Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 4
4 . ALPÝÐUBLAÐIÐ Bækur. „Smföur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnadarstefnunndr. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Déilt um jafnadarstefnunci eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Byltingtn í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Fást i afgreiðslu Aiþýðublaðs- ins. fslandsbanki hoföar mál pp landsstlórnmnl. , Samkvæmt lögum ber ísiands- baxdta að afhenda gullforða sinn me'ð nafnverði til landssjóðs, þannig, að fyrir hverjar 10 krón- flir í gulli, sem bankinn afhendir, skal landssjóður greiða með ís- lenzkum 10 króna seðli. Fyrirmæli laganna eru mjög skýr um þetta atriði, en íslands- banki lítur nokkuð öðru vísi á málið og vill ekki sætta sig við þetta og hefir því neitað að fram- selja gullið gegn hinu lögákveðna verði. Hefir hann svo höfðað mál gegn ríkisstjórninni út af þessu. Jén S. mergpiBajrsn, skáM. Harpan Ijóða hljöðnuð er, hrokkinn ööar strengur. Orðhagsfróðan örvagrér ekki á pjóðin lengur. Á mannþingum óð fram l)ar einatt hringaviður, flestum yngri frægri var ferhendinga-smiður. Pó að kyljur þytu’ urn rekk, þrauta' af byljum runnar, eflaust skilið andinn fékk ónáð tilverunnar. Mátti reyna mæðubyr meö óhreinu skýin. Hefir einatt heimur fyr höggvið ieynivígin. Gérði standa aleinn á .æfigranda hálum, leitaði andinn lengrá frá Jífsins vandamálum. Hér ci lengur heyrást Ijób hjá þér, drengur kæri! Þú ert genginn þína slóð, þ ögn uð s trengjafæri. Aftur hljömar harpan þín hátt um blómasali. Þtar i Ijóma lífs þú skín Laus frá dórn og hjali. Ágúst Jónsson. Rauðarárstíg 5. IsssEleíid tsSliadL Hallgeirsey, FB., 27. sept. Heyskapur. Allir eru nú hættir heyskap, en einstöku menn voru að heyja alt til þessa. Uppskera. Garðuppskera yfirleitt góð hér um slóðir, nema kartöflusýki hef- ir valdib talsverðu tjóni á nokkr- um bæjum undir Eyjafjöllum og 1 Aust11r-Landeyjum. Annars mun kartöfluuppskera víða að minsta kosti einunr fjórða meiri en hún hefir verið mest undan farin átta ár. Kjötverð hér er Sláturfélags-verð. Heilsufar er gott. Veðrátta. í ágústlok gerði úrkomur, en þurkar liafa verið svo miklir síð- an, að yfirborð vatns var aftur orðið eins lágt og í þurkunum fyrr í sumar. Brunnar víða nær þurausnir. Þjórsá, FB., 27. sept. Tið og liðan. T*íðarfarið siðasta hálfa máuuð- inn: Stormar, norðanátt og kuldr ar. Þurkar svo miklir, að á Skeið- 'um og í Flóa voru skepnur farnar að líða vegna vatnsléysis. Nú í fiótt kom rigning. Engin kartöflusýki hér nærlend- is. Uþpskera úr görðum ágæt og víðast, óvenjulega góð. Að venju mun verða slátrað hér nokkrum hundruðum fjár. Gera menn þaö til búdrýginda til þess að fá innmat. Kjöt og gær- ur er fiutt suður. Heilsufar manna yfirleitt gott hér um slóðir. öœ dðfjihtt ag v©ífÍB»». Nætarlækiiir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegi 40, sími 179. Kveikja ber á hifreiöum og reiðhjólum kl. 63A í kvöld Hjónaefni. Nýiega háfa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Páisdóttir Klapparstíg 27 og Marel Magnús- son Bergpórugötu 10. Sjómannastofan. Sigurður Guðjónsson kennari heldur fyrirlestur í Sjómannastof- 'unni í kvöld kl. 8',4 um Jón bisk- up Ögmundsson. Aliir velkomn- ir. Barnaskóiinu. Börn, yngri en 10 ára, sem eiga að fara í Iskólann í vetur, en voru þar ekki sjðast liðinn vetur, eiga að koma í skólann á morgun, drengir kl. 9, stúlkur, !H- 1- Geti barn ekki komið sjálft, verða aðr- ir að koma og segja til þess. Skipafréttir „Brúarfoss" fór í gærkveldi norður um land til útlanda. „Esja“ kom í gærdag kl. 3. „Villemoes" fór í gærdag norður um land til útlanda. Togararnir, ,,Skallagrímur“ fór á veiðar í gærkveldi. Enskur togari kom inn í gær og skilaði af sér fiskileið- sögumanni. Af ísfiskveiðum komu iinn í fcorgun „Gyllir“ og „Ólafur“ með um 800 kassa hvor. Þeir fara með aflann til Englands eftir einn sólarhring eða svo. Veðrið. Hiti 7—1 stig. Átt suðlæg og norðlæg, norðanhvassyiðri á ísa- firði, annars staðar hægt, regn ail- víða. Djúp ioftvægislægð milli Færeyja og ísiands á leiÖ til norð- austurs. Útlit: Vaxandi nor’ðanátt í dag og sums "staðar regnskúr- ir og í nótt hvass á norðan á Suðvesturlandi, við Faxaflóa og Breiðafjörð. Stormfregn að norð- an og vestan. Otlit fyrir norðan- garð á Norðurlandi. Vilinundur Jónsson héraðslæknir á isafirði er stadd- ur hér í bænum, kom með „Alex- 'andrínu drottningu”. Áíengisbruggið. Við íkviknunina að Bergstaóa- stræti 53 á sunnudagskvöldið var, þar se-rn verið var að áfengis- bruggun, tók lö'greglan tvo menn íasta, húsráðandanr. Guðmund Jónsson og Guðmund Þorkelsson heildsaía. Hefir nú farið frani rannsókn i máli þeirra og sann- ast, að þeir stóðu að bruggun- inni. Hafði Guðmundur Þorkels- ■son átt tækin, en Guðmundur Jónsson lagt tii húsnæðið, Áhöldin haföi Jón Jönsson bryti útvegað Guðmundi. Við húsrannsókn hjá Guðmundi Þorkelssyni fundust efni þau, sem notuð voru til bruggunarinnar. Hann hefir nú játaö að hafa látið reisa brugg- unarkofá uppi í syeit, og átti þar að reka áfengisframleiðslu. Lítið fanst áf tilbúnu áfengi, en lögregl- an hefir komist að því,,að brugg- ararnir hafa látið Söfus nokkurn Hansen koma áfenginu út fyrir sig. Á bruggun af hálfu þess- ara manna verður nú að sjálf- sögðu hindrun, en vel þarf að veia a verði gegn þessari óþverra- fiamLéiðslu. Sú „innlendi iðnaður" þykir arðvænlegur, og hefir hekl- ur verið að honum hlynt, þar sem „Mgbl." hefir, eitt íslenzkra blaða að visU, sýnt þá þjóðhollustu aö flytjá leiðbeitiingar um áfengis- bruggun. Er ekki ólíklegt, að biuggararnir búi að einhverju leyti að fræðslu þess. Kven-vetnai>kápui* nokkrar óseldar, verðið mjög Ságt. N^eII•fi£!ltlfiaðíSl■ úr baðmull, ull og siSki, á koimr, karla og bSrn, mest úr- va! bér. Ódýrast laér af fielrri ásíæðu, að allar vSrur eru keyptar heirn heint frá fram- leiðaada. Mikið úrval af karlmannsal- fatnaðl og vetrarfrökkum. Komið, skoðið og kawnpið. HJaria-ás smjoriiklð er bezt. Ásgarður. Nýkomlð mikið úrva! af Innrömm- uðnm speglum. Listlvig Storr, sími 333. Hólaprentsmiðjan, HafnEirstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- así kranzaborða, erfiijóð og alla smáprentun, sími 2170. Smíðuð kjöt- og slátur-ílát og gert við gömúl. Freyjugötu 25 B. Skólcitöskiir, pennastokkar, stíla- bækur, pennar og blýántar er sem fyrr ódýraSt í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Sokkar —Sokkar — Sokkav frá prjónastofunrii Maiin eru is- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Cftsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Vantar vetrarstúlku. Dan. Dan- ielsson, Stjórnarráðshúsinu. Tek á móti pöntunuiu á Hvainms- tangakjöti kjöti í heilum og hálf- um tunnum. — Halldór R. Gunn- arsson, simi 1318. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.