Tíminn - 06.07.1960, Qupperneq 13

Tíminn - 06.07.1960, Qupperneq 13
TfMINN, þriðjudagiim 5. júlí 1960. 13 AUSTIN vörubifreið 3, 4, 5 og 7 tonna AUSTIN vörubifreií>in hefur fyrir löngu sannaÖ yfirbur'ði sína hvaíS styrkleika og gangöryggi snertir. AUSTIN vörubifreiÖin er framleidd af ýms- um gerðum og stær'ðum, frá 2ja upp í 7 tonna hlassþunga. Innkaupsverðið á 5 tonna venjulegri bif- reiðagrínd með 3ja manna húsi og tvöföldu drifi er: ÞaÖ kemuur hryggilega oft fyrir hér á landi, að hlöður og gripahús brenna og bændur verða fyrir alvarlegu tjóni, ef þeir hafa ekki vátryggt þessar eignir sínar. Samvinnutryggingar taka að sér að tryggja útihús bænda ásamt grip- um, svo og hey án sjálfsíkveikju. Iðgjöld eru ótrúlega lág. — Umboð hjá næsta kaupfélagi. me$ benzínvél kr. 85.000 með dieselvól kr. 105.500 # Leitið upplýsinga hjá samvn nmunrnÉYcK cs hmcgæjb Reykjavík. Blikkbumban (Framhald ai 7. síðu). in í vestur-þýzkum bæjum voru smáborgaraleg og sú hugsjón æðst að nurla saman. Efnishyggjan blómstraði, þýzka mankið harðnaði, húsin spruttu úr • öskurústupum, bílar fylltu allar götur og búðar- gluggar brostu við gesti og gang- andi, fullir af vörum. En í Berlín, borginni milli aust- urs og vesturs, hlaut að leynast líf, mannlegar sálir — list. Um þriggja ára skeið lagði hann stund á höggmyndalist við Berlínaraka- demíuna. Hann vann fyrir sér sem næturvörður og djassleikari. Jafn- framt skrifaði hann, teiknaði og málaði. í fyrstu orti hann kvæði og tók síðan að semja leifcrit. Þau voru sett á svið í stúdentaleikhúsi. Stúdentamir urðu vinir hans. Hann fann, að þeir skildu það, sem þeir unnu að. Þeir höfðu auga fyrir drama og skilning á þeim hugsun- um, er lágu að baki setningum per sónanna. Meira en hægt er að segja um leikara oft á tíðum, segir Grass og brosir. En Berlín eru einnig tafcmörk sett. 1957 fluttist hann þaðan. Þá var hann kvæntur svissneskri stúlku. hávaxinni, fallegri, ljós- hærðri konu. Ferðataskan var full af h-ndritum. Kvæðabrot og laust má! nokkrar ritgerðir. ósamstæð brot. sem ef til vill gætu orðið skáldsaga. Þau settust að í París, og þar hafa þau átt heima þangað til ný- lega. f París sá skáldsagan Blikk- bumban ljós heimsins. Hann hafði ekki mikla von um, að unnt yrði að gefa hana út. Hann harðneitaði að stytta hana, .strika út eða lag- færa, svo að þetta yrði nútimasaga. Ein af þessum — segir hann og glotir háðslega — sem eru eins og kvikmynd. Rismikið upphaf í nútíð, síðan klórað utan í fortíðina og lífi tveggja — þriggja kynslóða smurt hæfilega á 250 síður. Það er fölsuð ritmennska og auðveldasta aðferðin. Ég barðist lengi við efnið er. hvarf loks að því að rekja at- burðarásina í réttri tímaröð. Allt Þetta er Blikkbumban, saga um dreng, sem dettur niður í kjallara um þriggja ára aldur, skaddast á höfði, ruglast dálftið í ríminu og heldur áfram að vera drengur, það sem eftir er ævinnar. Hugmyndarík, skáldleg frásögn. Lífið í augum barns, en jafnframt skoðað af þekkingu fullorðins manns og lævísi svikarans. Siðlaus bók, segja menn. Ekki vegna sið- leysisins, segir Grass, heldur vegna þess, að þar eru tekin til meðferð- ar öll tilbrigði líf.sins: tilhugalíf. getnaður og fæðing til andláts og guðstrúar; kynvilla, skepnuskapur og hetjudáðir; heiðarleiki og svik — allt þvert yfir skorðuð lögmál kirkjunnar préláta og þjóðfélags- ins páfa. ÆtJarvarp (Framhald af 5. síðu) og öðrurr. sem tnn' eru þjss- um málum, hvaða ráð err hent- ust til að verja varpiöndin og út- rýma varginum. Hjálmtýr Pétursson. Á KVENPALLI (Framhald af 9. síðu). r.efndir. Og þá get ég líka sann- a-lega sagt það sama um sóknar- fólk okkar og hún, þetta er frá- bærlega gott fólk og mestu höfð- irgjar í sér. Ef slys ber að hönd- um eða eiuhver verður fyrir sorg, þá standa allir saman sem einn maður. Það er ekki að undra, þó að ég vilji ekki flytja frá Útskál- um. Gjarna hefði ég viljað ræða við fleiri prestskonur úr öðrum landshlutum, en að þessu sinni gafst ekki tóm til þess. Af þcssum fáu samtölum má sjá, að bessar konur starfa við ni'sgóð húsakynni og misjafnlega erfiðar heimilisaðstæður. En hvort sem mér hefur tckizt að koma því á framfæri eða ekki, þá lijó ég eftir því, að þær sögðu allar sömu setninguna fyrr eða síðar, sögðu hana með miklum sannfæringarkrafti: Fólkið er wo frábærlega gott Ég þakka öllum þessum ágætu konum fyrir ánægjulegar sam- ræðustundir. S. Th. Við bjóðum yður frábært kostaboð. Hjá okkur er verðið óbreytt. Þér fáið tvo árg — 640 bls. — fyrir aðeins 65 kr., er þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTÍÐIN sem flytur ástasögur kynjasögur, skopsögur drauma- ráðningar, afmælisspádóma, viðtöl. kvennaþætti Freyju með Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztr- um, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — 1 hverju blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþáttur eftir Árna M Jónsson, þátturinn- Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólí Davíðsson, getraunir. krossgáta. vinsælustu danslagatextarnir o. m. fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 !cr. og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti ef ár- gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið i dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTlÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið 1960 65 kr (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn Heimili Utanáskrift okkar er. SAMTlÐIN Pósthólf 472, Rvík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.