Alþýðublaðið - 27.09.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 27.09.1927, Side 1
Ipýðnblaði Gefið «ít af Alþýðuflokknum 5 mwmm mm CAMLA BÍO Ben Mmr Sýnd í kvöld kl. 9. Aögöngumiðar seldir frá kl. 4. Meiðyrðamál PétHPS Magnússonar og ®uð» mundar Ólaissonar hæstsi- réttarmálaSIutningsmaiina á hendur Alþýðublaðinu. Sáttatilraun árangurslaus. Frá því hefir á&ur verið sagt hér í blabinu, að þeir Pétur Magn- ússon og Guðmundur Ölafsson hæstaréttarmálaflutningsmsnn hafi kært til sáttanefndar út af um- mæluni í greininni „Þrekraun stjórnarinnar“ í Alþýðublaðinu á fimtudaginn var um meðferð þeirra á sölu luiseignar Jónatans Þorsteinssonar. Kröfðust þeir, að ummælin væru afturkölluð, og 25 þús. kr. skaðabóta fyrir álits- og atvinnu-spjöll. Sáttafundur var í morgun. Rit- stjóri Alþyðublaðsins bauð til sátta að afturkalla öll ummælin, ef stefnendur sýndu fram á, að ekkert af söluhagnaðinum hefði farið til að greiða sjóðþurðina, og þau ummæli, að stefnendur hafi ráðstafað söluhagnaðinum npp á eigin spýtur, ef þeir sýndu fram á, að það hafi verið gert meö samþykki hinna erlendu lán- ardrotna, ef sö I uhagnaðinu m hefði verið varið til að greiöa sjóðþurð- ina.. Stefnendur kváðust geta sýnt blaðinu skjallega fram á, að ekk- ert væri athugavert við ráðstaf- anir þeirra, ef blaðið viidi taka ummælin aftur skýrum stöfum, en þó væru þeir ekki viðbúnir að ganga frá því fyrir sáttanefnd. Strandaði sáttaumleitunin á því, og fer málið til dómstólanna. Henry Bay aðalræðismaður fimintugur. Henry Bay, aðalræöismaður Norðmanna bér er fimmtugur í dag. Hanji hefir gégnt aðalræðis- mannsstörfum fyrir Noreg Ivér í 8 ár og aö kummgra dómi áunnið hylli og vinsældir. Henrv Bay Jauk prófi við verzlunarskólann í Osló 1895 og var síðan um nokkur ár riðinn við verzlunar- fyrirtæki í Noregi, Þýzka*undi og Innilega þi)kkitm við öSIum JieÉni, er sýndu saipúð og biuttekningu við Iráfall og Jarðarför Sígriðar Hannesdótt- ur, ©rjótagötii 12. Sísli Magnússon og börn. 400 karlmannafatnaðir og vetrarfrakk- ar, ódýrari en nokkru sinni fyrr, koma með næstu skipum í atabitðina. Hafnfirðlngar peir, sem ætla að biðja mig fyrir börn til kenslu geri svo vel að taja við mig fyrir 1. okt. Kenni í nýja barnaskölaimm. Jóhann Þorsteinsson, Strandgötu 49. Sími 74. Konsert. Bræðurnir Einar 09 Sigurður \ Markan syngja i Gamla Bió fimtud. 29. þ. m. kl. 7' V e. m. Emil Thoroddsen aðstoðar Viðfangsef.ii: Gluntarne og einsöngvar. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 i Bókav. Sigf. Eymundsson- ar og hjá frú Katrinu Viðar. Álnavara, svo sem:Tvisttau i svuntur, Morg- unkjólae{ni,Sængurveraefni,Flonel hvit Léreft, Lastingur sv. og inisl., Smávara alls konar, Svuntur hvít- ar og mislitar, Kaffidúkar, Sokkar karla ok kvenna, Hanzkar, karla og kvenna, Golftreyjur, Silkivesti, mjög falleg og þó ódýr, Kven- kápur, Rykfrakkar, Vetrarfrakkar og Karlmannaföt. Alt fallegar og mjög ódýrar vörur. Fatabúðin, iltbú. (Horninu á Klapparstig og Skólavörðustíg.) Englandi. 1910 varð hanu; ritari aða 1 ræðis ma rm s skrif sto I unnar í fJamborg og gegndi aðalræðis- mannsstarfinu þar um tíma. L fe- KJot úr Grímsnesi, Laugar- dai og Biskupstungum er daglega selt í heil- um kroppum á Langnvegi 33, simi 2220. Úr miklu oggóðuað velja. Verðið hvergi lægra. ■ I Nýkomið úrvalaf kápu- I Itauum, skinnköntum, ! tvistum, ullarkjólatau- um og fl. fl. Verðið sanngjarnast eins og vant er. I Verzl. Gunnhórunnar&Co. I — F.imskinafelaachiisimi I Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. 1111 llll 1111 brúar 1919 var hann settur ræðis- maöur hér og 1. okt. s. á. skipaður aðalræðisntaður Norðmanna hér á landi. NÝJA BIO I Orlapnðttin. Sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og Vilna Banky. Efni myndarinnar er tekíð úr kvæði spænska skáldsins Pedro Calderon. Kvikmynd þessi er áhrifa- mikil og frábærlega vel gerð og á köflum gullfaileg. — Leikur Vilnu Banky og Ronalds Colmans er svo snildarlegur, að attir munu dást að leik þeirra i þessu fallega ástaræfintýri. — Tek- iðámóti pöntunum frá ki. 1. Stnlka óskast í vist. Upplýs- ingar I síma 1326 eftir kl. 7. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS —W „Esjau fer héðan á laugardag 1. október kl. 6 síðdegis austur og norður um land. Vörur afhendist á fimtu- dag eða fyrir hádegi á föstudag. Á laugardag tökum vér ekki við vörum. Farseðlar sækist á fimtu- dag. Köpaskerskjöt, spaðsaltað í 1;i og 1 2 tunnuin, svo og kjöt úr öðrum beztu sauð- fjárræktarhéruðum landsins, selj- um vér í haust eins og að und-. anförnu. Pantanir í síma 496, Samband ísl. samvinnufélaga. Höfum bryddingar á stig og þrösk- ulda fyrirliggjandi. Borðbrydding- ar væntanlegar. Ludvig Storr. Simi 333.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.