af sögu þeirri, sem nú skal segja: Það var hér á dögunum, að þrír stórir blöðruselir lágu á ísjaka úti á Eyjafirði og létu sér líða vel í veðurblíðunni. Þeir uggðu ekki hið minnsta að sér, og jakinn vaggaði þeim hægt og mjúklega á bárun- um. Hnitbjörg opnuð á ný Listasafn Einars Jónssonar í Hnitbjörgum verður opnað almenn ingi á ný næstkomandi sunnudag. Safnið hefur verið lokað frá því um miðjan desember síðast liðinn en verður nú sem sagt opnað á ný, tvo daga í viku. Hins vegar stendur til, að það verði opið alla daga vikunnar í sumar, og mun það skipulag væntanlega komast á um mánaðamótin maí-júní. Selabyssan En Adam var ekki lengi í para- dís. Þegar jakinn kom á móts við Hauganes á Árskógsströnd, gat höggormurinn ekki lengur á sér setið, en laumaðist að eyra eins gamals selaveiðimanns, og sagði honum að taka gömlu selabyssuna sína niður af vegg og skjóta blöðru selina. Manninum fór eins og Evu forðum, hann gegndi höggormin- um, tók byssuna, hlóð hana með haglaskotum og lagði af stað. EitthvaS aS Svo laumaðist hann niður að sjó eins og góðum selaveiðimanni sæmdi og komst í verulega gott færi. Þá hóf hann byssuna upp að vanga sér, miðaði vandlega, þangað til hann var öruggur um að selirnir væru í dauðafæri, og tók í gikkinn. En það kom fyrir ekki, því að höglin fóru hvergi. Þótti manninum súrt í brotið, ef hann fengi nú engan sel, og fór að skoða byssuna. Reyndist þá pinninn vera óstarfhæfur, enda hefur byssan sennilega ekki verið hreyfð lengi. Hljóp heim Nú voru góð ráð betri en silfur og gull. Þess vegna gaf maðurinn .selabyssuna upp á bátinn og hljóp heim að ná í riffil. Aftur komst hann í færi og nú reið skotið af. Einn selur gaf upp andann, en hinir stukku í hafið og hurfu. En svo fór með hinn dauða sel, að hann valt út af jakanum, þegar þungamiðjan breyttist og hvarf einnig í djúpið. Þetta var því sýnd veiði en ekki gefin. Varasamt innihald Ekki fór þó svo, að_ vínið væri selt til brjóstbirtu fslendingum á Alþingishátíðinni, eins og eðli- legt kynni þó að virðast vegna þess, að einhver komst að því, að skaðsamleg gerjun hefði átt sér Snorri til Finn- lands f dag á að selja þetta vín upp, á miklu lægra verði en nú er á þessum tegundum. Kaupendui verða sjálfir að koma með ílát. ! og verður rommpotturinn seldur j á kr. 52,00, en poitvínspoíturinn á kr. 15,00. TU samanburðar má geta þess, að flaska af sambæri- legu rommi kostar nú kr. 265,00; en sambærilegu portvíni kr. 100,00. Er þvf ekki að efa, að margir munu nota sér þetta ein- (Framhald á 15 síðu). Á þessu ári kemur út í Finn- landi finnsk þýðing á Heims- kringlu Snorra Sturlusonar. Er það stærsta bókaforlag Norðurlanda, WSOY, sem stendur að útgáfunni en þýðingu gerði J. A. Hollo, pró- fessor, en hann hefur þýtt fleiri íslenzk fornrit á finnsku og tekizt vel. Vel verður til útgáfunnar vandað og í hana verða, notaðar sömu myndir og prýddu norsku útgáfuna á sama verki. Áskriftasöfnunin Áskriftarsöfnunin er í fullum gangi. Tugir nýrra iskrifenda berast blaðinu daglega. Takið öll þátt í út- breiðslu blaðsins. Hringið í síma 1-23-23 ef þér viljið gerast áskrifandi, en ef þér viljið taka þátt í söfnuninni eru símanúmerin 1-29-42 eða 1-55-64. NEFNDIN. Kaldi í dag er gert ráð fyrlr golu úr austurátt og einnlg mun rigna eilítið af og til. Hiti mun vera um eða yfir átta stlg og spáð er kalda, er fer að líða á daglnn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.