Tíminn - 07.05.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1960, Blaðsíða 1
101. tbl. — 44. árgangur. Banna lán út á framleiðsluaukningu — bls. 7. Laugardagur 7. maí 1960. STJÖRNIN TVðFALDAR SKATT ER HÆGT VAR AÐ FELLA NIDUR Gjald, sem leggst á innflutnings og gjaldeyrisleyfi, hækkar um 130% í gjaldeyrisfrumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem liggur nú fyrir Alþingi, fer hún fram á, að áfram verði 1% leyfisgjald á öllum gjaldeyrisleyfum, en það þýðir raunverulega tvöföld- un leyfisgjaldanna, þar sem gjöldin eru míðuð við skráð gengi og það hefur hækkað um 130% vegna gengisbreytingarinnar. 16 millj. Þegar frá hefur verið dreg in innflutningur á frílistan- um, sem rikisstjórnin hefur boðað ,mun láta nærri, ef miðað er við innflutning og Verkfall sjómanna í Grimsby NTB—Grimsby. 6. maí. Kringum 4 þús. togarasjó- menn í Grimsby hafa sam- þykkt að fara ekki á sjó, nema íslenzkum togurum verði bannað að landa fiski í Grimsby og brezkum togurum heimilað að veiða upp að sex mílna mórkunum við ísland. Ákvörðun þessi hefur fengið stuðning frá félagi yfirmanna á togurum, félagi vélamanna og félagi kyndara. J Eftir aS kunnugt varð um þessa verkfailshótun togarasjómanna í Grimsby, hafa blöð og ýmsir aði-lar látið í Ijós ótta um, að afleiðingin verði mikill fiskskortur í Bret- landi, þar eð nær helmingur af 'þeim fiski, sem neytt er í Bret- landi, fer um Grknsby. Togaraeigendur á annarri skoðun Svo kynlega bregður nú við, að sambandi brezkra togaraeigenda lizt illa á þessi áform togarasjó- manna. Hefur sambandði gefið út yfirlýsingu, þar sem það segisf iharma verkfallið. Það væri gert af ábyrgðarileysi og kæmi á mjög óheppilegu augnabliki. Talsmaður (Framhald á 3. síðu). aðrar leyfisveitingar á síðast- liðnu ári, að 1% leyfisgjald gefi nú 16 millj. kr. tekjur, en í fyrra urðu tekjur af leyfis- gjöldum um 8 millj. Samkv. frumvarpinu á helmingur leyfisgjaldanna að renna til bankanna eða samkv. þessu um 8 millj. kr. á þessu ári. Þetta á að koma sem endur- greiðsla fyrir úthlothn gjald- eyrisleyfa, sem Innflutnings- skrifstofan hefur haft með höndum, en nú færist til bankanna. Allur kostnaður við Innflutningsskrifstofuna varð 4 millj. kr. á síðastliðnu ári, en bankarnir taka ekki (Framhald á 3. síðu). ,Fleira er matur en feitt kjöt"! (Ljósm. VE). Brezkum tosurum bannað að veiða innan tólf mílna Brezku herskipin hafa birt togurunum skeyti flotamálaráðuneytisins um þetta Samkvæmt tilkynningu, sem blaðinu barst í gær frá Land- helgisgæzlunni sendu brezku herskipin HMS Delight og Palliser eftirfarandi tilky'nn- ingu til brezkra togaraskip- stjóra á íslandsmiðum fimmtu- daginn 5. maí: Við höfum móttekið eftir- i'arandi skipun frá flotamála- ráðuneytinu: „Gerið svo vel og tilkynnið öllum brezkum togurum, að enda þótt ís- lenzka ríkisstjórnin hafi sam- þvkkt að láta niður falla fvrri ákærur, þá verða þeir þó að halda áfram að hlýða skipun- um yðar i einu og öllu Þó mega togararnir fara inn fyrir 12 mílur, ef þeir eru með búlkuð veiðarfæri, og þeir mega einnig leita skjóls í ís- lenzkum höfnum eða fara þangað með veika menn“. Ég vil aðvara yður alla um það, að mér hefur verið skip- að að skýra frá öllum brotum vðar á fynrmælum þeim, sem oigendur skipanna hafa gefið. Það er mjog mikilvægt, að þér hjálpið oss til að forðast árekst^a eins og nú standa sakir. ELns og tilkyiming þessi til brezku togaranna ber mieð sér, virðist svo sem brezka flotamála- ráðuneytið hafi ákveðið að her- skipin skuh ekki aðeins neita með ollu að veita toguiunum vernd til veiða imnan tólf mflna markanna, heldur einnig að líta eftir því, að þeir fari ekki inn fyrir mörkin. Sést það gerla á viðbót þeirri, sem skipherrar herskipanna bæta við skeyti það', sem flotamálaráðu- neytið fól þeim að birta togurun- Einnig virðist af þeim orðum, að brezkir togaraeigendur hafi fallizt á þessa ákvörðun flotamála- ráðuneytisins og beinlínis banni t jgurum sínum að fara inn fyrir mörkin tfl veiða að sinni. Þó hefur ekki komið fram bein tilkynning um þetta frá togai'aeigendum sjálfum. Togararn- ir hlýða í gærmorgun var allt rólegt fyrir vestan, bjartviðri og marg- ir togarar að veiðum langt utan landhelgistakmarkanna. Fyrir austan var svartaþoka. Suðustur af Papey voru morgir togarar að veiðum utan markanna. Þórarinn Björnsson, skipherra á varðskip- inu Þór, sem þar var statt, taldi þó, að nokkrir þeirra væru komn ir innfyrir 12 mílna mörkin, og hafði tal af þeim. Togararnir fluttu sig þá strax utar eftir að hafa haft tal af herskipinu Batt- lerxe, sem er á þessum slóðum. (Frá Landhelgisgæzlunni.) tfin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.