Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐI Ð &LÞÝÐUBLAMÐ f kemur út á hverjum virkum degi. f Afgreidsla í Alpýðuhúsinu viö f j Hverfisgötu 8 opin Srá ki. 9 árri. í } til kl. 7 síðd. f í Sítrifstofa á sama stað opin kl. f < 9 Va—10l/a árd. og kl. 8—9 siðd. t f Simar: 988 (afgreiðs an) og 1294 i f (skrifstofan). I 5 Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á f Í mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 í; < hver rnm. eindálka. ► í Prentsmiðja: Alpýðuprentsmjðjan >. j (í sama húsi, sömu shnar). Verður ejert út um {sað án afskiSía dómsídlaana? MétíaE*fí5g,ssSI©tðis!»{jap Jiess. Þaö má telja nokkurn veginn vjst, að almenningur hefði aidrei fengið neitt áreiðaniegt að vita um sjóðpurðina í Brunabótafélagi íslands, ef Alþýðublaðið hefði ekki fengið að vita um það og skýrt frá því. Þá hefði vilji al- mennings u m meðferð máisins ekki komið til greina. Sjóðþurð- tn hefði þá væntanlega ‘annað- hvort verið jöfnuð í kyrþey að nokkru eða öllu leyti eftir sam- komutagi miili ríkjsstjórnarinnar og forstjórans eða látin dankast áfram og þá ef til vill reynt að hindra vö.xt hennar. Nú horfir máiið öðru vjsi við. Fyrjr vitn- eskjuna, sem Alþýðublaðið hefir veitt almenningi, hefir honum gef- ist kostur á að leggja sinn dóm á máiið, og það hefir ekki spurst til annars en að ailir séu á einu máli, þeir, er ekki eru á einn eða annan hátt við sjöðþurðina 'riðn- ir, urn það, að málið verði að rannsaka tii róta. Auðvaldsblöð- in hafa ekki komist hjá að tala um málið. Hiu frjálstyndari þeirra eins og t .d. „Visir‘“ taka alyeg unctir kröfu þá, er Alþýðublaðið hefir borið fram ai hálfu almenn- ings, að málið verði rannsakað tii hlítar, og jafnvel „Mgbl.“ hefir neyðst til að iýsa yfir því, greini- iega dræmt að vísu, að það hafi ekki „neitt á móti því, að sjóð- þurðin í Brunabótafélaginu verði rannsökuð sem gaumgæfiiegast.“ Það er því líklegt, að rannsókn á málinu verði látin fram fara. Hins vegar ber ekki á því’, svo að Aiþýöublaðið viti, að farið verði með það, eins og löglegast væri, að kæra sjóðþurðina til rannsókn- ar réttvísinnar og draga gjald- kerann fyrir lög og dóm. Frá sjónarmiði almennings væri það og tæpast réttlátt, þar sem hvað eftir annað héfir komið fram, að sjóðþurðin myndi ekki, að minsta kosti ekki nærri ölí, honum áð kenna, en þá gæti orðið reynt að koma aliri sökinni á hann, með því að hann væri „kom.i.nn í tiöiv- un“, hvort sem væri. Það myndi þvi tæplega særa mjög réttlætis- ‘tilfinningu almennjngs, þótt hann íslyppi með það, að skarðið væri Á 60 áia minningarhátjð Canada kom hinn frægi At!antshafs-flug- mað-ur Charies Lindbergh til Ct- tawa til að taka þátt í hátíða- höidunum m..ð Sv um. (Hann er .Svíi að þjóöerni.) Alt var gert til að hylla þessa frægu flughetju. Meðal annars afhenti stjórn járn- brautaríé/agsins „Canadian Natio- nal Rail\vay‘“ honum einkennileg- fylt og hann léti af starfi sínu, ef' ekki sannaðist við rannsókn, að aðrir ættu meiri sök en hann. En þá kem-ur annað til greina. Ef svona er farið með traustatak á ’ fjárhæð eins og jreirri, sem Brunabótaféiágiö hefir mist, get- ur þá ríkisvaidið á eftir haldið uppi þeirri reglu að refsa fyrir gripdeiidir? Hlýtur ekki siík nteð- ferð þessa máls að láta jrann eða þá, kem vaidir eru að sjóðþurð- inni, sieppa með að greiða hana, að draga þann dilk á eftir sér, að sjálfsagt sé að láta alla, sem taka annara fé eða eignir trausta- taki, hvort heldur er alinanna fé eða einstakiinga. sieppa með það að bæta skaðann að einhverju eða öilu leyti? Hiýtur ekki réttarmeð- ferð gripdeildarmála að breytast í þá átt að koma á samkomu- lagi meðal sakaraðilja um jofn- un eignahallans? Þetta er athug- unarmál. Það er ekki ótrúlegt, að siíkt sé betur í samræmi við rétt- artiifinningu almennings en nú gildandi lagafyrirmæli, og þarf þá aö ieiðrétta iögin. Þar er verk- efni fyrir dómsmálavöldin. En hvaö sem um þetta er, þá er það vfst, að ekki fer vel á því, að fyrir smávægiiegar gripdeild- ir verði refsað með þunguin hegn- ingum, ef margra tuga þúsunda sjóðþurð verður iátin óhegnd að öðru en því, að slett sé í hana svo, að töiur jafnist nokkurn veg- inn. J. Stefánsson, sem auglýsir enskukenslu í hlaðinu í dag, hefir dvaiið um 17 ár í Ameríku. Hann hefir skrif- ar bæknr á enska tungu, og eru jrær Iétt og lipurt skrifaðar og sýna, að hann kann málið ágæt- lega. an járnbrautarfarseðil. Hann var sem sé úr skíru gulii ög stafirnir smeltir á úr dýrasta gleri. Seð- iliinn nær jafnt til allra iesta þessa féiags og gildir svo lengi, sem Lindbergli lifir. Það er því hægt að segja, að þessi farseðill sé hinn einkennilegasti og dýr- asti, sem til er. Lestrarkensla. --- (Nl.) ■ Það er því æðimargt, sem bend- ir til þ-ess, að hið opinbera verði a5 skerast í leikinn, og það, sem geia þarf hið bráðásta'. er að taka öll sjö ára börn í sköla, j>ar sem þeim væri kent að lesa, skrifa og reikna. í því væri mikji og þörf réttarbót, enda bráðnauðsynlegt, ef íslenzk menning á ekki að fara forgörðum fyrir útlendri sníkju- menningu, en ég býst ekki við-, aö ti! sé nokkur íslendingur, sem stuð'a vildi að þvi. Að vísu hafa nú á undan förnum vetrum verið reknir siíkir skólar, e-n þar hefir einstakiinguíinn verið að verki, oftast án þ-ess að fá nokkurn styrk, en frá því eru þó undan- teknirtgar. Oftast þurfa þessir kennarar að taka leigt ííbúðarhús- um, venjulega kjöllurum. Þessar kensiustofur eru venjulega dýrt leigðar. Tii þess nú, að ke-nnarinn geti greitt allan kostnað og haft eitt- hvert kaup, verður hann að taka r.okkuö hátt kenslúgjald eða að öðrum kosti, ef gjaldið er lægra, að taka nokkuð mörg börn. Hvort tveggja er ilt. Hátt kenslugjaid getur 'fólk ekki greitt, og hið síð- ara er að niínum dómi afar-ilt. Mörg dæmi eru tii þess, aÖ einn kennari hefir haft 60—70 böm í skóla daglega. Ég skal ekkert um það segja, hvort slíkt sé nema mannsverk að kenna svona hóp tlaglega. En hitt dyist mér ekki, og dæmi ég þar um af dálítilii reynslu, að börnin hafa ekki eins mikii not af kenslunni, j>egar þau eru svona mö-rg. Vitanlega koma bö-rnin í flokk- ium til kennarans; fyrstu tveir fiokkarnir standa vel að> vígi, en þrlðji og fjórði öllu iakar. Þetta hljóta allir að skilja, en enginn má taka þetta svo, að hér sé verið að ráðast að nokkrum kennara. Ég bendi að eins á þetta til þess að sýna fram á, hvað mikii nauðsyn b-eri tjl, að gert sé meir í þessu máli en gert hefir verið. Þá kem ég að því, er ég vildi aðallega minnast á í sambandi- við þessa ungharnaskóia. í sum- um þeirra eru börnin látin Jæra svo og svo margar námsgreinir. Þeim er sett fyrir í tandafræði, náttúiufræði, sögu, kristnum fræð-um -og ótai fleiru. Þetta eiga börn að læra heima, skiia því svo daginn eftir. Þau Iæra þetta að vísu nokkuð sjáif, en það segi ég hikiaust, að meiri hiuti harna iæra það ekki. Fóikið heima reynir að koma þessu inn í börnin með j>vi að Iáta j>au iæra það eftir sér. Ég ætla ekki að dæma utanbók- arnám.- Það er nauðsyniegt, þegar um fögur kvæði er að ræða eða vers.éen aiis ekki, þegar um þung- ar og erfiðar námsgreinir er að ræða, enda er siík fásinna sú stærsta, e-r ég þekki. Það ætti að vera nægur tími fyrir börnin að iæra þessar náms- greinir, þegax þau eru orðin s-kóia- skyld, og í öðru lagi hafa börn- in ekki nema ilt af slíku, rneðan þau eru óþroskuð. Það hafa upp- eldis- og sál-fræðingar fyrir löngu sannað. En hér eiga aðstandendur sunrra barnanna dálitla sök á. Hégóma- girni fólks er svo mikil, að hún er' látin stjórna skynseminni í þess- um sökum. 1 iestrarskólunum' geta börn haft nóg að starfa, þö ekki sé verið að ofþyngja þeim með j>essu. Þar á lesturinn að skipa önd- vegið, skrift og reikningur. Og þegar börnin eru orðin læs, má láta þau iæra biblíusögur og fög- ur kvæði. Lesbækur barnanna vérða að vera sem fjölbreyttastar, — fagrar og sannar sögur, er hafi það til síns ágætis að vekja námsáhuga barnanna; dýrasögur, ef vel eru sagðar, vekja áhuga barnsins fyr- ir dýrafræði; þau læra af þeim, að vera góð við dýrin, 'en J>að er eitt af fyrstu boðorðunum, sem kenna þarf börnum. Sögur af góðum mönnum hvetja þau tdl að gera það, sem gott er. Smá-sjónieikir í iesbókum eru ágætir; þeir vekja kapp og venja hörnin á fegurra lestrarlag. Frá- sagnir úr námsgreinum, sem börn eiga sfðar að lesa, vekja Iíka á- huga. Ef þessu er vel fyrir komið i lestrarskólum, þá er ég viss um, að af því hafa börnin meira gagn en þó aö þau væru að burðast við að iæra það, sem þeim er um megn. Ég hefi orðið nokkuð iangorð- ur um þetta. En ég vildi reyna með þessum línum að vekja at- hygi! manna á þessu nauðsynja- máli, því að þstta er mál, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.