Alþýðublaðið - 09.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ JCoII koBBitgar. Eftir Upton Sinclair. Onnur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). »En hefir yður aldrei komið til hugar, að það séu allmargir til af þeim hér í ríkinu?“ Það varð löng þögn, meðan þessir tveir menn horfðust í augu Því lengur sem þeir horfðust á, því greinilegar sá Hallur hikið á andliti eftirlitsmannsins. „Hugsið yður, hve óþægiJegt það yrðil“ hélt Hallur áfram. „Þið eruð þar komnir, og allur leikurinn — eins og í nótt — er kominn á leiksviðið, bara stærra, Og er i ýndur þýðingarmeiri áhorf- endum, en svo, þegar alt á að Vera í sem bezm gengi, uppgötv- Í8 þið, að þ«ð, í stað þess að upphefja sjálfa yður í augum verka- mannanna i Norðurdú, hafið sak- felt ykkur í augum yfirvaldanna í öllu ríkinu. Þið hafið sýnt öllum lýðum, að þið eruð lagbrotamenn, já, verra en það, — þið hsfið sýnt, að þið eruð hreinustu asn- arl“ Eftirlitsmaðurinn glápti svo Iengi á hann, að sloknaði f víndli hans. Á meðan sát Hallur á stólnum og hagræddi sér hið. bezta hann gat. Um Varir hans lék einkenni- legt bros. Það var eins og nýtt ijós rynni upp; fyrir eftirlitsmann- inum. Verkamannafötin hurfu, og Hallur sat frammi fyrir honum, kjólklæddur með hvítt um hálsinn. „Hver fjandinn eruð þér þá?" hrópaðí hann loksins. „Þér eruð rétt búnir að gorta af dugnaði leynilögreglu yðarl Hér er ráðgáta handa þeim. Ungann mann, tuttugu og eins árs, fimm fet og tíu þumlungar á hæð, hundrað fimmtfu og tveggja punda þungan, móeygðan, jarp- hærðan, með liðað hár, góðlegan, gengur í augun á kvenfóikmu, hefir vantað frá því í byrjun júni, pg er álitið að hann hafi farið á geitavejðar í fjöllunum. Eins og þér vitið, Cotton, er að eins einn bær hér í ríkinu, sem hefir á að skipa því, sem kailað er hinn „fíni heimur", og í þeim bæ eru ekki nema tuttugu og fimm til þrjatíu fjölskyldur, svo teljandi sé. Þetta er raunar alt of létt úr- Þeir sem ætla að láta ieggja Rafm leiöslur í hús sín í tíma ættu að snúa sér sem fyrst til cJCalléórs é&uémunéssonar & @o Rafvirkjafélags. Bankastræti 7. Simar: 547 og 815. E s. Sterlin Áætlað er, að e.s. Sterling lari Itéöara að forfallalausu í sína þriöjti áætlunarferð 8. xxaa.í, vestur og norður kringum land. Fyrir utan áætlunarhafnir er ráðgert að skipið komi á Borðeyri og Hvamtnstan^a. H.f. Bimskipafól. íslands. Bygging þessi hin mikla á ab standa eigi langt frá járnbrautar- stöð þeirri, sem skíið hefir verið upp og nefnd Masaryk-Wilson- járbrautarstöðin (eftir forseta Tókko- slovakiu og forseta Bandaríkjanna). Alls er áætlað að verziuparhöll þessi kosti 25 milj. tékkneskra króna. Seinir á sér voru Bretar í Murmansk, er þeir ætluðu sér að semja um uppejöf við Bolsivíkana. Hershöfðingi þeirra og alls hvíta hersins þar um slóðir, Miller, sá að ómögulegt myndi að halda borginni og leitaði þá hóf- aDna hjá Bolsivíkum um uppgjöf. Brezka stjórnin tók að sér að sjá um það, en sámt gekk ekki betur en svo, að Bolsivikum leiddisfc þófið og sendu því 5000 hermenn með járnbrautarlest inn í borgina og tóku hana á nokkrum mínútum. + Æ.1 er ódýrasta, fjðlbreyttasta og bezta dagblað landsins? Eanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. lausnarefni, handa öðru eins leyni lögregluliði og „G F C.“ hefir yfir að ráða". Aftur varð þögn, þangað til H^Hur sagði: „D>yfð yðar er sönnun fyrir góðum gáfum. Það er hepni fyrir télagið, að einn af eftirlitsmönnum þess, skuli af fcil- viljun vera fyrverandi göfug- menni". Aftur roðriaði hinn Hann gerði hiria síðustu tilraun til þess að missa ékki alveg kjarkinn og sagði: „Já, fari bölvað, eg held þér séuð ekki að leika á mig! “. „A3 leika hver á anrián, og sýnast hver fyrir öðrum, eru upp áhalds skemtanir „ffna heimsins", Cotton. Venjulega höfum við ofan af fyrir: okkur með því — að minsta kosti unga fólkið". Útlenðar jréttir. Yerzlunarhöll i Prag. í Prag, höfuðborg hins nýja ríkis, Tékkóslovakíu, er í ráði að byggja feiknastóra byggingu, er geti rúm- að 1000 verzlunarskrifstofur, auk samkomu- og vörusýningasala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.