Alþýðublaðið - 26.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1927, Blaðsíða 3
ÁLpVtíUBLAtílU ! S ; m u cJi V\ 0'! ___ [Riíni n! iHilh sem jnannkynið er a!t af að breyta í veruleika, en gengur alt of seint. Hugsjónina má orða á margan hátt. Hún heitir: 1 samræmi við lífið. Hún heitir einnig: Fullkomnari. Gervait lífið stefnir að full- komnun. Um ómælanlegan tíma hefir manhkynið verið að þokast upp áfangana sjö. En þótt viði lítum yfir þúsundir ára, sjáum við litla eða enga framför. Svo seint gengur það. Alt frá þvi, að frumveran stráði geislabrotum sínum út um ver- öldina, hefir lífið verið á sífeldri framfarabraut, og þar að kemur, að alt líf verður fullkomið. En við þurfum að flýta fyrír því. Við verðum að gera þetta að hugsjón okkar, því að þessi er sú æðsta og mesta hugsjón, sem til er. All- ar hinar yfirgripsminni hugsjónir eru innifaldar í þessari. En hvernig eigum við að fram- kvaema þesá hugsjón, gera hana ab veruleika? Það er ekki hægt jneð öðru en að vanda lifnað sinn á allan hátt, ab ieita sannleikans, kærleikans og þekkingarinnar. Þessar eiga að vera sameiginleg- ar hugsjónir okkar. Við erum ung og upprennandi, en okkar bíður einnig mikið starf. Það stendur sem sé í valdi æskuiýðsins, hvort heiminum fer fram eða aftur. Það er á okkar valdi að hef ja heiminn einu þrepinu ofar en hann er. Æskulýður! Hugsjónir bíða okkar. Við megum eiiki skerast úr leik. Látum herópið gegn okkar lægra eðli verða: Fullkomnari! Æskulýður! Gerum sannleikann, kærleikann, þekkinguna og jafn- réttið að veruleika! Duliir. Innflutningurinn. Fjármálaráðuneytið filkynnir: Innfluttar vörur námu i ágúst 5678 510 krónum. Þar af til Reykjavíkur 3412 396 kr. (FB.) Khöfn, FB., 25. sept. Rússar og Frakkar. Frá París er símað: Rússar buð- •ust í gær til þess að greiða Frökk- um 60 milljónir gullfranka árlega ú 61 ár, en krefjast í staðinn, að Frakkar veiti þeim verzlunarlán, að upphæð 600 milljónir gull- franka. Tilgangurinn með tilboði Rússa er sennilega sá að koma í veg fyrir, að Rakovski verði send- ur heim, og að treysta viðskifta- samböndin. I tilboðinu er ekkert minst á útgjöld þau, sem Frakkar höfðu vegna Rússa í heimsstyrj- öldinni, og er af þeirri orsök og öðrum yfirleitt talið ósennilegt, að Frakkar fallist. á tilboðið, þótt hins vegar sé mögulegt, áð það leiði af sér frekari samningatil- raunir til þess að ná samkomu- lagi um frakknesk-rússnesk fjár- mál, sem hefir verið' deiluefni með þessum þjóðum nú um nokk- ur áx. Rit Jóhanns SigurjónssoBar. Khöfn í sept. 1927. Fyrir nokkru var grein í „Poii- tiken“ eftir Finn Hoffmann, og er þar sagt frá því, að íslend- ingar í Höfn ætli að gangast fyrir • því, — meðai annars með þvi að skora á Bókmentafélagið(?) — að rit Jóhanns Sigurjónssonar yrðu gefin út í heild, og þá einnig þau rit, er liggja eftir hann í handriti. Einnig stóð þar, að Har- aidur leikari Björnsson væri áð lesa yfir handrit af léikrjti eftir Jóhann, er væri óprentað. Reykja- víkurblöðin haía nú t'lutt þessa fregn eftír skeyti til sendiherra Dana á íslandi og engra frekari upplýsinga leitað.' Þó að það skifti í sjálfu sér ekki mildu máli, hvort þessi fregn væri sönn eða ekki, skal ég þó upþlýsa — eink- um fyrir eftirtímann —, að úlf- aldi hefir hér verið gerður úr mýflugu. Frú Ingeborg Sigyir- jónsson' hafði að vísu beðið Har- ald Björnsson' að líta yfir leik- rit, er liggur óprentað eftir Jó- hann, og enn frémur hafði komið til mála, að Eiiiar Olgeirsson rit- stjóri og einhver með honum, sem kvað vera aÖ bollaleggja nýtt bókaútgáfufélag, ef til vill gæfu eitthvað út af ritum Jóhanns, en engra samninga hefir þó verið leitað um slikt við frú Sigur- jónsson, og eins og húnsjálf seg- ir ,er ég sírna til hennar: „Því miður er langt frá því víst, hvort nokkuð verður af heildarútgáfu rita mannsins míns sáluga, og eg hefi enn þá ekki átt tal við Einar Olgeirsson eða félaga hans' um .þetta. Fregnin er alveg úr íausu lofti, og var ætlun mín, að ekki yrði um jjetta talað, fyrr en víst yrði, hvort nokkuð yrði úr þessu eða ekki. í handriti liggur ekki mikið eftir Jóhann.“ Porf. Kr. I m ia I e ii d t í © S m ú I. Stykkishólmi, FB., 23. s&pt. Veðrátta. Stöðug norðanátt og hvassviðri. Sökum þurka er farið að bera á vatnsleýsi hér. Haldi þurrviðri á- fram, má búast við, að sækja verði vátn í árnar, en það er þriggja til fjögurra stunda ferð. Kjötverð. Lausasöluverð á kjöti er hér sem stendur 94 aurar á kg. af 1. flokks kjöti. Heilsufar er gott yfirleitt. Kikhósti er þó ■enn í börnum, en vægur yfirleitt og í rénun. Frá sjómönmmnm. FB., 25. sept. Komnir tLI landsins. Liggjum á Norðfirði. Vellíðan. Kær kvebja. Skipshöfnin á „Otri“. „Mis ssksmssfiaist Hástigi í íslenzkri sorpblaða- mensku náði „Danski Moggi“ í gær. Hann var í slæmu skapi út af því, að vildarmenn hans, sem viðriðnir eru sjóðþurðarmálið, standa mjög höllum fæti. Eys blaðið því moði um höfuð sér og kallár jafnaðarmenn alls konar ónöfnum, svo sem „fö&urlands- syikara", jafnar þeim við „af- brotamexm" og þar fram éftir götunum. Sýnilega líkar húsbændunum, eigendum blaðsins, riú vel, því að einn þeirra sagði við annan á götu, eftir að hann hafði Iesáð hlaðið: „Ja, ja; nu er de gode nóg, tví nu skairimist teir." Eftir þessu verður þeim ekki sagt upp stöð- unni að sinni, — eins og Krist- Jjáni tetrinu Albertssyni. — „Smmu• er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnadarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannaféiag íslands. Bezta bókin 1926. Bylfing qg ílmld úr „Bréfi til Láru“. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. „Sælir eru heimskingjar í Para- dís apanna, því þeir verða það- an aldrei reknir.“ Hástuðlun. Ferskeytla. IX. Vitinn. Einn á kvöldin ég fer heim; oft er kafaldsmugga; konan fyrir kæran beini kveikir Ijós í glugga. G. G. Orðsending til H. V. Herra ritstjóri! Mér þætti vænt um, ef þér vild- ■ uð birta neðanskráða orðsendingu mína til hr. Hannibals Valdimars- sonar (hins einasta á landinu!) í tilefni af orösendingu hans í heiðruðu blaði yðar 18 þ. m. Mér þykir fyrir því, að ég skyldi hafa verið svo gersamlega ókurmugur hr. H. V. að fara að kalla harin lýðháskólamann, en nú veit ég‘, að hann er kennaraskóla- genginn, Því þótti mér fyrir því, að hr. H. V. hefir sýnilega reiðsí vegna þekkingarleysis míns, en það er leiðinlegt, þegar menn reiðast — fyrir þá sjálfa þó fyrst og fremst. Ég vona, að ég geri hr. H. V. ekki rangt til, er ég segi, að reiðin hafi hlaupið með ;hann í gönur, — þvi ef svo væri, gæti hver maður lesið á milli lína orðsendingar hans, hvem mann hann hefir að geyma. Nú þekki ég hr. H. V. ekkert og \dí því ekki fullyrða neitt, en sögur, hentar á lofti, „því ólyginn sagði mér“, verða aldrei notaðar sem rök, — í hæsta lagi, að hægt sé að nota þær til þess að gera menn og málefni þeirra tortryggileg, — „en það er nú alt af nokkuð“, kynni hr. H. V. að segja! Sjálfar sögurnar læt ég mér í léttu rúmi liggja, því riiér stendur nokkurn veginn á sama, hvað sagt er um mig af lognu og ólognu. Orðsendingu rriinni er að réttu Iagi Iokið, en ráðleggingu vil ég gefa hr. H. V. áður en ég lýk þessum línuní: Skrifið aldrei, meðan reiðin situr í yður, — jafn- vel þó ég eigi hlut aði máli. Og eiguin við svo ekki, hr. H. V.! að halda áfram að vera „for- fattarinn" og „semmaristinn“ hvor í annars augum án þess að vera að metast um það, hvor þekki hinn betur, eða nlaupa með per- sónulegt níð i blöðin, þó greini

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.